Þjóðviljinn - 18.08.1961, Side 5

Þjóðviljinn - 18.08.1961, Side 5
Afturhaldsblöðin birta nú margar myndir af austurþýzku lög- ícglunni sem gætir markanna milli Austur- og Vestur-Berlínar. ITér sést hinsvegar lögreglan í Vestur-Berlín að verki. Lögreglu- þjónar cru að handtaka cinn af þátttakendum í kröfugöngu, sem farin var til að mótmæla því að gamlir nazistar er voru embættis- n.enn Hitlers skuli aftur vera komnir í valdastöður í Vestur- l'ýzkalandi. Samtals voru 10 kröfugönguincnn handteknir. # Áróðursgögn afturhaldsins eiga í miklum vandrseöum vegna Berlínarmálsins. Þau ætla aö tryllast út af takmörkunum á feröum milli Austur- og Vestur-Berlín- ar, en reyna eftir mætti að leyna því fyrfr fólki hvaða ástand í Berlín hefur kallaö á þær aögeröir sem austurþýzk yfirvöld hafa gert nú. Morgunblaðiö þykist ekk- ert botna í hinu „óeölilega ástandi“ í Berlín. í hinum útþynnta kjaftæöisdálki „Staksteinum'1 hneykslast það mikiö yfir því í fyrradag að ÞjóÖviljinn skuli hafa talað um „hiö óeölilega ástand, sem ríkt hefur í samskiptum Vestur-Berlínar við umheiminn". Mogginn og aörir afturhaldsfáráölingar skulu nú fræddir um nokkur atriði hins óeölilega ástands. Um 60.000 manns, sem býr í miklu meira en þeir sem búa og 1 sín. Ekki eru. aí'greiddir aðrir en Austur-Berlín stundar atvinnu í vinna í sama borgarhiuta, hvort j þeir sem hafa búsetu í Austur- Vestur-Berlín. Auk þess er mik- sem það er í austri eða vestri. I Berlín og þá auðvitað líka þeir ill fjöldi, sem ekki hefur látið Þeir nota til þess svindlgengið ' sem vinna fyrir vestan. Austur- skrá sig. Afturhaldsblöðin hafa fundið átakanlega mikið til með þessu fólki vegna þess að það hefur nú verið skyldað til að borga húsaleigu sína í vestur- mörkum, „sem eru fimm sinn- um verðmætari en austurmörk", eins og þessi blöð segja. Það er hinsvegar lítil ástæða til að aumkva þetta. fólk, því með fáum undantekningum eru þetta áðilar sem fleyta rjómann ofan af hagkvæmum lífskjörum alþýðu í Austur-Þýzkalandi og notar til þéss atvinnu sína í þágu vesturveldanna og undir- róðursstarfsemin í Vestur-Berlín. ÞesSÍr aðilar, sem vinna í V- Berlín en búa í Austur-Berlín þéna drjúgan skilding á svindl- genginu sem er í því fólgið að í sérstökum skrifstofum í Vestur- Beríín er hægt að skipta einu vesturmarki og fá í staðinn 4—5 austurmörk: Þeir sem þannig vinna fá helming kaups síns í vesturmörkum, sem hann síðan fer með í skiptiskrifstofurnar og margíaldár helming kaups síns með fjórurh eða fimm. Auk þess er mikið um fólk frá Austur- Berlíri sem vinnur í vesturhlut- anum án þess að tilkynna það yfirvöldunum. Slíkir fá öll laun sín í vesturmörkum gegn því að sleppa atvinnurekandanum við að grfeiða lögbundið trygginga- gjald. I AUstur-Berlín er vestur- marki skipt á jöfnu 1:1, en þetta fólk sem fær laun í vestur- mörkum getur skipt á fölsku gengi í Vestur-Berlín 1:4—5. Ödýrara austanmegin. <*- Mfeð því.að nota sér svindl- getígið fá þessir aðilar laun, sem erií þrisvar til fimm sinnum haá|ri en þeir gætu fengið í A- Berlín, og kaupmáttur launa þejnjra verður miklu hærri en starfsbræðra þéirra í Vestur- Bérlín, þar sem húsaleiga er helrhingi eða þrisvar sinnum ó- dýrari í Austur-Berlín. Rafmagn, gas, margar tegundir matvæla o. s. frv. er einnig ódýrara fyrir austan, og vegna svindlgengisins geta Áusturberlínarbúar, sem vinna íýrir vestan keypt fatnað og aðrar vörur á fjórum sinnum lægra verði 'en ella. SvindlgengíÖ 1:4—5 svarar nefniléga' álls ekki til kaupmátt- arins. Laun í öðrum hlutum borg arinnar eru nokkurnveginn jafn- há, og flést ma.tvæli eru ódýr- ari í áústufhlútáriufri. Vestur- þýzkir hagfræðingar hafa birt yfirlit úm það að kaupgeta hinna lægra launuðu sé meiri í Austur- en í Vestur-Þýzkalandi, en fyrir . hátekjumenn er kaup- máttui ínn meiri fyrir vestan. Ýmis lúxusvarningur, sem að- eins efnað fólk kaupir, er ó- dýrarí í Vestur-Þýzkalandi. Vestur-Þýzkalandi. Þeir sem búa fyrir austan en vinná fyrir vestan þéna þannig ur sagt við vinnufélaga sinn sem býr í austurbænum: Viltu ekki kaupa myndavél handa mér líka, ég skal borga þér hæfilega þókn- un?