Þjóðviljinn - 24.08.1961, Blaðsíða 11
r
Budd Schulberg:
icrp
a i.’i
o o
* 0-4 /t
getum við einnig framleitt
garpa sem staðið gætu við
hlið garpa fornaldarinnar. Og
nútírna garpar drýgja einnig
miklar dáðir sem sambærileg-
ar eru. við dáðir Samsonar,
þegar hann .frelsaái þjóð sína
undaji ökinu níeð áfli sínu,
þegar Atlás bar jörðina á
herðúm sér og Herkúles komst
upp á Olympstindinn! Og til
þess að halda áfram i sama
dúr mætti bæta við persónu
á sviðið í gervi Nicks Laka,
(The harder they fall)
&
'UM
íj
..Þetta er. ágætt,“ sagði ég.
..Þétta géturh við tekið með,
þáð má 'iíóta þáð.“
„Afsakið,‘‘ sagði Acosta. „Ég
skaí korha með alla súpuna,
einó og. hérra Latka segir. Nú
SÍejidur 'yíntunnan á sviðinu
og tef AÍfredo. -get-a ekki lyft
Hénhi Tofá ég að borga hinum
mönnunum éírin Peso. Og ef
einhver af dþorfendum geta
það sama og Alfredo, hef ég
lofað, að borga fimm pesós.
Vesíings,, | Alfiredo, hann tekur
um tunnina og svitinn fossar
niður andliti hans í stríðum
straymum dg’ég sver við minn-
ingu móður minnar að ég finn
Jýkt 'af koníakinu. Já, það
kemur mikill ‘sviti og mikil
tíoívun éri engin lyft tunna. Ailir
í þorþinu fara að hrópa háðs-
yrði o.g ‘Alfredo verða mjög
reiður og ^nda svo djúpt að
riibeinín sjast gegnum fituna.
En ennþá engin lyfta tunna.
Áhorfendur , fara að fleygja
tómötum í hausinn á Alfredo,
og svo hrópar einn: ,,E1 Toro,
fram með E1 Toro,“ og svo
fara allir að hrópa E1 Toro,
„Einn stendur upp og kemur
nær og hann sýnist verða
stærri og stærri. þegar hann
klifrar inn á sviðið, hreyfir
hann sig mjög hægt en mjög
poderoso ...“
„Kröftugiega“, sagði ég.
„Þökk fyrir,“ sagði Acosta.
„Mjög kröftuglega eins og
fíll. ' Hdnn' sýnist vera mikið
í’éiminn. ,:Það er ekki ég sem
vil koma hingað, senor,“ seg-
ir hann við mig, ,,en það er
ósk vina minna og ég má ekki
fnóðga ‘þá.“ Og svo —‘- ég '&ver
við mína góðu móður að ég
segi satt — beygir E1 Toro
sig niður og lyftir tunnUnni
hátt í Íoft upp. Áhorfendur
hlæja og hrópa Mucho, muc-
ho, viva EI Toro Molina.
„Hver er þessi maður?‘‘ spyr
ég. Hann er yngsti sonur Mario
Moíina,“ segja þeir mér.
„Sterkasti maður í Argentínu.“
,,Ég. unga risanum
íiipjri, jpesós ' sern hann á skilið
og svo "ségi Vég við hann:
„Kannskj. Jáijgar þig íara með
méf’ í'" -6ta%fhh fyrir Alfredo
sterka. Þú færð marg'a pen-
inga .í vasann. og sérð rnargar
8ÍSÍS
Iririhéimtudágur 'ÆFR er n.k.
föstudag. Þeir félagar sem eiga
éftir að greiða. 'íélagsgjöld eru
vinsa
að koma á
skriMifun* bgf Ixéiða. fél.agsgjald
sitt. Skrifstman verðuf opin til
Jtí: 22 ‘ & föstudag.
Félagsheimilið.
