Þjóðviljinn - 24.08.1961, Blaðsíða 3
Er Þjóðviljinn
varð 20 óra
Eins og mörgum lesendum mun kunnugt
veröur Þjóöviljinn 25 ára 31. október n.k.
Fyrir dj'rum standa verulegar breytingar á
blaðinu sjálíu og öllum aöbúnaði þess. Til
að standa straum ai’ hinum mikla kostnaði.
sem er þessum breytingum samfara, hefur
verið eí'nt til veglegs happdrættis. Það er
komið í Ijós að þetta happdrætti á miklum
og vaxandi vinsældum að fagna.
Er Þjóðviljinn varð 20 ára skrifaði Hall-
dór Iviljan Laxnc-ss al'mæliskveðju og sagði
m.a.: „Ég þakka Þjóðviljanum fyrir það að
liann heíur altaf frá því hann var stofn-
aður staðið fremstur í baráttu fyrir sér-
hverju því málefni sem miðaö hefur til
framfara, velmegunar og menníngar hjá al-
almenníngi í landinu, og á þannig sinn
sterka þátt í þeirri breytíngu til batnaðar
sem hér hefur orðið á þessum síðustu ára-
tugum. . . “
Ólafur Jóhann Sigurðsson, skáld, segir í
sama blaði: . . Síðast en ekki sízt gæti
ég bent á þá sögulegu staöreynd, að árum
saman reis Þjóðviljinn einn íslenzkra dag-
blaða gegn erlendum átroðningi og eggjaði
hvern góðan dreng lögeggjan að standa vörð
um í'relsi og sjálfstæði landsins, en sú for-
ysta hans mun seint fyrnast og verður aldrei
fullþökkuð. . . “
Einar Olgeirsson, alþingismaður, segir í
sama blaði: „. . . Megi Þjóðviljinn ætíð vera
hið beitta vopn íslenzkrar alþýðu í baráttu
hennar fyrir bættum lífskjörum og fullu
frelsi, fyrir framkvæmd sósíalismans á ís-
landi. þess þjóðfélags samvinnu og sameign-
ar vinnandi stéttanna, sem reist er á grund-
velli vors dýra þjóðararfs og við þær ein-
stöku aðstæður, sem saga vor og þjóöhættir
m.arka.“ 11
Stækkun Þjóðviljans í 12 síður árið 1953 var
einn mikilvægasti áfanginn í sögu hans.
tSJÓÐVIUINN
SAMEINUMST ÖLL UM STÆKK-
UN WÖBVILJANS í 12 SÍÐUR
Þfó&vlljinn v&rSur tlœkiaáor 6. f&br. n.k. ef velonoarar
bloöiint b'Qpja frajn 50-75 fnis, ir. fyrir þonrt fíma
FrombúðotsiœkkuB bloðtlnt «r hóð þvi oð 500 nýtr chkrjf-
endttr náiil oq 500 gríiði biaðUS mcð haíkkuðu ujalcfi
:j fkfiJSkMfx iiixt rv. mmrxum wnwtmoustmi \
| í<ufí>varp Eincn Q.igt-irt:c-.wr o» l.óSyiix Jótefíssnttr:
• Útflutm'ngscinokuninni verði aflétt
Mwh verkaiiSssaffltakasia fcuda é sameín-
'"' j así u?n ísaasfiiBiBmálm os upjtræía sasteigina
yTvrrim tíögurn afiirna þingsint i barfl-sutof sdeUvr ’mfcó
) p<as.s ad tot&a aivoriag, aókaUonói boy smanamtíL ■
Enginn þeirra sem buðu herliðinu ti! Islands
treystist nú til að verja gerðir sínar j
Við lanroöðuraw u«rt hern<Hnwnðlin á bingi ~ v - fw«W
i gœr sáiu þmgmenn þrrflokkonna elm og . . . "f í'
wkbi+nir merm ó ókœrubekklum p-A-; >
•ttfiírtfiHáltthtiffÍvMfntí r-tO tti ttmni r fvkf*!Ua niurinn utiUfu /FfHntvWj! Ítí ¥Í?3-
í„ •„ , , Víík-
VER mm NyiENDUÞJOÐ ISLENDIRGAR “
06 VER M5MJM LOSA OSS UR FJOTRÖNUIIENN ^
' > V*>-4" TÍT — >■ - v . ... I rirort erfc- ff'. ""■< ‘
p- w>.^v.w .. j Iaf(14 mM*
AíþvS» Wond> rfa. upp Bærinn byggi 300 ibúðir
tMteÍMhHMfaMMtMtfs , .................
ovo v otaí.
i
i ér*»l l( j»iiikvir**ut
Haftiarfjörður - Keflavík
jafnt eftir fyrri e'ag
1 gærkviild hófst i Hafnavfirði
bæjakeppni i frjálsum íþróttum
mi’.li Hafnfirðinga og Kef’.vík- í
inga. Keppni var jiifn og spem-
andi og cru siig jiifn eftir fyrri
daginn 33:33.
