Þjóðviljinn - 29.07.1961, Side 8

Þjóðviljinn - 29.07.1961, Side 8
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. júlí 1961 S YOL • ölNA RYMNER LOLLOBRIGIPA OLOMON and Sheba ^.»«7 TECHHICOLOR* KINGVIDORI_____1ÖE0R6E SANDERS MARISA PAVAN! Svio eahkm »sSIT'J!!!— ted richmono:—- king vidor „™..ANIHONYVEILLERPAl)l OUDlEY-GEORGE BRUCEI*.CRANE WILBUR',«».k.«hi|!B«ríts Sýnd klukkan 6 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá klukkan 2. Síml 50-184 FRUMSÝNING: Bara að hringja 136211 (Call-girls 136211) Aðalhlutverk; Eva Bartok. Mýnd, sem ekki þarf að aug- lýsa. Sýnd kl. 7 og 9. Biinnuð börnum. SVANAVATN Sýnd kl. 5. Síðasta sinn Kvennagullið (Baohe'.or of Heart) Bráðskemmtiieg brezk mynd frá Rank. — Aðalhlutverk: Harly Kriiger, Syivia Syms. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Hafnarbíó «!fmi lfi-444 DINOSAURUS Afar spennandi ný amerísk ævintýramynd í litum og CinemaScope. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Njja bíó Sírnl 115-44 Kát ertu Kata Sprelifjörug þýzk músik- og gamanmynd í litum. Aðalhlut- verk: Catarina Valcnte, Ilans Holt, ásamt rokk- kóngnum Bill Hailey og hljóm- sveit. Sýnd kl. 5, 7 o.g 9. (Danskir textar) ff ' /’l'l 1 ripolibio Síml 1-11-82 Unglingar á glapstigum (Les Trigheurs) Afbragðsgóð og sérlega vel leikin, ný, frönsk stórmynd, er fjaliar um jifnaðarhætti hinna svokölluðu „harðsoðnu“ ung- linga nútímans. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni undanfarið. Danskur texti. Pascale Petit. Jacques Charrier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Stjörnubíó Ása-Nissi fer í loftinu Sprenghlægiieg ný gamanmynd með hinum vinsælu sænsku 'bakkabræðrum Ása-Nissa og Klabbarparn. Sýnd kl. 5 og 9. Stórmyndin Hámark lífsins Sýnd kl. 7. líöpavogsbíó Simi 191*<5 Stolin hamingja Ógleymanleg og fögur þýzk lit- mynd um heimskonuna, sem öðlaðist hamingjuna með ó- breyttum fiskimanni á Mall- orca. Kvikmyndasagan birtist sem framhaldssaga í Familie- Journal. Lili Palmer og Carlos Tliompson. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. Vusturbæjarbíó «limi 11-384 Ástarþorsti (Liebe wie die Frau Sie wunscht). Áhrifamikil og mjög djörf, ný, þýzk kvikmynd. sem alls stað- ar hefur verið sýnd víð geysi- mikla aðsókn. — Danskur texíi. Barbara Riitting, Paul Dahlke. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iramla bíö Síml 1-14-7R Sjóliðar á þurru landi (Don’t Go Néar the Water) Bráðskemmtiueg bandarísk gamanmynd í litum og Cin- emaScope. Glenn Ford, Gia Scala. Sýnd ki. 5, 7 og 9. ^afwarfjarðarbíö Fullkominn glæpur Hörkuspcnnandi frönsk leyni- lögreglumynd. Sýnd kl. 7 og 9. Gæfusami Jim Sýnd kl. 5. Vistmeeu í Víði- nesi á ferðalagi í boði BFÖ Sunnudagmn 16. júlí s.1- bauð Eeykjavikurdeild Bind- indisfélags ökumanna vist- mönnum og stjórnendum hress- ingarheiniilis Bláa bandsins að Váðinesi í skemmtiferð. Eftir að félagsmenn BFÖ höfðu skoðað staðinn að Víði- nesi undir stjórn Steinars Guð- mundssonar forstöðumanns var ekið til Þingvalla og stað- næmzt þar að Lögbergi og í Valhöd, síðan var ekið um Grafning að írafossi og stöðin skoðuð en því næst ekið að Selfoesi þar sem boðið var til kaffidrykkju. Þaðan var haldið heim um Hveragerði. 