Þjóðviljinn - 29.07.1961, Side 5

Þjóðviljinn - 29.07.1961, Side 5
Laug.irdagur 29. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5' ir UiiClÍ ia Loiulcn 27/7 — Kennarar við fjóra skóla í London og þrjá í Bristol lcg'ðu niður vinnu í dag til að mótmæla því' að stjcrnin hefur synjað þeim um kauphækkur.i á þeirri forsendu að efnahagur landsins iJIsi ekki undir henni. Kennarar höfðu upphaflega krafizt kauphækk- unar sem samtals hefði kostað ríkissjcð um 12 milljarða ísl. kr.; en i kennarasambandinu eru 213.000 félagar, svo að gert var ráð fyr’r mjög verulegri hækkun á launum þeirra. Sam- bandið hefur síðan fallizt, á mun minni hækkun, en þá sáttfýsi þeirra hefur stjórnin ekki kunnað að meta Okkur er sag(, ao iyr<*»n,y~ u nes.iu — ,-‘u. -e franska léikkonan Biigitte Bardot og eitt er víst að þær eru margar sem apa eftir hárgreiðslu hennar og göngulag. En hér Iiefur myndhöggvari einn í París gefið þeim fyrirmyndina, stytt-.i af B. B. í fullri líkamsstærð. Finnskir embættismenn krafðir skaðabóta vegna misferlis Helsinki 28/7 — Nýja stjcrnin; fregnum frá Helsinki má bú- í Almannatryggingastofnun ast við að málið verði enn um- Finnlands hefur beðið yfirvöld- fangsmeira þegar þessi hlið in í Helsinki að leggja. löghald þess verður tekin fyrir. á einkaeignir fyrrverandi í................................. stjcrnarmanna til tryggingar i fyrir greiðslu á 343 milljón- um fi ’-rkra marka (ca. 39.5 ; _H_ millj_ ísl. kr.) skaðabótakröfu. Þetta er sú upphæð sem lög- mannedómstcll í Helsinki taldi r'ikið (þ. e. Almannatrygginga- stofnunina) hafa tapað vegna þess að fyrrverandi stjórn stofnunar'nnar hafði notað fé hennnr t;l að veita st.arfsmönri- um stcifnunG-iinnar miög ódýr 'byggingrfén — Dómstóllinn dæmdi aðafforstjóra trygg'nga- stofnunariunar, Sukselainen forsætisráðhsrra, og eðra sticrnarmeðlimi frá embætti Fjöldi anaarra embætúsmama lét af störfum um leið og for sætisráðherrann vegna dcrnsins sem nú hefur verið áfrýjcð til hæstaréttac Þessi rvia skaðabótakrafa Is’ðir af sér fjö'damörg flókin lög "ræð ’ vándamál Samkvæmt eru víða í Kína Peking 27/7 — Fréttaritari AFP hefur það eftir Pekingút- varpinu að til vandræða horfi sumstaðar i Kína vegna mik- illa þurrka þar að undanförnu. Síðan um miðjan síðasta mánuð hefur ekki komið dropi úr Iofti í Húnafylki og veður- fræðingar telja litlar horfur á að úr rætist á næstunni. Upp- skeran í fylkinu í haust verð- ur alveg komin undir því hvernig til tekst næst hálfa mánuðinn. Miklir þurrkar eru einnig í Innri Mongólíu og Hopeifylki. I 13 héruðum í Innri Mongólíu hefur verið svo mikil þurrka- tið að flytja hefur þurft hinar miklu 'hjarðir hesta og naut- gripa til nýrra beitilanda. manns hafa flú- .ffóla til Kongó Rúmlega 128.000 manns hafa fingur höfðu verið skotn'r af flúið ógnarstjcrn Portúgala og barninu. GnyBon í átt til w Co’ombo ráðherra aranaike m 27/7 — Fjármála- Ceylon, Felix Band- ti'kynnti í dag að ríkisstjórnin hefði í hyggju ýmsar ráðstafanir sem miða að því að koma þjóðskipu- lagi landsins „áleiðis til sósíal:sma“, eins og hann komst að