Þjóðviljinn - 16.08.1961, Blaðsíða 3
• Vassilí Bézfamiljní segir frá verkalýðssamiökum Sovétrikjanna,
sem nú telja Ixman sinna vébanda 53 millj. vinnandi manna.
Islenzkum yerkalýðBsamtökum hefur verið hoðjö að senda allmargar séndinefndir til Sovét-
ríkjanna á undanförnum árum, cn Alþýðusamband fslands hcfur cndurgoldið boðin mcð því
að bjóða sendinefndum sovczkra verkalýðssamt aka til Islands. Myndin var tckin árið 1956, cr
íslenzltír verkámenn voru á ferð í Sovctrikjun Um og skoðuðu þá m. a. sementsvcrksmiðju þá
sem sést fyrir ofan.
Sovézka verkalýðssendi-
neíndin, sem dvalizt hefur hér
á landi undanfarnar tvær
vikur í boði Alþýðusambands
Islands (sjá mynd og frétt á
1. síðu) ræddi stuttlega við
fréttamenn i gær. Létu nefnd-
armenn í ljós mikla ánægju
sína yfir Islandsförinni,
þökkuðu ágætar móttökur
hvarvétna og gestrisni.
@ 56 milljónir félagsmanna
Vassili Bézfamiljni, formað-
ur sendinefndarinnar, skýrði
stuttlega frá starfi, sovézku
ver-kalýðssamtakanna og fer
meginefni máls hans hér á
eftir..
Innan vébanda verkalýðs-
samtakanna í Sovétríkjunum
eru 56 milljónir vinnandi
manna. Skipulag samtakanna
er með nokkuð öðrum hætti
en hér á íslandi eða annars-
staðar á Norðurlöndum, þann-
ig að allir verkamenn í sama
fyrirtæki eru félagar í sama
verkalýðsfélaginu, en félögin
sameinast svo í stærri heildir
eítir starfs- eða iðngreinum.
Starfsgreinasambönd í Sovét-
ríkjunum eru nú 22. talsins.
@ Eiga sívaxandi hlut-
vcrki að gegna
öll starfsemi sovézkra
verkalýðsfélaga byggist á al- .
mennum grundvallarreglum
lýðráeðis; kosningar félags-
stjórna og starfsmanna eru
almennar, hverjum einstökum
félaga eru tryggð réttindi til
að hafa áhrif á steínu félag-
anna o.s.írv. Vérkalýösfélög-
in njóta,'margvíslégra réttinda
og hlutverk þeirr'a í eí'na-
hagslífi Sovétríkjanna eykst
stöðugt. Nú oröiö mun Vart
tekin ákvörðun um nokkurt
það vandamál, sem snertir
skipulagningu , éða tilhögun
vinnu, kappgreiðslur og annað
er varðai' rekstur fyrirtækja,
að ekki 'sé leitað til verka-
' lýðsfélaganhá, Þá hefur stjórn
. hvers fýrif'fækis' ehga heimild
| til að vísa verkamönnum úr
starfi, breyta afkastaeiningum,
; koma á eftirvinnu e.þ.h., án
: þess sambykki viðkomandi
verkalýðsfélags komi til.
ð Öryggis- og trygg-
ingamál
Það er éítt af verkeínum
sovézkra verkalýðsfélaga að
hafa eftirlit með öryggi á
vinnustöðvum. Þannig geta
félögin t.d. stöðvað rekstur
fyrirtækja séu mikil brögð að
því að ekki sé gætt fullkomn-
ustu öryggisráðstafana á
vinnustöðvum. þangað til úr
heíur verið bætt.
Verkalýðsfélögin hafa með
höndum alla framkvæmd al-
mannatryggingalaganna í Sov-
étríkjunum, en tekjur allar
sem til almannatrygginga
renna frá fyrirtækjunum
komnar, verkafólkið sjálft
greiðir engin iðgjöld til þeirra.
@ 7.7 milljarðar
Niðurstöðutölur á fjárhags-
áætlun almannatrygginganna
í Sovétríkjunum nú eru
7.760.000 rúblur (hver rúbla
jafngildir 48 íslenzkum krón-
um). Er það tífalt hærri fjár-
hæð en 1940. Úr almanna-
tryggingasjóðnum eru greidd-
ar sjúkra-, slysa- og örorku-
bætur og ellistyrku.r, og sjóð-
urinn ber einnig kostnað við
dvöl verkafólks á hvíldar-
og orloísheimilum.
