Þjóðviljinn - 23.07.1961, Page 3

Þjóðviljinn - 23.07.1961, Page 3
Sunnudagur 23. júlí 1961 ÞJÖBVILJINN (3 RFITT AÐ GRÆÐA Karl Einarsson, eöa Karl Einfer eins og Kiljan kallar hann í frásögninni „Vöiuspá á hebresku" cr hér á meöal vor. Hann kom til Iamlsins með Gullfossi og ætlar aö halda út með honum aftur. Hann sagðist mundu selja farmiðarii og vinna fyrir fari sínu með því að bursta skó skipstjórans og áhafnarinnar. Áður en liann fer ætlar Karl að sýna málverk hjá Guð- muncli Árnasyni Bcrgstaða- stræti 19, en það merkilega við þá sýningu er að engin myndama er til sö'.u -— ef einhver vill kaupa, þá eru myndirnar falar í heilu lagi á 50 — 40 eða jafnvel 30 þús- und dollara. Á sýningunni cru 140 myndir. — Það er erfitt að græða í þessum heimi, segir Karl, en ég kann að græða í hug- sjónaheiminum. — Hvenær byrjaðirðu að mála? — Það eru 12 ár síðan. Ég get jafnt galdrað með pensli sem orðum. En það tekur á taugarnar að mála, þar sem ég set mig niður í drauma- veröld. Hér er mvnd sem heitir Draumur Goya. Ég var einu sinni staddur hjá skó- smið erlendis og fann hjá honum gamlan klút, sem einu sinni hafði veriði málverk. Ég tók skósvertu og bar á klútinn og eitthvað gerði ég fleira. Það varð úr þessu mynd og ég skrifaði á hana: Draumur Goya 1818. en það var árið sem hann dó. Mynd- ina sá maður og hann falaði hana af mér og ég lét hann hafa hana. Hann gaf góðar vörur fyrir og ég varð feg- inn., Þetta var ekki svo lé- leg mynd. Ég teiknaði hana svo upp aftur og hér er hún nú. Guðmundur Árnason vill fá að heyra söguna. Karl sagði þá: Gott að geta sagt, gott að kunna að þegja. — Ég hirði alla hluti upp af götunni, segir Karl og sýnir mér kartöflu og gúmmí- hring. hringinn get ég gefið krökkum, en kartöfiuna bovða ég. Það stendur rauðvínsfiaska ■ á borðinu. •- — . Ertu vínmaður? — Ja-á en ég er svo dýr í þ.eim efnum, ég þekki nefni- lega hvaða vín hafa kvalitet. . — Hefurðu aldrei haft fast starf? — Nei, aldrei haft fasta stöðu, en éV hef hjálpað ýms- um mönnum. Ég kann margt fyrir mér, kann ,.shorthand“ á 8 tungumálum. Þeir urðu i'urðu lostnir hjá Thomas Cook þegar ég vann um tíma fyrir þá og þeir buðu mér fast starf, en ég segi alltaf nei þegar mér er boðið fast starf. —- Myndirðu vilja segja að þú værir bóheim? — Bóheim? — það er allt- of billegt orð. Ég veit ekk- ert verra en bað að vera úni- l'ormeraður. hvort sem það er í list eða dónaskap. — Ég er stundum kallaður anarkisti. Mér er alveg sama. Ég er á móti öllum þvingun- um. — Hvað er iangt s.ðan þú komst heim? — Æ, það er lang't síðan. Ég kom með garnia Laggan- um. Ég sá ekkert þá — það var leiðindaveður. — Hvernig lízt þér á þig hér? — Það er undursamleg't hvað vel hefur tekizt að fást við slíkt grettistak, þetta er fínt, fínt. Þjóðin, sem er bú- in .að vera svo kúeuð af nátt- úrunni gegnum aldirnar. Það voru ekki Danir sem voru verstir, það voru held ég eiga hús pína og p’.okka. Ann- ars k'óra ég' svoieiðis. dóna með gaidri. Það var t.d. einn eftirlitsrriáður sem hafði það ..trix“ að hrekk.ja gamlar konur og ná valdi yíir eign- um þeivra. Hann keypti sér svo brennivin fyrir. Það var ensk kona sem var meinilla við eftirlitsmanninn og við ræddum um þeita. Ég sagðist skv'di taka hann að mér. Ég hitti hann svq skömmu síðar. skelhi á hann hurðinni svo hann var fastur með íótinn i dvrastafnum. Hann hljóð- aði og bað mig að sleppa sér, en ég þuldi yfir honurn gald- ur og sagði honum að jafn- vel fjandinn myndi ekki vilja hirða hann. Eftiriitsmaðurinn l'ór svo úr þessum heimi hólf- um mánuði síðar. Enska skessan spurði síðar um eft- ir'.itsmanninn og ég sagði henni að hann væri farinn úr þessum heimi. Ég fékk f:n- ustu kampavínsveizlu hjá henni. — Hefurðu lesið Kiljan? —- Nei, það er lítið. Ég hef ekki tíma til að lesa róm- ana. Þá þyrfti ég að lifa í . þúsund