Þjóðviljinn - 27.07.1961, Blaðsíða 1
Þrídálka myr.iJin er tekiri'
)egar dráttur fór fram í
A.ímælishappdrætti Þjóðvilj-
ans í fyrradag- Stúlkan, sem
dró númerin, heilir Sigríður
Sigurðardóttir og sést hun á
myndinni rétta Jónasi Thór-
oöisen, fulltrúa borgardóm-
ara, eitt númarið. — Efr:.
myndin e'r af Sigríði í síld
á Raufarhöfn.
Aímælishappdrætti til
eilingar Þjóðviljanum
3i. október nk. veröur Þjóöviljinn 25 á ra. Af því tilefni hefur miðstjórn Sósíal-
istaflokksins ákveðiö aö gera stórt átak til úrbóta á málefnum blaösins. Allar úr-
bætur kosta mikiö fé og við öflun þess treystir flokkurinn eins og ætíö áöur á
skilning og atorku sósíalista og annarra velunnara blaösins um land allt.
Til þess aö afla þess fjár, sem er nauösynlegur grundvöllur fyrirhugaðra breyt-
inga á blaöinu, hefur happdrætti veriö valin sem fjáröflunarleiö, enda jafnán reynzt
blaðinu drýgst. Afmælishappdrætti Þjóöviljans sem nú er efnt til, veröur stærra 1
sniðum en fyrri happdrætti blaösins og í sambandi viö þaö eru ýmis nýmæli, sem
líkleg eru til vinsælda. Aðalvinningarnir í happdrættinu veröa 4 Volkswagenbílar
og verður dregiö fjórum sinnum eöa um einn bíl í hvert skipti. Þá veröa 500 auka-
vinningar, hver að upphæö 500—10.000 krónur, og hefur þegar veriö dregið um
þá vinninga og geta kaupendur happdrættismiöanna bví gengiö úi- skugga um þaö
um leið og þeir kaupa miöa, hvort þeir hafa hlotiö einhvern þeirra, með því aö
opna yfirlímda hluta miöans. Vinningsnúmer aukavinninganna og nánari skýr-
greining á fyrirkomulagi happdrættisins í heild er birt á opnu blaösins í dag og
vísast hér til þess.
Að undanförnu hafa gagn-
gerar breytingar átt sér stað
á öllum dagblöðunum nema
Þjóðviljanum, þau hafa öll
verið stækkuð upp í 16 síður
minnst og tæknilegar aðstæður
þeirra hafa verið bættar, svo
sem með auknum vélakosti og
fjölbreyttari letrum. Og á
grunövelii þessara aðstöðu-
b.’eytinga hefur ytra útlit blað-
anna verið breytt og efni þeirra
gert fjölbreyttara en áður.
Engar slikar breytingar hafa
enn orðið á Þjóðviljanum og
hefur hann því óhjákvæmilega
dreg'zt nokkuð aftur úr. Við
i svo búið má ekki standa.
Ástæður þsss, að blaðið hef-
; ur dregizt svo aftur úr hin-
um dagb’öðunum sem raun ber
jvitni eru margar, svo sem
j fjárhagsörðugleikar blaðsins,
Franihald á 10. síðu.
Kraía þmgflokhs Alþýðubandalagsins til nkisstjómariimar:
ALÞING! VERÐI KVATT
SAMAN ÞEGAR í STAÐ
Þingflokkur Alþýöubandalagsins hefui boriö fram þá stjómin myrnli ekbi lieimila
kröfu til ríkisstjórnarinnar aö Alþingi verói kvatt sam-
an án tafar til þess að fjalla um þaó alvarlega ástand
sem nú er í landsmálum.