Brautir voru nokkuð þunaar
og áranaur þv.' ekki eins góð- j
ur oc búast mátti við. Úrslit í
einstökum greinum urðu þessi:
t
100 m hlaup:
Guðmundur Haligrímsson K 11.3
Höskuidur Karlsson K 11.6;
Ragnar Jónsson H 11.8
Ingvar Hallsteinsso.n 36.0
(Einhverra hluta vegna sat j
Ingvar svo rækiiega eftir að j
hann lagði ekki af stað fyrr en |
aðrir keppendur voru iöngu
komnir í mark).
Kúluvarp:
Skúli Thorarensen K 14.19 ’
Ingvar Hallsteinsson H 12.55 j
Biörn Jóhannsson K 12.50
Sigurður Júlíusson H 12.00
Félagslíf
Um næstu helgi ráðgera Far-
fugjar skemmti- og' berjaferð í
Þjórsárdal. Verður ekið í Búr-
fellsháls og tjaldað þar. Þaðan
verða farnar gönguferðir um
nágrennið m.a. á Búrfell og að
Þiófafossi. Þeir sem heldur
vilja leita berja g'eta að sjálf-
sögðu notað daginn til þess.
Upplýsingar um ferðina
verða veittar á skrifstofu Far-
í'ugia að Lindargötu 50 á
fimmtudags- og föstudagskvöld
kl. 8.30—10, sími 15937.
Skógræktarfélag íslands hélt
áj’legan aðalfund a.ð Hallormsstað
dagana 18.—20. ágúst. Varafor-
maður félagsins, Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari, á-
varpaði fulltrúa í byrjun fundar
og d.rap á ýmis atriði, sem efst
v’æru. á baugi í skógræktarmál-
um þjóðarinnar. Fagnaði hann
einkum aukinni tilraunastarfsemi
á vegum Skógræktar ríkisins, og
hann gat þess, að ekki yrði hjá
því komizt. að Skógræktarfélag
íslands nefði a.m.k. tvo erindreka
í þ.iónustu sinni t.il að leiðbeina
héraðsskógræktarfél. Að lok-
um gat hann árásar þeirrar, sem
skógræktarmenn hefðu orðið fyr-
ir á þessu sumri í nokkrum
blaðagreinum. Séi'staklega harm-
aði h.ann, að formaður Mennta-
málp’’áðs skyldi niðurlæg.ia þá
merku stofnun með skrifum, sem
væru ósæmandi menntuðum
manni.
• Skósræktaráaetlun
nauðsynleg
Næst fhvtti skógræktarstjóri,
Hákon Biafnason, skýrslu um
ýmsa merka áfanga, sem náðst
hefðu í skógræktarmálum á
þessu ári. Sérstakleca fagnaði
liann. að landbúnaðarráðherra.
Tngólfur Jónsson, hefði með bréfi
t-iáö sér, að Skógrækt ríkisins
slcyldi miða árlega plöntufram-
léiðslþ., vjð Ij5 milljón plöntur
þar til öðruvísi yrði ákveðið. Hér
væri því ríkisvaldið búið að
viðurkenna, að skógræktaráætl-
un væri nauösynleg og myndi
það þá væntanlega miða fjár-
veitingar í samræmi við plöntu-
fjölda þann, sem það samþykkti
að í'ramjeiddur yjrði.
Þá gat skógræktarstjóri um
deilur þær, sem risið hefðu upp
innan Náttúruverndarráðs milli
einstakra manna þar. Harmaði
hann, að einstaklingar í ráðinu
hefðu komið í veg fyrir, að
Skaítafell í öræfum yrði gefið
til skógræktar, en þar hefði
Skógrækt ríkisins ætlað að koma
upp fræræktarstöð. Þetta dæmi
sýnir ljósast, hve vanstilling og
öfughyggja getur valdið nauð-
synjamáli stórtjóni. Skógræktar-
stjóri gat þess að gefnu tilefni,
að enginn metingur væri á
milli skógræktar og sandgræðslu.
Þessi metingur væri hugaríóst-
ur lítilsigldra manna, sem
hvorki störfuðu að sandgræðslu
né skógrækt, heldur strituðu við
að skrifa heimskulegar greinar
í blöð og tímarit um þessi mál,
þótt alla þekkingu á þeirn skorti.
