Þjóðviljinn - 02.09.1961, Side 10

Þjóðviljinn - 02.09.1961, Side 10
— C3KASTUND----%-- HVAÐ ERU SKÝIN? una, jaíníramt hverfur skýið. ' T>að er r’I'taf ralf Uað £ún y,erðyr að stór- lóftinu, þó þú sjáir hlmr|um| yati^dr^um, sem , Srehjia ''niðfjr glerið. • Þetta er einskonar rigning. ekki nema stundtijn líegar rakinn er loít- kenndur, er hann kall- aður vatnsgufa og guf- an er ósýnileg. Þegar gufan kó'nar þéttist hún í örsmáa vatnsdropa, vatnh settu stútinn á Þú getur lika búið til ský í appeisínflösku. Skoiaðu flöskuna úr sþm eru vel sýnilegir. ,-Flest ský eru gerð úr qrsmáum vatnsdropum. Því kaldara sem loftið er þeim mun stærri víerða droparnir. Ef þeir vjerða of stórir geta þeir pkki svifið updí í loft- inu, en falla til jarðar. Það heitir regn. Þú getur athugað hvernig þetta gerist með því að búa þér til dá- lítið ský. Ilitaðu bolla af vatni í katlinum. Þegar vatnið hitnar kemur gufa út um stút- inn. hún kólnar og þétt- ist í agnarsmáa dropa. Það verður til dálítið ský. Haltu mjólkurflösku eða vatnsglasi yfir stútn- um. Þar sem glerið er kaldara en loftið. sem kemur út úr stútnum, þéttíst gufan svo mikið, munninn, eins og þú ætl ir að fara að drekka úr henni. Athugaðu að snúa baki í birtuna svo þú sjáir hvað gerist. Sjúgðu allt loft úr flöskunni. Það myndast ský í henni. Taktu stútinn frá munninum, og þú heyrir smell um leið og loft- ið streymir inn í flösk- Skýið þitt litla kemur og ^er.’eins og stóru ský- in a himninum. Þegar j>ú j sýgur loftið úr flöskunni, | þenst loftið í henni úl og þynnist. Þegar loft jjynnist kólnar það Qg þá verður hinn ósýnilegi raki ' að Jiéttri gufu eða smáum vatnsdropum. Þegar j^ú hleypir lofti irm í ílöskuna þéttist og hitnar loftið. Skýið hverfur. Jafnóðum og loftið hitnar þynnist það og : kólnar aftur. Þessi hreyf- ing og breyting á raka- ! magni loftsins býr til skýin. HEILABEOT Þetta Hvað er það, sem þú getur auðveldlega snert með vinstri hendi, en alls ekki með þeirri hægri? er myndin hans Kristjáns Jóhannssonar við vísuna: /Ég skal kveða við þig vcl viljirðu hlýða kindin min, pabbi þinn fór að sækja sei, sjóða fer hún mamma þín. MYNDIR í SAMKEPPNINA — ÓSKASTUND — p $ Þetta á að vera vkkui*j hvatning til að senda Kristjáns og Sigrúnar, m.vndir. , rVið vonumst en teikning Ernu kemur eftir m.örgum mvndum í kannski í næsta blaði, i'næstu 'vikú. Nú hafa borizt fáein- ar mýndir í samkeppn- ina. en við ætlum að gefá' fleirum tækifæri til þ'ess að senda mynd- ir, áður en við ákveðum verðlaunaveitingu, því þetta eru fyrstu mynd- irnar, sem koma. Þessir sendu myndir: Err<a Kristjánsdóttir, 5 ára, Hjarðarhaga 62, R. Sigrún Krisíjánsdóttir, 7 ára, Hjarðarhaga 62, R. Kristján Jóhannsson, 12 ára. Túngötu 10, Siglu- fírði' . „ , „Ég skal A öðrum stað i biað-: inu sjáið þið teikningar I kveða við þig vel“ — teikning cftir Sigrúnu Kristjánsdóttur, 7 ára. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiMimiiiiiiiiiiimimmimiiiiiiiiimiimiiiiiiiimmiiiiii ÚR SÖGUM VELLYGNA-BJARNA Bjarni . . . ríður inn í ReykjavíiC og er þar um nóttina. Um morguninn er hann snemma á fót- um og járnar þá jörpu með sexboruðum skafla- skeifum. Þegar hann er búinn að því og stiginn á bak, kemur fram stúlka með kaffi handa Bjarna. en þá var kom- inn í hann ferðahugur, svo hann sinnti ekki stúlkunni o.g slær í klár- inn, en jafnframt gat stúlkan sett bolíann á hestlendina. Það er frá Jörp að segja, að um leið og Bjarni sló í hana, tók hún svo snöggt viðbragð að skeifurnar undan báð- um afturfólunum stóðu íastar í næsta húsþili, en hún hélt sprettinum upp að Kalmannstungu. Þar fer Bjarni af baki og sér kaffibollann á lendinni. Jörp var svo góðgeng, að ekki hafði einn einasti dropi farið úr bol’anum. os svo var affið ennþá heitt, að ekki var auðið að drekka það heitara. Eltir litla viðdvöl heldur Bjarni á stað frá Kalmanns+ungu og ríður norður Tvíd.