Einar Olgeirsson, formaður
þingflokksins, gekk í gærmorg-
un á fund Ólafs Thors forsæt-
isráðherra og flutti honum
þessa kröfu. Benti hann á að
nú hefðu komið upp ný og
mjög aivarleg viðhorf, eftir að
Ijóst værj að innan stjórnar-
liokkanna væri unnið að því
að hefja nýja verðbólguþróun
tfi I’.ess að fæna aftur kaup-
hækkunum verkafólks. Sú
stefna bryti algerlega í bága
við fyrri yfirlýsingar ríkis-
stjórnarinnar þess efnis að
verkalýðssamtök og atvinnu-
rekendur ættu að gera frjálsa.
samninga iun kaup og ltjör en
neinar verðhækkanir sem af-
leiðingu af slíkuin samninguni.
i Ef ríkisstjórnin ætlaði að
1 gerbreyta stet'mi sinni í þessu
' et'ni bæri henni sk.vhla til að
kalla Alþingi saman fyrst og
láta þingmenn f.jalla um inálið
frainmi fyrir þjóðinni.
Einnig benti Einar á að
murgar fleiri ástæður — á-
standið í afurðasölumáium og
fram'.eiðslu, afkoma ríkissjóðs
Framhald á 10. siðu
Hinn 31. október 1861 liefur Þjóðviljinn komið út í 25 ár.
Um þessi ár gildir hið sei’’ og um f.vrstu árin í Iífi ein-
stakliugsins, þau hafa verið æskuár b'.aðsir.s, ár vavtar og
þroska.
Þessi 25 ár liafa verið tími .gerbrey inga á öllum sviðunt
þjóðj'fsins og á högtim ög kjörum1 íslenzltrar aiþýðu.
1 hinni þrotlausu baráttu alþýðunnar f.vrir auknum rétt-
indum, bættum kjörum og betri lífsafkomu hefur Þjcðvilj-
inn verið beitt'sta vopnið. Þegar hin afjtirhverfu öfl hafa
ráðizt til atiögu gegn lítihnagnanum í þjóðíélaginu, þá hefur
Þjóðviijanum verið að mæta.
I al'ri framsókn alþýðumar til aukiis þrcskn, bættra
menntunarskilyrða og lieiibrigðs manningarlífs hefttr Þjóð-
viljinn verið í fararbroddi.
Á varðs öðunni um þjóðlep'," erfð'r oldtax, tungu og ntenn-
ingu, liefur Þjóðviljinn verið í fremstu vjgj'nu.
■p Og í sjálfstæðisbaráttunni hintrj nýju hefur hver sigur
j Þjóðviijans ve-rið auðna íslenzku þjóðarinnar. Gegn erlendri
ásælni og ísíenzkri leppmennsku hefur Þjóðviljinni barizt af
slíkri djörfung, drýgt slikar dáðir, að liver sannur Islend-
ingur er stoltur af liorum.
j Þannig hefur Þjóðjviljinn ' þessi 25 ár verið sverð alþýð-
uiiiiar og skjöldur hennar í allri viirn og sókn til betra lífs.
Á þsssum tímamótum Þjóðviljci,ns s'.anda leikar þannig, að
upp hcfur i’is:ð í landinu ríkisstjrrn afturhahls og auðnu-
leysis, sem lýtur erlendnm torskriftuin óþjóðhollti baráttu
sinni gegn alþýðu ís'ands.
Þessi ríkisst.jórn eflir nú blaðakost sinn af mildu kappi
og kostar til þess milljónum króna. Forheimskunin er henn-
ar von.
Alþýðan þarf þv’ að id'la si't: blað. Þjóðviljinn býr við té-
j log>r tæknile.gar aðstæður. Vélakostur hans er úreltur og
húsnæði hans er ófúllnægjandi. .4 þessu þarf að ráða bót
og hað án tafar.
Miðstjórn Sósíalistaflokksius hefur ákveðið í tilefni ai' 25
ára afmæli blaðsins að gera stórt átak lil úrbót.a á inál-
cfnum þess: endurnýja vélakostinn, bætu, Iiúsnæðið og gera,
ráðstafanir til nieiri efnisvöndiinar og aukinnar fjölbreytnj
blaðsins og stækkunar. Þette verður eiít brýnasta verkefni
flokksins á næstu mánuðum,
Franabaid á 10. síðu.