Þjóðviljinn - 18.08.1961, Síða 10

Þjóðviljinn - 18.08.1961, Síða 10
/T. Frá bernskuárum Reykjavíkur gcVast '• þörf, sem þó mundi n;vmnast veröa i bráö“. 1 maí sama ár gekk í gildi fcneð fálum undantekningum éru auglýsingin frá árinu áður um hið takmarkaða verzlunarfrelsi. Þá var ekki nema ein verzl- un í bænum, konungsverzlunin. Enn hafði hagur tukthúsiim- anna lítt batnað og sáluðust 7 um veturinn vegna vanhirðu og ónógs viðurgernings. Þá kom á árinu konungleg tilskipun um, að væntanleg dómkirk.ia í Rpýkjavík skyldi ekki reist úr timbri heldur íslenzkum steini. Var kostnaður áætlaður 6254 rdl. 36 sk. Kom skip um haust- ið með ný.ian efnivið til kirkj- unnp.r og 6 útlærða smiði, 4 múrara, 1 timburmann og 1 snikkara, tii þess að sjá um verkið. Nú verður að fara fljótt yfir sögu næstu ár. Ákveðið var að lcggja innréttingarnar niður og voru 10 af 22 húsum þeirra seld á uppboði árið 1791. Á þessum árum fór þeim fjölgandi, er vildu setia á fót verzlanir hér og voru t.d. á árinu 1792 reist þrjú ný verzlunarhús við Aðal- stræti. Sama ár var einnig haf- inn undirbúningur þess að stækka kaupstaöarlóðina, eink- um austur á bóginn. austan Tjarnar. Árið 1793 reistu skólapiltar vörðu. á holtinu austan við kaunstaðinn í lík- ingu við samskonar vörðu. er verið hafði í Skálholti. Fékk holtið síðan nafn af þessu inannvirki og var nefnt Skóla- vörðuholt. Á 10 ára afmæli Re.vkjavíkur- kaupsta.ðar var loks lokið smíði dómkirkjunnar og var hún vígð 6. nóvember þá um háustið. Sumarið 1801 tók Landsyfirrétturinn til starfa í Rcykjavik í stað Alþingis, er var lagt niður, hafði það verið háð í Reykjavík tvö síöustu áiin. 1799 og 1800. Árið 1803 gerðust þau merkistíöindi í sögu Reykjavíku.r, að hún var gerð méð konurrgsúrskufði ■ 15. apríl það ár sérstakt lögsagnarum- dæmi og henni skipaður bæj- arfógeti. Var Rasmus Frydens- berg fyrsti bæjarfógeti Reykja- víkur. Einnig voru þá skipað- ir hér tveir lögregiuþjónar. Sa.má ár var fyrsti borgara- fundurinn haldinn í Reykjavík. Þcnnan vetur, 1803—1804 var Hólavallaskóli haldinn í síðasta sinn, en hann var síðan niður lagður og fluttur til Bessa- slaða. Sumarið 1808 bar það til tíð- inda, að til Reykjavíkur kom enskur víkingur, Gilpin að nafni, og framdi hér rán. Krafðist hann þess, að sér væri afhent fjárhirzia landsins og urðu yfirvöld landsins að gera svo. Hirti hann allan jarða- bótasjóðinn, er þá var eini sjóöur landsins, en í honum voru 37 þúsund ríkisdalir. Sumarið eftir fékk Reykjavík aðra heimsókn, sem fræg er oröin. þ.e. Jörgens Jörgensens, cr Islendingar hafa gefið nafn- ið ,.hundadagakonungur“. Jörg- ensen korp hér með ensku skipi 21. júní en fjórum dögum síð- ar, 25. júní, tóku hann og fé- lagar hans Trampe stiftamt- mann til fanga og lýsti Jörg- ensen yfir sjálfstæði Islands. Stjórnaði Jörgensen síðan land- inu með miklum umsvifum til 14. ágúst, er hingað kom enskt herskip, er hafði hann sjálían á brott sem fanga. Lauk svo því ævintýri. Er það síða.sti stírviðburðurinn á fyrsta aldar- fjórðu.nginum í sögu Reykja- víkur. Auglýsing til íólks sem áhuga hefur fyrir gömlum dönsum. 