Þjóðviljinn - 23.07.1961, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 23.07.1961, Qupperneq 9
Sunnudagur 23, júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN (9' & Iþróttakennaraskólmn og K.S.L sam- sf um knattspyrnunámskeíð Námskeiðin íyrir knatEspyrnnþjálfarana verða í þrem stigum — Iíarl Guðmundsson stjórnar þeim Allir þeir sem fjallað hafa um knattspyrnu og haft á hendi fræðsiu og kennslu henn- ar hafa alltaf rekið sig á þann vanda að fá kennara eða leið- beinendur. Stöðugar beiðnir um kennara og þjálfara hafa bor- izt Knattspyrnusambandinu, sem ekki hefur verið hægt að sinna af nefn>Ium ástæðum. Oft hefur verið nolazt við áhuga- menn, eldri knattspyrnumenn og hefur það oft gefizt vel en hvergi nærri verið nóg til að sinna þörfinni. Nú hefur það gerzt að í- þrótlaskóli Islands og Knatt- spyrnusamband íslands hafa gert með sér samning varðandi fyrirkomulag og rekstur nám- skeiða fyrir knattspyrnuþjálf- ara. Hefur Iþróttakennaraskól- inn tekið mál þetta mjög skemmtilega, þar sem hann tekur að sér að greiða laun og ferðakoslnað vegna nám- skeiðanna. Mun Karl Guð- mundsson hafa verið ráðinn til að stjórna námskeiðum þess- um og er ekki annar færai’i tij að taka það að sér á landi hér. Námskeið í stigum íþróttakennaraskólinn og Knattspyrnusamband íslands hafa gert með sér samning um allt fyrirkomulag námskeið- anna, og er samningur þessi þannig gerður að þau verða i þrem stigum. Er það svipað fyrirkomulag og er t.d. á Norðurlöndum og lýst var raunar hér fyrir nokkrum ár- um, þegar þetta mál var rætt á Íþóttasíðunni. Öryggisráðið Framhald af 12. siðu stjórn hans tæki enga afstöðu til deilumálanna, en hvetti báða að- ila til að hætta vopnaviðskipt- um tók fulltrúi Sovétríkjanna, Platon Morosoff, til máls. Hann gerði harða hríð að Frökkum og sagði að eins og herseta Breta í Kuwait væru aðgerðir Frakka í Bizerte þáttur í baráttu ný- Jenduveldanna fyrir að viðhalda ítökum sínum í nýlendum sínum sem áður voru. Túnisbúar verja aðeins hendur sínar í fullu sam- ræmi við 51. grein sáttmála SÞ. Hann sagði að flotastöðin í Bizerte væri einnig stöð Atlanz- bafsbandalagsins og sú stað- reynd sannaði að Atlanzhafs- bandalaginu væri stefnt gegn sjálfstæði Afríkuríkjanna. Annar fundur boðaður Boðaður var annar fundur í ráðinu um Túnismálið kl. 14 á laugardag, en fréttir af honum höfðu ekki borizt þegar blaðið íór í pressuna. I samningi þessum segir m. a.: Námskeið 1. stigs: Þeir sem sækja um þátttöku í þessu námskeiði skulu hafa náð 18 ára aldri- Meðmæli frá félagi þeirra skulu fylgja umsókninni. Námskeið 2. stigs: Umsækj- endur um þátttöku í námskeiði 2. stigs skulu hafa lokið nám- skeiði 1. stigs. Að afloknu þessu námskeiði skulu nemend- ur ganga un>iir próf. Námskeið 3. stigs': Umsækj- enöur skulu hafa lokið prófi 2. stigs og hlotið framhalds- einkunn. Auk þess leggi þeir fram vottorð um að þeir hafi starfað að þjálfun milli nám- skeiða og lokið dómaraprófi. Gert er ráð fyrir í samn- ingnum að þátttakendur fái viðurkenningu fyrir þátttöku í námskeiði 1. stigs og er þá til- skilið, að sú viðurkenning fylgi með umsókn um þátttöku í 2. stigs námskeiði. Sérstök skírteini verþa gerð fyrir þáttlakendur í 2- stigs námskeiðinu, sem staðizt hafa prófin, og verða færð á skír- teini þetta störf handhafa milli námskeiða 2. og 3. stigs og svo áframhaldandi störf hans og nám. Þá er gert ráð fyrir fram- haldsnámskeiði fyrir þá sem lokið hafa við hin 3 stig. Ennfremur segir í samningn- um: Eftir því sem fé er til, efnir Knattspyrnusamband ís- lands og Iþróttakennaraskóli Islands til námskeiða fyrir