Þjóðviljinn - 02.09.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 02.09.1961, Page 12
 HVAÐ ER NÚ ÞETTA? H Þar sem mývargur cr mikill þ.vkir höfuðbúnaö- skýlu, sem er miklu betra heiti. Myndin var j Laugardagur 2. septembcr 1961 •w * ■ ? ur sem þessi sjálfsagöur og nauðsyniegur. tekin fyrir nokkru við Tungnaá af einum þátt- : » Fiugnanet kalla sumir grisjuna en aðrir varg- takenda í ferð Náttúrufræðiféiagsins. 26. árgangur — 199. tölublað. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•> ■FLUG A ATÓMÖLD: Fyrst heðið eftir einum for- þega, siðan siglingafrœðingi Það er oft sem töf verður á íerðum flugvéla og liggja til þess ýmsar orsakir. í gærmorgun átti Skýfaxi Flugfélags íslands að halda til Lundúna kl. 10. Er flug- vélin átti að leggja af stað vant- aði einn farþega, sem átti að koma með Þorfinni karlsefni Loftleiða, en komutími þeirrar flugvélar var áætlaður kl. 9. Far- þegi sá kom kl. 10.30 og ' þá bjuggust allir viö að Skýfaxi tæki sig á loft. Á því varð þó nærri klukkutíma bið. Farþeg- JHorfur á að Goulart taki við forsetaembættinu EIO DE JANEXRO 19 — I dag hafa aukizt horfurnar á því að deila þingsins og herforingjaklík- unnar um valdatöku Goularts varaforseta verði leyst á friðsam- legan hátt. Frcgnir, sem bárust jfrá Brasilíu seint í gærkvöld, hentu m. a. til þess að Goulart Allar upplýsingar um Af- mælishappdrætti Þjóðviljans á skrifstofu happdrættisins Þórsgötu 1, sími 22396 og á afgreiðslu Þjóðviljans, sjmi 17500. Athugið að þar er hægt að fá sérprentaða skrá yfir vinningana, sem dregnir áafa verið út fyrirfram. Léleg þjónusta Flugfélagsins Fullskipuð flugvél átti að fara iil Vestmannaeyja frá Reykja- vík kl. 8 í gærkvöld. Var far- þegum sagt að mæta út á velli kl. 7,30 en tilkynnt um það leyti að þeir skyldu mæla kl. 8, og yrði flogið kl. 8,30. Farþegarnir voru síðan látnir bíða út á velli til kl. 9.20, en þá tilkynnt að vélin væri biluð og yrði haft samband við far- þega kl. 8.30 morguninn eftir (laugardag). Bauðst Flugfélagið til að keyra farbegana heim og sækja þá aftur að morgni. Slík framkoma er niörgum mjög bagaleg, því farþegarnir hefðu getað farið með Herjólfi kl. 9 ef beir hefðu vitað í tæka tíð að. ekki yrði flogið. en næsta ferð skipsins cr ekki fyrr en á mánudag. Þetta heíur' nokkuð oft komið fyrir að fýlki er haldið fram yfir kl. 9 í beirri von að flogið verði, og missir það þannig af skipsferð. í gærkvöld var hins vegar send hálftóm flugvél til Akurevivnr. en þeir farþecar heföu auðveldlega komizt með rútunni á laugardagsmorgun. myndi taka viö forsetaembætt- inu á mánudag. Yfirmenn herráðsins féllust í dag á að sendir yrðu fulltrúar á fund Goularts til samningaum- leitana, en hann er í Montevideo í Uruguay á leið til Brasilíu. Goulart og flokkur hans, sem er stærsti flokkur landsins, hafa lýst yfir því að þeir fallizt ekki á stjórnarskrárbreytingu sem minnki vald forsetans. Lopes bugast hvergi Margir æðstu herforingjar landsins áttu í dag fund með rík- isstjórum í sambandsfylkjum Brasilíu sem eru sjö að tölu. Vildu herforingjarnir að vald forseta yrði rýrt. Lopes, foringi briðja hersins sem er meirihluti Brasilíuhers, styður Goulart. Sagði að her sinn væri allur bú- inn til bardaga, en hann vildi ekkert segja um það hvort her- inn mvndi leggja til atlögu við hersveitir, sem tryggar væru hinni íhaldssömu herforingja- klíku. Hinsvegar sagði hann að her sinn myndi verja suðurfylk- in. ef inn í þau yrði ráðist að norðan. Lope-s hefur haft að engu fyrirskipún Denys hermálaráð- herra, sem svifti hann embætti. Seeist Lopes styðia Goulart bar sem hann sé lögleea kiörinn varaforseti. oe eiei að taka viö bar sem forseti hafi saet af sér. Moskva 19 — Sovétstjórnin hef- ur sent Cyrille Adoula, forsætis- raðherra Kongó, heillaóskaskeyti, og segist vona að honum megi vel farnast í viðleitninni til að skapa einingu í Kongó og að varðveita sjálfstæði landsins. arnir biðu um borð' í flugvélinni og ættingjar og venzlamenn biðu eftir að flugvélin tæki sig á loft. Laust fyrir klukkan hálf tólf kom þyrla frá hernum aðvííandi, út úr henni kom maður og snar- aði sér um borð í Skýfaxa. Var þar kominn siglingafræðingurinn og nú var hægt að taka stefn- una beint á Lundúni! Af Þorfinni karlsefni er þá sögu að segja að hann átti að leggja af stað til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.30, en farþegum var tilkynnt að flugvélin færi ekki fyrr en klukkan 12! Montgomery fór til Kína London 1/9 — Montgomery lávarður og marskálkur fór í dag áleiðis til Peking j þriggja vikna heimsókn til Kína í boði Mao Tsetung. Montgomery sagði við blaðamenn áður en hann lagði af stað, að hann tryði því ekki að heimstyrjöld brytist út. Hann sagðist álíta að vestur- veldin ættu að viðurkenna Austur-Þýzkaland sem ríki, og að öll ríki ættu að yfirgefa þerstöðvar sínar erlendis. 