Þjóðviljinn - 29.07.1961, Blaðsíða 7
Laugardagnr 29. júlí 1961
ÞJÓÐVILJINN —
mjög fallega, og ekólaste’pur,
sem þarna voru til þess a&
læra fagið, horfðu á hann
ð virðingru. Búið fær 3,8 kg
kind af þessari gæðaull og
ætlar upp í 4,8 kg samkvæmt
sjöáraplaninu. Ullin er af-
bragðstekjulind, gott ef þeir
fá ekki sem svarar rúmum
Sovétríkjanna í þjóðernismál-
um sé hafin yfir gagnrýni, að
gagnkvæmir fordómar, þjóð-
remba og önnur vandkvæð-i á
sambúð þjóða séu úr sögunni
fyrir fullt og fast. Nei- En
[egar farið er að tala um
rússneska nýlendukúgun, þá
er ég ekki mað á nótunum.
Búdda, og er ekki erfitt að
gera sér grein fyrir því, hví-
l.k byrði slík trúarbrögð eru
á alþýðu manna. Keisarinn og
innbornir höfðingjar, nojonar,
bættu ekki úr skák. Fáfræði,
harðrétti, farsóttir, harðar
skattheimtur, yfirgangur em-
bættismanna.
sjötugsáldri, var honum hald-
in góð kveðjuveizla, og að
henni lokinni var þeim gamla
boðið að gleypa langan spik-
bita, sem kæfði hann. Þessi
siður er auðvitað löngu fyrir
bí- En til er önnur aðferð,
öllu skémmtilegri, sem búr-
jatar háfa ekki týnt niður, en
sú er að brugga vín úr mjólk.
Drykkur þessi nefnist araka,
en ekki skal ég fullyrða hvort
hann hefur svipuð áhrif og
brennivínið rakí, sem hund-
tyrkinn drekkur.
Lagðprúðar hjarðir
Ég kom í búrjatskt sam-
yrkjubú, sem nefnist. ,,Komm-
únisminn". Búsformaðurinn
Sanzjiéf sagði, að þeir hefðu
nú ekki farið geyst af stað,
þegar búið var stofnað árið
1926, — stofnendurnir voru
tólf fjölskyldur, sem áttu
1000 kindur. Nú er þetta með
meiriháttar búum: hefur 41,2
þúsund hektara til umráða
— 6 þúsund undir korn, 8509
til heyskapar, 16 þúsuncl
heklara beitiland, skógar taka
6,2 þúsund o.s.frv. Bú-
stofninn er sem hér segir: 43
þúsund fjár, 1880 nautgripir,
þar af 750 kýr, 408 hestar,
88 úlfaldar, 130 svín, 400
hænur (það er náttúrulega
alltof lítið, saaði Sanzjíéf).
Svo hafa þeir 26 traktora, 13
kombæna. 17 vörubíla. 1 þorp-
inu eru 870 íbúar. I fyrra
hafði búið um 990 milljónir
gamalla rúblna í tekþur, og
við skáluðum fyrir því, að á
þessu ári yrði búið milljóna-
mæringur í nýium rúblnm.
Þorpið er mjög svipað rúss-
neskum sveitaþorpum að ytra
útliti, enda lærðu búrjatar
byggingar af rússiim, áður
flökkuðu þeir um með hjarðir
sínar og bjuggu í júrtum. Við
sáum klúbbinn, þar sem kvik-
myndir eru sýndar. Mér til
sannrar ánægiu revndist
barnaskólinn var bezta húsið
í þorpinu. Þar var vöggu-
stofa þessa sumarmánuði til
að létta á húsfreyjunum um
annatímann.
í þessum héruðum hefur
með kynblöndun verið alið
upp nýtt sauðfjárkyn, sem
er bæði harðgert eins og það
fé, sem var hér fyrir. og gef-
ur þar að auki af sér fín-
gerða ull aðkomuhrútanna,
sem eru frá Altæ ættaðir. Við
komum þar að, sem kindur
voru rafmagnsklipptar. Þar
hitti ég. meistara og snilling
í sinu fagi, nit.ján ára strák.
sem getur rúið 65 kindur á
sjö tíma vakt. Hann klippir
200 kcnum fyrir kílóið.
Við heimsóttum fjárhirðinn
Dandarof og konu hans. Þau
hugsa um 630 höfða hjörð, en
fá auðvitað aðstoð um burð-
inn, og þau þurfa ekki að
hugsa fyrir fóðri. Reyndar
er fénu sáralítið gefið: hverri
kind er ætlað svosem 30 lcg. af
ktorni og 50 kg. af heyi rétt
til hei’subótar um hávelur-
inn.
Þau hjónin búa, eins og
aðrir hirðar, í júrtu, kringl-
áttu ullartjaldi á trégrind.
Júrtuna má auðveldlega taka
sundur og leggja saman eins
og harmoníku, er hún síðan
sett niður í nýjum högum,
og gerist þetta þrisvar eða
fjórum sinnum á ári. Júrta
frá Miðasíu yfir rúmum, fjöl-
skyldumyndir á borðum, út-
varp og saumavél (eins og í
Saltvatnsborg). Við drukkum
te og átum kex með þessu
ving 'arnlega fólki. Dandarof
sagðist í fyrra hafa haft. 14
þúsund rúblur (gamlar) í
tekjur, en þar að auki á hann
kú, tvo ká’fa, sex ær, svín.
