Þjóðviljinn - 09.08.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.08.1961, Blaðsíða 5
hvetur vesturveldi stefnan yrði aldrei o.fan á aft- ur í Þýzkalandi, er aðeins hægt að kveða hana niður í jörðina aftur með friðarsamningum. Það er augljóst að 'ef ófriðar- bál kviknar, mun eidurinn ekki j takmarkást við s'tórveldin tvö, Sovétr'kin og Bandaríkin. Sér- hvert iand sém notað vrði sem Stríðsógnanir Bandaxíkjanna Krústjoff sakaði Bandaríkin fyrir að hóta striði og sagði að bandamenn þeirra styddu þessa afstöðu. Þegar svo væri komið, gætu Sovétríkin ekki setið með hendur í skauti. Sagan sýnir, að ef árásarmanni er ekki hald- ið í skefjum, gerist hann uppi- vöðslusamur, en sé honum veitt Orð og' athafnir Kennedys Krústjoff sagði að Kennedy Bandaríkjaforseti hefði mælt af skynsemd þegar hann hefði sagt á fundi þeirra í Vín að valda- jafnvægi ríkti í heiminum og að koma yrði í veg fyrir á- rekstra milli Sovétríkjanna og Bandarik.janna. En núverandi stefna Kennedys í Þýzkalands- Moskvu 7/8 — Krústjoff, forsætisráðlierra Sovétríkj- anna, skoraði á mánudaginn á vesturveldin að ganga til samninga viö Sovétríkin og reyna af einlægni að eyða viðsjám á alþj óð'avettvangi. I ræðu sem hann flutti í út- varp cg' sjónvarp í Sovétríkjun- ■um sakaði hann vesturveldin um að þau væru að fara með mann- kynið fram á heljarþröm og sagði að Sovétríkin kynnu að neyðast til að kalla einhvern hluta varaliðsins til vopna og f'ytja herlið til vesturlandamær- anna úr öðrum landshlutum. Hyllli Títoff Að sögn fréttaritara Reuters var Krústjoff alvöruþrunginn á svipinn meðan hann flutti ræðu sína. Hann bar þrjár Lenínorður sínar á brjósti. Hann gerði oft hlé á ræðu sinni og vætti þá kverkar síhar. Ræðan stóð í 84 mínútur. í upphafi hennar hyllti Krúst- joff annan sovézka geimfarann Hermann Titoff. Hann sagði að með geimferð hans væri nýtt stigið skref í sigurferð mannsins út í geiminn og sagði að sovét- þjóðirnSr myndu fagna geimfar- anum á viðeigandi hátt. Sigrarnir heimafyrir Þá tók hann fram að hann myndi fyrst ræða um sovézk innanlandsmál, en síðan víkja að alþjóðlegum vandamálum. Hann nefndi fyrst sjö ára á- ætlunina sem nú er verið að framkvæma í Sovétríkjunum. Eyrstu tvö árin hefði verið far- ið fram úr þeim mörkum sem iðnaðarframleiðslunni voru sett í áætluninni, en afköst landbún- aðarins væru ennþá minni en efni stæðu til. Þó væri nú þegar ljóst að landbúnaðarframieiðslan í ár myndi verða meiri en nokkru sinni fyrr. mótspyrna, róast hann aftur, sagði Krústjoff. Sósíalistísku ríkin vilja ekki aðeins frið, heldur vilja þau l.'ka slíkar hindranir að þær komi með öllu í veg fyrir að stríð brjótist út. Aukin liernaðarútgjöld óþörf Krústjoff sagði að það væri álit sovétstjórnarinnar og mið- stjórnar Kommúnistaflokksins að óþarfi væri að veita meira fé til landvama en þegar er gert ráð fyrir. Við viljum ekki leggja rneiri byrðar á þjóðina en á- stæða er til. Sovétríkin hefðu aukið hern- aðarstyrk sinn með smíði flug'- skeyta af margvíslegustu gerð- um og myndu halda því áfram meðan þeim væri ógnað með árás, en þau leggja sig í líma við að leysa öll alþjóðavanda- mál á friðsamlegan hátt. Sovét- ríkin hafa enga löngun til að berjast við neinn. Við sækjumst hvorki eftir löndum né auðæf- um annarra. Hættan af hernaðarþorsta V estur-Þ jóðver ja Varðandi Þýzkalandsmálið sagði Krústjoff að friðarsamningar væru eina leiðin til að bægja frá þeirri hættu sem stafaði af hernaðarstefnunni í Vestur- Þýzkalandi og hefndarþorsta ráðamanna þar. Með friðar- samningum væri einnig hægt að binda endi á vandamál Vestur- Berlínar. Vestur-Berlín má ekki verða ný Sarajevo, þar sem hleypt verði af stað nýrri heimsstyrj- öld. mátihú . er hvorki ráunsæ né I sk.ynsöm og í síðustu ræðu sinni beitti hann ógnunum og setti Sovétríkjunum eins ko.nar úrsliíakosti í Þýzkalandsmálinu. Afvopuun og vígbúnaðargTóði Utanríkisstefna Sovétríkjanna byggir á meginreglunni um frið- samlega sambúð allra ríkja. Það eru kemmúnistar sem vilja út- rýma str.