1 1 ráði- er að stofna til gömludansaklúbbs um næstu mánaðamót. Áformað er að koma sarnan annan hvern laugardag í vetur og verða þá eingöngu leiknir gömiu dansarnir, sem stjórnað verður af góðum dansstjóra. Með stofnun slíks klúbbs, gefst fólki kostur á að skemmta sér á mun ódýrari hátt en eila. Fólk sem áhuga hefur fyrir slíkum félagsskap, ætti að gefa sig fram hið fyrsta Allar upplýsingar í síma 12350 daglega. NOKKEIR ÁHUGAMENN. Auglýsing Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík í.h. bæjar- sjóðs og að undangengnum úrskurði verða lögtök iátin fara fram fyrir ógreiddum ieigugjöldum af lóðum svo og erfðafestugjöldum, sem féllu í gjalddaga 1. júlí 1961, að átta dögum liðnum fró birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 16. ágúst 1961. KR. IvRISTJÁNSSON. Úísala Ódýrar dömu og barnapeysur. Gerið góð kaup. h Verzlunin Anna Þórðardóftlr h.f. Taísverð sííd iit af Siglufirði bg kvöidfð '|iður. Þaii lóðuðu þar á alln>ikía 1-síld én hún stóð t þykkun torfum ;qg ;mjög djúpt. VeðiR yar ekki gótt, Mér ogr. kun.nUgi.. úm afla 3ja. skipa: Aúðunn GK 300 t.. Eld- borg 300 og Heiðrún IS 250. Mörg fleiri skip fengu aíla. Síldin er feit en blönduð að stærð og talsverð rauðáta er í henni. Telja sjómenn. að þarna sé urn allmikið síldarmagn að ræða en erfitt viðurcignar. Útvarpið heldu.r áfrám áð þegja þunnu hljóði yí'ir' þessum afla en það hefur sótt fréttir sínar af síldveiðunum í sumar til þriggja aöila: síldarleitarinn- ar. Fiskifélags Islands og frétta- ritara á stöðunum. Engum þess- ara aðila virðist kunnugt um þessa síld. Þó skal það tekið fram, að íréttaritari Útvarpsins á Siglufirði nnun vera rúmfastiir. I kvöld er bræla ó míðunum og skipin flest í höín. TRJÁPLÖNTUit TðNÞÖKUR — vélskornar. gróðrarstöðin við Milda- torg — Símar 22822 og 19775. D haldin 18.-27. r' ágúst i tilefni af 175 ára afmœli Reykjavikurbœjar Dagskrá 18. ágúst Kl. 09.00 Kl. 19.30 Kl. 19.40 Kl. 19.55 Kl. 20.00 Kl. 20.20 Kl. 20.30 Pósthús Reykjavíkurkynningar opnað íyrir almenning í kringlu Melaskólans. Sýningarsvæðið opnað. Luðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórn: Paul Pampichler. Forseti íslands kemur á sýningarsvæð- ið. — Gengið í Neskirkju. Guðsþjónusta í Neskirkju. — Prédikun: Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Fyr- ir altari: Séra Jón Thorarensen. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kynningarhátíð sett (úti við Melaskóla, ef veður leyfir, annars í sal Hagaskóla- ans). Ávarp: Formaður framkvæmdanefndar, Björn Ólafsson, fyrrverandi ráðherra. Afmæli Reykjavíkur minnzt: Vilhjálm- ur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari. Setning Reykjavíkurkynningar 1961: Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður. stjórnandi Ragnar Björnsson. Kl. 21.00—23.00 sýning skoðuð. Pósthúsið í Melaskólanum verður opið frá kl. 9—18 og verða hin nýju Reykja- víkurfrímerki stimpluð með útgáfustimpli og stimpli Reykjavíkurkynningarinnar. Þar verða og til sölu sérstök umslög, sem prentuð hafa verið vegna kynningarinnar. Verð aðgöngumiða: Fyrir fullorðna Kr. 20.00 Börn 10—14 ára — 10.00 Börn undir 10 ára burfa ekki að greiða aðgangseyri. Framkvœmdarnefndin yfO) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 18. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.