Q ör þróun
/ Það er í hag alls verkafólks
í Sovétríkjunum að fram-
leiðsla landsins sé efld sem
mest þar sem framleiðslu-
tækin eru öll í eigu alþýðu
rnanna. Aukin íramleiðsla
jafngildir því aukinni neyzlu,
betri lífskjöfum.
Atvinnulífiö í Sóvétríkjup,-
um þróast hröðum skrefum.
Þrótt fyrir styrjaldir pg alia
þá gífurlegb éyðileggíhgu sem
þær haía haít. í för með .sér
hefur heildárframleiðsla sov-
étþjóðanna 45-íaldazt á þeim
43 árurn sem liðin eru frá
verkalýðsbyltingunni. Þjóðar-
tekjurnar hafa fimmtánfaidazt
á þessu tímabili.
^ Næsíu verkefni
Nú er unnið, með góðum á-
rangri, að framkvæmd 7 ára
áætlunar í Sovétríkjunum og
cr árleg aukning þjóðarfram-
leiðslunnar til jafnaðar
10—11%. Næsta meginvei'kefni
sovétþjóðanna er að 2 til 2'.ó-
falda heildarframleiðsluna og
þjóðartekjurnar á næstu 10
árúm og tvöfalda kaupmátt
launa. Gei't er ráð fyrir að
framleiðsla á hvern íbúa í
Sovétríkjunum verði að 10
árum liðnum jafnmikil og í
Bandaríkjunum.
Á næstu 4—5 árum verða
skattar afnumdir í Sovétríkj-
unum, vinnudagur styttur í 6
stundir (5 stundir í erfiðis-
vinnu). Verður vinnuvika sov-
ézks verkafólks þá hin stytzta
í heimi.
I efnahagsáætlun næstu 20
ára er gert ráð fyrir að af-
nema húsaleigu og veita ýmis-
konar opinbera þjónustu, um-
fram það sem nú er, án end-
urgjalds, svo sem ferðir með
almenningsvögnum, fæði á
vinnustað, læknisaðgerðir á
heilsuhælum o.fl.
@ Góð skipti við alla
Þegar Vassilí Bézfamiljní
hafði lýst verkefnum sovét-
þjóðanna ó næstu árum eitt-
hvað á þá leið sem að fram-
an greinir, þá minnti hann á
að þjóðir heims hefðu á und-
anförnum árutugum sann-
færzt af reynslunni um að
framkvæmdaáætlanir Sovét-
ríkjanna stæðust, og það má
slá því föstu að svo verði
einnig að þessu sinni, bætti
hann við.
Síðan og að lokum sagði
Bézfamiljní:
Góð samskipti hafa tekizt
með sovézkum og íslenzkum
' verkalýðssnmtökum, samskipti
sem ég vænti að eigi enn
eftir að eflast og vaxa. Verka-
lýðshreyfing Sovétríkjanna
vill eiga sem b'ezt skipti við
verkalýðssamtök allra landa,
því að gagnkvæm kynni geta
ekki hvað. sízt stuðlað að sam-
eiginlegri baráttu alls verka-
lýðs heimsins fyrir þeim mól-
um-sem nú varða allt mann-
kyn mest: baráttu fyrir friði
baráttu fyrir algerri afvopn-
un, baráttu fyrir friðsamlegri
sambúð allra þjóða, bættum
kjörum og lífsafkomu.
í gær sótti Björgvin Vigfús-
son. Guðrúnagötix 6, 1009
krónu vinning í afmælishapp-
drætti Þjóðviijans.
XJmböðsmcnn í Norðurlands-
kjördæmi vcstra
Siglufjörður: Skristofa Sósíal-
istaflokksins, Suðurgötu 10. *
Sauðárkrókur: Hulda Sigux'-
björnsdóttir.
Blönduósi: Guðmundur Theó-
dórsson.
Skagaströnd: Friöjón Guð-
mundsson.
