Þjóðviljinn - 23.07.1961, Side 11
Sunnudagui' 23. júlí 1961
ÞJÓÐVILJINN
(11
Otvarpið
pití
: Flugferðir
1 dag er sunnudagur 23. júlí.
Miðsiunar. Tungl í hásuðri kl
2J.46. Árdeglsháflæði kl. 1.43.
Síðdegisháflii'ði líl. 14.18.
I
Næturvarzla vikuna 23.—29. á-
g-úst er i V esturbæ j arapóteki,
sími 22290.
Helgidagavarzla í dag er í Aulst-
urbæjarapóteki, sími 1927|0.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. er á sama stað klukkan 18
til 8, sími 1-50-30.
Bókasafn Dagsbrúnar Preyjugötu
27 er opið föstudaga klukkan 8—
10 e.h. og laugardaga og sunnu-
daga klukkan 6—7 e.h.
l'TVARPIÐ
I
DAG:
8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morgun-
tónleikar. a) Lættir úr „Stabat
imater" eftir Haydn. b) Piðlukon-
sert eftir Béla Bartók. 11.00
Messa í Hallgrímskirkju. Séra
Oddur Thorarensen prestur á
Hofi í Vopnafirði prédiltar. 14.00
Miðdegistónleikar: a) Josef Suk
leikur fiðlulög. b) Atriði úr ó-
perunni „II trovatore" eftir Verdi.
c) Sinifónia nr. 5 í B-dúr eftir
Schubert. 15.30 Sunnudagsiögin.
17.00 Færeysk guðþjónusta. 17.30
Barnatími (Helga og Hulda Val-
týsdætur). a) Frainhialdsileikritið
„Leynigarðurinn". b) Saga: „Þeg-
lar Friðrik fékk tannpínu". 18.30
Tónleikar: Filharmoniuhljómsveit-
in í N.Y. leikur létt hljómsveit-
Brverk. 20.00 „1 kjölfar Kólum-
busar" — síðari dagskrá Bene-
dikts Gröndals ritstjóra um Vest-
ur—Indíur. Flytjendur auk hans:
Baldur Pálmason og Magnús
Bjarnfrsðsson. 20.35 Frá liðnum
dögum; Skúli Hansen tannlækn-
ir Guðmundur Jónsson óperu-
söngvari spjalla saman um
ítalska tenórsöngvarann Aureliano
Pertile og láta til hans heyra.
21.20 „Seint flýgur krulmmi á
kvöldin" — frásaga urn hnafninn
(Sigurður Bjarna.son ritstjóri frá
Vigur). 21.40 Tónleikar í útvarps-
sal: Tadausz Zmudzinski leikur á
píainó. a) Po'onaise í c-moll op.
40 eftir Chopin. b) Tilbrigði i b-
moll efitir iSzymanovski. 22.05
Danslög. — 23.30 Dagskrárlok.
títvai'pið á mánudag:
12.55 Við vinnuna.: Tónleikar 18.30
Tónleikiar: Lög úr kvikmyndum.
20.00 'Um daginn og veginn (E'in
Pálmadóttir bla.ðamaður). 20.20
Einsöngur: Einar Kristjánsson
í'.yng'ur. 20.40 Erindi: Ferð til
Jan Mayen (Freymóður Jóhannes-
son listmálari). 21.05 Tónleikar:
Konsert fyrir tvöfalda strengja—
sveit eftir Michael Tippett. 21.30
Útvarpssagan: ,,V tahringur".
22.20 Um fiskinn (Stcfán Jónsson
fréttamaður). 22.35 Kammertón-
leika.r: Blásarakvintett Lundúna
■leikulr: a) Þnír .stuttir þættir fyr-
ir blásarakvintett eftlr Jacques
Ibert. b) „Aubade" eða morgun-
tónlist fyrir iflautu, óbó, klarí-
nettu og fiagott eftir Dinu Lipp-
atti. 23.05 Dagskrárlok.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
fer í skemmtiferð þriðjudaginn 25.
júlí klukkan 7 frá Hallgríms-
kirkju. Farið verður að Vik í
Mýrdal. Upplýsingar í símum
14442, 12297 og 13593.