orði. M.a. stendur til að þjóðnýta aða’.banka landsins og gera ýmsar ráð- stafanir til, að takmarka at- hafnafrelsi auðmanna. farið yfir landamærin til Kon.gó, sagði brezki presturinn Michael Scctt á bla&’manna- fundi í London nú í vikunni. Hann er nýlega, komin úr heim- sókn til sjúkrahúss í Lukala í Kongó, um 30 km frá landa- mærum Angóla. Það er s cðug- ur straumur fo.nga yfir landa- rnscrin,, og þörfin á hjá'p er mjög brýn, sagði hann,. Brenndir lifandi M'chael Scott sagði að fiöldi 'lcttrmaimanna. hiefði liðið hin- ar mestu þiáningar. Hann sagði m. a. frá 26 ára gcmlum manni, sem kcm til sjúkrahúss'ns með bnmasár af 2. og 3. gráðu. Þornið 'sétn liáhn' b.ió í liafði orðið fyrir loftárás portú- galskra fl’ugvála, sem létu eldspreo.vjum og brermgndi olíu rigna yfir þ-rp'ð. Læknar sjúkrahússir'- kcm- ust með rannsókn sinni rð heirri niðurs'öðu, að bruoasár þessa unga manns strifuðu af napalm-snréngjum. Scott sagði einnig frá ungr> stú’ku, sem gekk mörg hundruð kílóme^ra vegaler.ed með u-igbarn á arm- irium. Foreldrar hennar höfðu verið drepnir í árás portú- galskra hermanna, og tveir I sjúkrahúsinn í Lukala eru 209 sjúkrarúm en þar hefur nú verið hrúgað saman 768 sjúk- lingum, sagði Scott. Þetta væru gjörsamlega óþolandi þrengs'li, jafnvel á afrískan mælikvarða. New York 27/7 frá fréttaritara Herald Tribune í Washington Margucrite liiggins, er sa.gt að Kennedy forseti liafi í hyggju að gangast fyrir ráð- stefrni alira þeirra ríkja sem tcku ]fátt í stríðimi gegn Þýzkalandi. Því er þó bætt við að hann muni ekki gera þetta fyrr en að loknum þingkosningum í Vestur-Þýzkalandi sem fara fram í september í haust, en þetta kynni að valda deilum þar í landi. Hermálanefrd öldungadeild- arinnar samþykkti á fundi sín- um í dag með yíirgnæfandi meirihluta að veila Kennedy forseta þær heimildir sem hann hafði farið fram á vegna hættulegs ástands ’i Berh'nar- málinu, og leiðtogar rspúblik- j ana á þingi lýstu yfir að þeir styddu eirdregið a.fstöðu for- setans i Berlínarmálinu. Macmillan sagði á þingi í dag að stjórnarleiðtogar vestur- veldanna kunni að koma saman á fund í september til að ræða Berlínarmálið. Fulltrúi Verka- mannaflokksins skoraði á Mec- millan að tfara á allsherjarþing SÞ í september til að .ræða þar við aðra þjóðarleiðtoga unx þetta mál. Fréttaritari AFP 'i Bonn skýr- ir frá því að stjcrnin þar . sé með ráðagerð'r á prjónunum. um að kalla varalið til vo~na, en ekkert sé þó ákveð'ð' um það enn. Vesturþýzka stjórnin múni ekki taka endanlega ákvörðun fyrr en hershcfðingjar NATO hafa lokið athugun sinni ssm nú stendur yfir á því hverjar hernaðarráðstafanir nauðsyn- legt sé að Atlanzríkin öll gori. Brezka Samkemskg sm Suðurskastslasd Garherra — Náðst hefur sam- komulag um eftirlit með rann- sóknarleiðöngrum til Suður skautslandsins. Fulltr. 