þjálfara á fyrrgreindum stig- um. Stjórnir liéraðssambanda og íþróttabardalaga eða knatt- spyrnuráð í þeirra umboði skulu auglýsa námskeiðin í í- þróttahéraðinu og leita eftir þátttákendum. Tæknideild KSI leggur kenn- ara til námsskrá vegna þess námsefnis, sem fara skal yfir á hverju stigi. Tæknideild KSÍ og kennari semja prófverkefni og ákveða hvernig þau skuli lögð fyrir. Tæknideild KSl annast um að útvega liæfa menn úr hér- aði, ef tök eru á, til próf- dómarastarfa og skal val þeirra háð samþykki Iþróttakennara- skólans. Þá er gert ráð fyrir í samn- ingnum að námskeið geti ver- ið lialdið á tvennan liátt: a. Samfleitt í nokkra daga. b. Dreift á nokkrar vikur eitt eða fleiri kvöld vikulega- Þá segir að fyrir nánar aug- Jýstan tíma skal stjórn hér- aðssambands, iþróttabandalags eða knattspyrnuráðs sækja til KSÍ um að námskeið verði ha’iiið. Slikri umsókn þurfa að •fylgja nöfn væntanlegra þátt- takenda og meðmæli frá félagi því er þeir eru skráðir félags- menn í. Nú hefur stjórn KSl ósltað eftir umsóknum bæði með bréfi og eins með tilkynningu i blöð- leitni að ;;kostíú‘ kennara heim í héröðin til þess að veita fyrstu tilsögn í því hvernig á að leið- beina og kenna. Ef til vill verða þeir sem taka þátt í námskeiðum þessum fyrir á- hrifum sem verka livetjandi á þá að halda áfram og verða fullkomnari í kennslunni, er þeir læra hvernig á að gera þetta. Þeir munu brátt komast að því að það er skemmtilegt að starfa að þessu leiðbein- endastarfi með unga drengi í en það fer oftast saman. Þetta er lika á v'ssan háít tilraun til þess -að félögin hjálpi sér sjálf í þessum efn— um sem öðrum, þess vegna, reynir á það að þau taki þess- ari viðleitni Iþróttakennara- skólans og KSl með fullkomn- um skilningi. Að þau tilnefni lik'ega menn. til þess að taka. þátt í námskeiðum og vcrðí þess mjög hvetjarili að slík námskeið verði haldin eins oft og aðstæður léyfa og þeirra.. kringum sig. Takist þetta vel eigin þörf krefur. Hér er geng- ætti ekki að verða langt að ið svo langt til móts við fé- bíða að hvert félag fái góðan lögin að það er sendur maður- hóp leiðbeinenda innan sinna heim í byggðarlagið til þess að- vébanda, hvert héraðssamband kenna efnilegum mönnum að | og knattspyrnuráð. Allir sem kenna og leiðbeina þeim að- þessi mál hugsa skilja að það, kostnaðarlausu. er einmitt leiðbeinendastarfið sem leggur grundvöllinn að Að svo stöddu verður að- gera ráð fyrir að héraðssam- um, og er til þess ætlast að þær verði komnar fyrir næstu mánaðamót Merkileg tilraun Hér er Vissulega verið að gera merkilega tilraun að leysa þann milcla vanda sem steðjað hefur að knattspyrn- unni alla tíð: Kennara-og leið- beinendaskortinn. Iþróttakennaraskóli Islands fsýnir í þessu lofsverða við- félagslegt samlyndi og starf, i knattspyrnunnar í landinu. knattspyrnugetu einstaklings- böndin keppist um að fá svona.. ins, og þá um leið félagsins. Nái þetta þeim árangri sem námskeið heim til sín. Verði sú reyndin og að félögin vinni til er ætlast, að víðsvegar verði. markvisst að málum þessum til leiðbeinendur, er það ekki með Iþróttakennaraskólanum aðeins til góðs fyrir sjálfan og KSl. ætti það að hafa gífur- Ieikinn, við það ætli að glæðast lega þýðingu fyrir framgang: 1500 m hlaupið og stangarstökkið lífgaði upp hið daufa meistaramót Meistaramót Islands í frjáls- um íþróttum hóf.st á Laugar- dalsvellinum síðastliðið fiinmtu- dagskvöld kl. 8,15 o,g liélt á- fram á föstudagskvöld. Iíeppt var í 8 grelnmn hvorn dag. Eitt Islandsmet var sett, Val- björn Þorláksson IR stökk 4,50 í sfangarstökki, gamla metið var 4,47 sett í 4ra landa keppninni á Bislet. Valbjörn stökk 4.50 í annarri tilraun og var vel yfir. Fyrri tilraun hans var þó mun glæsilegri, þá fór hann hátt yfir en stöngin felldi rána. Valbjörn sýndi það örugglegai að hann er einnig okkar öruggasti spretthlaupari í dag. Hann sigraði bæði í 100 og 200 m hlaupi. Vilhjálmur Einarsson ÍR sigraði auðveldlega í lang- stökki 7,06 og þrístökki 15,44. 