Umboðsmenn í Norðurlands-
kjördæmi cystra
Dreifing og sala miða er
skipulögð frá Akureyri, en að-
alumboðsmaðui' þar er Þor-
steinn Jónatansson. — Síðar
munu verða birt nöín umboðs-
manna á einstökum stöðum.
Umboðsmenn á Austur-
landi
Bakkafjörður: Hilmar Einars-
son.
Vopnafjörður: Davíð Vigfús-
son.
Borgarfjörður: Arnberg Gísla-
son.
Eiðar: Ármann Halldórsson.
Egilsstaðir: Sigurður Gunnars-
son.
Hallormsstaðir: Si gurður
Blöndal.
Seyðisfjörður: Steinn Stefáns-
son.
Neskaupstaður: Stefán Þor-
leifsson.
Eskifjörður: Jóhann Clausen.
Reyðarfjörður: Sigfús Jóelsson.
Fáski'úðsfjörður: Jón K. Er-
lendsson.
Stöðvarfjörður: Bérgur Hall-
grímsson.
Breiðdalsvík: Sigurður Magn-
ússon.
Djúpivogur: Ásgeir -Björgvins-
son.
Höfn Hornafirði: Benedikt
Þoi'steinsson.
Borgarhafnarhreppur: Toríi
Stcinþórson.
Mýrarhreppur: Sigurjón Ein-
ai'sson.
ticrfðu reiður um
öx! — 75, sýrsing
Annað kvöld, fimmtudag, verð-
i ur leikritið Horfðu reiður um
i öxl sýnt í 75. sinn hér á landi.
! að þessu sinni í Bæjarbíói í
Hafnarfirði. lÆÍkflokkur Þjóð-
leikhússins hefur að undanförnu
sýnt leikritið í flestum sam-
komuhúsum landsins við ágæ:-
ar viðtökur sýningagesta.
Flokkurinn er nú í þann veg-
inn að hætta sýningum, þar sem
æfingar hefjast í leikhúsinu í
næstu viku og leikararnir verða
að mæta til starfa. Leikurinn
verður sýndur í Vík í Mýrda:.
á Kirkjubæjarklaustri og í
Hveragerði um næstu helgi.
í boði A.S.Í.
íil íslands á
nœsta sumri
Hannibal Valdimarsson, forseti
Alþýðusambands Islands, skýrði.
blaðinu frá því í gær, að sam-'
bandið hefði boðið hverju ein-
stöku verkalýðssambandanna ó
Norðurlöndum að senda hingað
einn íulltrúa á næsta sumri.
Hefur boði þessu verið teldð af
samböndunum.
Maður
líttu þér nær
>
Morgunblaðinu verður tíð-
rætt um það þessa dagana að
mikið sé af sovézkum ' síld-
veiðiskipum langt fyrir norð-
an og austan land, og „er það
grunur manna að sum skipin
séu búin sérstaklega sterkum
hlustunar- og miðunartækj-
um auk fullkomins ratsjár-
útbúnaðar“. Er svo ,að sjá
sem Morgunblaðið hafi ímu-
gúst á erlendum skipum, og á
það væntaníega að sýna um-
hyggju blaðsins fyrir því
„sjálfstæði'* sem eigendurnir
kenna sig við.
En hvernig væri að líta
örlítið nær landinu. Innan
við landhelgislínu þá sem
þjóðin hafði helgað sér eru
nú tugir brezkra togara að
veiðum, og ættu að vera hæg
heimatökin fyrir Morgunblað-
ið að komast að því hvaða
tækjum þeir kunna að vera
búnir. Hér í Reykjavíkurhöfn
eru svo til daglega brezk her-
skip, sömu vígdrekarnir sem
fyrir skemmstu reyndu að
sökkva varðbátunum okkar og
myrða áhafnir þeirra. Og
landið sjálft hefur verið cf-
urselt bandaríska flotanum;
hér hefur verið komið upp
aðalbækistöð fyrir „könnun-
arferðir'* — öðru nafoi njósn-
ir — neðansjávar og í lofti.
Morgunblaðið telur sjálf-
sagt að landhelgi íslands o.g
landið sjálft sé ofurselt er-
lendum flotum; hitt sé hæítu-
legt ef erlend skip leyíi sér
áð athafna sig langt fyrir ut-
an yfirráðasvæði landsmanna.
— Austri.
Miðvikudagur 16. ágúst 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (3