Þjóðviljinn - 29.07.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.07.1961, Blaðsíða 1
Laugardagiir 29. júlí 1961 — 26. árgangur —• 170. tölublað. / I dag spáir Veðurstofan suð- austan kalda í Reykjavík og nágrenni. dálítilli rigningu ár- degis, 8—13 stiga hita. Sm'iö'jum og verksfœBum heimllaS oð ve!ta aísér allri kauphœkkuninni og hirSa aukinn gróBa - samkvœmt tillögu fulltrúa AlþýSuflokksins! í gærkvöld sambykktu fulltrúar ríkisstiórnarinn er í verðlagsnefnd að leyfa smiðjunum cg öðrum sem seiia vinnu að bæta allri keuphækkuninni til verkafólks ofan á taxta sína cg taka rííloga álagn-j ingu af þessari hækkim einnig. Þannig íá atvinnu-: rekendur ekki aðeins að velta allri kauþ'hækkun- inni af sér, heldur er gróci þeirra aukinn frá því sem áour var. Tillagan um þetta var flutt aí Alþýðuflokksfull- trúanum Jóni Sigurðssyni, sama rnanninum sem| þessa dagana þykist vera að semja um bætt kiör íar-1 rnanna! Honum er auðsjáanlega annt um að hinar væntanlequ kjarabætur verði teknar af farmönn- unum íyrirfram. Me5 þessari ákvörðun hafa' að hafa áh'áí á verl'as. he’-dur .stjórnarflokkarnir svikið öil.sínlyrfu atvinnurekfndur ad bera fyrirneit: ! einir þær hækkanir scm þeir ★ Þeir lýstu því sem ófrá- semdu um. víkjaniesri stefnu sinni að kaup-1 -k Fyrir rúmum máriuði klif- gjaldssamningar skyldu ekki fá uíu þeir á því að 6fi kaup- | hækkun gæ'u atvinnurekendur borið bóía’aust, er þeir voru að reyna að fá verkamenn til að samþykkja. mið’unartillöguna. Fyr'r tvrlmur /uínuðum buJu atvinnnrekendur 3% kaup-! hapkVun og Iofulu að bera hana sjá’fir. Nú þurfa atvinnurekendur hvorki að berá . alla kauphækk-1 unina. 6% né 3%. Þeim er leyft! að v?Ua aliri hækkuninni af sér | •* íá aukna álagningu, .aukinn. °róSa í þokkabót. Og tillaga ura! hp-ð efni er f’utt af „verklýðs- iei5toganum“ Jóni Sigurðssyni. <&- Sem ..fulltrúi s.iómanna1* scmur hann um hækkað kaup til far- manna. — Sem fuiltrúi í verð- lagsnefr.i tekur hann kauphækk- unina aftur og vel það iáiarnir haSda á síldri’miðin sftsr "nnileguna Seyðisfirði i gœr — Bátar hafa legið inni síðustu tvo sólar- hringa vegna brælu og eru nú að streyma út. Eitthvað hefur verið saltað hér að undanförnu og hefur Ströndin samtals saltað í 9600 túnnur, Hafaldan 8.600 og Valtýr Þorsteinsson 1600. í fyrradag var haldinn hér fundur i stjórn Sildarverksmiðja r kisins og athugaðar aðstæður til umskipunar á s:ld. og heyrzt hefur að akveðið sé að reisa geymslugeymi íyrir síld. í nótt kemur hingað norskt síidarílutningaskip á vegum verksmiðjanna, það tekur um 5000 mál síldar. Annað flutn- ingaskip er um það bil að leggja af stað hingað frá Noregi. Tillaga Aiþýðubandalagsins Ein.s og Þjóðviijinn hefur áð- ur skýrt frá Jagðist fulltrúi Al- býðubandalagsins í nefndfnni, Ouðmundur Hjartarson, fast ’egn öllum hækkunartiilögum og krafðiít þess að ríkisstjórnin ■tæði við loforð sín. Fiulti hann svohljóðandi tillögu: ..Núverandi ríkisstjórn hefur margsinnis lýst yíir því. að ó- fráv kjanleg steína hennar sé að hafa ekki afskipti af samninga- má’um verkafó’.ks og atvinnu- rekenda og að launahækkun, sem af slíkum samningum kynni ->ð ieiða, gælu atvinnurekendur 'kki reiknað mcð að fá létt af -ér með hækkuðu verðiagi; þeir vrðu að gera sér grein fyrir því, ?ð þær auk.n.u byrðar, sem beir kynnu að takn á sig y-ðu '“ir að bera s.iálfir. Var þet’a eitt helzta meginatriði stefnuyf- iriýsingar núverandi rikisstjórn- ai'. Af hálíu atvinnurekenda var í upphaíi nýiokinna vinnudeilna verkiýðshreyfingunni boðin 3% kauphækkun og því jafnframt lýst yfir aí þeirra hálfu, að þessa kauphækkun gætu þeir borið að öllu leyti sjálfír. Þessu Framhald á 2. síðu. r A þetta að bíða nœstu kosninga? Myndirnar hér að ofan eru ekki teknar af rústum eftir bardaga í Túnis eins og ætla mætti við fyrstu sýn heldur í Lauganeskamp í Reykja- vík. í vor létu bæjaryfirvöld- in rífa þarna bragga, er í voru 3 eða fjórar íbúðir. Þeg- ar verkfaliið skall á var ekki búið að hreinsa rústirnar og síðan því lauk fyrir mán- uði hafa bæjaryfirvöldin haldið að sér höndum og þrjózkazt við að láta hreinsa til í rústunum, þótt íbúar hverfisins hafi oft kvartað yf- ir óþrifnaðinum, sem af þessu er. Konur tvær úr hverfinu. sem áttu leið um, er blaða- mað.ur og ljósmyndari frá Þjóðvi'janum voru þarna í gær, sögðu að mæður rettu i vandræðum með að halda ungum börniini sínum frá hessu óþrifabæli, þetta er sá leikvöllur er forráðamenn Kvöldfundur án áranprs 0 Vegamálastjórnin vísaði vegavinnudeilunni í gær til 0 sáttasemjara (frásögn í blaðinu í gær var röng) og 9 boðaði hann deiluaðila á fund klukkan 9 í gær- ^ kvöld. Þeim fundi lauk um ellefu leytið án þess 0 nokkur árangur yrði. bæjarins sjá hverfinu fyrir. En, bætti önnur þeirra við, þeir mur.a eftir okkur þegar það eru kosningar, þá eruni við fó’.k. — (Ljósm. Þjóð- viljinn A.K.). Kcnar komi heim fyrir miðnætti París 28 7 — Aðalstöðvar banda- ríska hersins í Evrópu sendu í dag út þann boðskap að mjög yrðu takmörkuð orlof hermanna t'rá 1. ágúst. Væri það gert vegna hættuástands sem yfir vofði. Frá þessum tima verða allir bandarískír hermenn a5 vera komnir heim fyrir mið- nætti á virkum dögum eða eitt eítir miðnætti á sunnudögum, nema þeir hafi sérstakt leyfi. ★ Bandarískir hermenn á ís- landi heyra ekki undir yfirher- stjórn Bandarikjanna í Evrópu, SACOEUR. heldur hina svo- nefndu SACLANT, en ástæða er til að ætla að þessar heraga-, reglur nái einnig til þeirra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.