Þjóðviljinn - 18.08.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 18.08.1961, Page 12
 T Þióðviljinn Föstudagur 18. ágúst 1961 26. árgangur — 186. tölublað. Portúgal á heljar- jbröm vegna Angóla Reykjavíkurhöín og lögðust að Ingólfsgarði. milli kj. 2 og 4 síðdegis á morgun, laugardag og sunnu- •dag verða þau sýnd almcnningi. — Sjá nánar 2. síðu (Ljósm. Þjóðv.). Ardegis í gær sigldu fjórar kanadískar freigátur inn Þar munu herskipin liggja til þriðjudags; Það var í febrúar 1960 að á- kveðiö var á fundi bæjarstjórnar að efna til skipulagssamkeppni á takmörkuðu svæði í Reykjavík •og varð Fossvogsdalur fyrir val- inu. Síðan hófst undirbúningur fyrir samkeppnina og samkeppn- in auglýst í byrjun þessa árs og ■skilafrestur ákveðinn til 24 júlí. í gær tilkynnti Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, úrslitin í sam- Reppninni og voru skipulagsupp- drættirnir til sýnis í Ieikfimis- húsi Melaskólans. I þessari sam- heppni tóku þátt arkitektar frá Eskif jörður er líka 175 ára Eskifirði, 17. ágúst. — Eski- fjörður á 175 ára afmæli sem löggiltur verzlunarstaður 18. á- gúst. Hreppsnefndin kemur sam- an til fundar í tilefni afmælisins og mun síðar á árinu boða til mannfagnaðar. öllum Norðurlöndunum og alls barst 31 tillaga. 1. verðlaun, 175 þúsund krónur, hlaut tillaga frá norska arkitekt- inum Lyder Braathen og Finnan- um Marita Hagner. Lyder Braat- hen útskrifaði-st úr háskólanum í Þrándheimi 1958 og er um þrít- ugt. Hann vann nýlega verðlaun i samkeppni sem háð var í Finnlandi. 2. verðlaun, 65 þúsund krónur, skiptust í tvo staði og hrepptu danskir arkitektar þau, IB And- ersen og Edith Juul Möller og Scherning Dybbro og Knud Hástrup. 3. verðiaun, 45 þúsund krónur, hlaut Svíinn Lars Bryde og að- Stoðarfólk hans. Að auki voru þrjár tillögur keyptar, tillaga eftir Danina Poul Knudsgaard og Ole Sörensen, 20 þúsund krónur, tillaga eftir Gunnlaug Halldórs-son og Man- fred Vilhjálmsson, 20 þús. krón- ur og tillaga eftir Danann Per Hansen, 10 þúsund krónur. f dómnefnd áttu eftirtaldir sæti: Ágúst Pálsson, fyrir hönd Arkitektafélag íslands, Sigurður Jóhannsson vegamálastjóri, fyr- ir hönd ríkisins, prófessor C. F. Ahlberg fyrir hönd arkitektafé- laga á Norðurlöndum, og Peder Bredborg, arkitekt, sem verið hefur fulltrúi bæjarins í skipu- lagsmálum og borgarstjóri Geir Hallgrímsson. Dómnefndin tók til starfa 9. ágúst. Á 3. síðu er stuttur úr- dráttur úr greinarg. dómnefndar Luanda 17/8 — Öruggar heim- ildir í Luanda, höfuðborg Angóla, herma að Portúgal standi nú frammi fyrir mjög alvarlegri efnaliagslegri og pó'itískri kreppu, sem hljóti að liafa afdrifaríkar afleiðingar nema bráðlega takist að bæla niður uppreisnina í lar.dinu. Síðan uppreisnin brauzt út fyrir fimm mánuðum hafa upp- reisnarmenn eyðilagt 200 af 500 kaffiekrum Portúgala í Angóla. í lielztu kaffihéruðunum, Demb- os og Carmoca fyrir norðaust- an Luanda. hafa allar plant- ekrur og öll mannvirki Portú- gala gjörsamlega verið lögð í auðn. Plantekrueigendur í Car- mona hafa sent Salazar ein- ræðisherra Portúgals mótmæli vegna þess að þeir hafi nú tap- að öllum þeim gróða sem þeir væntu sér af ekrunum, auk þess sem hús þeirra hafi verið eyði- lögð. í Norður-Angóla er tal- ið að 90 prósent af kaffiupp- skerunni hafi verið eyðilögð. Vegna birgða frá fyrri árum, mun þetta tjón ekki koma fram í minnkandi kaffiútflutningi Portúgals í ár. en þegar á næsta ári mun útflutningurinn dragast verulega saman. 