Þjóðviljinn - 12.09.1961, Síða 6

Þjóðviljinn - 12.09.1961, Síða 6
WHKMnaaMMMMMMMHMIiauUf ÞlðÐVlLIINN &tBcfandi: 8amelnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Quðmundsson. — fréttarltstiórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir láagnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Itml 17-500 (b línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluverð kr. 3.00. Prentsmiðja ÞJóðviljans h.f. Uppgjöf Alþýðuflokksins Ijegar tveir eða fleiri flokkar vinna saman að ríkis- stjórn koma einatt upp ágreiningsmál milli þeirra, og þau leysast venjulega að lokum með einhverskon- ar málamiðlun meðan stjórnarsamvinnan helzt. Jafn- vel þótt flokkar geri í upphafi ákveðinn málefnasamn- ing bætast fljótlega við hverskyns vandamál sem ekki verða séð fyrir og flokkarnir verða að leysa, og venju- lega eru það þessi óvæntu vandamál sem ráða úr- slitum -um líf og gengi ríkisstjórna. Mörg slík vanda- mál hafa orðið fyrir þeirri ríkisstjórn sem nú situr, en hún er að því leyti sérstæð að ekki er kunnugt að vakizt hafi neinn ágreiningur svo að heitið geti milli ráðherranna, þegar undan er skilin smávægileg togstreita um embætti og bitlinga. Ístæðan til þessa óvenjulega samlyndis er augljós. Það var forsenda fyrir sjálfri stjórnarsamvinnunni að Alþýðuflokkurinn kastaði þjóðmálastefnu sinni al- gerlega á glæ. Þessi ríkisstjórn tók sér það fyrir hend- ur að reyna að blása lífsanda í auðvaldsskipulagið á íslandi, gera gróðann aftur að hreyfiaflinu í þjóðfélag- inu, m.ö.o. að framkvæma stefnu Sjálfstæðisflokksins óskerta. Um leið og Alþýðuflokkurinn féllst á að taka þátt í þessu verkefni hafnaði hann öllum sjálfstæð- um hugmyndum sínum um íslenzkt þjóðfélag. Og þeg- ar gefizt er upp skilyrðislaust fyrirfram er erfitt að fóta sig á nokkrum ágreiningi á eftir. Enda hafa for- ustumenn Alþýðuflokksins aldrei sett nein skilyrði við framkvæmd stjórnarstefnunnar, þeir hafa verið al- gerlega sammála íhaldsleiðtogunum um það hvernig ætti að framkvæma tvennar gengislækkanir, tryggja heildsölunum frelsi til að ráða stefnunni í viðskipta- málum, lama verklegar framkvæmdir með okurvöxt- um o.s.frv. Sá flokkur sem allt til þessa hefur sérstak- lega hampað „skilyrðum“ sínum í hverri stjórnarsam- vinnu er nú orðinn algerlega skilyrðislaus í þjónkun sinni við íhaldið. Eina málið, sem Alþýðuflokkurinn hefur reynt að státa smávegis af sem sérmáli sínu, er bótagreiðslur almannatrygginga, en þar er þó ekki um neina endurbót að ræða aðra en þá að upphæðum hef- ur verið breytt til nokkurs samræmis við dýrtíðina, eins og óhjákvæmilegt var ef ekki átti að leggja kerfið niður að fullu. JJin algera málefnauppgjöf Alþýðuflokksins hefur komið mjög glöggt fram undanfarnar vikur. Nú- verandi r'kisstjórn tók við verðlagseftirlitskerfi af fyr- irrennurum sínum, en það hefur alltaf verið Sjálf- stæðisflokknum mikill þyrnir í augum. Alþýðuflokk- urinn þóttist hins vegar vilja halda þessu kerfi og Al- þýðublaðið hefur einatt bent á það sem sönnun þess að ríkisstjórnin skammtaði ekki aðeins almenningi kaup og kjör heldur yrðu kaupsýslumenn einnig að sætta sig við það að þeim væri skammtaður gróðinn. Hafa birzt stórar fyrirsagnir í Alþýðublaðinu um þetta efni í haust. En þegar á herti og Sjálfstæðisflokkurinn krafðist þess að farið yrði að afnema kerfið beygðu ráðherrar Alþýðuflokksins sig á svipstundu. Svo skjót var uppgjöf þeirra að Alþýðublaðið birti forustugrein um nauðsyn þess að ekki yrði slakað á verðlagseftirlit- inu daginn eftir að ýmsar nauðsynjar voru undanþegn- ar slíku eftirliti með