1500 m hlaupið var mjög skemmtilegt. Kristleifur tók forustuna og leiddi hlcmpið unz 300 m voru eftir, þá fór Svavar frarnúr, en Kristleifur var ekki á þvi að gefa sig. Harka færðist nú í hlaupið og hlupu þeir mjög greitt. Á síð- ustu metrunum tókst Krist- leifi 'að komast framúr. Skemmtilegt hlaup sem lífgaði mikið upp hið daufa, meistara- mót. Þórður B. Sigurðsson KR varð íslandsmei.s*ari í sle.ggju- lcasti (50,32) í 10 skipti í röð. Vel gert hjá Þórði. Áhugi iþróttamanna virðist vera að beinast að þessari grein þar seni keppendur voru 9 að þessu sinni, Jón Ólafssón ÍR sigraði í hástökki, stökk 1,90. 1 spjótkasli voru 10 kepp- endur. Þar sigraði Ingvar Hall- steinsson FH, kastaði 62,11. Ingvar stundar nám í Randa- ríkjunum og æfir þar vel. Ing\ar ætti að ná 70 metrum bráðlega. um þé.ð efast enginn. Athugandi væri fjTÍr for- ráðamenn Reykjavíkurféiag- anna hvort ekki væri liægt að fá reykvíska íþróttamenn til að nota búninga félaganna. Margir hverjir eru klæddir sem fu.glaliræður. Einliver sagði að þeir væru eins og auglýsinga- menn fyrir tuskusala! Til fyr- irmyndar er hve utanbæjar- menn eru snyrtilegir og í skemmtilegum búningum. Crslit. Fyi-sti dagur: 200 m lil. Valbjörn Þorláhsson fR 22,8 Hörður Haraldsson Á 23,1 Grétar Þorsteinsson Á 23,1 Magnús Jakobsson UMSB 24.9 Itúluvarp: Guðm. Hermannsson KR 15,59 Gunnar Huseby KR 14,99 Ólafur Þórðarson 1A 13,70 Hallgrímur Jónsson Á 13,69 Hástökk: Jón Ólafsson ÍR 1,90 Steinar Erlendsson FH 2.05.6: Valur Guðmundsson IR 2.07.7' Spjótkast: Ingvar HaÞsteinsson FH 62,11. Valbjörn Þorláksson IR 61.01 Björgvin Hólm — 56.67' Jóel Sigurðsson IR 54 25- Annar dagur. 110 m grhl.: Ingólfur Hermannsson IBA 16,1 Sigurður LÁrusson Á 16,2: 100 m hlaup: Vialbjörn Þorláksson 1R 11,3"- Olfar Tcitsson KR 11,4 Einar Frímannsson KR 11,4 Þorkell S. Ellertsson A 11,6 Stangarstölík: Valbjörn Þorláksson IR 4.50 ■' Isl. met. Heiðar Georgsson UMFN 3.80» Valgarður Sigurðsson 1R 3.60 Páll Eiríksson FH 3.40 • Kringlulcast: Þorsteinn Löve IR 43,56 Hallgrimur Jónsson Á 45,71 Jóhannes Sæmundsson KR 42,54 Friðrik Guðmundsson KR 41,79 Valbjörn fór 4,50 í annarri tilraun, en fyrri tilraun haits var þó glæsilegri, Hann fór hátt yfir en felldi rána með stönginni. Sigurður Lárusson Á Ingólfur Hermannsson IBA Ólafur Sigurðsson 1R Langstökk: Vi’.hj. Einarsson 1R Einar Frímannsson KR Þorv. Jónasson KR Krlstján Eyjólfsson 1R 5000 ni hlaup: Kristl. Guðbjörnsson KR Agnar Levý KR 400 m, grindahlaup: Sigurður Björnsson KR Hjörl. Bergsteinsson Á Sigui'ður Lárusson Á Heigi Hólm 1R 800 m hlaup: Svavai- Markússon KR 14 15. 1,70 1,70 160 7,06 6,66 6,57 6,07 58,0 56.8 57.9 59.6 60.6 63,8 1.57,7 1500 m hlaup: Kristl. Guðbjörnsson KR 4j00.6r Svavar Markússon KR 4.01.S. Agnar Levý KR 4.13.1 Steina.r Erlendsson FH 4.20.0 » Þrístökk: Vilhj. Einarsson 1R 15.44 Ingyiar Þonvaldsson HSI> 13.90 Þorvaldur Jónasson KR 13.47“ Kristján Eyjólfssón IR 12.96 400 m hlaup: Grétar Þorsteinsson Á 50,6: Hörður Haraldsson Á 60.9' Þórir Þorsteinsson Á 61.5 Bleggjukast: Þórður D. Sigurðsson KR 50.32’ Einar Ingimundarsoin IBK 47 52' I>orsteinn Löve ÍR 47.21 Birgir Guðjónsson tR 44,7(1. >

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.