Hvassáfell fer 27. þ.
m. frá Onega áleiðis
itil Stettin. Arnarfell
fer 26. þ. m. frá Arc-
angelsk áleiðis til
Rouen. Jökulfell er væntanlegt til
Reykjavíkur í lag frá N.Y. Dís-
a.rfell fór í gær frá Siglufirði á-
leiðis til Helsingfors, Aabo og
Riga. Litlafell losar á Eyjafjarð-
arhöfnum. Helgafell fer væntan-
lega frá Rostock áleiðis til R-
vikur. Hamrafell fór i gær frá R-
vík áleiðis til Aruba.
Trúlofanir
Lárétt:
1 leyfi 6 tröllkona 7 skst. 9 éins
10 ærið 11 trylla 12 frumefni 14
14 reið 15 fær 17 létt.
Lóðrétt:
1 risana 2 skst. 3 leiði 4 tónn 5
norðurhafið 8 ílát 9 lík 13 á lit
15 forsetn. 16 rugga.
Bæjarhókasafn Reykjavíkur
er lokað vegna sumarleyfa. Opn-
að aftur 8. ágúst.
Loftleiðr h.f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
kl. 6.30 frá N.Y- f®r til Oslóar
og Helsingfors kl. 8. Snorri
Sturluson er væntanlegur kl. 9
Giftingár
frá N. Y. fer til Gautaborgar, K-
hafnar og Hamborgar kl. 10.30.
Leifur Eiríksson er vænta.nlegur
frá Helsingfors og Os'ó klukkan
01.30 fer til N. Y. kl. 03.00.
Ii' Brúarfoss fór frá
' m p~j Keflavík 17. þ.m. til
®jjpl VI N. Y. Dettifoss kom
£______j til Reykjavíkur í gær
frá N. Y. Fjallfoss
fór frá London 21. þ.m. til Hull,
Rotterdam og Hamborgar. Goða-
-foss fór frá Akureyri í gær til
Hríseyjar. Húsavikur og Aust-
fjarða og þ.aðan til Hull. Gullfofs
fór frá Rv'k kl. 17 í gær til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
ai'foss fór frá Húsavík í gær til
Raufarhafnnar, Da.lv kur, Siglu-
fjarðar, Flateyrar, Piatreksfjarðar
og Faxaflóahafna. Reykjafoss fór
frá Rotterdam i gær til Reykja-
v.íkur. Selfoss rer frá Reykjavik
kl. 22 i dag til Dublin og N. Y.
Tröllafoss kom til Ventspils 20.
þ.m. fer þaða.n til Kotka Lenin-
grad og Gdyniia. Tungufos.s fer
frá Akuireyri 25. þ.m. til Húsa-
víkur.
StjTlrtarsjóður ekkna og munað
arlausra barna ís'enzkra lækna
Minningarspjöld sjóðsins fást ' i
Reykjavíkurapóteki, skrifstofu
borgarlæknis, Heilsuverndarstöð-
inni, skrifstofu læknafélagsins
Brautarholti 22 og í Hafnarfjarð-
ar apóteki.
SHnnlngarspJöId ■tyrktarfélag,
vangeflnna fást á eftlrtöldun
stöðum: Bókabúð Æskunnai
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns
sonar, Verzluninni Laugaveg í
Söluturninum við Hagame!
Söluturninum Austurverl.
GengissUÍ'áiií ng Sölúgengl
1 sterlingspund 106.13
i Bandaríkjadollar 38.10
1 Kónadadollar ' 36.85
100 danskar krónur 546.80
100 norskar krónur 531.50
100 sænskar lcrónur 736.95
100 Finnsk mörk 11.86
100 N, fr. frankl 776.60
100 svissneskir frankar 882.90
100 Gyllini 1.060.35
100 tékkneskar kr. 528.45
100 Vestur-þýzkt mark 957\35
1000 Lirur 61.39
100 austurriskir sch. 147.56
100 pesetar 63.50
100 Belg. franki 76.37
&
SMPAUU.tKB RIMSINS
BALDUR
fer til Búðardals, Hjallaness og
Stykkishólms á þriðjudag. Vöru-
móttaka á mánudag.
