Þjóðviljinn - 18.08.1961, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 18.08.1961, Qupperneq 2
.... - 1 dag1 ter föstudagur 18. ágúst. Ajfapitus. Tungl í hásuðri kl. 17.46. Ardegisháílæöi kl. 9.28. Síðdegisháflaíði kl 21.55. Næturvarzla vikuna 13.—19. á- Igúst er í Vesturb.apóteki, sími 22290. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18 til 8, simi 1-50-30. flugið Flugfélag lslands h.f. MiUilandafiug: Millilandaflugvé- in Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer ti\ Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.30 í kvöld. Fiugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 i fyrramálið. Milliiandaflug- vélin Skýfaxi fer aukaferð til Kaupmannahafnar kl. 09.00 i fyrramálið. InnanlawdsiHúK: 1 ,;dag er áætlað að Fjúga til Akureyrar <3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyra.r (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafiarðar, Fauðárkróks, Skóga- sands og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Loftleiðii* h f.. 1 dag föstudag 18. ágúst cr Snorri Sturluson vætan’.egur frá N.Y. kl. 08.30. Fer til Luxemborgar kl. 08.00. Kemur til baka frá Luxem- borg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 01.30. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 09.00 Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10.30. Leiguvél Loftleiða er væntanleg frá N.Y. kl. 12 á hádegi. Fer til Luxemborgar og Helsingfors ki. 13.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 00.30. i skipin ; Skipaútgerð rikisins ; Hekla fer frá Gautaborg í kvö’d I til Kristiansand. Esja fer frá R- vík síðdegis í dag vestur um la.nd í hringferð. Herjólfur fer frá R- ; vík ki. 21 í kvöld til Vestmanna- 3 eyja. Þyrill er á Vopnafirði, fer ;í þaðan til Hjalteyrar. Skja’dbreið ■ er á Vestfiörðum á leið til Akur- ■ eyrar. Herðubreið fer frá Rvík á ; morgun austur um land í hring- ; ferð. •a • 3 Eimskipafélag Islands h.f. í Brúarfoss fer frá Hafna.rfirði 19. 1 þ.m. til Rotterdam og Hamborg- ; ar. Dettifoss fór fra Hamborg 15. 2 þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór T frá Reyðarfirði 16. þ.m. Væntan- ■ iegur til Reykiavíkur í gærkvöid. ; Goöafoss kom til Rcykjavíkur 16. ■ þ.m. frá Rotterdam. Gullfoss kom ; til Reykjavikur í gær frá Kaup- • mannahöfn og Leith. Lagarfoss j fór frá Kotka í gær til Gdynia, i Antwerpen Hull og Reykjavíkur. ■ Reykjafoss fór frá Kaupmanna- ; höfn 16. þ.m. til Stokkhólms og ; Hamborgar. Selfoss fór frá Phila- ; deiphia í gær til N.Y. Tröllafoss : fór frá Hamborg 12. þ.m. Væntan- j legur til Reykjavíkur í dag. 5 Tungufoss fór frá Akureyri í gær- ; kvöld til Akraness og Reykjavík- ; ur. í ■ Skipadeild S.Í.S. ; Hvassafell fer í dag frá Stettin ; áleiðis til Reykjaiv’kur. Arnarfell ■; kemur til Arohangeisk 20. þ.m. frá ; Rouen. Jökulfell er í Ventspils. ; Disarfell kemur til Reykjavíkur ; síðdegis í dag frá Flateyri. Litla- j feli kemur til Hafnarfjarðar í dag | frá Vestmannaeyjujn. Heigafeli : íestar. á Austfjarðáhöfnum. ; Hamrafell' kemur til Hafnarfjarð- ; ar síðdegis í dag frá Aruba. ; Aðálfundur H.K.R.R. verður hald- :| inn 18. september. Nánar auglýst :j siðar. Stjórn H.K.R.R. íW ■ ■■ m ;» Barnaheimilið Vorboðinn. Börn- ;; in sem dvalið hafa á barnaþeim- ; ilinu Rauðhólum koma til bæjar- 3 ins laugardaginn 19. þ.m. ki. 10.30. 