Þau hjón eiga fjóra svni, og
hér er okkur sagt, að synir
fjárh'rða, njóti nénstakra frið-
inda í heimavistarskólum.
Nýlendulvúgun ?
Mér dettur ekki 1 hug að
haþdf, því fram, að stefna
Helztu einkenni nýlendu-
kúgunar er efnahagslegt mis-
rétti, mikill mismunur á lífs-
kjörum herraþjóðarinnar cg
hinnar undirokuðu. Slíkt á
sér ekki .stað í Sovétríkjun-
um. Þær framfarir, sem orðið
hafa í Sovétríkjunum, hafa
náð til allra þjóða sem
rikið byggja. Og það hefur
verið gert mikið til að jafna
á stuttum tíma það bil, sem
skapazt hafði í efnahags- og
menningarþróun hinna ýmsu
þjóða. Þær þjóðir landsins,
sem byggja á gömlum menn-
ingararfi hafa orðið að leggja
mikið á sig til að hjálpa fjöl-
mörgum þjcðum — einkum
í Mið-Asíu og Síberíu til að
taka hið mikla stökk frá
frumstæðum lifnaðarháttum
yfir í nútíma þjóðfélag.
Tökum búrjata. Þeir voru
einhver fátækasta og menn-
ingarsnauðasta þjóð landsins.
Lamaprestar eru að vísu fróð-
legir við að tala, en satt er
bezt að seg.ja: þetta tíbetska
afbrigði af búddisma, sem
skaut. rótum meðal þessarra
sárfátæku hjarðmanna á
17.—18. öld, eru einhver
verstu trúarbrögð í heimi, og
eru þó mörg s'æm. I lamaíta-
löndum hefur svo til allt vald
verið í höndum prestastéttar-
innar, sem var geysifjölmenn,
— máski allt að sjötti hluti
þjcðarinnar þjónaði undir
I dag eru búrjatar læsir,
eiga blöð cg bókmenntir á
sínu máli, það er skóli í
hverju -þorpi og heimavistar-
skólar fyrir börn hjarð-
manna. Þair eiga eigin lækna
og listamenn, og búrjatskir
stiHentar líafa — eins og
stúdentar margra annarra
þjcða, sem enga mennta-
menn áttu, notið ýmissa fríð-
inda í æðri skólum. Tölum
um tekjur manna. Samyrkju-
bændur búsins ,,Kommúnism-
inn“ í Agínsksjálfstjórnarhér-
aðinu hafa 148 rúblur á mán-
uði (traktoristar) 103 rúblur
(f.járhirðar) 86 rúblur
(mjaltastúlkur), — og þjetta
eru tekjur, sem komast fylli-
lega til samanburðar við tekj-
ó "•'ð’”" búum, hvar sem
sitt.
er á landinu, og vel það. Já,
og vel það. Segjum að
„Kommúnisminn" sé með
beztu búum, drögum tíu pró-
sent, eða tuttugu prósent af
þessum tekjum, — samt sem
áður verður meira eftir en
gengur og gerist í miðhéruð-
um ‘Evrópuhluta ríkisins.
Búrjatar búa ekki aðeins
í Agínskhéraði. Þeir eru fjöl-
mennastir í héruðunum aust-
ur af Bækalvatni, og þar er
þeirra sjá'fsstjórnarlýðveldi.
Og í Úlan-Úde, höfuðborg
þessarar fámennu, 250 manna
þjóðar, er eina óperu- og
ballettleikhúsinu í A-Siberlu.
Dandarofs var vistleg, teppi
Dandarofhjónjn fyrir utan ullartjald
V o ore*n
Eftir Árna Bergmann
I 25. ár hsfur Þjóðviljina
verið 'öruggur málsvari ío-
lenzkrar alþýðu. Honum,
einum hafa laur.þegar jafnart
getað treyst í baráttunni
fyrir bættum lífskjörum.
Þessa er öllum stéttvísum
körlum og konum skylt að-
minnast nú, þegar kallað er
t'l starfa fyrir AFMÆLIS-
HAPPDRÆTTI ÞJÓEVILJ-
ANS. Útvegið ykkur miða
nú um hclgina og hef jið sölu
á hinum nýstárlegu og glæsi-
legu happdrættismiðum með-
al kunningja ykkar og á
vinnustað.
Stuðningsmenn Þjóðviljanst
í Reykjavík, Kópavogi og
Hafmrfirði eni sérstaklega
beðnir að athuga, að þeir1
fá ekki m'ðana á sama hátt
og verið hsfur áður, heldur'
er þeim treyst til að til-
kynna skrifstofunni urn
þann fjölda happdræ'tis-
blokka, ssm þeir ætla aíf
reyna að selja eða kaupa.
Þið getið skrifað eftir
miðum til AFMÆLISHAPP-
DRÆTTIS ÞJÖÐVILJANS
Pcsthólf 310, eða hringt í
síma 22396 eða 17500 og-
verða þá miðarnir send'r.
Skrifstofa happdrættisins,
ÞÓRSGÖTU 1, verður opin 'í
dag kl. 9—12 f. h. og á
mánudag kl. 9 f. h. til 7
e h
Afmœlis-
Eiappdrœffi
Þióðvilians