Húseigendur
Nýir og gamlir mið.ítöðvar-
Icatlar á tækifærisverði.
Smíðum svala- og stigahand-
rið. Viðgerðir og uppsetn-
ing á olíukj'ndit-ækjum,
heimilistækjum og margs
korci' vélaviðgerðir. 'Ýmis
lconar nýsmíði.
Vélsmiðjan SIRKILL,
Hringbraut 121. Sími 24912.
Marge'-y Allingham:
Vofcx fellur frá
81. DAGUR.
Herra Pendel er kominn þang-
að“.
Herra Campion sneri sér að
lulltrúanum Jþegar hann kom.
„Sjáið þér til. Stanislaus, ég
lield mig langi ekki til að sjá
hann“, sagði hann. ,.Ég er
ckki búinn að jafna mig. Er
nokkur þörf á þessu?“
Fulltrúinn virtist ekki taka
cftir þessu.
Hann gaí lögregluþjóninum
rnerki, en hann var staðinn
upp, og dyrnar opnar.
Herra Campion var ennþá
xeiður. Og meira en það, hat-
urstilfinningin, sem veraldar-
vanir menn ýmist lcunna að
hæla eða dylja, hafði náð slík-
um tökum á honum, að hann
minnkaðist. sín. Samt færðist
hann nær.
Hið fyrsta sem hann sá var
Max, og síðan sá hann ekk-
«rt. Campion var að eðlisfari
gaumgæfinn og athugull, en
aeíingin hafði gert hann svo
glöggan, að hann þurfti ekki
annað en sjá í svip inn í her-
hergi til þess að nema allt og
geyma í minni sér, jafnvel hin
smæstu atriði, en í þetta sinn
só hann aðeins eitt, allt ann-
að hvarf í þoku!
Hann sá ekki kjefann né
fékk nokkru sinni að vita
hvernig hann leit út. Hvorki
sá hann gluggann með gildum
járnstöngum fyrir, né heldur
tvo menn í hvítum sloppum
sem sátu þegjandi í skuggan-
um, þá sá hann ekki.
Á gólfinu lá það sem einu
sinni hafði verið Max Fustian
og brosti við honum feimnis-
lega með slefandi vörum.
Herra Campion varð felrnt
við. Reiðin hvarf gersamlega.
í stað þess kom sú undarlega
hræðsla sem sprettur úr djúpi
sálarinnar. hræðslan við það
sem er öðruvísi en vera ber.
Veran ó gólfinu talaði.
mjúkri, óskýrri röddu, og það
sem hann sagði var samheng-
islaust. en borið íram með ó-
hugríanlega dularfullu öryggi.
Fulltrúinn tók um handlegg
Campions og leiddi hann fram
á ganginn.
..Það var leitt áð þurfa að
sýna yður þetta“, sagði hann
afsakandi. „Honum hefur
versnað síðan ég fór frá hon-
um. Það var komið að honum
svóna í morgun þegar honum
var færður matur. Hann var
æstur í gærlcvöld, svo hann
var skilinn eftir einsamall til
að jafna sig. Hann var færð-
ur fram fyrir yfirvöldin vegna
þess að þeir héldu að þetta
væru látalæti. Hann var ekki
neitt likur því sem hann er
núna. svo slæmur sem hann
reyndar var. Ilann segist vera
Lorenzo de Medici. Segist hafa
vitað það um nokkurn tíma“.
Herra Campion sagði ekki
neitt.
„Svona fer stundum fyrir
þeim, eins og við vitum“, sagði
fulltrúinn. Meðan allt leikur
í lyndi ber ekki á neinu. en
óðar en verulega fer að bjáta
á, eins og það að þeir séu
teknir fastir. þá er þeim öllum
lokið, og hérn.a er dæmið“.
Herra Campion þurrkaði
framan úr sér, Nú vissi hann
hver maðurinn í ganginum
var.
„Hvernig fer þetta?“ spurði
hann hikandi.
