Þjóðviljinn - 18.08.1961, Síða 11

Þjóðviljinn - 18.08.1961, Síða 11
Budd Schulberg: brjóstinu, var í miðjum leik við annan pilt sem leit næst- um eins út. o o (n) Bakvið tennisvöllinn var f;' fallegur 'Skruðgarður, og þar IÍÍY' IfJÍSÍÍ f-nsktt«ðlíþbðurbitöf)Jiidtinn öld- ugjgffc 4. fþnj^tium,- ■ pj; dútlaði við bloinin sin. Hann leit upp þegar við gengum framhjá og beið þess að við hrósuðum handaverkum hans. Andlit hans var eins og á barni, hann var með stór eyru og lítil augu, sem hurfu alveg þegar hann brosti. (The harder they fall) J i 16. DAGUR aðí kohi mæddur á svip og sneri sér siðan að okkur eins og við hefðum staðið þarna allan tímann og skírskotaði til okkar sem samúðarfullra á- horíenda að stórslysi. ,,Gin. í>að er einlægt gin. Alla leið- ina frá Miami hef ég ekki heyrt annað en gin, gin, gin! Þrjú hundruð og tvo dollara var hann húinn að hirða af mér áður en við komum til Baltimore. Hann gefur mér svo hroðaleg spil, að ég hefði átt að íara úr lestinni í Jackson- ville“. „Ég fæ fyrir hjartað,“ sagði maðurinn með panamahattinn. „Hwáð ertu með?“ ^úttugu og átta,“ sagði sá djpgíeymdarlega og byrjaði að snúa úþp spilunum. „Bíddu hægur, má ég að- eins' — “ sagði hinn og taldi í skýndi úr spilunum. „Tutt- ugu og nþú', sagði hann sigri- hrósandi. ..Tuttugu og níu, þrjóturinn þinn.“ ■j ,,Jæja,“ sagði sá feiti og yppti öxlum. „Þarna situr hann og sker mig á háls, murk- ar mig niður, og svo er hann að röfla yfir smáyfirsjón". Sá digri hét Barney Winch og spilamennskan var atvinna hans en einnig tómstundaiðja. JJeppni hans stafaði af því, að hann blandaði aldrei saman viðskiptum og skemmtun. Með bðrum orðum þá vann Barney að spilamennskunni á sama hátt og veitingamaður selur á- fengi. Veitingamaðurinn drekk- :!ur :aldrei sér til ánægju, fyrr íjen búið er að raða stólunum rippá borðin og læsa' dyrunum mdir nóttina. Ef Barney veðj- ^01 á fótboltakeppni. gerði ann það ekki fyrr en hann var búinn að reikna út, hvern- ig hann gat veðjað á báða 5 Hílnkkunnn! Sjósíalistar. Reykjavík j Þar er sumarfrium er lokið er dtrifstofa Sósíalistafélags Rvík- Jr opin eins og að venju, frá kl. •flO—12 og 5—7 siðdegis, nema 4 laugardögum 10—12. Sími U7510. ★ F R Félagsheimilið er opið daglega Irá kl. 15.30—17.30 og 20.30 — IJ3.30. Komið og drekkið kaffi Félagsheimilinu og lesið vegg- llaðið, sem skreytt er myndum vir siðustu helgarférð. aðila, þannig ,að óhugsandi var að hann tapaði en allgóð- ar líkur fyrir að hann ynni bæði veðmálin. Ef það kom fyrir að Barney veðjaði aðeins á a'nnan aðilann í hnefaleika- keppni eða hann veðjaði aðeins á einn hest í veðhlaupi, var öldungis öruggt ,að önnur úr- slit komu ekki til greina. Þegar Barney spilaði sér til gamans var allt öðru máli að gegna. Hann var í vandræðum með hendurnar á sér, þegar hann hélt ekki á spilurn, en hann var ekki sérlega slyngur pókerspilari og ekfci ósigrandi heldur í gin rummy. í spilum hafði hann aldrei rangt við, því að hann spilaði aldrei á sþil nem við vini sína og Barney Finch hefði aldrei kom- ið til hugar að leika á vini sína. Ef veðmálin gengu ekki að óskum í alvarlegri viðskiþt- um, borgaði Barney án þess að mögla. Einu sinni hafði hann orðið að sjá á bak fjöru- tíu þúsundum, vegna þess að einn af hnefaleikurum Nicks hafði gabbað umboðsmann sinn og unnið keppnina, þótt um það hefði verið samið fyrir góð orð og betalíng að hann ætti að tapa. Barney tók því með stillingu og' borgaði. Það var liður í áhættunni í hans stétt að rekast á óheiðarleika, rétt eins og óþurrkar hjá sveitamanninúm. En svona til