Þjóðviljinn - 27.07.1961, Blaðsíða 9
Hér sést sovézki liástökkvarinn
liann svo metið, stökk 2,24 —
Valerie Brumei setja nýtt heimsmet 2,23. Nokkru seinna bætti
Það munar um hvern sentimetrann í hástökki.
Sænski landsliðsþjálfarinn
G. Reynor hefur samið nokkrar
reglur, sem eiga erindi lil allra
knattspyrnumanna, og þá ekki
síður íslenzkra en erlendra.
Fara þær hér á eftir í vou
um að þeir íslenzkir knatt-
epyrnumenn sem æfa og leika
knattspymu hugsi og noti sér
innihald þeirra.
Raynor segir: ‘ Flokkaleikur
eins og knattspyrnan gerir
miklar kröfur til hvers ein-
Staks leikmanns. Það er ekki
nóg að hann geti, hvað snert-
ir leikni, skipulegan leik eða
úthald, ráðið við erfiðleika
hvers leiks. Leikmaðurinn er
Missir
Lauer
fótinn?
Ekki er ósennilegt að til
þess komi að það þurfi að taka
annan fótinn af hinum kunna
heimsmethafa í grindahlaupi
Marlin Lauer, frá Þýzkalandi.
Hann lenti í bílslysi í vetur,
og missti við það atvik unn-
ustu sína. Sjálfur hefur hann
orðið að dvelja í sjúkrahúsi í
vor og sumat' Læknar hans
eru mjög svartsýnir að Jionum
takist að halda fæiínúm, og
þó þeim takizt að hjarga því
við er talið útilokað að hann
komi nokkurn tíma á keppnis-
VÖlli.
Martin Lauer setti heimsmet,
sitt í 110 m grindahl. 1959 á
tímanum 13,2, enda var hann
þá beztur. Árið eftir, eða
Glympiuárið, náði hann, ekki
eine langt og vhrð sehr kunn-
ugt er 4. í Róm.
Það má segja að hinir fó.t,-
fráu Þjóðverjar verði Tílt fýrir
umferðarslysum því ekki er
langt síðan hinn frægi, spretl-
hlaupari Armin ;Hary slasaðist
á fæti og varð að hætta sprett-
hlaupum.
hlekkur eða hjól í viðkvæmri
vél. Þessvegna er það nauð- i
synlegt að hann hafi eiginleika
sem miða að hinum andlega i
styrk liðsins- Hann verður að
læra að treysla samherjum
sínum, og hafa það á tilfinn-;
ingunni að þeir trey.sti honum.
1. Ger þitt ýirasta til þess
að sigra. Takist þáð ekki, þá
taktu mótlætinu eins og góð-
ur íþróttamaður. Vitundin um
það að hafa gert sitt bezta er
álíka þýðingarmikil og sigur-
inn.
2. Einbeindu þér að leiknum
algjörlega. Stanzaðu ekki þeg-
ar þu hefur senl knöttinn frá
þér, ■ én veriu á hreyfingu og
tilbúinn að vera með í næsta
tilviki.
3. Fylgstu allan tímánn með
eigin staðsetningu, sérstak-
lega þegar áhlaup þins liðs eða
mótherjans hefur verið brotið.
4 Ef þú ert ekki vel stað-
settur getur samherji ekki
fundið þig bak við mótherjann.
5. Hugsaðu hratt við auka-
spyrnu, hornspyrnu og innvarp.
Fylgstu með knettinum allan
límann.
6. Látlu knöttinn vinna erf-
iðið, og lærðu að spara krafta
þina.
7- Ef þú ert úrvalsleikmaður,
þá gleymdu ekki að þú ert
hluti úr knattspyrnuliði.
8. Geiðu samherja þinn ekki
ergilegan, ef honum mistekst.
Hjálpaðu honum heldur til að
bæla fyrir mistökin aftur.
9. Notaðu hverja ' mínúlu
leiksins. Sé lið þitt í vörn, er
úm að gera að gefast gkki upp.
Hafi lið þitt forustu, þá gerðu
allt til þess að það haldi henni.
10. Það er þýðingarmik:ð að
þckkja persónulega eiginleika
samherjanna. Oft álíka þýðing-
armikið . og að " þekk ja ’ leik
þeirra. ’ • .
11. Við, og við verður hvér
leikmaður að taka áhættu. Lát
heilbrigða . jdómgreind þína á-
kveða hvenær þjað skal gert.
12. Ræddu leikinn bg skipu-
lag leiksins við sam'herja þína.
Reyndu svo að fylgja eins
langl og hægl er þeirri áætlun
sem ; gerð er fyrir leik-
13. Það er ákaflega þýðing-
armikið að ná tökum á leikn-
um, eins fljctl og hægt er.
14. Gleymdu ekki að þú leik-
ur ekki betur en hinir 21 leik-
mennirnir leyfa. Vertu ekki
laugaóstyrkur og tapaðu aldrei
valdi yfir þér.
15. Knattspyrna er leikur
fyrir mannlegar verur. Viður-
kenndu galla þina og kenndu
aldrei mótlierjanum um þá.
16. Ofmetnast aldrei yfir
sigri eða velgengni þinni.