40 prósent af útflutningi Porúgala frá Angóla er kaffi, og þessi vörutegund færir þeim Jangmestan gjald- eyri. Ofan á skaðann á plantekr- unum bætist mikill skortur á vinnuafli vegna ógparsljórnar Portúgala. Um 128.000 ' Angóiá- V. -w búar hafa flúið yfir til Kongó undan harðstjórn nýlenduherr- anna og mikill fjöldi hefúr 'fatið til afskekktra byggðarlaga til að forðast mestu bardagasvæð- in. Um 7000 Afrikumenn hafa verið ’ sendir frá suðurhlúta landsins til Norður-Angóia til að reyna að bæta úr vinnuafis- skortinum. I hinum stóru koparnámúm Maviao í Nqrður-Angóla hefur framleiðslan gjörsamlega Stöðv- ast. Allir verkamennirnir. 4000 að tölu, flúðu brott og höfðu hinir hvítu atvinnurekendur sig þá á brott líka. Þýzkur maður drukknaði í Hývafni í fyrradag Toprinn Ápsf sendur í fiskileit fil Grænlands í fyrrakvöld fór togarinn Ág- úst eign Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar í fiskileit við Austur- Grænland. Leiðangursstjóri er Jakob Magnússon fiskiíræðing- ur en skipstjóri Þorsteinn Eyj- ólfsson. Ágúst hefur að undanförnu leg- ið við bryggju, eins og mestur hluti togaraflotans, vegna lélegr- ar afkomu útgerðarinnar, í Hafn- arfirði hafa t.d. legið sex af þeim átta togurum sem þar eru. Það hefur vakið furðu manna hve ríkisstjórnin hefur látið þessi mál afskiptalaus, ekkert hefur verið gert til að bæta resturs- grundvöllinn og ekkert gert til að leita að nýjum miðuin. Mál þessi komu til umræðu á fundi Útgerðarráðs Bæjarút- gerðar Hafnaríjafðar, og var framkvæmdastjórum falið að óska eftir því 'við' sjávarútvegs- Talsverðsíld át Slglufirði, 17. ágúst. — Skipin. sem voru á miðunum norður af Siglufirði í gærkvöld fengu nokkra síld í‘Ijósaskiptunum eins Framhald á 10. síðu. málaráðuneytið, að eitthvað yrði gert til úrbóta, og benda á að Ágúst væri til reiðu til fiski- leitar. Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar flutti Kristján Andrésson bæjarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins síðan eftirfarandi tillögu: „Vegna aflatregðu hjá togurunum og áhrifa hennar á rekstur þeirra telur bæjarstjórn Hafnarfjarðar mikla nauðsyn á bví að sérstakt skip sé látið leita fiskimiöa fyrir togarana og fylgj- ast með því hvar helzt er veiði- von. Sambvkkir bæjarstjórn að skora á ríkisstjórnina að verða við óskum útgerðarráðs Bæjar- útgerðar Hafnarfiarðar um að láta nú þegar hefja fiskileit fyr- I ir togarana“. 