Pélagári. komið í félagsheimilið
oti' ^riekkið kvöldkaftið. Ráðskon-
a»: tírökomnin) úr sumai'leyfinu og
nú eru. góðar kökur á boðstölum.
fallegar borgir og ahs staðar
hrífast ungu senoríturnar af
afli þínu og þú þarft bara að
smella fingrum og þær verða
þínar.“
,,En E1 Toro segir: „Ég vil
vera kyrr hjá foreldrum mín-
um. Ég er ánægður með það.“
„Hvað færðu rnikið í laun
á estanciero?“ segi ég. <
,,Tvo pesos á dag.“
„Tvo pesos! En það er ekki
nema fugladrit. Luis Ácosta
borgar þér fimm pesos og þeg-
ar við höldum sýningu í Men-
doza og fólk tímir eyða pen-
ingum, þá geturðu fengið
íimm, tíu, kannski fimmtán
pesos á dag og þá geturðu
íarið heim til Santa Maria
aftur og fengið fallegustu
stúlkuna í þorpinu.“
,,Þú átt við Carmelítu
Perez?“ segir E1 Toro.
„Loks hef ég fundið á hon-
um veikan punkt. „Auðvitað á
ég við Carmelítu,“ segi ég.
„Nema hvað? Þú kemur heim
með svo mikla peninga að þú
getur byggt þitt eigið hús.
Hús handa þér og Carmelítu.
Og frá Mendoz kemurðu með
fallega silkikjóla, eins fallega
og dætur de Santos eru í.“
,,E1 Toro horfir á mig lengi
og ég finn að orðin síast inn
heila hans. ,,Ég ætla að spyrja
pabba rninn hvort ég má það.“
segir hann við • mig. Pabbinn
talar við mömmu Molina, sem
hefur aldrei farið lengra burt
en fimmtíu kílómetra frá
Santa Maria. Hún er mikið
hrædd við það sem getur kom-
ið fyrir hennar Infante muy
grande þegar hann fer til
Stóru borganna. En bræðurnir
Ramon og Rafael þeir sann-
færa Marie og hann gefur
leyfi sitt. Svo kyssa allir hver
annan og gráta mikið og segja
Vaya con Dios og' E1 Toro stíg-
ur upp í vörubílinn minn og
rijeifar fjölskyldu, sinni með
risastórum höndunum. Ég flýta
mér að aka niður fjallvegginn,
því ég er hræddur ef E1 Toro
iðrast.“
..Risavaxinn sonur þorps-
beykísins yfirgefur heimili sitt
í Andesfjöllum sem kraítajöt-
unn í ferðasirkus,“ hripaði ég
hjá mér. Þetta var ein af
þeim sögum sem einnig var
hægt að nota utan íþrótta-
siðanna. Kannski gæti ég selt
hana Saturday Eveining Post
■ ueða Coliter's Er -ti-1 rVilJ væri
líka hægt að þéna viðbótar-
skilding á grein lim þrá
mannsins eftir afli og mætti.
Ég gæti byrjað á því að minn-
ast á gyðingana í Palestínu og
látið Samson sýna listir sípar.
Og það liti fræðilega út ef ég
vissi að Grikkirnir tilbáðu
Atlas, Herkúles og Titan. Og
Rabelais sem fann upp á Gar-
gantua. Og á okkar dögum
Toro Moljna. Á okkar dögum
úfvarpið
Fimmtudagur 24. ágúst. — Fastir
liðir eins or venjuiega.
12 55 „Á frívaktinni“, (sjóm-anna-
þáttur. Kristín Anna Þórarinsd.)
18.30 Tón’.eikar: Lög úr óperum.
20.00 Tónleikar: Balletttónlist úr
óp. Faust eftir Gounod.
20,25 Erindi: Fundið Island (Arn-
ór Sigurjónsson rith.)
20.55 Tónleikar: Þættir úr óper-
unni „Tannháuser" ef.tir Wagn-
er.
21.15 Erleníi rödd: „Hléið fyfir
þriðja þátt“ eftir Gerard Heard
(Guðmundur Steinsson rith.)
21,35 Ballettmúsik úr ,.Faust“ eft-
ir Gounod.
22,10 Kvöldsagan: „Zimin“ eftir
Janko Larvin, í þý'ðingu Brynj-
ólfs Sveinss.; fyrri hluti (Flosi
Ólafsson).
22.30 Sinfóniutónleikar: ..Hetjulif"
— hljómsveitanverk eftir Rich-
ard Strauss.
23.15 Dagskrárlok.
Afmælisútvarp Reykjavíkur
20,000 Skipulagsmál Reykjavíkur.