öllu — en síðan hefur blaðið raunar ekkert á málið minnzt. Og ekki virðast ráð- herrarnir hafa haft fyrir því að ræða við fulltrúa flokksins í verðlagsnefnd, og hafa þeir auglýst ólund sína með því að hætta að mæta í nefndinni. En þetta er allt og sumt; þeir tilburðir til átaka sem birtust í haust hafa gufað gersamlega upp. íhaldið skipar; Al- þýðuflokkurinn hlýðir. — m. kassa þá voru þar grá teppi á gólfi, en etv. eru þau orðin ónýt, en þau nýju aðeins ó- komin. in. Engin. þjöð í víðri veröld hef- ur ígkið. á móti slíkum fjár- munum miðað við fólksfjölda Qg v;ð íslendingar sl. 20 ár. Þáð má líka fullyrða, að hvergi hefur jafn lítill hópur manna farjð jafn gálauslega með jafn mikla ■ fjármuni og við. Það má segja,., að gullinu hafi rignt yfir þeSÍa Íitlu þjóð. Fyrst fengum við stríösgróðann meðan aðrar staðið sig þetur, þeir hafa hneigt sig fyrir stjórnarherrun- um og stungið svo hausnum í sandinn. Þegar sjávarútvegurinn var tekinn á ríkisframfæri byrjaði „Hrunadansinn“ fyrir alvöru. Ríkið hefur örugglega öll töpin en hinir gróðann. Nú má heita að allt kerfið sé komið á ríkis- framfæri, uppbætur, styrkir og niðurgreiðslur eru eins og garnaflækja, sem stjórnarherr- arnir botna ekkert í. Gengisfall gerir eignamenn og þá skuldugu ríka, en allan almenning, sem vinnur fyrir DR. BENJAMlN EIRlKSSON: Hjálmtýr Pétursson: Strompur verksmiðjunnar gnæfir yfir fjalliíi. G crfjaliid væri tilvalið efni fýfir minjagripasmiði. Á gripunum ætti að hafa skjaldarmcrki Framkv æmdabankans scm gæti verið — Glerönd — Dr. Benjamín Eiríksson er kurteis maður. Hann er það sem almennt er kallað greind- armaður, hefur lært utanað hagfræðikenningar og fjár- málaflækjur bæði í Rússlandi og Bandaríkju.num. Eflaust hefði hann orðið mjög þægi- legur kennari í sínum fræðum yið Samvinnu- eða Verzlunar- skólann. Nú hefur hann nýlega tekið sér stutt frí í bankanum og skrifar hógværa grein í Al- þýðublaðið, sem heitir „Vefar- árnir“. En „þeim skýzt þó skýr- jr séu“ er gamalt máltæki, og þannig fór fyrir Benjamín. Hann situr nefnilega sjálfur í vefstólnum og vefur af kappi eins og Gilitrutt. Það sem hann er að vefa eru „Nýju fötin Keisarans“. Það sem barnið sá í ævintýri Andersens var það að Keisarinn var klæðlaus. ; Hér eru það aðeins bankastjóri, bankaráð og nokkrir pólitískir áevintýramenn, sem sjá Keis- áraskrúða Framkvæmdabank- ans, enda stóðu þeir að fæð- ingu hans og héldu afkvæmi sínu undir skírn. Barnalega saklausar eru bolla- leggingar bankastjórans um lóðakaupin við Laufásveg 7-9. Tónlistarfélagið vantaði pen- inga, þá var sjálfsagt að kaupa af þeim gamlan húskofa með lítilli lóð fyrir 2 millj. og til þess að þessi lóð yrði ekki einskis virði varð að kaupa næstu lóð fyrir á aðra milljón? Þá vitið þið það ef ykkur .vant- ar peninga, skreppið þá í Seöla- bankann eða Framkvaemda- bankann og seljið eignir ýkkar en þið þurfið ekki að ■ vera feimin að heimta gott verð. í draumum sínum um fram- tíðarhöll bankans við Laufás- veg 7-9 blæs Dr. Benjamín burt allri húsaröðinni neðan við göt- una, sem er 2, 2A, 4 og 6 ao.k þess þyrfti að rífa hálfan Mið- bæjarskólann. Aí hverju keypti bankinn ekki þessi hús um leið fyrir 8 millj.? Stofnun sem hef- ur efnahagsreikning upp á..21,-! milljarð hefði ekki munaö mik- ið um slíkt, það hefði verið eins og frfmerki fyrir venjulég- an borgara. Þá verður skemmtigarður bæjanns fyrir neðan götuna þyrnir í augum bankastjórans og hann verður að víkja fyrir breiðgötu eða torgi. Á því torgi væri hægt að hugsa sér litla- tjöm og væri botn hennar og veggir byggðir upp af efni