Loks gat skógræktarstjóri þess,
að engin rökstudd gagnrýni hefði
komið fram á hendur skógrækt-
inni heldur aðeins sleggjudómar
og firrur.
Vanda þarf
skýrslugerð
Snorri Sigurðsson skógfræðing-
ur, en hann er erindreki Skóg-
ræktarfélags Islands, gaf því
næst yfirlit um störf sín á ár-
inu. Hann heimsótti alls fimmtán
skógræktarfélög og leiðbeiridi
þeim í ýmsum íaglegum ei'num,
er lúta að skógrækt, athugaði ell-
efu lönd með landnám fyrir aug-
um, sat níu aðalfundi héraðs-
skógræktarfélaga og korllagði tvö
skóglendi. Brýndi Snorri fyrir
Framhald á 11. síðu.
fOunnar Huseby keppri sem
gestiir og kastaði 14,58).
S’eggjukast:
Finar Ingimundarson K 43.15
Pétnr K.ristberssson H 42.29
Ólafur Þórarinsson H 40.38
Björn Jóhannsson K 38.00
Stangarstökk:
Páll Eiríksson H 3.42
G.urinar Karlsspn H 2.85
F.inar Erlendsson K 2.55
Sisurður Ingvarsson K 2.10
(Páil reyndi næst við 3.60 og
var rrriög nærri því að fara
þá hæð).
Þrístökk:
Kristján Steíánsson H 13.16
Guðm. Hallerímsson K 12.75
Einar Frlendsson K 12.68
Egill Friðleifsson H 12.45
(Páll Eiríksson s+ökk utan
keppni 12.55 og Gunnar Karls-
son 11.46).
4x100 m boðhlaup:
Hafnarfjörður 46.2
Keflav’k 46,3
Bæjakeppnin heidur áfram í
kvöld á Hörðuvöl’um og hefst
kl. 7.15. Þá verður keppt í
spjótkasti hástökki, kringlu-
kasti. 400 m hlauoi og víða-
vangshaupi.
Kristján Stefánsson
Verðbólgu-
gróða' úthlutað
Það eru ekki lengur verk-
lýðssamtök og atvinnurekend-
ur sem semja um kaup og
kjör á íslandi. Það eru ekki
lengur kjörnir fulltrúar þjóð-
arinnar sem taka ákvörðun
um hin mikilvægustu efna-
hagsmái. Öll völdin eru kom-
in í hendur fámennrar klíku
sem skammtar öðrum lands-
mönnum lifsgæðin dag frá
degi. Þetta eru fáeinir banka-
stjórar, hagfræðingar og ráð-
herrar; innan við tíu menn.
Að því er efnahagsmál varð-
ar er enginn munur á stjórn-
arfarinu á íslaadi og því sem
tíðkast t.d. á Spáni eða í
Portúgal. Og einræðisherr-
arnir eru önnum kafnir við
úthjutun sina dag hvern; ný-
lega hafa þeir framkvæmt
enn eina verðbólgusveiflu og
eru þegar teknir til við að
úthiuta verðbólgugróðanum.
Kauphækkun sú sem stolið
var ■' vDagsbrúnarmönnum
með gengislækkuninni hefur
að verulegu leyti verið afhent
eigendum lítillar lóðar við
Lækjargötu; því svo segir hin
æðri hagspeki að auður þjóð-
arinnar sé betur kominn hjá
fólki sem heitir Bernhöft en
hjá Jóni Jónssyni og félögum
hans á eyrinni. Og það eru
ekki aðeins Bernhöftar sem
auðgast á hinum lærdómsríku
lóðakaupum SeðJabankans;
sú ráðstöfun mun stórhækka
alit lóðaverð í miðbænum.
Þar hefur gangverð að und-
anförnu verið 2.500—3.000 kr.
á fermetra og þótti ærið, en
bankastjórar Seðlabankans
hafa nú þrefaldað það verð
og ríflega það. Því munu all-
ar lóðir í miðbænum hækka
í verði sem þessu nemur og
sá fámenni hópur sem ,.á“
miðbæinn hagnast um hundr-
uð milljónir króna. Sú fúlga
hefur verið tekin af almenn-
ingi með gerigislækkunum og
verður tekin með nýjum geng-
islækkunum þegar einræðis-
herrunum sýnist, á meðan
þeir fá að halda áfram iðju
sinni óáreittir. — Austri.
Fimmtudagur 24. ágúst 1961
ÞJÖÐVILJINN — (3