Jónas Jónasson ræðir við Aðal-
stein Richter skipulagsstjóra.
20.15 Minjar frá fyrri tíð. Jónas
Jónasson ræðir við Lárus Sigur-
björnsson safnvörð.
20,25 Rabbað við ritstjóra Reykja-
víkurblaðanna (Thoroif Smith).
21,00 Tónleikar í Neskirkju.
21.30 Leiklistin í Reykjavik.
Sveinn Einarsson ræðir við for-
ystumenn leikhúsmála.
21.45 íþróttalif höfuðstaðarins. —
Viðtöl við íþróttaleiðtoga. (Sig-
urður Sigurðsson annast þátt-
inn).
22,00 Dagskrárauki: Karlakór
Reykjavíkur svngur. Sigurður
Þórðarson stjórnar. Útvarpa.ð af
sviði.
fKh-
í ísland nektinni tign sínc cð þakka?,
Framhald af 3. síðu
íormönnum skógræktarfélaganna
að vanda mun meira • alla
skýrslugerð várðandi vinnu í
skógræktargirðingúm, ' þari sem
leggja' verður þ'éssar skýrsíur til
gruridvallári við úthlutun styrkja.
Væri hér um ' svo' mérkilegár
heimildir að ræða fyrir skog-
ræktina í landinu, að óverjandi
væri aö kasta höndum til þess
verks. Tók hann sem dæmi á-
burðargjöf við gróðursetningu.
Væri nauðsynlegt að greina ná-
kvæmlega frá, hve mikið væri
borið á hverja plöntu og lýsa
áhrifum áburðargjafarinnar,
greina frá grasvexti o.s.frv.
• Slnógræktartilraunir
Haukur Ragnarsson, tilrauna-
stjóri Skógræktar ríkisins, l'lutti
mjög fróðlegt erindi um tilraunir
í skógrækt. Vcittu fundarmenn
dæmum hans óskipta ■ -athygli,
enda er hér um að ræða eitt
veigamesta málið, sem Skógrækt
ríkisins vinnur nú að.
• Hallormsstaðaskógur
skoðaður
Sá þáttur fundarins sem rifUn
verða i'undarmönnum ógleyman-
legur, voru skógargöngur til
merkustu staða í Hallormsstaða-
skógi. Snorri Sigurðsson og Sig-
urður Blöndal höfðu samið leið-
sagnanit — Hallormsstaðaskógur.
Nokkrar athuganir — urn skóg-
inn, þar sem örnetna, gróður-
fars og helztu staða, þar sem
barrplöntur hafa verið gróður-
settar, er getið. Var því miklu
auðveldara fyrir íundarmenn að
átta- sig á, hvað er að gerast aðh
Hallormsstað í skógræktarmál-1
um. Hér er því miður ekki rúm ,
til að greina frá efni þessa rits.. i
j En skyít er að berida þeim !
mönnum á, sem rita um skóg- ;
rselít af sJíkri fávizku sem dæmi :
sanna, að kynna ^ér þetta rit, og •
koma að Hallormsstað og skoða j
þá staði, er urn getur í ritinUj '
áður en þeir gera sig að frek-
ari þjóðarfiflum. Það gæti ef tilj
vill bjargað þeim frá þungum!
dómi, þegar saga ræktunarmála
tuttugustu
skráð.
aldarinnar veröur
J. J. J.
Alþýðusambandi íslands heíurc
borizt boð frá Svíþjóð um að
senda fulltrúa til að sitja þing.
Alþýðusambandsins sænska, er-
hefst 2. september n.k. Þá hef-;
ur Alþýðusambandinu einnig.
borizt boð frá Bretlandi um að-
senda fulltrúa þangað á þing
verkalýðssamtakanna brezku. er-
hefst 9. september. Ákveðið hefur-
vcrið, að Snorri Jónsson fram—
k.væmdastjóri Albýðusambands
íslands sæki bæði þessi þing íyr-
ir hönd ASÍ. Mu.n hann fyrst'
halda til Svíþjóðar og verða þar'
við setningu þingsins og upp-
haf þess en heldur síðan til'
Bretlands á þingið þar. ASl hef—
ur nokkrum sinnum áður verið-
boðið að senda fulltrúa á þing:
Alþýðusambandsins sænska og:
1958 var því boðið að senda full-
trúa á þing Verkalýðssamtakanna
brezku. Sótti Hannibal Valdi-
marsson forseti ASÍ það þing.
fyrir hönd sambandsins.