því sem finnst í ,Glcrfjallinu' fræga er bankinn keypti af þrotabú- inu fyrir kr. 500.00 fimm hundr- uð krónur. — Á tjörninni gæti verið fuglalíf af frumlegri gerð, t.d. glerendur, glermáfar og glerkríur. í hólmanum gæti staðið líkan af fyrstu glergerð Islands, því nóg er efnið í fjall- inu og hagleiksmenn okkar fengju þarna verkefni að vinna. Að sjálfsögðu yrðu þarna reist líkneski í fullri stærð úr sama efni af bankastjóra og öllu bankaráði Framkvæmdabank- ans. Þá gæti þjóð vor í fram- tíðinni notið nærveru þeirra í daglegu lífi i stað þess að eiga þá á vaxmyndasafni. Hið nýja Bankastræti verður fjölfarin breiðgata. Á Ráðhústjörn synda endur, sem guð skapaði, en á Bankatjörn sveima glerendur, ávöxtur af fjármálasnilli tutt- ugustu aldarinnar. Hinn nýi „Þrúövangur" fjár- rriálánna mun kinka kolli til hins volduga Iðnbanka, en gjóta hornáúga til Seðlabankahallar- innáf ’héðár við Lækjargötu. Ékki' er nú hægt að lesa neina ést út úr ummælum banka- stjórans um Seðlabankann eða lóðakaup hans og er það að vonum. Báðir eru þessir bank- ar að burðast með svipuð verk- e'ni, hafa báðir hagstofur og hagdeildir en stóri bróðir get- ur prentað seðla að vild og sleg- ið f.mápeninga, sem eru tífalt dýrari en Verðgildi þeirra. Auk bess hefur Seðlabankinn þrjá bankastjóra og virðulegan Roadmaster. Það er stórt orð Hákot en lítið orð Lágkot. II. T',að hlýtur pð gl.eðia bá fá- tmku. serp lem grein Benia- míns. FTingað tíl hafa þeir orð- íð g,ð gápfTa á m.ilh lánastofn- ana og. vfðast fen.gi.ð nei • bvi h: !r stóru og skuldíigu höfðu ' mnyar'i H'mdruð manna «ni h^ifrmfðúð hús. Qg m.argir verða að flytja í þau fr-.kKéld. é»eír vpfa ékk.i lykla að bapkavald'-r. En nú er I.-V'IUrvn ‘••.nd'rm" Þessi lykilJ Svmtildr . Benjamins Eirlkssonar ueitir iáoktó’fi; Beríjámfn. — Bankastjórinm segir orðrétt: — „petta er alveg: rétt, én hver-. á að gera jietía ef ekki þeir sem httfa' þenmga "til -að gera þaðr fyrst og fremst opim-: „•rar : siðfnamr, .:sem 'hafa ráð á því éins og-bankar“? Þið sem -,a.L órðið áð ■ leita á-- svarta . .arkaðinn ög -orðið að. groiða ■, 15—20-ui3ö'Vo -‘ársV.exti ' auk af- i'alla ðg'þókfiunar. „I dag er yður ■'ffbltiai'i r fæddur“. Hi'. Menjamlii iiefur dregið tjaldið til hliðar óg háfi. hann þökk iyrir. BahkaTnir- hafa nóga, penirigá, iþ'að ' sýriír lóðabraskið,- ílottrcdfilkhátturinn og állt ■e,rra' '’lSámffSrBi.. i Orðrétt: ;,Ég er í töIUaþéi-i'ra, sem vilja bæði. í orði 'ög' véfk'i, I að þjóðin sníði sér sétfl!mesÞstakk''ef.tir vexti“. Vel fííáéltj étt ætli bankastakk-t urinn>’sé (ékkiioorðirin' nokkuð , víður fyrir Híð þiís. mannav nóð'.ðmibhg;; >'■, Flátáímál fbúðar minnar er samký'cbmt tcrkningu;. er liggur hjá býggingarfuUti'úanum í R- , ik I39"fermeti?ar, en', ekki 240 ferm. d eins og ■ bankastjórinn gefúr’ upp. TJTn - téppin er það að segja, að í það eina sinn,- sem; ég kom í -íordyri Fram- kvænrtdabahka'nseívaT .verið að bera bar ínn nökkra :Coca-Cola .þjóðÍTjifengu „blóð og tár“. Síðan fengum ,við Marshallhjálp, að hehniylokinni fengum við herstöðvagróða . að sögn um eina rjpilljón á dag. Þegar fór ■ að: laakka í þeim. þrunni hófst slá'tturinn og betlið. Spennan milli aiísturs og vesturs er not- - uð til-,þess ítrasta. Matvara köniul', gefins frá Ameríku haust og vor. Fóðurbætir mjöl- ■ vara, .sykur,. tóbak og ávextir o. íl. Og allt.hvérfur þetta eins ' og .dögg fy.rir. sólu, alltaf hækk- ar... skuldalisþinn.,. Milljónatugir íara ’ nú í< v.exti og afborganir. Við skyldum . nú ætia að þjóð, sem hefui' verið mötuð á gulli í 2ö:';ár, gæti haldið gjaldmiðli SÍnuni.'