ægru. Þegar hann er kominn skammt á leið. kemur húðarhrak- veður. Bjarna þótti leitt að r'ða í regni, svo hann slær í Jörp. jjegar fyrstu regndroparnir komu á hann. Sú jarpa brá snöggt við og . þaut af stað eins og örskot. og' svo var hún fljót, að aldrei náði regnið lengra en á lendina á henni. og reið B.jarni þó undan veðri. Þá sungu enslarn- ir í loftinu: ,,ól Góð. er sú jarpa". ..Betri er hann Jarpur undan henni,“ svaraði B.iarni. ..Herðið þið á skúrinni. Ég skal herða á merinni". En englarnir hafa víst ekki látið að orðum hans, því svo reið Bjarni norður í Miðfjörð. að aldrei ná.ði skúrin honum. (Úr þjóðsögum . Olafs Davíðssonar). Rómarsamíiingur Framhald af 7. siðu. anlegra tolla enn lækkað- ur um 30%. j(d) Hinir sameiginlegu tollar skulu ganga í gildi ekki síðar en í lok millibilsá- standsins. Frá lokum fyrsta _skeiðs millibílsástandsins skulu aðild- arríkin gera ráðstafanir til að samræma löggjöf s'na í tolla- málum, eins og nauðsynlegt þykir, (að segir { 27. grein). 2. kapítuii. Afnám hafta á viðskiptum milli aðildarríkj- anna. Bann er sett við höftum á innflutningi og öðrum til- skipunum, sem hafa hliðstæð áhrif og höft. (að segir í 30. grein). Höft, (kvótar eða önn- ur), sem í gildj eru, skultf af- numin fyrir lok millibilsá- ■standsins, (að segir í 32. ■grein). Höftum skal af létt í þessum áföngum; (að segir i 33. grein): (a) Heimildir, sem gilda í ein- hverju ríki Efnahags- bandalagsins um inn- flutning frá öðru aðíldar- rjki samkvæmt samningi milli þessara tveggja ríkja, skulu ári eftir gild- istöku samningsins breyt- ast í almenna innflutn- ingsheimild. '(b) Ári eftir gildistöku samn- ingsins skulu allar inn- flutningsheimildir auknar um 20% að verðmæti sam- tals. Þannig skulu innfjutn- ingsheimildirnar auknar fimm sinnum. Setning hvers konar hafta á útflutning er bönnuð, og skulu verandi höft afnumin fyrir lok fyrsta skeiðs millibilsástands- ins, (að segir í 34. grein). •BSÍÆKMVINMUSTOfíl OC VJÐTiOCMS'l* LÖGFIÆDI- STÖBF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar ölaísson hæstaiéttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-S3. Ssnurt brauft snittur MIÐGABÐUB ÞÓBSGÖTU L 12000 vinningar á ari 30 krónur miðinn ú Framhald af 12. síðu. ekki farj sögur af þvi að hann fengi neina heiðursnafnbót í ferðinni. Og allir hlustendur þekkja endalausar lýsingar Em- ils Björnssonar frá Bretlandi. Hefði vissulega mátt vænta þess, eftir þess,á reynslu og aðra, að ríkisútvarpið fagnaði því að geta látið einhvern fréttamann sinn segja frá ný- stárlegum slóðum. En sú hefur ekki orðið raunin á. íþróttir Framhalri af 0. síðu. henn ,,aðejns“. 79.50 m bað ár- ið, en „Rasmus“ kastaði 78,36 melra. Áður hafði hann þó sigrað Danielsen í kepnni. í ár hefur ..Rasmus“ baldið áfram að þæta áraneur sipn. hvað eftir annað. e1? nú síðaH, bætti bann persénulepan ár- angur sinn um 4 rrptra í keunn- inni við Tékka. Þiálfari hans sepir pð hað sé ekkert takmark f vri r Rncrnns. nrr siálfur pr hanri á sama máli. Hann kvpðst ekki v°?*a ánæfíður með síanst.a h'uta atrennunnar n» hraðinn sé ekkí enn nófíu mikill. Tuálfari hans hefnr ]■>iið ge.ra kvikm.vnriir af kösinm hans ofí nírlnn drnða heir mvndina Ofí Sjá fíallana efí lafífmra. Það er sk„ði?n mm-fíra að cvn k"nni að fara að heccj 23 ára Norðmpðnr mimi fvrr en varir knmact hnð lenfíf pð heimcmet- ið ver/Vj j' J-imttij. pfí cé miiTað við aldiir er hann tnlínn Ifk- lefíastur til að bæta hað. ,.Rasmus“ er miög péður keonnismaður. og tekur æfing- ar sínar og keppni rrrjög alvar- lega. Auglýsið í Þjóðviíjamim Miðar seldir daglcga úr happdrættisbílnum í Austurstræti. Dregið eftir 8 daga í Happdrætti hcrnámsandstæðinga. VINNINGAR: Volkswagenbifreið — Fimm málverk eftir Gunnlaug Schcving, Svavar Guðnason, Jóhannes S. Kjarval, Jóhann Briem og Þor- vald Skúlason. — Húsgögn. Allir sem enn hafa ekki gert upp eru beðnir að hafa hið fyrsta samband við skrifstofuna í Mjóstræti 3. Súni 23647 og 24701. Opið kl. 9 til 22 daglega. 0,0) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 2. september 1961

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.