1 Víðinesi þakkaði Steinar Guðmundsson BFÖ fyrir boðsferðalagið með ræðu en auk hans töluðu Sig- urjón B.jarnason formaður Rvíkurdeildar BFÖ, Bjarni K’artansson og Sigurgeir Al- bertsson formaður Landssam- bands BFÖ. AUGLÝSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM 6SKA EFTIR VINNU á sjúkrahúsi, fyrir eldii stúlku, nú sem fyrst. Dag* eða næturvakt, Tilboð send- ist afgr. blaðsins. Merkt: „Vinna—21“. Það hefur lengi legið í landi að Nýsjálendingarnir get.i sprett úr spori, og undanfar- ið hafa þeir átt marga sem komizt hafa í fremstu röð. Nú um daginn voru þeir fjórmenningarnir Gary- Philott, Sólfaxi leiðbeinir Framhald af 12. síðu. skrifstofa ríkisins efnt til nokkurra ferða þangað í sum- ar. Þessi ferð til Meistaravíkur var upphaflega ákveðin 25. júlí en vegna óhagstæðra veð- urskilyrða var ferðinni frestað um einn dag. Ferðafólkið fékk mjög gott veður í Meistaravík. Glampandi sólskin var og gafst þátttakendum í ferðinni tæki- færi til þess að sjá úr lofti eskimóaþorp við Scoresby-sund og sauðnautahjarðir á James- landi, ennnfremur skoðaði ferðafólkið blýnámuna í Meist- aravík, en þar er sem kunnugt er mikill námurekstur. Enn er eftir ein ferð til Meistaravík- ur í sumar og verður hún far- in 14- ágúst. Önnur ferðin til Narsassuaq og hinna fornu íslendinga- byggða verður farin 2. ágúst n.k. Meðal þátttakenda í þeirri ferð er hópur Svisslendinga sem hér dvelur um þessar mundir. Miklir flutningar í lofti Það sem af er sumri hefur verið mjög mikið um flutninga loftleiðis milli íslands og Græn- lands. Meðal annars má geta þess að á timabilinu frá 24. júní til 5. júlí voru fluttir 820 farþegar frá Kaupmannahöfn til Grænlands. Flugvélar Flug- félags íslands hafa sem undan- farin ár verið mjög tíðir geslir í Grænlandi en tvær af vélum félagsins eru staðsettar þar. Svo vildi til er ferðamanna- hópurinn var í Meistaravík í fyrradag að þrjár vélar félags- ins voru þar staddar samtímis, Sólfaxi sem var í ískönnunar- flugi, leiguflugvél sem félagið hefur1 á leigu frá amerísku flugfélagi og Gunnfaxi sem var með ferðafólk. Murray Halberg, Barry Mageet og Peter Snell, meðal þátttak- enda í frjálsíþróttamóti í Dubl- in og kepptu m.a. í boðhlaupi, 4,1 mílu. Árangurinn varð nýtt heimsmet á vegalengdinni. Timinn varð 16.23,8 mín, en gamla metið átti ungversk sveit frá 1959 og var það 16.25,2. Næst var brezka sveitin með 16.24,8 mín. sem einnig var undir heimsmetinu- Metið var þegar augljóst við þriðju skiptingu, en þá var það Peter Snell sem við lók. Hann þurfli að hlaupa vega- lengdina á 4.05,1 mín., en var 4.01,2. Tími hinna var: Pliil- pott 4.12,9, Hallberg, 4.02,5 og Magee 4.07,2. Snell tók við keflinu 5 rnetr- um á eftir Bretanum Briaa Hall, en tók forustuna eftin brjá hringi. Bretarnir höfða haft forustuna í öllu hlaupinu þangað til. Met þetta var sett á sömil braut og Ástralíumaðurinn Herbert Elliott hafði setf heimsmet sitt í míluhlaupl brem árum áður, en það var 3.54.5. ! Áður á móti þessu hafði Snell hlaupið 880 jarda á 1.47,2 mín. sem er bezti tímí á þessari vegalengd í ár, og aðeins 0-4 sek lakara en heims- metið er. Keppnin var hörð í lilaupinu því að George Kerr frá Vestur-Indíum varð annar á sama tíma. Ifzndknstfleiks- mótinu lýkurí dag Meistaramót íslands í hand- knattleik karla utanhúss hélt áfram í Ilafnaríirði í fyrra- kvöld. Víkingur vann Ármann 21:14 og Fram vann ÍR 22:16. Síðustu leikir mótsins fara fram í dag á Hörðuvöllum og hefst keppni kl. 3, þá keppa FH og Fram, Víkingur og ÍR. Staðan í mótinu er nú þann- ig: FIl 6 stig, Fram 4 st., Ár- mann 4 st., Víkingur 2 st. og ÍR ekkert stig. FH nægir því jafntefli við Fram í dag til að vinna mótið. Lokað vegna sumarleyía •' 1 30. júlí til 8. ágúst. í, > ÖRNINN, Spltalastíg 8. ; Ferðasöngbókin Söngbókin, sem allt ferðafólk hefur beðið eftir, er komin út. j AWir vinsælustu sönglagatextarnir svo sem: Vorkvöld í Reykjavík, Kokkur á kútter frá Sandi, Landafræði og ást, Gamli Donald, Anna litla, Sam- söngur fjögurra mismunandi laga, keðjusöngur o. fl, Ásamt hinum vinsælustu af gömlu sönglagatextunum, Prentsmiðja Jóns Helgasonar. I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.