Þjóðviljinn - 23.07.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.07.1961, Blaðsíða 2
Þessi mynd er af tveim yngstu þátttakendunum í Norðurlandaskákmótinu þeim Jóni Hálf- dánarsyni cg rorska unglingomeistaranum Arne Zwaig, þcir eru báðir 14 ára .gamlir Skák- frpðir menn telja þá einna signrstrar.gle.gasta, keppenda í unglingaflokki, þeir tefldu saman í fyrstu umferð í fyrrakvöld, eins og myndin sýnir, og sigraði Arne. (Ljcsm.: Þjóðv, A. K.) Maðurinn minn BJÖRN SUMARLIEI JÓNSSON Höfðaborg 22, — Sunrmdagur 23. júlí 1961-— - - ---------------------———■ —................ . ---- Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíaiistaflokkurinn nokkssknístofur í Tjamargötn 20 Skrifstofa miostjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. i vörum og ákafasti og mikilvirk- vsrðbótgiibraskarinn í laiidmu er bæjaistjóranrmeiri- iilúti íhalds og kíatanna í Reykjavík. Á árinu sep leið hækkaði hann verð heitavatnsins næc i þriðjungi meira en „viðreisn- in“ gaf t'lefra til! Þrátt fyrir það þótt hagn- aður HitaVeitunnar. á þessu ári sé áætlaður' tæpar 14 millj- ónir króna notar hann kaup- hækkun verkamanna til að hækka verð heitavatnsins til Reykvíkinga era um a.m.k. 2,5 milj. kf. 1 umi'æðunum á síðasta bæj- arstjórnarfundi um verðhækk- un á heitu :vatni afhjÚDaði Alfieð Gísláson bæjarstjóin- armeirihlutr.nn rækilega sem ■ einn ákafasta verðbólgubrask- - ara í landinu. Hvernig stendur á því að meir.'hluti bæjarstjórnai' Reykjavíkur ætlar að taka sér frumkvæðið í að hækka veið- lagið og eyðileggja kjarabæt- úr verkamanra? spurði Alfrsð. 12r það gert samkvæmt fyrir- *kipun fifciváldsins? Nei, 'ékk' ef nokkuð er að m'rka oi ð fík- sumningum um kaup og kjör — og jafnframt að kauphækk- anir sem samið yiði um skyldu •ekki ganga út í verðlagið. Þessi fyrii heit gaf hún í „hvítu bók- inni“ á bls. 4 og 23. Þar segir rikisstjórnin það vera stefnu sina „að leyfa engar hækkanir á vörum og þjónustu vegna kauphækk- ana.“ Hvað þýðir að bæjarstjórn- nrmeii'ihlutinn ætlar að hækka verð rafmagns, hita, stiætis- ■vagnamiða og útsvörin? Þessi hækkun á að vera hegning á vin-i indi fólfc fyrir að heimta "bætt lífskjör. Það á að reyna að sýna verkalýðn- um að það þýði ekkert fyrif isstjcrnarinnar. Rikisstjóinin hét því að skipta sér ekki af hann að bæta kjör sín, allar ikjarabætur skuli jafnharðan felcnar aif honum aftur. 1 tvö og hálft ár hefur rik- isstjórnin verið að skerða kjör verkamanna. Að ioknum síð- ustu alþirig:skosningum tók við ný ríkisstjórn, og strax 1959 . læfckaði hún kaup verkamanna œeð lögum. Árið 1960 hleypti hún af stað gífurlegu dýitíðar- flc,ði með gengislækkun, og nú, þegar verkamenn hafa ör- l'itið bætt kjör sín ætla stjórn- arflokkarnii' áð svara með því að hleypa af stað óðaveið- bólgu. Stefna bæjarstjórnarmeiri- hlutans og ríkisstjcrnar:raar ei' hin sama: hægri stefna, sú stefna að vinna að hagsmunum atvinnurekenda og peninga- valdsins. Bæjarstjórnai'meiri- hlutinn er dyggur þjónn at- vinnurekenda óg peningavalds. Hér er 11 manna me'rihluti íhalds og krata, en þeir eru samt fulltrúar fyrir hagsmuni minni hlnta bæ.jarbúa. Þannig er hægt að afskræma mynd lýðræðisins. 1 maí 1969 voru h’taveitM- gjöldin hækkuð um. 28%. Þá var reiknað með r.ð útgjöld vegna efnahagsráðstafana rík- :sstjórnarinnar — „viðreisnar- innar“ — myndu nema nálægt 20%. Bæjarstjórnarmeirihlutinn lét sér sér það ekki nægja, en tók 8% til viðbóri.r og lagði þannt" fram sitt eigið ,,sjálfstæða“ framlag til dýr- tíðaraukningarinnar. Á sl. ári varð hagnaður lést 20. þ.m. í Landakotsspítala. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Karólína Gestsdóttir 1« © © © Hifaveitunnar 7,4 millj. kr. — eftir að eignir liennar höfðu verið afskrifaðar um 5,2 jtnillj. kr. Á þessu ári er hagnaður Hitaveitunnar áætlaður 13,9 millj. kr. Samt skal nú hækka gjöld til hen.nar um 6% og legg.ja 2 5 millj. kr. nýja byrði á notendur heita vatnsins. Til þess er engin knýjandi | nauðsyn, þvert á móti. Alfre'ð flutti að lokum svo- hljcðandi tillögu: ,,Þar .sem rekstrarliagnaður Ilitaveitu Reykjavíkur reynd- ist á sl. ári 7,4 millj. kr. eft- ir að varið hafði verið til af- skrif.'a á eignum fyrirtækisins 5,2 millj. kr. og tekjuafgang- ur og afskriftir á yfirstar.d- andi ári v>.,r áætlað 13,9 milíj, kr. lán til franikvæmda Hita- veitunnar á þessu ári, þá telur bæjarstjórnin ekki ástæðu til að liækka gjaldskrá Hitaveit- unnar og vísar þvj framkominni tillögu um það l'rá“ íhaldsmeirihlutinn, og Magn- ús XI. felldu þessa tillögu — og sönnuðu þar með að bæjar- stjórnarmeirihlut'nri ér einn ákafasti verðbólgubraskafinn sem fyrirfinnst í landiriu. Á þessari mynd sést yfir hvalstöðiru, í Hvalfirði, verksmiðjuna og bryggjuna fram undan henni. Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í fyrri viku er Hvalur hf. nú að endurnýja hvalbáta. flotann, hefur fest kaup á tveim norskum livalveiðibátum e.g er sá fyrri væntanlegur hingað heim einhvern, næstu daga en hinn síðari í næsta mánuði. Hvalveiðin hefur hins vegar verið lieldur treg í sumar, langsótt á hvalmiðin og mun fæiæi hvalir .veiðzt en í fyrra Þórður sjóari Hórasi létti mjög, er Blaskó tók stýrið í sínar hend- ur. Nú hafði hann hendurnar lausar til þess að fást við Jack. Hann greip skammbyssuna og hraðaði sér að lestinni. Þegar búið væri að koma Jack fyrir kattarnef og varpa honum fyrir boið, vissi enginim hvað gerzt hefði um boið á Joya. Honum sóttist hins vegar seint feiðia yfir þilfarið, þax sem skipið kast- aðist svo mjög til. Jack hafði nú komið auga á Hóras með skammbyssuna í hendinni og skildi á hverju var von. Ef hann aðeins 'gæti lokkað hann niður í lestina. Nú kvað við skot. Aftur miðaði Hóras en !í sama vetfangi fcastaðist björgunarbáturinn á ihann. y. /M. HVtlot': 2) _ ÞJÖÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.