Þjóðviljinn - 23.07.1961, Page 5
Sunnudagur 23. júlí 1S61 — ÞJÖÐVIUINN — (5
í blöðum á vesturlöndum en m.a.s. sá skammtur er 50
liefur undanfarið mátfc lesa j prósent liærri en meðalneyzlan
margar frásagnir af hörmuleg- í V-Þýzkalandi af þessari mik-
um inatvælaskorti sem ríkti í
Austur-Þýzkalandi og hefði
hann jþegar valdið svo miklum
erfifflelkum fyrir stjómarvöld
landsinsað til vandiræða horfði-
Út frá þessum forsendum
Iiafa svo verið spunnin mikil
heilabrot, m.a. þau að hin á-
kveðna afstaða sovétstjórnar-
innar í Berlínarmálinu stafaði
af skorti á smjöri og kjöti í
Austur-Þýzkalandi!
Hins vegar hafa þúsundir
erlendra ferðamanna sem dval-
izt, hafa í Austur-Þýzkalandi
geta borið um það að ,þar sé
síður en svo nokkur skortur á
matvælum. Miklu fremur sé
um að ræða ofneyzlu í mat og
drykk þar í landi.
Vesturþýzka vikublaðið Ber
Spiegel sem enginn getur sak-
að um kommúnisma né vin-
samlega afstöðu til austur-
þýzkra stjórnarvalda hefur nú
gefið skýringu á þessum mót-
sagnakenndu frásögnum:
Það er rétt, enda viðurkennt
af austurþýzkum stjórnarvöld-
um, að eftirspurn hefur reynzt
meiri eftir vissum tegundum
matvæla en framboðið var. Á-
stæðan er einfaMlega sú að
fólk í Austur-Þýzkalandi hef-
ur svo mikil auraráð að það
gerir miklu meiri kröfur í mat
en fólk í öðrum löndum, eins
og t.d. í Vestur-Þýzkalandi.
Der Spiegel nefnir sem dæmi
skortinn á smjöri sem svo
mjög hefur verið talað um á
vesturlöndum. Það mál horfir
þannig við að Austur-Þjóðverj-
ar neyta miklu meira af smjöri
en bræður þeirra í V-Þýzka-
landi, 13 kíló á mann í fyrra á
móti 8.3 kílóum, en fúlsa við
maggadúliu sem vesturþýzkur
almenningur hámar í sig með
glöðu geði. Smjörframieiðslan
í Austur-Þýzka1andi hefur ekki
minnkað frá því í fyrra, held-
ur þvert á móti aukizt., en eft-
irspurnin hefur aftur vaxið
meira, vegna þess að fólk hef-
ur meira fé milli lianda. Á
þeim stöðum þar sem skömmt-
un liefur verið tekin upp á
smjöri, nemur skammturinn
250 grömmum á mann á viku,
Sextugsafmæli
ilvægu matvælategund-
Sama máli gegnir um kjöt-
framleiðsluna: Hún hefur einn-
ig aukizt í Austur-Þýzkalandi,
svínum hefur fjölgað um millj-
ón og nautgripum um 300.000
frá því í fyrra. Þessi aukning
hefur samt ekki nægt til þess
að fullnægja aukinni eftirspum
allstaðar.
Skortur á varanlegum
neyzluvörum
Hinn mikli og góði matur
sem Austur-Þjóðverjar hafa á
borðum sínum. svo að flestar
þjóðir mættu öfunda þá af, er
þó að sögn blaðsins þannig til
kominn að í Austur-Þýzkalandi
er skortur á ýmsum varanleg-
um neyzluvörum sem myndu
draga til sín hina síauknu
kaupgetu almennings.
Þetta er staðreynd sem aust-
urþýzk stjórnarvöld viður-
kenna. Málgagn þeirra, Neues
Deutschland, sagði þannig á
föstudaginn í forystugrein að
skorturinn á neyzluvörum staf-
aði af því að í Austur-Þýzka-
’andi hefði verið óumflýjanleg
nauðsyn að umbylta allri iðn-
aðarframleiðslu landsins. I
þessum hluta hins gamla Þýzka
lands var að heita mátti eng-
inn undirstöðuiðnaður til, enda
öll hin nauðsynlegu hráefni að
finna í þeim hluta sem nú er
í Vestur-Þýzkalardi.