áminningar hinum svikula boxara stóðu tveir þjónar rétt- lætisins og biðu fýrir utan húsdyr; hans þegar hann . kom heim. Þessir samvizkusömu piltar skildu hann eftir með- vitundarlausan í ganginum með svöðusár á enninu, til þess ,að hann gleymdi því ekki í framtíðinni að heiðarleikinn borgar sig bezt. í viðskiptum barmaði Barn- ey sér aldrei. En jafnvel þann dag sem hann kæmist í hóp stærstu skattgreiðenda (ef hann gæfi þá upp tekjur sín- ar), myndi hann sjálfsagt vola eins og krakki yfir að hafa tapað sextíu dollurum í gin rummy'. Barney tók upp nýju spilin, leit á þau og hristi höfuðið með eymdarsvip. „Jackson- yille“, sagði hann, „Rara ég ‘hfel4i. f'árið úr ,'lestinríi, í'. Jack- sonville.11 ‘ • Æj.á, þetta var allt svo nota- legt þénnan rólega sunnudags- moi'guri . ó GrænuvöJtúm;' Nick var í ;útreið, Ruby í kirkju og engin» komínn á fætur af hin- um venjulegu helgargestum. ! Við gengum að tennisvellinum, | þar sem ungj Latka, grannur i i' '..mjáUahyítum flúnelsbuxum og hvítri jersey- skyrtu með skólamerkinu á „En hvað blómin þín eru falleg í ár, Petey,“ sagði ég. „Þakk fyrir, herra Lewis,“ sagði hann. ,,Ég setti þau út með fyrrá móti í ár og þessar skrambans rósir, þær þrífast betur en maður hefði haldið“. Við gengum lengra og hann hélt áfram að bogra yfir blóm- unum. „Hvað heldurðu að hann sé gamall,“ sagði ég. „Tja, svona fimmtugur,“ gizkaði Beta á. „Hann barðist tuttugu lotur við Terry McCovern, áður en við fæddumst,.“ sagði ég. „Hann hlýtur að vera á átt- ræðis aldri. Hann heitir Petey Odell og var framámaður í fjaðurvikt í gamla daga.“ „Hann virðist hafa þraukað betur en flestir aðrir,“ sagði Beta. „Að minnsta kostið hef- ur hann átt athvarf hér á elli- heimili Nicks fyrir gamla bo.x- ara.“ „Það koma svo margir og slá Nick um peninga og ég býst við að Nick hafi gaman af að hjálpa eiiúiverjum þeirra. Og svo er það ávinn- ingur lika. Góðsemi Nicks borgar sig' alltaf, því að þess- ir gömlu hnefaleikarar eru á- takanlega þakklátir. Þeir eru í úi." ' ;■ i > ;íjg . : !i>; ■ .Kærar þakkir ■-fyrjr . auðsýnda ,,samúð, við. lát . • Sðnar okkar' . ! ■ ■■:(>;. < ■ LEIFS ÁSMUNDSSONAR. Hanna Ingvarsdóttir, Ásmundur Ólason. uxinn" eftir Kristmann Gu'ð- mundsson; III. (Höfundur ies). 22.10 Kvö.ds.: ..Ósýnilegi mgð- urinn" eftir H. G. Wells; XVIII. (Indriði G. Þorsfeinsson rith.). 22.30 1 léttum tón: Islenzk dáhs- og dæguriög. :'!rr 23.00 Dagskrárlok. útvarpið Föstudagur 18. ágúst Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. 18.30 Tónleikar: Harmonikulög. 19.30 Fréttir. 20.00 Höfuðborgin 175 ára (sjá Af- mælisútvarp Reykjavíkur). 21.00 Islenzk tónlist: Lög eftir reýkvísk tónskáld. 21.30 Útvarpssagan: „-Gyðjan og AFMÆLISÚTVARP REYKJAVIKUR 'r“ Öldulengdir: Miðbylgjur: 217'i m (1440 Kr/sec). — FM-útvarp á meterabylgjum: 96 Mr. (Rás 30). Föstudagur 18. ágúst 20.00 TJtvarp frá setningu Reykja- víkurkynningar. Guðsþjónusta í Neskirkju. Setningarathöfn á .sýningarsyæð- inu. Að áétningarat.höfninni lokihni verður. sýningunni iýst. Þá verða tónleikar 'aí;hljénrplötum. ■ Svar við myndúgetraun 1. Myndi-t er af .................... Nafn sendanda ......_•............ Heimilisfang ..................... Þjónusta m.s. Herjólfs fyrir neðan allar hellur í Þorlákshöfn — hrakningasaga áttatíu manna hóps — heilagur Þorlákur ákallaður — miskunnsöm matráðskona — maðurinn sem fór á putanum — hafa allir komið fram? HÉR KEMUR bréf frá Markúsi B. Þorgeirssyni í Hafnarfirði. „Eins og mörgum er kunnugt gengur sfcipið Herjólfur milli Reykjavíkur og Vestmanna- eyja og hefur þar fastar á- ætlunarferðir. Hálfsmánaðar- lega gengur skipið til Horna- fjarðar og hefur þá einnig viðkomu í Þorlákshöfn. í dag er nú liðin nákvæm- lega vika síðan ég tók mér fari með skipinu frá Horna- firði til Þorlákshafnar. Mik- ill farþegafjöldi var með skipinu og myndi ég segja um- áttatíu manns og allir ætluðu t.il Þorlákshafnar. Ég aflaði mér unplýsinga hjá gömlum skólafélaga mínum, Sigurði Markússyni, sem er skipstjóri á skipinu, hvort bíl- ar myndu ekki til reiðu fyrir allan þennan fjölda. Hann vissi ekki betur en svo væri. En annað var nú uppi á ten- ingnum, þegar við korhuigj,íi áfangastað. Þarna reyndist, ein stærst.a gloppa í samgöng- um Suðurlands og önnur eins þjónusta við saklausa ferða- menn á vart sinn líká'nú sém stendur. ÞEGAR við stigum af skips- fjöl í Þorlákshöfn sama dag uppgötvuðum við brátt, að þarna stóðum við allslaus og sambandslaus við umheim- inn. Engir bílar, enginn gististaður, enginn sími á vegum skipa- afgreiðslunnar og okkur ætlað að reika um víða velli Suður- landsundirlendisins eins og hraktir skipbrötsmená á nítj- ándu öld. - Við komum klukkan 12.50 til Þorlákshafnar og höfðum spurnir af aðvífandi vegfar- anda með .hatt og smalahund að áætlunarbíllinn Reykjavík — Hveragerði — Þorlákshöfn hafði lallað af stað kl. 1.15 ári minnstu vitundar um þann fjölda, sem væntanlegur væri eftir korter og hefði hann náttúrlega ekki tekið nema fimmta hlutann af farþegun- um. Símasa.mband var elcki fyrir hendi til Hveragerðis. þar seni símstöðin var lokuð t.il klukk- an 16 og nú virtist ekki annað til hjálpar en ákalla Þorlák . helga og. fá þannig samband ■ gegnum efri gufuhvolfin, ef ' -slíkt mætti takast. SKÖMMU síðar leystist þó úr sambandsleysinu, þar sem einn farþeginn komst á þutt- anum inn í jéppablfreið í átt- ina til Hverágerðis. En suðaustan rignig var um daginn og hvar átti að fá húsaskjól. Við fengum þó inni í mötuneyti Meitils h.f. og fyr- ir einstaklega greiðasama matráðskonu fengum við þægilegar viðtökur og vildi ég sérstaklega þakka þessari góðu og miskunnsömu konu fyrir góða aðhlynningu. Nú segir af manninum, sem komst til Hveragerðis um síð- ir og hélt rakleiðis á símstöð og náði sambandi við sérleyf- ishafann, Kristján Jónsson, sem þá var staddur í Reykja- vík. Sérleyfishafinn varð yfir sig hissa, þegar hann hafði hlýtt á hrakningasögu fólks- ins og hélt því fram, að hann hefði ekki haft minnstu hug- mynd um þessa miklu fólks- flutninpa á vegum Herjólfs og hefðí ekki hingáð til stað- ið á sér að flytja fólk á þess- ari leið. Svona ráðslag taldi hann fyrir neðan allar hellur og taldi það minnsta, að út- gerðin gjörði svo vel og léti sig vita, þegar slíkir fjölda- ■ flutningar væru á ferðinni. I ENDA stóð ekki á þessum við- urkennda fyrirgreiðslumanni og sómadreng að senda nógu stóran bíl á vettvang, sem tafðist þó upp á Holtavörðu- heiði vegna skátahóps og varð p.ð skila honum á áfangastað. En ’ nú hafði hópurinn týnt tölunni og voru eftir aðallega gpm:''"er.ni. konur og börn, ?/-■■'•> hu'"'u’ við að r"í~'rt"ndi út á víð- áft.ii Suðurlands og komst þe(ta fólk í bæinn um síð- ir. Vonandi hafa hirir skilað sér í áfangastað núna eftir viku. Bílstjórinn, sem ók okkur í bæinn, hélt byí. fram, að slík fyrirgreiðsla kæVni oftar fyrir hjá skipinu í Þorlákshöfn. • Skipaútgerð ríkisins ætti að taka til gaumgæfilegrar at- hugunar þessa gloppu í starf- semi sinni og láta ekki svona koma fyrir aftur.“ I Fö^tudagur 18. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — Gl!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.