Þjóðviljinn - 24.08.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.08.1961, Blaðsíða 1
1 Árangur „vidreisnarinnar": SamdráUur — alvinnuleysi. Sjá viötöl við forystu- menn verkalýðssamtak- anna á Akureyri í opnu. m ~,*w íssii: ■isitSí liipillpislí iiiliill1 r. llllnSIr ■ J;’’ .■:’.v.+.’.v.v.v. Jomo Kenyatta, hinn kunni leiðtogi Kenyabúa, fékk loks- ins frelsi í síðustu viku eí'tir nær níu ára fangelsisvist hjá brezku nýlen.duherrunum. Myndin er tekin af Kenyatta þar sem hann gengur á vit írelsisins með silfurbúinn staf í hendi. Stafinn tóku Bretar aí honum 1952, en afhentu hann aftur nú. HER og vígdrekar við vesturmörkin Beriín 23/8 — Bandarískir, brezkir og franskir herflokkar tóku sér stiiðu í dag með al- væpni við miirkin milli Austur- og Vestur-Berlínar. Eru þeir studdir fal'.byssuliði og hafa einnig brynvagna og skriðdreka er beina fa’lbyssum sínum að Austur-Berlín. Fyrirskipun vesturveldanna um þennan aukna vígbúnað var gefin skömmu eftir að austur- þýzk yfirvöld höfðu hert á eít- irlitinu á mörkunum. Flestir í- búar Vestur-Berlínar verða að .sækja um skriflegt leyfi til að fara til Austur-Berlinar. Þetta gildir þó ekki um þá sem vinna i Austur-Berlín eða eiga þang- að annað brýnt erindi. Tilkynnt var að þessar reglur myndu gilda þar til friðarsamningur hefði verið gerður. Eftirlit vestanmegin Jafnframt hafa yfirvöld í I Vestur-Berlín gefið út yfirlýs- ,ingu þar sem segir að þau hal'i | í undirbúningi að hefja líka eft- ] irlit a mörkum borgarhlutanna. J Væri þetta gert t;! að hindra . að fólk, sem yíirvöldum Vest- ^ur-Berlínar þóknaðist ekki, færi ekki vesturyfir. Gjaldeyrístekjurnar 500millj- ónum króna meirí en í fyrra ® Hækkað verðlag og aukið aflamagn hafa bætt gjaldeyrisafkomu þjóðarinnar um 20 af hundraði Nú þegar er ljóst aö verömæti heildarútflutnings lands- manna veröur á þessu ári um 500 milljónum króna meira tn í fyrra. Er það meira en 20r/ aukning og ætti aö geta staöiö undir 20 % raunverulegri kauphækkun án þess aö erfiðleikum ylli fyrir efnahagskerfiö. Þessi stórfei'da aukning staf- ar bæði af verðhækkunum á út- flutningsafurðum okkar og stór- auknu aflamagni af síld. Þetta éru staðreyndirnar um verð- hækkanirnar: © Saltfiskur hefur hækkað í verði um 7—17%. 9 Ereðfiskur hefur hækkað í vcrði um 10—15%. • Skrcid hefur hækkað i verði um 6—15%. • Eiskimjiil hefur liækkað í vefði um 30—50%; úr 11 shillingum fyrir protein-ein- iugu úpþ í 16—-17 shillinga. Tvöfalt meira fyrir sildina. Hin mikla síldveiði hefur fært íslendingum um það bil tvöfalt meiri verðmæti en í fyrra. þann- ig að heildarandvirðið mun nú nema 500—600 miiljónum króna á móti 250—300 milljónym í fyrra. Fer því bó sem kunnugt er miög fjarri að stjórnarvöld- in hafi hagnýtt aflann nándar nærri eins vel og unnt hefði. verið. Aðeins ofstæki Verðhækkanir og aukið afla- magn munu-eins og áður er sagt auka verðmæti útflutningsins um a.m.k. 500 milíjónir króna á þessu ári. en það er fimmtungs hækkun frá því i fyrra. Slík framleiðsluaukning og svo. hag- stæð verzlunarkjör ættu að gera kleift að iaunþegar byggju við 20% betri afkomu en í fyrra. Ef eðlileg ríkisstjórn hefði talið slíkar breytingar kalla á gengis- breytingu, hefði hin rökrétta á- lyktun verið sú að HÆKKA gengið en lækka það ekki. Og alla vegana he.íði hver ríkis- stjórn átt að íagna því að fá slik tækifæri til bess að tr.yggja launþegum stórbætt kjör. Núverandi ríkisstjórn hef- ur farið að á þveröfugan hátt, hún hefur LÆKKAÐ gengið og SKERT kjörin. Stað-; reyndirnar um stórauknar út- flutningslekjur syna bezt að sú stefna er einvörðurgu sprottinn af ofstæki og hefnd- arhug. Siglufirði seint í gærkvöld, miðvikudag — frá fréttaritara. Eins og skýrt var frá í gær, var ágæt vciði þá um daginn I ; - út af llúnaflóa. Fengu þar milli 40 og 50 skip rúmlega 17 þús- und mál. Mestur hluti síldarinnar fór til Skagastrandar. en þó nokkur skip komu til Siglufjarðar sl. nótt. 1 Það vakti furöu þeirra er þang- ÞJÓÐVILJANUM barst í gær svofelld frétt frá Banda- lagi starfsmanna ríkis og bæja: Þar sem eigi hefur náösl samkomulag við xík- isstjórnina um launabætur til starfsimanna .ríkis- ins, og vegna nýrra viöhorfa, sem skapazt hafa í kjaramálum, hefur stjórn Bandalags starfs- manna ríkis og bæja ákveöiö að kalla saman auka-bandalagsþing í nóvembermánuöi n.k. til aö ræöa launamálin og samningsréttarmáliö. Síöar veröur tilkynnt, hvaöa dag þingiö kem- ur saman. Ráðlegging og ögrun Yfirvöldin Austur-Berlín -báðu fólk um bað í morgun, að halda sig í 100 metra fjarlægð frá mörkunum bæði í Austur- og Vestur-Berlín. Þessu svöruðu hernámsveldin í Vestur-Berlírr með því að fyrirskipa herliði sínu þegar i stað að fara inn á það svæði. sem Austurþjóð- verjar höfðu hvatt fólk, til að 'forðast. Hersveitir veáturveld- anna röðuðu sér upp á svæðinu með vopnum, fallbyssum og skriðdrekum. Varðið á nýju kartöflunum — Sjá frétt á 12. síöu. að komu, að síldarverksmiðjur ríkisins létu aðeins landa úr skipunum meö tveimur löndun- artækjum af 9 sem verksmiðj- urnar hafa til umráða. Þetta hafði þær afleiðingar að nokk- ur bið varð á afgreiðslu skip- anná sem komu flest á svip- uðum tíma til Siglufjarðar. Gramdist sumurn að vonum þetta ráðslag og fóru nokkur skip og fengu landað í síldárverksmiðj- unni ^tauðku. Vekur þessi ráð- stöfun hjá ríkisverksmiðjunum furðu manna, en Rauöka nýtur góðs af. Af miðununi var það síðast að frctia í kvökl að nokkur skip höfðu kastað en ekki er kunnugt um afla þeirra. Skipin hafa lóð- að þarna á allmiklu síldarmagni en síldin stendur djúpt og hefur færzt nær landi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.