Þjóðviljinn - 27.07.1961, Blaðsíða 12
3UÓÐVIUINN
Fimmtudagur 27. júlí 1961 —- 26. ái'gangur — 168. tölublað.
Teipa a norn
biður I
Á mánudagskviildið varð það
slys á Höfn í Bakkafirði, að
telpa á fjórða ári lirapaði fyrir
k'etta nálægt þorpinu og beið
bana. Te'pan hét Rut Júdit
Fri&finns.
Samkvæmt upplýsingum sýslu-
maunsins á Seyðisíirði í gær
hafði litla telpan verið seinni-
hluta dagsins úti á túni með
móður sinni. Kristínu Eiríks-
dóttur, og móðurbróður sínurn.
^egar móðir telpunnar íór inn.
til þess að taka ..til kvöldmat-
inn, varð Rut eftir úti og hei-
Framhald á 2. síðu.
ékvörðun ðryggisráðslus
Franski NATO-herinn réðst með stórvirkum vopnum gegn, Túnismönnum í Bizerte. Nær 700
Túnisbúar biðu bana í árásinni og á annað þú sund særðtist. — Myndin sýnir franskan bryn-
dreka á leið inn í Bizerte-borg
Bannad að veiða ýsu
við Vestmannaeyjar!
Stefna ríkissfiórnarinnar í afurBasölumálum
takmarkar framleiSsluna á öllum sviSum
Hammarskjöld bannað að koma til Parísar
Nýjasta afrek viðreisnar-
stefnunnar er það að ýsuveið-
ar við Veslmannaeyjar 'hafa nú
verið bannaðar! Sl. sunnudag
sendu Vinnslustöðin h.f., Fisk-
iðjan h.f., Isfélag Veslmanna-
eyja h.f. og Hraðfrystistöð
Vestmannaeyja frá sér plagg
þar sem lýst er yfir því að
þessar fiskvinnslustöðvar séu
hætlar að kaupa ýsu. Er því
borið við að nýlega hafi borizl
miklar kvartanir frá Banda-
ríkjunum yfir ýsuflökum frá
Vestmannaeyjum, framleiddum
s.l. sumar, en skemmdirnar
muni stafa af síldarhrogni sem
ýsán sé oft úttroðin af um
þe.tía leyti, og því hafi verið
ákveðið að kaupa ekki ýsu sem
ve'ðist á sddargotssvæðum
¥eSur hamíar
síldveéðum
Samkvæmt uppiýsingum síld-
er’eitarinnar á Raufarhöfn
hamlaði veður að kalta ajlri
sí.'dvsiði í fyrrinótt og gær.
Nokkrir bátar köstuðu þó í gær-
kvöld en vindur var talsverður
og tæpast veiðiveður o.g fór
vor«nandi.= Bátarnir voru i g'Er-
kvöJd á suðurhl.uta Digranessr
flaksins.
Bræðsla er í fullum gangi og
verður siðasta skip á Raufar-
höfn ekki afgreitt fyrr en á
fastudagsmorgun o? enn meiri
>:ð á Austí.iarðahöínunum.
í-á’-a'íti). söltun v.ar á Raufar-
höfn í gær.
KR vann 7:0
í gærkvöJd léku KR og Hafn-
aríjörður í J. deiid og sigraði
KR með 7 mörkum gegn cngu.
meðan hún er í þessu æti.
Þessi skýring er þó fyrir-
sláttur einn. Ýsan er einn bezti
fiskur sem veiðist við Eyjar
og með réttri meðferð í
vinnslustöðvunum er auðvelt
að komast hjá öllúm skemmd,-
um. Hér er ekki um að ræða
neina erfiðleika af völdum
náttúrunnar, heldur aðeins af-
leiðingar af viðreisninni. Ríkis-
stjórnin á í miklum erfiðleik-
um með að selja afurðir lands-
manna eftir að markaðirnir í
sósíalist.'sku löndunum hafa
ve.ið eyðilagðir að verulegu
leyti eins og sjá má af því að
enn er verið að myJgra út ýsu
sem veiddist s.l. sumar, cg því
er gripið til þess ráðs að
banna ísJendingum að fram-
leiða verðmæti-
Þetta bann við ýsuveiðum
kemur í kjölfar þess að nú er
bannað að salta síld, og ein-
hverri beztu fæðutegund sem
veiðist í heimi er kastað í
bræðslu. Fyrr á þessu ári
bönnuðu stjórnarvöldin logur-
unum að veiða karfa, einmitt
þegar mokafli var við Græn-
Washington 26/7 — Kenne-
dy Bandaríkjaforseti hélt
útvarps- og sjónvarpsræöu 1
gærkvöld. Urn allan heim
Túnis og París 26/7 —
HammarskjöUl, framkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna,
sem staddur er tí Túnis, hefur
sent untanríkisráðherra Frakk-
lands skeyti og lýst yfir því
að franski herinn hafi enn ekki
hlýtt ákvörðun Öryggisrnðsins
og að hverfa aftur til þeirra
stöðva sem hann hafði áður
en styrjöldin brauzt út í Biz-
erte.
