Þjóðviljinn - 23.07.1961, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 23.07.1961, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. júlí 1961 K&trmta mgg Slml 50-184 F egurðardrottningin (Pigen í Sögelyset) Bráðskemmtileg, ný dönsk kvikmynd — Aðalhlutverk: Vivi Bak. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Hryðjuverk nazista Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Nótt í Nevada Sýnd kl. 3. Sími M-20-75 BOÐORÐIN TÍU (The Tcn Commandments) Nú er hver síðastur að sjá þessa stórbrotnu mynd. Sýnd ki. 4 og 8,20. Miðasala frá kl. 2. Síðustu sýningar. Sími 2-21-4* Vertigo Ein frægasta Hitchcock mynd! sem tekin hefur verið. AðalKTútverk: James Stewart, Kim Novak, Barbara Bel Geddes. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Bör Börsson Hin fræga gamanmynd um hinn ódauðlega Bör Börsson júnior. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hafnarbíó Sími 16-444 LOKAÐ vegna sumarleyfa. 4«*narfjarðarbíó Diane Bandarísk litmynd í Cinema- Scope. Lana Turner, Petro Armendariz. Sýnd kl. 7 og 9. Þrumubrautin Hörkuspennandi amerísk saka- málamynd. Itobert Mitchum, Iíesiy Smith. Sýnd kl. 5. Tarzan ósigrandi Sýnd kl. 3. Vustiirbæjarbíó Simi 11-384 I fremstu víglínu (Darby’s Rangers) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd. James Garner, Jack Warden. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Roy og smyglararnir Sýnd kl. 3. líópavogsbíó i Sími 19189 I ástríðufjötrum Viðburðarík og vel leikin írönsk mynd þrungin ástríðum og spenningi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Bróðurhefnd Spennandi amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 14 ára. Æfintýri í Japan 16. VIKA Trípólibíó Sími 1-11-82 Unglingar á glapstigum (Les Trigheurs) Afbragðsgóð og sérlega vel leikin, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um lifnaðarhætti hinna svokölluðu ,,harðsoðnu“ ung- linga nútímans. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni undanfarið. Danskur texti. Pascale Petit. Jacques Charrier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuó börnum. rrúiofunarhringir, stei*. hringir, hálsmen, 14 og 18 fe* srolt T y * i r r \ vja bio Sími 115-44 Kát ertu Kata Sprellfjörug þýzk músik- og gamanmynd í litum. Aðalhlut- verk: Catrina Vaiente, Hans Holt, ásamt rokk- kóngnum Bill Ilailey og hljóm- sveit. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Danskir textar) Teiknimynda- og Chaplins-syrpa Sýnd kl. 3. Alþýðusamband Islands tilhynniz UNDUR F' W verður haldinn með verkíallsmönnum hjá Vegagerð ríkisins, í kjallara Alþýðuhúss- ins við Hverfisgötu, mánudaginn 24. júlí klukkan 8.30. Rætt verður um verkfallsmálin Alþýðusambandíð. Sýnd kl. 3. Allra sídasta sinn. Miðasala frá kl. 1. Camla bíó Sími 1-14-T5 A næturklúbbnum (This Could Be The Night) Ný bandarisk kvikmynd. Jean Simmons, Paul Douglas, Anthony Franciosa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Andrés önd og félagar Sýnd kl. 3. 'tiömubíó Stórmyndin Hámark lífsins Stórfengleg og mjög áhrifarík músikmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur blökkukonan Muriel Smith. Norskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Captain Blood Spennandi sjóræningjamynd. Sýnd kl. 5. Villimenn og tígrisdýr Johnny Weissmuller (Tarzan) Sýnd kl. 3. TRJÁPLÖNTUR TÚNÞÖKUR BLÖMPLÖNTUR — vélskornar. gróðrarstöðin við Mikla- torg — Símar 22822 og 19775. Smurt brauð snittur MEDGARÐUR ÞÓESGÖTU 1. I. DEILD Aktanes í dag klukkan 4 Hafnarfjörður — Akranes Akureyri í dag klukkan 5 KR — Akureyri Laugardalsvöllur. á morgun, mánudag, klukkan 8.30 Valur — Fram II. DEILD Úrslitaleikur — Laugardalsvöllur í kvöld, sunnudag, klukkan 8,30 Isaf jörður — Keflavík Dómari: Baldur Þórðarson Línuverðin Jón Þórarinsson, Haraldur Baldvinsson.: Hvort þessara liða verður í 1. deild næsta sumar? Ödýrir plastskór með bælbandi verð kr. 88,30 Flókainniskór kvenna og karlmanna allar stærðir, yerð kr. 65,80 Skéverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17 — Framnesvegi 2 'f 1 n Sumarútsalan heíst á morgun — mánúdagi, Fjölbreytt úrval af ullarkápum, poplín- i kápum, drögtum, blússum, peysum, pilsum og buxum. ! Mikil verðlækkun. j RernharS Laxdal, Kjörgarði Laugavegi 59 : r ] Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.