„Hann verður lagður inn á
lokaða deild og fluttur aftur
í gæzluvarðhald þegar hann
verður talinn hæfur til að
standa fyrir máli sínu. Nú sem
stendur er verið að bíða eftir
sjúkravagninum“, sagði Oates
stuttlega. „Hér er íramburður
hans, sjáið þér. Fimm þúsund
orð. Það þurfti allan morgun-
inn til að vélrita það. Hann
játaði allt, það gerði hann af
hendingu, ennfremur að hafa
hvatt til morðsins á Girolamo
Riario, prins í Romagna — en
sá maður var myrtur á fimmt-
ándu öld“.
„Þegar honum batnar“, sagði
herra Campipn. ,,munuð þér þá
krefjast þess að málið verði
tekið upp?“
„Honum batnar ekki. Sáuð
þér ekki Braybridge gamla áð-
an? Hann kom til að líta á
hann. Hann vildi hafa vaðið
fyrir neðan sig — öllum sér-
fræðingum er hað áhugamál
að segja aldrei meira en þeir
geta staðið við, en hann sagði
hiklaust; „Vafalaust fullko.min
brjálsemi", og ég sá framan í
lrann. Fustian mun fara versn-
andi þangað til hann deyr, —
ég hef séð mörg slík dæmi“.
„Én þetta ber svo brátt að“,
sagði Campion. „í fyrradag
__U
„í fyrradag var hann snill-
ingur og meistari á sína vísu“.
sagði fulltrúinn, „en í dag' er
hann geggjaður. Munurinn
kann að vera minni en við
höldum. Auk þess hefur þetta
ekki komið eins skyndilega og
þér haldið. Isodore Levy félagi
hans, kom hingað í morgun.
Veslings strákurinn, hann var
ákaflega hnugginn. Hánn sagði
okkur að Fustian hefði verið
búinn að vera talsvert skrítinn
í nokkurn tíma. Hann var orð-
inn miklu örari en hann átti
að sér. Og í fyrradag sagði
hann að hann hefði farið í
samkvæmi í hárrauðu skraut-
vesti. Enginn óvitlaus maður
held ég leyfi sér annað eins“.
Campion leit yfir öxl honum
á lokaðar dyrnar, og svipurinn
í augum hans lýsti mikilli
hreinskilni.
„Hann var versti óvinur
minn“, sagði hann alvarlegur
í bragði“, en samt hefði ég
ekki óskað honum að verða
fyrir þessu“.
Fustian brosti.
„Nei, Ijúfurinn minn“, sagði
hann ástúðlega. „Nei, ég býst
ekki við því “
Tuttugasti og fimmti kafli.
Vertu sæl, Bella.
Nokkrum dögum eftir að
Max Fustian dó í sjúkradeild
fangelsisins, og hringsviðið var
rykfullt og hulið föllnu Jaufi,
fór herra Campion ,að heim-
sækja frú Lafcadio,
Þau stóðu saman í stóru
vinnustofunni og voru að horfa
á myndina sem hafði vgrið
skilað frá Salmons, og stillt
upp fyrir ofan arininn.
Á myndinni var eyðilegt og
dimmt- umhorfs innanhúss,
fólkið niðurbælt en allur bær-
inn mjög meistaralegur.
Bella kinkaði kolli að mynd-
inni, og' hvíti höfuðbúnaðurinn
endurvarpaði birtunni frá
gluggunum.
„Þetta er falleg mynd,“ sagði
hún. „Hann ætlaðist til að hún
yrði hin síðasta sem sýnd yrði.
Ég man vel þegar liann var að
mála hana, það var á Spáni.
Mér þótti hún undir eins
falleg“.
„Hvað ætlarðu að gera við
hana?“ sagði Campion. „Ætl-
arðu að eiga hana sjálf?“
„Það held ég helzt“. Gamla
frúin talaði hógværlega. „Það
hafa hlotizt svo mikil óþæg-
indi af þessari sýningarsunnu-
dagshugmynd Jonnies. Veslings
Jonnie! Alltaf þurftu að hljót-
ast óþægindi af því sem hann
lagði til. Næsta ár verða hér
engir nema við Lísa og Beat-
rice garmurinn.“
Herra Campion hikaði. Hé*
var úr vöndu að ráða.