ar. — Þú sagðir áðan að þú teldir aldrei ár og þú værir 800 ára gamall fram í tím- ann og aftur í t:'mann. Hvað geturðu sagt mér um fram- tíðina. Hvernig verður um- horfs árið 2000? — Það vil ég * ékki segja neitt um. — Áttu von á gjöreyðingu mannkynsins? — Það verður alltaf eitt- hvað sem geymist. Karl Einarsson Dunganon. Dunganon er gamált keltnesbt nafn og það er til bær á Norður-írlandi, sem ber þetta heiti. Karl fór frá íslandi íjögurra ára gamall, hefur dval- ið í Færeyjum, Danmörku og víða uni Evrópu og þykir einstakur xnpður á margan hátt, Halldór Kiljan Laxness hefur m.a. skrifað imi hann bráðskemimtilega frásögu: „Völuspá á liebresku“, (Ljósm.: Þjóðviljans A. K.) Eitt mályerkanna plattþýzku verzlunarmennirn'- ir. Annars snuðuðu Danir konung' sinn rétt eins og ís- lendinga. Ég held að það sé bara gott að vera hér núna. íslendingar borga samt alit of mikið fyrir það sem er einskis virði. það rná fá svo margt ódýrt hér, t.d. mjólk og skvr. íslendingar borða allt oí mikivm sykur og þeir eyðileggja næstu kynslóð — hún verður með beinkröm, því sykurinn étur upp kalk- ‘01010. Ef-.íþið borðuðuð brún- . sykur, . ávexti ,og hunang þyrftú'ekki að vera hér nein veikindi. Hv'tlaukur er bezta hreinsiefni heims. Það er sagt að það 'sé af honum ó]vkt! Laukur lyktar ekki út . úr öðrum en þeim sem haía ó- hreint b’.óð. — Já. ég barf að eiga pen- inga þegar ég kem út aftur, segir Karl lit'.u síðar, ég þarf að borga hita og svoleiðis — þennan svindilhita! Þeir sem Hér vorum við truflaðir í samtalinu. Við höfðum áður rabbað um málakunnáttu Karls og kveðskap hans. Karl hefur ort ljóð á ýmsum tung- um og hann á þau í handrit- um, en það er mikið vafa- mál hvqrt hann gefur þau nokkurn tíma út. Hann óttast að skattakarlarnir muni koma á vettvang. Einnig er honum á móti skapi að selja hluti, Draumur Goya. öðru máli gegnir með borgun í vörum. Karl vill ekki láta birta Átverja — rímu, en Dani kallar hann Átverja. Aftur á móti fengum við leyfi til að birta Vikivaka: Dauðlegir menn, úr moldar dusti! farið liægt á meðan hlustið. Látið langstef í vikivöku liða með stuðla liófi og vægð. Að hlátri varð í hálfri stöku öll lieimsins frægð. Um er að gera í lífsins erjum: yfir vað sig láta ferja áður en ástar stundar yndi slitni, og gamanið fari um koil. En varla liægt með vonzku- lyndi að vinna trö'.l. Dagveru brígzl, ef ferð að byrja, bezt er gloríu söng að kyrja. Dýrð sé mildis-himna-frumi sem drýpur á fo'.du niey.ia náð. Ef henni treystum ve1, í trúnui. er trýggðin Ijáð. Hafiráii rausnarleiðir ratað í rúnaleíri — Spakra geta — aldrci máttu vamm þiít vita né vitna í svartagaldur. Tryggur ef viltu í trúnni vera, vertu, sem tröíl, einfaldur. Það var um jóíin 1931. að Karl sat að súmbli í krá i Amsterdam ósamt nokkrum Svíum Hann átti engan pen- ing og til að bjarga sínum málum orti hann ijóðið ,.RoIl- ing over the ocean“ i is- lenzkri þýðingu „Beizla ég knör. . og las það upp fyr- ir nokkra Skota sem sátu í kránni og bjó síðan til lag við ljóðið. Skotarnir urðu, mjög hrifnir og borguðu skuldina. Ljóðið er á þessa leið: Úti í Atlants ólgandi ál einn er við Jeik að ljúka. Beizla ég knör að kljúfa kólgu djúpið svart, — þvi ónumið veit ég eyland með öldu brima skart. Ka.lt mun hamast, — ka'.t mun hamast hrörtn á kletti. Á drurgaleguni dranga undan drafnarkló ég klif, mína hinstu rún að raula við rökkrið: — stutt er líf. Ka't mun hamast, — kalt mun hamast hrönn á kletti. En dáinn hcyri ég hafið og harma öldufjör er stynur enn við stuðlaberg um stríðu lieimsins kjijr. Kalt munj hamast, — ka'.t mun hamast hrönn á kletti. Úti í Atlants ólgandi ál einn er við leik að ljúka. Þeir sem ætla að sjá mynd- ir Karls ættu að gera það sem fyrst, þar sem sýning- unni lýkur líklega á þriðju- ^ dag. — sj.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.