77 fórust Chicago 1/9 — 78 manns fórust í morgun þegar bandarísk far- þegaflugvél hrapaði til jarðar rétt utan Chicago. Flugvélin var af Constellation- gerð frá flugfélaginu Trans World Airlines. Hún var á leið frá Boston til vesturstrandar Bandaríkjanna. Sprenging varð í flugvélinni, en eklci ber sjónar- vottum saman um það hvort hún hafi orðið meðan hún var á lofti eða eftir að hún snerti jörö. Litlu munaði að flugvélin stevptist á íbúðarhús, og kom hún t.il iarðar aðeins 50 metra frá húsasamstæðu. Margar fjöl- skvMur voru með vélinni, m. a. ein 7 menna fjölskylda. Eimskip sparar! Þáð hefur tíðkazt lengi að þvottakonur úr landi hafa ræst skip Eimskipafélagsins, t. d. Gullfoss, þegar þau hafa legið hér í lsöfn. Hefur það komizt upp í hefð að konurnar hafa íengið mgt og kaffi um borð meðan þær hafa verið að vinna. f fýrradág kom hins vegar allt í einu fyrirmæli frá stjórnendurh Eimskipáfé- lagsins þar sem lagt var blátt bann við því að konurnar fengju vott eða þurrt um borð, þær yrðu eftirleiðis að fara í land í mat- ar- og kaffi-tímum! Hér er um að ræða 10—14 konur og skipti neyzla þeirra um borð auðvitað engu máli fyrir Eimskipafélagið. Hér er aðeins um að ræða meinbægni og smásálarskap, sem raunar er í samræmi við alla afstöðu stjórnarvaldanna til vinnandí .fólks um þessar mundir. Og enda þótt matur og kaffi væri ekki samningsbundið var orðin mjög löng hefð á þessu fyrirkomulagi, .þannig að ástæða væri til að Verkakvennafélagið Framsókn léti þessa lágkúrulegu ,.sparsemi“ Eimskipafélagsins til sín taka. Útvarpið vill ekki senda fréttamann til Sovétríkjanna! I sambandi við söngför Karlakórsins Fóstbræðra til Sovétrikjanna bauð mennta- málaráðuneyti Sovétríkjanna Fœr að sigla sinn sjó í nœði Eins og frá var sagt í blað- inu í gær íyrirskipaði dóms- málaráðuneytið sýslumannin- um í Suður-Múlasýslu að taka dómsskýrslu af skip- verjum á dragnótabátnum Mími RE 250 er segjast hafa slitið vörpu sína sl. mánu- dagskvöld á kafbát 2 sjómfl- ur frá landi beint út af rad- arstöð bandaríska hernámsr liðsins á Stokksnesi. Þjóðviljinn átti í gær stutt viðtal við sýslumanninn. Sagði hann, að hann hefði fengið fyrirskipun dómsmála- ráðuneytisins seint í fyrra- kvöld. í gær var báturinn í róðri og er ekki væntanlegur til hafnar aftur fyrr en sið- degis í dag. Mun hann þá koma til Djúpavogs. Bjóst sýslumaður ekki við að geta tekið dómsskýrsluna fyrr en á mánudagsmorgun en þá verður einmitt vikuafmæli þessa atburðar. M,á því segja. að kafbáturinn hafi fengið til- tölulega gott næði til þess að sigla sinn sjó í friði fyrir bæði bandaríska „varnarlið- inu“ og íslenzkum yfirvöld- um. Sýslumaður kvaðst ekkert hafa heyrt um þetta kafbáts- mál annað en það sem stóð í tilkynningu dómsmálaráðu- neytisins, enda væri Tíminn, sem fyrstur .flutti fregnina, enn ekki kominn austur til Eskifjarðar með tíðindin. menntamálaráðuneytinu hér að ríkisútvarpið „sendi fréttamann með kórnum.í .\Tar þetta boðið fram með tilíLti til þess að för kórsins er .fýrsti liðurinn í framkvæmd ' nýja mennihgar- samningsins 'milli ríkjanna. Nú hafa þau tíðindi hins vegar gerzt að rikisútvarpið hefur hafnað þessu boði. Þetta eru vægast sagt furðu- leg viðbrögð, þvj ríkisútvarp- ið hefur hingað til ekki hafnað því að fá boð um að senda fréttamenn sína til annarra landa og það af óviðkunnan- legri tilefnum. í aprílmánuði í ár ferðaðist Thorolf Smith t.d. um flugstöðvar og herstöðvar í Bandaríkjunum og var við bað tækifæri gerður að heiðursflug- manni í 81. herflugdeild Banda- ríkjanna. í júlí ferðaðist Hþgni Torfason um“'eldflaug'á'stöðvfffi í Bandaríkjunum og skýrði frá þeirri dýrð í útvarpinu, þótt Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.