‘ Þannig þröast svartamark- Ein myndavél kostar t.d. 200 mörk bæði fyrir austan og vest- an. I Vesturberlín er hægt að fá 200 austurmörk fyrir um 45 v.est- urmörk. Vesturberlínarbúinn læt- ur Austurberlínarbúann fá 100 vesturmörk til að kaupa mynda- vél handa sér fyrir austan. Hann græðir 100 mörk og sá sem gerir honum greiðann græðir líka 55 vesturmörk — þ.e. meira en myndavélin kostar. aÞnnig held- ur það áfram, og ef ekkert eftir- lit er á mörkunum er hægt að smygla allskonar vörum frá A- Bex-lín til Vestur-Berlínar. I'örf fyrir vinnuafl. Það sem skiptir mestu er þó að í Austur-Berlín er mikil þörf á vinnuafli til uppbyggingar og við framleiðsluna. Fyrir þetta vinnuafl er þörf á íbúðum. Yf- trvöld Austurberlínar eru því ekkert hrifin af því að 50.000 íbúðir í borgarhlutanum skuli vera setnar fólki, sem engap þátt tekur í uppbyggingunni, en nýtur mikilla þjóðfélagslegra hlunninda alþýðunnar í Austur- Þýzkalandi. Það ínlai' sér matar og varnings í Austuýberlíri • á ó- dýran hátt með því:- ‘að nota falska gengið, sem er einn þáitur vesturþýzkra yfirvalda til. að reyna að grafa undan efnah-gs- og atvinnu.lífi Austui'-Þýzkalards. Ráðstafanir austurþýzkra yfir- valda nú koma því engum sem til þekkja á óvart, allra sízt því fólki sem býr í Austurberlín og. vinnur vestanmegin. Þetta fólk hefur tekið ráðstöfuninni á þann hátt sem það gat gert: Það hef- ur ýmist tekið upp vinnu aust- anmegin eða flutzt alveg til V- Berlínar. Engum sem þekkir þetta ástand dettu.r í hug að kalla ráðstafanirna.r ranglátar þvinganir eða ofbeldi. Þetta cru nauðsynlegar ráðstafanir gegn braski og óþjóðhollri starfsemi. sem vesturveldin hafa vísvitandi komið á fót. Vesturveldin hafa einnig notað- aðstöðu sína í Vestur-Berlín til gengdarlauss hatursáróðui's gegn Austur-Þýzkalandi og öðrum sósíalistískum ríkjum. Aðsti’ðu sína í Bérlín nota þau til keríis- bundinnar verzlunar með fólk. Þau reyna að lokka Austurþjóð- ver.ja til að yfirgefa land sitt með' því að lofá því gulli og- grænum skógum. Mikill hluti þessa. fólks verður fyrir sárum vonbrigðum með dýrð „hins frjálsa heims“ og snýr aftur von- svikið til Austur-Þýzkalands. og notfæra sér ódýrar lífsnauð- synjar í Austur-Berlín. Svartur markaður. I beinu framhaldi af falska genginu ‘ í Vestur-Berlín kemur I. VJEL — 2. sp. svartur markaður sem gerir hið óeðlilega ástand ennþá meira ó- viðunandi fyrir austurþjóðverja. Þeir sem verzla í Austur—Berlín Berlínarbúar, sem vinna fyrir vestan, láta sér hinsvegar ekki nægja að verzla fyrir eigin þarf- ir, heldur freistast þeir til að hagnast enn meir af hinni óeðli- legu aðstöðu sinni. Þeir geta not- að sér svai'tamarkaðsgengið í Vestur-Berlín til þess að kaupa t.d. myndavélar, sjónauka o.s.frv. á ódýran hátt. Vestur-Berlínarbúi getur ekki keypt sjálfur slíkar USA á friðartímum WASHINGTON — Bandaríski herinn liefur kvatt 25.000 unga mcnn til viðbótarherþjónustu í september. Þetta er stærsta herkvaðniitg í Bandarikjunum síðan í Kóreustyrjöldinni. Þetta herútboð er liður í auk- inni hervæðingu, sem Kennedy forseti gaf fyrirskipun um ný- lega vegna ákvörðunar Sovét- ríkjanna um að gera friðar- samning við Austur-Þýzkaland. Aldrei hafa jafn margir menn verið kallaðir til vopna í Banda- ríkjunum á einum mánuði síð- an í júní 1953 þegar 32.000 manns voru kallaðir til herþjón- menn verið kvaddir í herinn síð- an Kóreustyrjöldin brauzt út sumarið 1950. Stærstu hernaðarútgjöld Hinn 10. þ.m. samþykkti full- trúadeild Bandaríkjaþings að veita 46,6 milljarða dollara til hermála á þessu ári. Þetta er mesta fjárhæð, sem Bandaríkin verja til hernaðarþarfa á írjð- artímum. Kennedy bað þingið um 3,5 milljarða dollara aukafjárveit- ingu til meiri vígbúnaðar út af Þýzkalandsmálunum, og sam- verða að sýna persónuskilríki vörur i'yrir austan ,en hann get- ustu. Hafa þá alls 2.640.950 þykkti þingið það. Ó D Ý R A R SAMLAGNINGAVELAR Viö höfum nú fengið enn eina sendingu af og liprar í meöförum og sérlega ódýrar. Henta EVEREST samlagningavélum. Þær eru léttar mjög vel verzlunum og skrifstofum. V E R Ð : Handvél I-Iandvél Rafknúin, Rafknúin, SJÁIÐ GLUGGASÝNINGU AÐ KLAPPARSTÍG 25—27, 8x9, kr. 4.865,40 10x11, kr. 5.633,60 8x9, kr. 7.170,60 10x11, kr. 7.938,30 SKRIFSTOFUVÉLARl OmCE COUIPMENT | Laugavegi 11. Símar 18380 og 24202. Fjölbreyttasta pjónusta í skrifstofuvélatœkni. . Föstudagur 18. ágúst 1961 ÞJÓÐVILJINN (5

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.