Þjóðviljinn - 23.07.1961, Síða 1

Þjóðviljinn - 23.07.1961, Síða 1
INNIIBLAÐINU 4. síða: — FJÓRÐA GREIN ÁRNA BERGMANNS ÚR SÍBERÍUFÖRINNI. Á opnu: — HIN NÝJA KÍN- VERSKA KONA. Úr greinargerð g'engislælckunar- frumvarpsins bls. 23 felur f .sér, xmmi uýil viííliorf skupT^rTíTíyfjendur verða framvegis aí» mdí gengi og getíi ekki fengið unkinn Jaunekoslnað endurgreíddan í I difluinmgsl>ótum. M er Jxið einnig adlun ríkisslj órnarimmr að levfa ‘ShseklíMnir á in&lendhm vornm og þjónnstu vegna launahækkaná; Þjóðviljanum þykir rétt að vekja enn athygli aTmer?mngs á því sem nú er að gerast í íslenzkum stjórnmáium. Núverandi ríkisstjórn skerti kaup- mátt launa um 25—30% með eínahagsráðstöíunum sínum 1960 og sagð- ist með þeim hala skapað efnahagskerii, þar sem breytingar á kaupgjaldi (tekjuskiptingu þjóðarinnar) væru háðar frjálsum samningum verkalýðs og atvinnurekenda og útilokuð væru víxláhrif verðlags og kaupgjalds cða hin svokallaða verðhólguskrúfa. Eftir eins árs viðreisn liggja fyrir frjálsir samningar um 10 — 12% launahækkun, en þá snýr ríkisstjórni a sér að því að demha þessari Jauna- hækkun allri umsvifalaust út í verðlagið, greiða þannig enn fyiir víxlá- hrifum verðlags og kaupgjalds og opna þar með flóðgáitir nýrrar verðbólgu. í því tilefni vill Þjóðviljinn benda almenningi á hina hagfræðilegu greinargerð ríkisstjórnarinnar fyrir efnahagsráðstöfunum hennar: Gagarin kemur i dag Júrí Gagarin, fyrsti geimfarinn, kemur við á íslandi í dag á leið sinni til Kúbu. Flug- vél hans mun ler.da á Keflavíkurflugvel'.i kl. 15.35, og hefur þar nokkra viðdvöl. Þeir sem hafa áhuga á að vera viðstaddir komu Gagaríns til íslands geta fengið far suður á Keflavíkurflugvöll með ferð sem ÆFR skipu'.eggur. Lagt verður af stað frá Tjarnargötú 20 kl. 2 s.d. i dag. Þeir sem taka aetla þátt í ferðinni eru beðnir að tilkynna það slcrifstofu ÆFR (sími 17513) í síðasta lagi fyrir hádegi í dag. „Þegar leiðréitingar haía verið gerðar á gengis-' skráningunni sl. áratug, hafa þeim fylgt miklar launahækkanir. . . Það getur ekki verið álitamál,' að þessar launahækkanir hafi gefizt illa. Þær hafa leitt til mikilla og hraðra víxlhækkana verðlags og kaupgjalds og aukið vantrú manna á það, að jafn- vægisástandi yrði náð í efnahagsmálunum......... Ríkissfjómin leggui til. að í þetta skipti sé fariu önnur leiS, sem geri hvort tveggja í senn. komi í veg fyrir víxlhækkaidr verðlags og kaungjalds og dragi sem m®si úr áhrifum gengisbreytingarinnar á lífskjör almeimings meS raunvemlegri breytingu á skiptingu þjóðarteknanna......Engin ákvæði er að finna í þessu frumvarpi varðandi grunnlaun. Á- kvörðun beirra verður eftir sem áður háð friálsum samningum á milli atvinnurekenda og stéttarfélaaa. . . Útflytiendur hafa um marara ára skeið talið ör- uggt, að þeir gæíu íenqið sérhverja launahækkun, er þeir veittu starísmönnum sínum, jafnaða með hækkun utílutninasbóta. Á sama hátt hafa aðrir at- vinnurekendur miðað við það, að þeir gætu fengið sérhverja launahækkun endurareidda í hækkuðu verði á vörum sínum oa þiónustu. Þetta hefur orðið til þess, að æ ofan í æ hefur verið samið um launa- hækkanir, sem ekki áttu sér stoð í auknum fram- leiðslutekium, og ekki gátu heldur leitt til breyttr- ar tekjuskiptingar þjóðarinnar. Slíkar launahækk- anir eru launþegum gaanslausar, en leiða hins veg- ar til verðbólgu, oq hafa þannig hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir efnahaaslíf landsins, þeaar til lengdar lætur.........Bíkissfjórnin telur, a3 me3 ráðstöfunum i efnahagsmálum, sem þetta frumvarp felur í sér, muni nýtt viðhorf skapast. Útflytjendur verða framvegis að r,æta rikjandi genoi og geta ekki fengið aukinn launakostnað endurgreiddan í liækk- uðum útflutningsbótum. Þá er það einnig ætlun rík- i&stjórnarinnar að 'leyfa engar verðhækkanir á inn- lendum vörum og þjónustu vegna launahækkana." Ilabib Bourguiba, forseti Túuis, ben,dir á Bizerte á Afríkukortinu Hundruð iiggja í mímm í Bizerte Lesið fréttirnar á 5. síðu frá atburðunum í Túnis

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.