Skömmu síðar sendi franska
stjórnin út yfirlýsingu þar sem
hún segist ekki muni hlýða
samþykkt Öryggisráðsins, og
telji hagsmunum sínum ekki
borgið nema franski herinn
haldi borginni í herfjötrum.
Jafnframt neitaði franska
ntjc'rnin og de Gaulle að taka
á móti Hammarskjöld í opin-
bera heimsókn á morgun.
Hammarskjöld hafði sjálfur
stungið upp á lieimsókninni.
stiíöshótanir sem heyrzt
hafa árum saman. Kennedy
boðar stóraukna hervæö-
ingu Bandaríkjanna, gífur-
leg ný fjárútlát til hern-
aöarþarfa og skattaálögur
á almenning í því skyni.
Hundruð þúsunda ungra
manna veröa kvaddar í her- \
inn til viöbótar. Allt er.
| þeita gert vegna þeirrar J
stefnu Sovétríkjanna aö ^
gera friöarsamninga viö!
Austur-Þýzkaland á þessu
ári.
Kennedy lagði íram áæt’un
um stórícl'da hervæðingu
Bandaríkjanna á öllum sviðum.
og gaf upp þá ástæðu að þetta
'’æri gert vegna aukinnar ólgu
í Berlínarmálinu. Hann sagði að
vesturveldin rnyndu aldrei hætta
við hersetu s'na í Berlín, og -
svár Bandaríkjanna við yfirlýs-
ingu Sovétríkjanna um að gera
friðarsamninga við Austur-
-Þýzkaland í ár, væri að stóreíla
í New York er tilkynnt að
sterkar líkúr séu fyrir því að
Framhald á 2. síðu.
—J
Samkomulag
um Laosmálið
Genf 26/7 —• 14-ríkja ráðstefnan
í Genf um framtíð Laos hefur
náð samkomulagi um höfuðat-
riði málsins. Helztu atriðin eru
þessi:
1. Ekkert ríki skal beita taeinni
eða óbeinni íhlutun um innan-
ríkismálefni Laos.
2. Ekki skal binda efnahagsað-
stoð pólitískum skilyrðum.
3. Ekki má flækja Laos í banda-
lög, sem eru ósamrýmanleg
hlutleysi Laos.
Sérstök nefnd rnun vinna úr
þessum aðalatriðum og ganga
frá samningnum.
að halda aðstöðu sinni í Vestur-
Berlín.
Herinn efldur
Kennedy kvað landher Banda-
ríkjanna verða efldan úr 879
þús. manns upp í rúma milljón.
Fjölgað yrði i flughernum um
63.000 manns og í sjóhernum um
29.000 manns. Þá vill forsetinn
Framhald á 2. síðu.
Fritz Heckert
kom í gærkvöld
í gærkvöld kom austurþýzka
skemmtiferðaskipið Fritz Heek-
ert hingað til Reykjavíkur.
Skipið mun halda hér kyrru.
fyrir í tvo daga og munu íar-
þegar skoða bæinn og nágrenn-
ið og fara á i'östudag til Þing-
valJa, Gullfoss' og Gcvsis. Frilz
Heckert er alveg nýtt skip, var
tekið í notkun í mai í vor. Með
skipinu eru 374 farþegar.
Skuldasöfnun Gunnars
Thor er yfir ein millj. é deg!
Gunnar Thoroddsen fjármálaráöherra birtir
grein 1 Vísi í gær um „afkomu ríkissjóös“. Megin-
liluti greinarinnar er innanlómt pex en í grein-
ai'lok skýrir fjármálaráðherrann frá því að um
síðustu márá'iiðamót hafi skuld ríkissjóös viö
Seðlábankann numiö hvorki meira né minna en
200 milljónum króna. Einnig skýrir Gunnar frá
því aö ríkissjóöur hafi verið hallalaus á síöasta
ári, þannig að þessi 200 milljóna króna skuld
hefvr safnazt á fyrstu sex mánuöum þessa árs
— yfir ein milljón á dag.
Á þessum tíma var viöreisnin einkanlega rök-
studd meö því aö hún myndi tryggja tiausta
og góða afkomu ríkissjóös og festu 1 peningamál-
um. Revnslan er þveröfug; afkoma ríkissjóðs er
verri en nokkru sinni fyrr þátt aldrei hafi álög-
urnar á almenning verið jafn stórfelldar og nú.
la: '1
H0TAR
Vegn.o friSarsamninga Sovétrlkjanna -
í Bandarikjunum
er fólk slegiö Óhug vegna hernaðarmátt sinn, og sýna
boöskapar forsetans, sem kommúnistum þannig að Banda-
felur í sér óhugnanlegustu ríkjunum væri það aivörumál
Gífurleg hervœSing