3 Aðstandendur vitji barnanna í 3 portið við Austurbæjarbarna- ‘Í skólann. Langagerði 90 valinn fegursti nevKiaviliui: í |8uniar % % § 1? í -f « s o'píaát'barðum-'og a þeSrri Garðdrihil’ t vjð* . Langagerði 90 hefur verið valinn fegursti garður Reykjavíkur í ár. Hann er eign hjónanna Maríu Jóns- dóttur og Jóns ICristjánssonar verkstjóra hjá Eimskip. Fréttamaður Þjóðviijans og ljósmyndari hittu frú Maríu í garðinum í gærdag skömmu eftir að tilkynnt var um val- ið. Hún var klædd í síðbuxur og ullarpeysu og hafði aug- sýnilega verið að fegra garð- inn sinn enn meir, því á stétt- inni framan við húsið stóð garðskófla og fata til setja í visnuð blóm og illgresi. Hvenær var þér sagt frá úrslitunum, María? Rétt í þesGU. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem garðurinn hlýtur verð- laun? Nei fyrst fékk hann viður- kenningu þegar Fegrunarfélag- ið átti 10 ára afmæli, mig minnir það hafi verið 1958, og í fyrra fékk hann einnig við- urkenningu. Hafa ekki margir skoðað garðinn? Jú, það hafa alltaf einhverj- ir verið að kíkja á hann, al- veg frá því hann hlaut fyrst viðurkenningu. Hve gamall er hann? Hann er 5 ára gamall, það er að segja efri bletturinn er 6 ára gamall en sá neðri er 5 ára. Við lögðum efri blettinn strax og við fluttum í húsið og þann neðri árið eftir. Hvað eru margar tegundir í honum? Rúmlega 300 blóm- og trjá- tegundir. Og hve margar eru innlend- ar? Ég veit það því miður ekki, segir frúin og brosir örlítið, en jurtirnar eru allar merktar. Við stingum niður smáspý.tum mec stendur nafn jurtanna. Hefur garðyrkjumaður að- •stoðað ykkur við garðinn? Þegar við lögðum neðri blettinn fengum við ráðlegg- ingar hjá garðyrkjumanni, en annars vinnum við þetta allt sjálf. Hvað eyðið þið miklum tíma í garðinn? Ég veit bað ekki. Við för- um bara út þegar okkur lang- ar til þess, til að njóta veð- ursins en við erum engir þrælar garðsins. Þið borið að fara frá hon- um í sumarfrí? @ Veiðivatnaferð Eins og skýrt heíur verið frá í fréttum efnir Hið ís- lenzka náttúrufræðifélag til þriggja daga fræðslu og skemmtiferðar til Tungn- ár, Þórisvatns og Veiði- vatna. Lagt verður af stað' kl. 10 í dag og komið aft- ur á sunnudagskvöld. Leið- sögumenn eru Guðmundur' Kjartansson, Eyþór Einars- son og Agnar Ingólfsson. Farið kostar 375 krónur. • Ný frímerki gefin út í dag, 18. ágúst í dag 18. ágúst, á 175 ára afmælisdegi Reykjavíkur- kaupstaðar, gefur póst- og símamájastjórnin út tvö ný frímerki. Frímerkin eru með mynd frá Reykjavíkurhöfn. skip á siglingu út úr hafnar- mynninu, en j’firskrift er: ,.Reykjavík 1786 — 18. ágúst — 1961“. Verðgiidi merkj- anna erú kr. 4.50 og 2.50. Frímerkin eru prentuð hjá Courvoisier S/A, La Chaux de Fonds. Myndin sýnir eldri hluta garðsins og framhlið hússins Langag. 90. Já,_já. Þetta er áöeigs .tóm- stundavinna en réngín'baggi á herðúhi okkai: ög úai% 'þess eru margar tegundirnar fjöl- og það sparar. mikla fsð&tí|;ftíB ffíin aði þfunn ‘seri^ er ffi "diíiu horni ,%arðsin-3 við litla, steypta tjörn. Innan úr hús- inu heyrist mikill fuglakliður svo húsbændurnir virðast eiga önnur hugðarefni en ' garðinn sinn. @ á(m- nefndariimar um feanrstH gaslfai?a Dómnefnd Fegrunarfélags Reýkjavíkur, sem metur hvaða skrúðgarða beri að telja fegursta í Reykjavík sumarið 1961, hefur lokið störfum, en dómnefndina skipuðu að þessu sinni 3 kon- ur. þær Guðrún ÍHelgadóttir skólastjóri, Aðalheiður Knud- sen og Kristín Steffensen. í álitsgerð sinni lýsir