Þjóðviljinn - 18.08.1961, Page 1

Þjóðviljinn - 18.08.1961, Page 1
ÆF 1 Æ.F.R. fer eina af sínum vin-« sælu ferðum „út í bláinn-‘ uni helgina. Farið verður úr bæn- um á laugardag og komið aftur síðdegis á sunnudag. Kvöldvaka verður á laugardagskvöldið við varðeld, og á sunnudag verður farið á berjamó og efnt til íþróttakeppni. 17 '8 — Hernámsveldin í Yestur- j 0rð um það að vesturveldin hyggi Berlín sendu Sovétmönnum í dag á e.inhverjar mótaðgerðir. — mótmælaorðscndingar vegna þess Franska blaðið France Soir seg- að lokað hefur verið mörkunum , h- að vesturveldin hafi orðið á- milli Austur- og Vestur-Berlínar. sátt um að aðhafast ekkert fyrst XJm mótaðgerðir vegna ráðstaf- , um sinn. Það hafi einkum verið ana austuþýzkra yfirvalda í Ber- Bretland sem alls ekki vilji hefja lín eru vesturveldin hinsvegar ó- np=npr mótaðgerðir, eins og t. d. sammála. Vesturþýzk yfirvöld að neita Austurþjóðverjum að reyna einkum að brýna Banda- koma til NATO-landanna. Frakk- ríkjamenn til harðra mótaðgerða, I ar og Bandaríkiamenn voru held- en öll hafa vesturveldin látið ur ekki áfiáðir í mótaögerðir sit.ia við oröin tóm. Mótmælaorðsending vesturveld- anna bvkir knma vonum seinra, og - gætir mikillar gremju í V- þrátt fyrir áukoranir vesturþýzkra róðamanna. Bent er á að sam- göngur eru óhindraðar milli Vest- : ur-Þýzkalands og Vestur-Berlín- Þýzkalandi vegna þess. Frétta- j ar og óttast vesturveldin að ritarar vékia athygli á því að í orðsendingunum er aðeins talað um „ólögleear aðgerðir" og þeim hindranir verði settar á þá leið, ef bau revna að trufla aðgerðir austurbýzkra yfirvalda við mörk- mótmælt. Hinsvegar er ekki eitt in milli borgarhlutanna. Hins- vegar hafa Bandaríkiamenn. Bret.ar oe. Frakkar stóraukið her- námslið sitt og vígbúnað í Vest- ur-Berlín og Vestur-Þýzkalandi. Portúgal tapar nýlendum New Dheli 17/8 — Nehru for- sætisráðherra sagði í þjóðþing- inu í dag, að hann gæfi enga tryggingu fyrir því að ekki yrði | búar Vc-Uur-Bei’Unar. nema víst Aðeins ein neðanjarðarbraut gengur nú milli borgarhlutanna. Allir útlendingar fá óhindrað að fara milli borgarhlutanna og sömuleiðis Vesturbjóðverjar og í- beitt valdi til að innlima portú- gplsku nýlenduna Goa í Ind- land. Portúgölum myndi ekki verða leyft að fara yfir ind- verskt landsvæði til f.yrrverandi portúgölsku yfiráðasvæðanna Dadra og Nagarhaveli fyrir norðan Bombay. Þau voru bæði innlimuð í Indiand í fyrri viku. Um sambúðina við Kína sagði Nheru að dyrnar til samninga stæðu opnar. Sjálfsagt væri að jafna landamæradeiluna með samningum því ella gæti orðið styrjöld. Gnðmundur vann 2 fyrstu skákirnar Heimsmót unglinga í skák hófst sl. föstudag í Hoilandi. Þátttakendur eru 29 og ér þeim skipt í 4 riðla og fara þrír efstu úr hverjum riðli í úrslitakeppni. Einn keppandi frá íslandi tekur þátt í mótinu. Er það Guðmund- ur Lárusson og keppir hann í C-rðli. Guðmundur vann tvær fyrstu skákirnar í mótinu. bvki að um útsenda áróðursmenn sé að.. ræða. Hinsvegar fá. Austur- bióðveríar ekki að fara til Vest- ur-BerlÍpar nema beir geti sýnt fram á að þeir eigi þangað brýnt erindi. Maðurinn í miöið er Gunnlaugur Halidórsson arkitekt og er hann hér að ræða við tvo menn aðra um tiilöguna sem fékk 1. verðlaun. (Ljósm. Þjóðv.). — Sjá frétt á 12. síðu. Ríkisstjórnin SKAMMTAR ríkisstarfsmönnum launin Friðrik á betri stöðu í biðskák 12. umferð á svæðamótinu í Tékkóslóvakíu var tefld í gær. Filip vann Gragger, Johannesen Barendregt, Perez Szabo og Ghitescu Ljungquist, Niemela og Blom gerðu jafntefli, aðrar skákir fóru i bið. Friðrik á betri stöðu gegn Bobosofí og Uhlmann betra gegn Ciric. Staðan eftir 12 umferðir er þessi: 1. Filip 10 v., 2. Friðrik 9V2 og biðskák, 3. Uhlmann 9 og biðskák, 4.—5. Johannesen og Ghitescu 7M;. 6. Ciric 6 ‘Á og biðskák. í næstu umferð teflir Friðrik við Barendregt, síðan Blom og loks Ciric í síðustu umferð. 