Þessi iðnbylting er nú kom-
in það langt áleiðis, að Aust-
ur-Þióðverjar geta farið að
snúa sér að fram'eiðslu neyzlu-
varnings af öllu tagi, en mat-
væli munu þeir eftir sem áður
hafa í ríkum mæli.
Hundruð Siggja
zerie
Bizerte og Túnis 22/7 —
í gærkvöld náðu Frakkar
mestum hluta Bizerte-bæjar
á sitt vald eftir mikla bar-
daga við' Túnishermemi og
sjálfboðaliöa. Barizt var af
hinni mestu hörku og lágu
hundmð manna í valnum í
gærkvöld og mörg hundruö
höföu særzt hættulega.
Upplýsir igam álai -áð herr a
Túnisstjórnar, KLibi, sagði að
enda. þótt Frakkar hefðu náð
til miðbiks borgarinnar, væi-i
enn bar zt af heift á götunum
og Túnismenn liefðu enn hluta
bæjarins á sínu valdi, t.d. ara-
biska hlutann. Fáni Tún’.s
blakti í morgun yfir opinber-
um byggingum, enda þótt
,franskir hermenn hafi víða rif-
ið hann niður i nótt.
Áhlaup í morgun
Franskir hermenn gerðu í
segir í frélt túnisku frétta- Frökkum, vom látnir star.da
stofunnar. Fi-akkar náðu bygg- : klukkustundum saman upp við
ingunni tvisvar á sitt vald, en múrvegg en síðan voru þeir
Túnismenn. hröktu þá þaðan í fluttir til herstöðvar Frukkn.
bæði skiptin. | Rauði krossinn í Túnis lif/úr
Útvarpið í Túnis sagði í beðið Alþjóða Rauða krossinn
morgun, að barizt hefði verið um hjálp. A.m.k, 300 Túnis-
í Bizerte í alla nótt. Franskir menn eru alvarlega særðir cft-
herflckkar umkringdu höfuð-
stöðvar stjórnaiflokks'ns, Neo-
Destour-flckksins og tóku
bygginguna eftir ákafa bar-
daga, og nokkurt marafall.
Reuter-fréttastofan segir að
ir hernaðaraðgerðir. Ser.di-
herra Túnis í Svirs hefur
"borið fram harðar ásr.kanir frá
stjórn sinni vegna þsss aðt
Frakkar skutu af yfirlögðu
ráði á sjúkrab'ila og hjúkron-
í morgun hafi verið minnihátt- ’ arstöðvar Túnismanna. Vegnæ
ar bardagar í Bizerte og ná- í vr tnsskorts og mik'lla hita. er
grenni og sprengjur hafi heyrzt talin hætta á að drepsóttir
sur'nga. I bænum er allt vatns-, komi upp í Bizerte.
og rafleiðslukeifi óvix’kt.
! Arababvidalagið kemur saman.
Hundruð fallnir Fulltrúi utam-íkisráðuneytis-
Ekki er enn vitað með neinré
vissu hvei’su margir hafa fall-
ið í bardögunum í B'zerte, en
vitað er að þeir skipta mörg-
morgun áhlaup á stjórnar-j um .himdruðum. Mikill fjöldi
bygginguna í Bizerte í þi'iðja , óbreyttia borgara. hafa látið lif-
sinn, en Túnismenn hröktu þá ^ ið í árásum Frakka. Franska
úr byggingunni tv'svar í nótt,: ntjórnin segir að Frakkar hafl
Minkaþjófcr á
ferð í Danmörku
Kaupmannahöfn 20/7 — Rúm-
lega 100 minkahvolpum hefur
verið stolið úr dönskum
mirikabúrum síðustu þrjár
vikurnar. Talið er að hvolp-
unum hafi verið smyglað til
Svíþjcðar og Bretlands og að
þeir verði síðan aldir þar upp
sem nytjadýr.
Minkahvolparnir eru taldir
vera um 75.000 danskra króna
virði, en fullvaxnir verða þeir
miklu verðmætari. Þeim var
stolið fi’á búgörðum í Norður-
Jótlandi og Sjálandi. Eina nótt-
ina var stolið 397 hvolpum.