dóm- nefndin ánægju yfir því, að garðar þeir, sem hlotið hafa ■- verðlaþn;.:. og' v.iðurkenningu . undanfarin ár, haldi áifi. sín- ’ um brag v' 05 séu til fyrir- myndar. Nefnir dómnefndin sérstaklega í því sambandi garðana að Kvisthaga 23, Miklubraut 7 og Otrateig 3, sem séu bæjarprýði. En dómnefndin telur á- stæðu til þess að veita öðrum görðum verðskuldaða viður- kenningu og er það álit henn- ar. að telja beri garðinn, að LANGAGERÐI 90 í bú- staðasókn fegursta garð Eeykjavílsur sumari 1961. Þá er það álit nefndarinnar, að fegurstu ga.rðar annarra sókna í Reykjavík séu þessir: Dómkirkjusókn: að Tún- götu 24. Hallgrímssókn: að Freyju- götu 43. Háteigssókn: að Flókagötu 69. Langholtssókn: að Lang- holtsvegi 152. Laugarnessókn: að Miðtúni 15. Nessókn: að Oddagötu 1. Loks telur dómnefndin á- stæðu til að veita garði Brezka sendiráðsins í Reykja- vík viðurkenningu, en jafn- fegursta garða við eina og sömu götu telur hún vera við Kleifarveg. Fegrunarfélag Reykjavikur mun svo sem að undaníörnu, veita eigendum fegursta garðs- ins 1961 sérstök verðlaun, en eigendur annarra' * gárða ' sem yiðurkenningu hafa hlotið munu fá viðurkénningarskjöl skrautrituð. Fór aí Hocidjhftlííi um máimSi.ávlur m skipinu var sökk! \ y Yfirmaður kanadí^u flota- | •$ ^.eildrarjnnarsprri kbm., til ■ l fteykjáv.ílk.ur"« 1§jpeapo®j£i, .ííeitir •La’ðia'fri IS.lðjeflfcp.ilSdg : I er fertugur að aldri. Hann ■ • hefur verið í flota Kanada í : ; 23 ár, tók við stjórn freígát- unnar Fort Erie í ágústmán-'’ uði‘ í fyrra en hún er éitt af' fjórum herskipúm sem í flotadeildinni eru. Latham B. Jenson flotafor- ingi ræddi stuttlega. við' fréttamenn í gær og, íýjsti þá ánægju sinni yfir komunni hingað til Reykjavíkur. ,Til. Kanada hefðu margir. ÍsIqríI.- ingar flutzt búferliuri . og. gerzt þar nýtir borgarar og. sjálfur hefði hann hafL góð; kynni af íslendingvuji;{byflt.gfl, tveir kennarar hans ,Á, ,fyrr,L; Latham B. Jenson árum voru af íslehzku- bergi brotnir. Að sögn flotafor- ingjans rekur a.m.k. einn sjó- liðanna á kanadísku skipuri- um ættir sínar til ís.lendingá. Frederickson heitir hann. Flo.tadeildin lagði úr höfn í Kanada hinn 7. ágúst sl. og verður alls fjórar vikur í ferðinni. Héðan frá Reykja- vík heldur flotinn n.k. þriðjú- dag og verður siglt norður og vestur með landinu, norður fyrir heimskautsbaug og síð- an á þær slóðir sem þýzka orustuskipið Bismarck sökkti brezka herskipinu Hood í síð- asta stríði. Þá verður farið suður með Grænlandsströnd- um, til Labrador og Ný- fundnalands og komið næst í höfn í borginni St. Johns. Latham B. Jenson flotafor.T ingi kvaðst hafa sérstakan ú- huga á að koma á ,þær slóð- ir sem HMS Hood sökk, því að hann var um skeið á þessp mikla skipi; fór af því aðeins tveim ’ vikum; fór af því að- eins tveim vikum. áður Bismarck sökkti : í : * ■ 1» l: Hnefaleikakeppnin var háð í fremur litlum sal og áhorf- endur voru ekki sérlega margir. Á pallinum stóð sterk- legur negri. Litlu síðar birtist Eddy og var honum vel fagnað af mannfjöldanum. Það var augsýnilegt að hann var vinsæll meðal fjöldans. Þórður ætlaði varla :.*s-.- ; að þekkja hann afttrr. Hann virtist nefbrotinn og hárin • ■ leit ekki eins vel út og Þórður hafði búizt við. "Nú : ’• hófst leikurinn og í fy.rsju lotu féllu mörg þung högg. (.) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 19. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.