ðinu úr tilveru manns- ins fyrir fullt og allt. Þetta er kjarni þeirra tillagna sem Sovétrikin hafa borið fram um algera afvopnun um allan heim. En afvópnunarmálinu hefur ekk- ert miðað áleiðis enda þótt um bað hafi verið fiallað í nefnd- um árum saman. Ástæðan er sú að heimsvaldasinnar vilja halda áfram . vígbúnaðinum sem eftir síðari heimsstyrjöldina er orð- inn ein helzta gróðalindin í auð- valdsheiminum. Meiri vigbúnaður í V-Þýzka- landi en á dögum Hitlers Krústjoff veittist harðlega að Vestur-Þýzkalandi og ráðamönn- um þess. Hann sagði að á síð- ust.u tíu árum hefði þar verið varið meira fé til vígbúnaðar en Hitler hefði gert á árunum frá valdatöku hans 1933 þar til síð- ari heimsstyrjöldin brauzt út. Vesturveldin láta blekkjast ef þau trfia því að þeim verði unnt að halda Vestur-Þýzka- landi í skefjum. Eftir fyrri heimsstvrjöldina trúðu ráða- menn vesturveldanna að Þýzka- land mvndi næst beina vopnum sínum í austurátt, en það kom á daginn að fyrst var höggvið í vestur. Samningarnir sem gerðir voru um Þýzkaland í Jalta og Pots- dam voru rofnir þegar vestur- veldin undirrituðu' Parísarsamn- ingana við Vestur-Þýzkaland og tóku landið í Atlanzhafsbanda- lagið. Við ógnum engum, en við viljum bægja frá þeim hættum fcandalagsins. Þeim ferst ekki að tala um s já'f sák vörðuna r ré ít Krústjoíf nefndi s'ðustu orð- sendingar vesturveldanna varð- andi Vestur-Berlín og sagði að það kæmi undarlega fyrir sjón- ir að þau skyldu leggja slíka áherzlu á sjálfsákvörðunarrétt Vestur-Þjóðverja, þessi sömu ríki sem um aldaraðir hefðu kæft í blóði hverja kröfu þjóða um altan heim um sjálfsákvörð- unarrétt. Slík orð láta undarlega i munni þeirra sem bera ábvrgð- ina á blóðsúthellingunum. í Alsír, Túnis, Angóla og Kongó," á morði Lúmúmba og á árásinni á Súez. Getum ekki setið með hend- ur í skauti Við getum ekki setið með hendur i skauti og horft á hin stríðsóðu öfl á vesturlöndum byggja upp öflugt herveldi í Vestur-Þýzkalandi. f Mið-Evr-i ópu hefur nú verið safnað sam- an meira af eldfimu tundri en nokkurs staðar annars í veröld- inni. Lítið þarf til að í því kvikni og þá mun allur heim- urinn standa í björtu báli. Eftir að vesturveldin hafa fótum troðið gerða samninga sem tryggja áttu að hernaðar- stökkpaliur til árása á sósíalist- ísku rikin mun fá að finna fvr- ir endurgjaldsmættí Sovétrikj- anna. Friðarsamningum við Þýzka- land verður ekki frestað. NeitL vesturveldin enn að gera slíka samninga. verðum við að leysa vandann án þeirra. Fari svo mun Austur-Þýzka- land fá óskorað fullveldi og um- ferð ti! Vestur-Berlínar og frá verður þá samningsatriði við austurþýzku stjórnina, sagði Krústjoff, en hann lagði áherzlu á að Sovétríkin hefðu alls ekki í hyggiu að skerða á nokkurn hátt réttindi vesturveldanna í Vestur-Berl’n, né rétt borgar- búa til að ráða sínum eigin málum. 1 Nýlega ákvað sjávarút- vegsmálaráðuneytið norska að liækka verð á allri ftalíuskreið. Þessi hækkun nemur 19 aurum norskum á hvert kg. af Finnmerkur- skreið fyrir ftalíumarkað og 15 aurum af allri Lófot- skreið fyrir sama markað. Þessi hækkun verður í ís- lenzkum peningum 60 aur- ar og 90 aurar á kg'. Mikil mannþröng var á götum Moskvu á sunnudag og mánudag. Myndin sýnir glaöa Moskvubúa sem eru að hlusta á fréttir um geimferdina frá hátölurum á götuni úti. Margir eru með mynd af nýja geimfaranum. Kj örgarðskaf fi Nýr veitinga- og matsölustaður að Kjörgarði, Lauga- vegi 57—59, efstu liæð. Opið kl. 8.30 til kl. 6 síðdegis. Auk þess geta félög og smærri hópar fengið inni til fundarhalda að kvöldinu. Auk þess geta ferðamenn og aðrir fengið þar margháttaða fyrirgreiðslu. Útvegum gistiherbergi á opinberum gististöðum í bænum, svefn- pokapláss og tjaldstæði. — Bíla með eða án bílstjóra. — Hesta með fylgdarmanni. — Veiðileyfi, sjóstangaveiði. — Upplýsingar um staði og leiðir. — Minjagripir. — Útbúnir nestispakkar til lengri og skemmri tíma. — Gamla nestið, þar sem áherzla er lögð á kjarngóðan, innlendan mat. Kjörgarðskaffi KJÖRGARÐI, Laugavegi 57—59. Sími 17695. Miðvikudagur 9. ágúst 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.