Túrrs fór í dag til Ka'.ro til
að taka þátt í sérstckum fu:idi
Arahabandjdagsins, sem að -
beiðni Túnis hefur verið kall-i
' aður saman til bað ræða Biz-^
crte-deiluna.
í ba.rdögunum í B'zerte
beittu Frakkar harív'tugustu
ekki misst nema 30 menn í, og grimmúðugustu hersveitum;
bardöguixum síðustu tvo dagana
og 35 ha.fi sæi-zt alvarlega.
Frakkar tóku allmarga fanga.
Túniskir sjálfboðaliðar, sem
tekrr.r voru til fanga í nótt af
sínum. Vora það bæði sveitir
fallhlifarheimanna og hermenn
úr útlendingaherdeildunum sem
unnið hafa svívirðileg hryðjú-
Framh. á 10. síðu.
Voru í alveg eins kiófum
Bjarnl M. Jónsson námsstjóri á
sextúgsaímæli í dag.
CANAVERALHÖFÐA 22/7 —
Það er nú ljóst að eitthvað gekk
úr skorðum þegar Grissom höf-
uðsmanni var skotið upp í há-
loftin frá tilraunastöðinni hér i
fyrradag.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá munaði minnstu að Grissom
týndi lífi, er hylkið sem hann
var í sökk á botn Atlanzhafs
og hafa menn gefið upp alla
von um .að finna það aftur.
Grissom tókst með naumind-
um að komast úr hylkinu óður
en það sökk og svamla til skips-
mér hjálminn og cpna hlerann.
— Tek af mér hjálminn, dreg úr
hraðanum og opna hlerann.
En Grissom sagði hins vegar
í gaer eftir ferðina að hlerinn
hefði opnazt alveg af sjálfum
sér og hann hefði ekki sjálíur
komið við öryggisútbúnaðinn.
Misheppnað geimskot
f dag reyridu Bandaríkjamenn
að senda enn eitt Discoverer-
gervitungl á loft frá Vanden-
bergstöðinni í Kaíiforníu. en til
raunin mistókst og burðareld
ins sem hans beið á lendingar- | flaugin var sprengd í loít upp.
staðnum. Grunui- . leikur ,á að
öryggi^útbúnaðuririn , í hyllcinu.
brugðizt, Birt hafa verið
samtöl Grissoms við móttöku-
stöðvar á jörðu meðan á 15
mínútiia ferð hans út í geiminn
stóð yfir og Ijóst er af þeim
að honum hefur sjálfum verið
ljóst: undir ferðalokin að eitt-
hvað var að. Hann sendi
skömmu fyrir lendinguna eftir-
farandi skilaboð til annars flug-
mannsins í þyrlunum tveimur
sem áttu að veiða geimhylkið
með Grissom í upp úr sjónum:
— Segðu til þegar þú ert til-
búinn. Ég neyðist til að taka af
Wasihmgton 21/7 — Banda- Konur eru kenjóttar sem kuixnugt er og fátt gremsi þelni
ríkjastjórn hefur gefið sex jafia mikið og að sjá stallsystur sínar eða vinkonur í ná-
fylkisstjórum fyrirmæli um að kvæmlega eins kjóium og þær hafa fengið sér með ærinni fyr-
finna fleiri unga menn sem irhöfn eða tilkostnaði. Hverni.g haldið þið þá að þeim Ginu:
hægt verði að kveðja til her- T,ollobrigidu og Liz Toylor liafi orðið við þegar þær hittust
þjónustu en nú exu skráðii. ^ kvikmyndaháfcíðinni í Moskvu klæddar í nákvæmlega c:us
Það eru stjormmar x fylkjunum , ... _ _ . ... , , , , ,, . T.
Massachusetts, Georgia, Ohia, liJ0,a' Þottl mj°g du,arful,t> niahð er nu ^
Michigan, Illinois og Arkansas kc>Ptí sinu kí61 Dior 1 París> en Gina hÍá ^raddara i
sem fengið hafa þessi fyrir- Kóm sem fengið hafði leyfi Diors til að sauma eftir módcí-
mæli. | kjólnum.