Svar við myndagetraun
6. Myndin er af ...................
Nafn sendanda ....................
Heimilisfang .....................
Smásyndarar ganga víða ljósum logum — gamli maöurinn og
guösorðið — of tíðar afborganir af útsvörum — reiður veit-
ingahúseigándi — pípureykingamenn í strætisvögnum — þann-
ig Icggst viðreisnin á vesturbæinga — tækifærisvísa í bland.
SMASYNDAUAR ganga víða
ljósum logum í þessum bæ.
Þetta eru kannski litlar mis-
fellur í hinu daglega lífi, en
gerir mörgum gramt í geði og
eru stundum túlkaðar eins og
stórsyndir á borð við auð-
valdsþjóðfélag í yfirstandandi
reiði stundarinnar og verða
þeir ekki sízt varir við það,
Sem hafa umsjá með dálkum
sem þessum.
Slíkai' litlar athugasemdir vilja
stundum safnast fyrir, þar
sem þær eru ekki nógu veiga-
miklar í uppslátt og höfum við
á þessum slóðum tekið þá
stefnu að safna í sarpinn á-
kveðin tímabil og korna
þessu svo á framfæri.
GAMALL rnaður hringdi hingað
gær og sagðist vilja skanima
bæjarstjórnaríhaldið. ,.Nú eru
þeir farnir að selja guðsorðið,'1
sagði gamli maðurinn.
,.Ég er nú búinn að lifa marga
óárian í þessu landi. En aldrei
hafa. þeir selt guðsorðið fyrr.
- Það á ekki af þeim að ganga
á þessum viðreisnai'tímum.“
Maður sem vinnur ' hjá bæn-
um kvartar undan of. tíðum
afborgunum á útsvarinu. „Nú
eru þeir farnir að draga af
manni þrisvar í mánuði.
Aður létu þeir sér nægja
tvisvar og er þaö nóg á þess-
um viðreisnartímum.“ Við lét-
um það álit í ljós, að einhvers
staðar kæmi það niður, þegar
>a
bæjarskrifstofurnar bregða á
leik eins og nú stendur.
Reiður veitingahúseigandi
hringdi og taldi það færast í
vöxt, að menn gleymdu að
borga kaffið sitt.
„Þetta nær náttúrlega ekki
nokkurri átt,“ sagði veitinga-
húseigandinn.
Roslcin kona í austurbænum
kvartar undan pípureykingar-
mönnum í strætisvögnum. Þeir-
valda hnerrum hjá fólki, sem
er óvant tóbakslykt.
ÞESSAR smásyndir eru mis-
jafnlega sterkar í litbrigðum
hversdagslífsins og geta þeir-
borið um það í vesturbænum.
Þar gengur nú maður ljós-
um logum og leggst á lítil
börn og í’ænir þau aurunum,
sem þau eru send með út í
mjólkurbúð.
„Þannig leggst nú viðreisnin
á vest.urbæinga.“ sagði ung
húsmóðir á Framnesveginum..
En þessar smásyndir berast:
líka út fyrir ramma hvers—
dagslífsins og kemur mér þá
í hug upphringing frá einum
stúkumanni, en undir fálka-
augum stórstúkunnar kemst
nú enginn í felur í okemmt-
analífi landsmanna og talcíi
þessi maður rasspeladrykkju-
skao færast í aukana hér í bæ.
Þannig eru smásyndarar bæði
á vii'kum dögum og helgum.
A DOGHNCM birti Vísir til-
kvnninp'u um sendiför Þoi'-
steiris Thorarensen til BerííriaJj
og sló jafnframt upp forsíðu-
frétt þess efnís. að múrað'
hafi verið.upp í allar útgöngu-
dvr í Austur-Berlín, sem snúa-
mót vestri.
Þá varð einum þessi visa ár
munni:
„Kom til Berlín kempan snjöll',
klædd í sparifötin.
Þá var múrað upp í öll
austm’þýzku götin..“
Fimmtudagur 24. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (íi