17. Hugsaðu um það, að þú
ert fulltrúi íþróttar, félags og
ef til vill heillar þjóðar. Berðu
virðingu fyrir þéirra stjórn
sem þú sjálfur hefur kosið.
Lyngby-Boldklub 2. flokkur
sem hér hefur verið í boði Vals
að undanförnu leikur síðasta
leik sinn hér í kvöld — gegn
Tvær ferðir Far-
fugla um helgina
Um næstu helgi ráðgera Far-
fuglar tvær ferðir. Er önnur 10
daga sumarleyfisferð um Fjalla-
baksvegi. Verður fyrst farið
norðan Tindafjallajökuls um
Laufaieytir í Grashaga og kom-
ið í Eldgjá á 5. til 6. degi. Þar
verður dvalið dag um kyrrt en
haidið síðan vestur Landmanna-
leið um Landmannalaugar til
Reykjav'kur. Hin ferðin er eins
tags ferð. Verður farið á sunnu-
dag að Tröllafossi og gengið
þaðián um Svinaskarð yfir í
Kjós.
Val (2. fl.-alið). Leikurinn fer
fram á Laugardalsvellinum og
hefst kl. 8-30.
Dönsku piltarnir hafa leikið
við Val, RR og Þrótt og liaft
sigur í öllum þeim leikjum. Um
síðustu helgi fóru þeir svo til
Vestmannaeyja og kepptu 2
við jafnaldra sína þar, sigr-
uðu í fyrri leiknum en töpuðu
í þeim síðari.
Þeir hafa sýnt það dönsku
piltarnir, að þeir eru mjög
skemmtilegir og leiknir knatt-
spyrnumenn enda er flokkurinn
talinn einn bezli unglinga-
flokkur í Danmörku nú. Verð-
ur gaman að sjá hvernig leik-
ar fara i kvöld, en A-lið Vals
í 2. flokki er skipað góðum
leikmönnum, sem áreiðanlega
veita dönsku piltunum harða
keppni.
7.65 — stangarstÖkk Ankio
F. 4.50 — þrístökk K.
slcaut Bandarikjamönnunum
langt aftur fyrir sig, kast-
aði 19.07, annar varð G.
Gubner USA með 18.22 og
þriðji J. Silvester USA með
18.15.
1 sömu keppni setti G.
Pirie hrezkt met í 3 mílu
hlaupi 13.16,4, annar varð
B. Tulloh Engl. á 13.16,6
og þriðji M. Truex USA
13.21,0.
@ Þriggja landa keppni
milli Finnlands, Þýzkalands
og Itlíu hófst á Olympíu-
leikvanginum í Helsingfors
um síðustu helgi. Heildarúr-
slit urðu þessi: Þýzkaland
-— Finnland 107 — 105 stig,
Finnland — Italía 113 — 99
og Þýzkaland — ítalía
113 — 99.
Sigurvegarar i einstö’kum
greinum urðu þessir: 100 m
hlaup L. Berruti ít- 10.3
(vallarmet) —- 200 m Berr-
uti ít. 21.0 — 400 m J.
Rintamarki F. 47.3 — 800
■m M. Matuscewski Þ. 48.4,
-— 1500 m O. Salonen F.
3.42,0 — 5000 m H. Grod-
Gordon Pirie 0tski Þ. 48.11,2 — 110 m
grindahl- G. Mazza It. 14.6
— 400 m grindahl. S. Mor-
9 1 lnndskeppni Englend- ale It. 51.02 — 3000 m
inga cg Bandaríkjamanna hindrunarhl. H. Buhl. Þ.
um síðustu lielgi urðu þau 8.51,4 — 4x100 m boðhl.
úrslit í kúluvarpi, að brezki Þýzkaland 41.1 — 4x400 m
kúluvarparinn Arthur Rowe boðhl. ítaiía 3.10,0 — há-
Sitt of hverju
stökk G. Duerkop Þ. —
Iangstökk J- Valkama F.
Rakwmo 15.96 — kúluvarp
S. Meconi It. 18.18 —
kringlukast C. Lindros F.
54.73 — spjótkast C. Liev-
ore ít. 77.38 — sleggjukast.
K. Peter Þ- 63.00.
ARTHUR ROWE
Fimmtudagui' 27. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN
1 gærkvöld voru leiknir tveir
leikir í handknattleiksmótinu
sem fram fer í Háfnarfirði: FH
vann ÍR 33:10 og Ármann
vann Fram 14:13. FH liefur
sigrað í öllum leikjum með
miklum yfirburðum og hefur
6 síig eftir 3 leiki, næst kemur
Ármann með 4 stig eftir þrjá
leiki.
Mótið heldur áfram í kvöld
og þá leika Ármann — Vík-
ingur og ÍR — Fram. Seinasta
umferð verður svo á laugar-
dag.
Nýlega kepplu Pólland og.
Tékkóslóvakía í frjálsum
: iþróttum, bæði karla og
kvenna-flokkum. Úrslit urðu
þau að Pólland vann með
miklum yfirburðum eða 130
stigum gegn 80 í karlaflokkum
og 58 gegn 47 í kvennakeppn-
inni. Bendir þetla til þess að
Tékkar séu heldur í öldudal i
frjálsíþróttum. I keppninni selti
Pólverjinn Foik nýtl pólskt
met i 100 m hlaupi.
Keppnin fór fram i Stetlin.