1 framhaldi af þessu hefur sinvarútvegsmálaráöherra loks látið undan einróma kröfum um að eitthvað sé gert raunhæft til að reyna að bæta úr aflaleysinu. Sp.mkvæmt upDlýsingum .sem Þ.ióðviljinn aflaði sér mun Ágúst verða við Austur-Grænland og kanna útbreiðslu karfans á mið- unum þar. en ekki er ætlunin að leita beinlínis nýrra miða annars staðar. Þossi leiðangur mun standa tvær til þrjár vikur, en ekkert er ákveðið um frekari leit að fiskimiðum. I fyrradag varð það slys á Mývatni, að sextugur Þjóðverji, er var á skemmtiferð í Mývatns- svcit drukknaði í Mývatni, er bát, sem hann var í ásamt tveim öðrum mönnum, hvolfdi undir þeim. Þjóðverjinn, sem hét Peter Hellenthal. búsettur í Bad God- esberg í Vestur-Þýzkalandi, hafði farið út á vatnið með syni sínum og manni frá Reykjahlíð, er flutti þá í vél- báti. Talsverð góla var og bára og þegar báturinn kom í svo- nefnt Teigasund, þar sem Mý- vatn er mjóst reið alda undir bakborðskinnung bátsins og mennirnir eldri Þjóðverjanum á sundinu, syntu ýmist með hann hvolfdi honum. Mennirnir voru aiíir syndir og reyndu þeir fyrst að koma bátnum aftur á rétt- an kjöl en það tókst ekki. Tóku þeir þá þann kost að reyna að synda til laijds. Hjálpuðu yngri báðir eða annar í einu. Er skammt var orðið til lands misstu þeir hann og sökk hann þegar og fundu þeir hann ekki aftur. Hinir tveir komust í Eyju skammt undan landi o? hróp- uðu þaðan á hjálp. Heyrðist til þeirra frá S.vðri Neslöndum og var þeim bjagað þaðan í land. Loftárás rri r • lunis r 1 Túnis 17/8 — Sjö franskár sprengjuflugvélar flugu gær yfir iandsvæði Túnismanna, vörpuðu sprengjum á mannvirki og hernaðarbækistöðvar og drápu einn óbreyttan borgara, segir i frétt írá túnisku, lrétta- stofunni TAP. ‘ts Loftárásin stóð í hálfa klukku- stund, en áður höfðu könnunar- ííugvélar fiogið yfir svæðið. Þá segir fréttastofan að franskar hersveitir háfi gert árás á þorpið Di Beni Antór i grend við Bizerte áðfararioft 14. ágúst.. Tilgangurinn var''áð ræna túnískum konum. :Áf tgttá við frekari árásir hinna ofliéld- issömu NATO-hermanna Frakka flýðu allir íbúar þorpsins til þéttbýlli staða. Þegar frönsku hermennirnir gerðu aðra árás daginn eftir var ekkert manhs- barn í þorpinu. ÞEKKIRÐU BÆINN ÞINN? 1 tilefni af 175 ára afmæli Reykjavíkur hefui' Þjóðviljinn ákveðið að efna til verðlauna- getraunar. Blaðið mun daglega ■* Vý ’.*|s ý. birta myndir úr Reykj avi k, gamlar. og nýjar, á meðan Reykjavikursýningin stendur yfir og eiga menn að.þekkja af hvaða stað í bænum þær: eru, húsi, garði o. s. frv. Verð- ur svarseðill á 10. síðu biaðs- ins, sem menn eiga að útfylla og senda til blaðsins, utaná- skrift: Þjóðviljinn, Skólavörðu- stíg 19, merkt myndagetraun. Að lokinni getrauninni verða veitt ein verðlaun fyrir rétt svör við öllum spurningunum. Verður dregið um verðlaunin, ef mörg rétt svör berast. Verð- launin eru Ferðaviðtæki. Hér kemur svo fyrsta mynd- in og spurningin er: Hvaða hús ei' þetta? Myndin er göm- ul og húsið hefur tekið nokkr- um breytingum, en samt á ekki að vera neinn vandi að þekkja það. Takið öll þátt í getrauninni og sýnið. hve vel þið þekkiö bæinn ykkar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.