12 ríkja hafa nndirritað samkomulag um friðsamlega nytjun Suður- skautslands'ns og um vísinda- störf þar. Ríkin 12, þar á meðal Sovét- ríkin, Bandaríkin og Bretland, eru sammála um að allir aðil- ar að samningnum skuli gefa hverjir öðrum upplýsingar um rarmsóknir sínar og öll atriði þar að lútandi. Fyrsti sameiginlegi fundur þessarra ríkja. eftir samkomu- lagið, samþykkti 16 tillögur um samvinnu í vísindarannsóknum á Suðurskautslandinu og um matvælaflutninga þangað. Vegur sem Bandaríkiamenn lögðu fyrir 1300 miElión krónur er með öliu ófœr Frá þvi hefur verið skýrt ið Bandaríkjamenn hafi ooðizt til að kosta lagningu nýs vegar milli Reykjavik- ur og Keflavíkur og eflaust vilja þeir hafa hönd í bagga með fráirikvæiridúm og ýms- ir kynnu að halda að með því væri fenginn nokkur trygging fyrír því að veg- urinn yrði akfær. Frásögn sem birtist í bandaríska vikublaðinu TIMS vekur þó grun um að svo muni ekki vera. Blaðið segir frá þvi að Bandaríkjamenn hafi með ærnum tilkostnaði (34 millj- ónum dollara, eða um 1300 milljónum isl. kr.) lagt um 200 km veg fyrir Kamh- odsjamenn frá höfuðborg- inni Pnampenh til strandar- Nú er hinsvegar komið á daginn að vegurinn er með öllu ófær. Á mörgum köfl- u:n eru komnar í hann slík- ar sprungur að varla .kemst neinn yfir þær nenia/fugl- inn fljúgandi. Því var það, að sögn blaðsins, að . þ^gar Síahnúk forsætisráðhérra ætlaði að aka frá höfuð- borg sinni til strandar, varð hann að snúa við og fara með þyrlu í staðinn. Bandarískir „sérfræðing- ar“ hafa nú verið sendir til að athuga hvernig sterdur á þessum ósköpum og er koslnaður við athugun þeirra og óhjákvæmilegar viðgerðir áætlaður hátt í 800 milljón krónur. Kína í SE> London 27/7 — Philip Noel-Bak- er, sem hlotið hefur friðarverð- laun Nóbels 02 átti á sínum t:ma sæti í stjórn Attlees, lagði til á brezka þinginu ■ í dag að brezku samveldislöndin gengjust fyrir því að Kína verði tekið í Sameinuðu þjóðirnar. Macmill- an forsætisráðherra sagðist gera sér ljóst hversu mikilvægt þetta mál væri. en einnig hve erfitt það væri viðfangs. Vafalaust myndu stjórnir samveldisland- anna hafa samráð um það fyr- ir allsherjarþing SÞ í haust. Coctssu neitað um dvalarleyfi á FranccSpáni Nice 27/7 — Hinum viðkunna franska rithöfundi Jean Cocteau. hefur verið neitað um dvalarleyf^ á Franeo-Spáni. Ilann fór með flugvél til Madrid á miðvikudag,. en var gerður afturreka. Engin skýring var gefin, en Cocteau hefur áður ferðazt til Spánar án þess að nokkuð hafi verið haff á móti því. London 26/7 — Brezka íhalds- biaðið Daily Express hefur kannað hverjar scu ástæður fyrir því að ýmsir Austur- Þjóðverjar kjcsa að fiytjast búferlum til Vestur-Þýzka- lands. Athugun blaðsins leiddi í ljós að aðeins örlítill hlutl þessa fólks, eða um 4%, fer vestur af stjórnmá’aástæðum. Margir gera sér vonir um betri lífskjör, segir blaðið, en aðrir til þess að geta séð kúreka- myndir í bíóunum. G Sovétríkii) panf skip hjá New Yiork 26/7 — Sovét.ík- in hafa gert samning við Tékka um að þeir smíði mörg haf- skip fyrir þau, en Tékkóslóv- akía liggur hvergi að sjó sem kunnugt er. Það er New York Times sem skýrir frá þessu og segir blaðið að þessi skipa- kaup séu liður í áætlun Sov- étríkjanna að stækka kaup- skipaflota sinn upp i 6 mil'j-» ónir lesta fyrir 1965.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.