16. þessa mánaðar slitnaði upp úr viðræðum fulltrúa BSRB o'g rikisstjórnarinnar um launa- kröfur ríkisstarísmanna. Full- trúar ríkisstjórnarinnar höfðu boðið 13.8% launabætur og 4% hækkun eftir 1 ár en fulltrúar BSRB tö'.du það alltof skammt gengið. Samþykkti stjórn BSRB einróma að hafna tilboði ríkis- stjórnarinnar. í gær tilkynnti svo ríkisstjörnin bandalaginú. að ríkisstarfsmönnum yrðu í'rá 1. júlí sl. að telja greiddar 13,8% launabætur og hefur hún þannig tekið sér sjálídæmi og skammtað opinberum starfs- mönnum þá launahækkun. er í dag kl. 19.30 verður sýning- arsvæði Reykjavíkursýningarinn- ar við Hagatorg opnað fyrir al- menning og hefjast hátíðahöldin 10 mínútum síðar með því, að Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á sýningarsvæðinu undir stjórn Paul Pampichler. Klukkan 19.55 kemur forseti Islands á sýning- arsvæðið og síðan verður gengið í Neskirkju og hlýtt guðsþjón- u.stu kl. 20.00. Séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup predikar en Frú María Guömundsdóttir cigandi fegursta garðsins í ár, Langagerði 90, í einu horni garðsins. séra Jón Thorarensen þjónar fyrir altari. Klukkan 20.20 leikur Lúðra- sveit Reykjavíkur aftur en kl. 20.30 verður hátíðin sett. Fer sú athöfn fram úti við Mela- skólann. ef veður leyfir en ann- ars inni í sal Hagaskólans. Formaður f ramkvæmdanef nd- ar, Björn Ólafsson fyrrum ráð- herra, flytur ávarp, Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpstjóri minnist afmælis Reykjavíkur, Guðmund- ur Jónsson óperu.söngvari syng- ur einsöng. Geir Hallgrímsson borgarstjóri setur Reykjavíkur- kynninguna 1961 og Karlakórinn Fóstbræður syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar. Að lok- inni sctningarathöfninni verður sýningin skoðuð kl. 21.00—23.00. Klukkan 9 í morgun opnar pósthús Reykjavíkurkynningar- innar í kringlu Melaskólans. henni sýndist án tillits til krafna þeirra. Tilkynning BSRB, er blaðinu barst í gær um þetta mál er svohljóðandi: „Viðræður fulltrúa'B.S:R.B. og ríkisstjórnarinnar um launakröf- ur ríkisstarfsmanna lauk 16. þ. m., og náðist ekki sam.komulag um hundraðshluta launauppbót- anna. B.S.R.B. fór fram á 33.8"« launabætur. Nú hefur ríkisstjórnin tilkynnt bandalaginu, að greiddar verði 13.8" o launabætur frá 1. júlí 1960 og er fyrirheit gefið um 4% launabætur til viðbótar frá 1. júní 1962 að telja, á sama hátt og aðrar stéttir hafa samið um. Þá verður komið á fót sam- starfi milli B.S.R.B. og rík- isstjórnarinnar um launa- og kjaramál, og væntanlega mun yfirlýsing frá ríkisstjórninni um, að hún muni taka samningsrétt- armál opinberra starfsmanna til athugunar.“ Íílll Neskaupstað, 17. ágúst. — í gær lá síldveiðiflotinn allur í höfn vegna véðu.rs. Hér lágu um 70 skip i höfninni: Flest skipin fóru út aftur í nótt. Veiðiveður var.enn ekki gótt og engin síld- veiði hefu'r yerið í dag. 1 kvöld verður Tokið við að landa úr þeim skipum, sem beð- ið hafa. Krupmsnn segjast tapa yfir 100 kr. á hverjum skrokk Þjóðviljanum barst í gær greinargerð frá Félagi kjötverzl- ana í Reykjavík vegna deilu þeirrar sem komin er upp um sumarverð á dilkakjöti. Segir þar að kjötverzlanir treysti sér ekki til aö dreifa kjötinu með þeirri álagningu. sem Verðlagsnefnd landbúnaðarins hefur ákveðið, sú álagning nægi ekki til að greiða nema lítinn hluta verzl- unarkostnaðarins. Ef kjötverzl- anir eigi að geta staðið undir dreifingarkostnaði verði álagn- ing að vera a.m.k. kr. 9.50 á kg. í s-tað kr. 5.60 sem auglýst hefur verið. Með þessari leyfðu álagn- ingu muni verzlanir óhjákvæmi- lega tapa kr. 111.56 á því að selja skrokk sem er 14.5 kg. á þyngd. Að þessu óbreyttu muni því ekkert kjöt verða tekið tii sölu í verzlunum bæjarins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.