.Tr krón.unni í föstu gengi : eiris ;ogí,þjóð.ir. sem „neyta síns brauðs; í' sveita. síng ,andlits“. — Krórian hefus hrunið úr kr. 22 'isterliiíSgspundið kr. 120. Pen- i ingai'j' oklrar eru álíka virtir eins og gjaldmiðill Suður- Ameríku;. ' þar,, sgm stjórnar- byltingari.eru tvisvar eða þrisv- ar láuári: .Hver er ástæðan? Við -höfurn ekki.átt neina fjármála- menn> ' á þessu ■ tímabili, sem hafa jþorað að segja þjóðinni satt, ren ekið á undan sér fjós- haugnUm. í s.tað þess að standa ■ og ialla, með,. verkum sínum. Banká&tjórarnir hafa ekki sínu daglega brauði snauðari. Þetta er það þjóðfélag, sem okkar pólitísku skörungar og bankajöfrar hafa verið að smíða sl. 20 ár. Allt það rang- læti, sem framið er með hverju gengisfalli kallar fram styrjöld milli stétta, sem endar í hreinni „Sturlungaöld" eins og nú ligg- ur við borð í þessu landi. Allir þessir gæðingar, sem nú sitja á Alþingi í handjárn- um flokkanna, ættu að biðja þjóð sína um eilífðar frí. „Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst“. Ef til vill leynist ein— hver kjarni meðal þjóðarinnar, sem getur rétt skipið á sker- inu? Að Iokum ætla cg að leyfa mér að benda hinum spreng- lærða Dr. Benjamín persónu- Iega á þessa staðreynd, sem hvert mannsbarn í landinu gerir ir sér grein fyrir nema e.t.v. bankastjórarnir sjálfir: Hlut- verk banka og annarrra pen- ingastofnana er fyrst og fremst að hindra óheillavænlega verð- lagsþróun: — Með hinu víta- verða Ióðabraski sínu hafa Framkvæmdabankinn og Seðla- bankinn brugðizt þessar skyUHi Þeir hafa þvert á móti gert sitt til að kynda undir dýrtíð- arbálið. V EFARARNIR :>ilonfb: •;tí> Víérksmiðjan — ;og fjallið. Gjaldþrotið var talið ca. 20—30 milljónir. 30. ágúst s.l. birti Þjóðviljinn grein eftir Hjálmtý Pétursson, þar sem harðlega var gagn- íýnt lóðabrask Seðlabankans, Landsbankans og Fram- kvæmdabankans. Seðlabank- inn og Landsbankinn hafa ekki séð neina ástæðu til þess að gera grein fyrir meðferð sinni á almannafé; hins vegar barst Þjóðviljanum nokkru síðar grein frá Benjamín Ei- ríkssyni, bankastjóra Fram- kvæmdabankans. Ilefur birt- ing hennar beðið vegna þrengsla, en liún fer í heild hér á eftir. Á öðrum stað í opnunni er birt svar Hjálmtýs Péturssonar við grein Benja- míns. ★ . í/ ★ ★ Með skrifum sínum í blöðun- . um hafa þeir Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson og Hjálmtýr- Péturs- son undanfarið verið að- veifa öhreinu klæði framan í þjóðina, klæði sem ofið hefur verið úr ýmis konar misskilningi. Af því tilefni vildi ég mega biðja blaðið fyrir eftirfarandi at- hugasemdir. Framkvæmdabankinn var stofnaður í ársbyrjun 1953. Hann er því irúml. 8 ára gamall. Fyrstu mánuðina var bankinn til bráðabir^ða í húsi hjá Bún- aðarbanka jlslands. Þá fékk hann húsnaáði á efstu hæð í húsi Útvegsþankans við Lækj- artorg. En því var sagt upp með litlum fyrirvara. Það varð því I skyndi að útvega nýtt húsnæði og úar þá tekið á leigu húsnæði við Klapparstíg, lítið og óhentugtijtil bankastarfsemi. Það varð þVí fljótlega úr, að fest var leiga á hæð í húsi, sem þá var í byggingu að Hverfisgötu 'é. Þessi átta ár hef- ur því banliinn verið til húsa sem leigjandi á fjórum stöðum. Eftir nýjustjú gengislækkunina mun efnahagsreikningur Fram- kvæmdabankans vera um 2V2 milljarður króna. Það er þess vegna ekki sökum f járskorts eða fátæktar að bankinn hefur sætt sig við þennan aðbúnað. En ég hefi hins vegar ekki tal- ið rétt að bankinn byggði yfir sig meðan skortur væri á ibúð- arhúsnæði og fólk byggi enn í bröggum. Árið 1957 gerðist það, að bankanum var boðin til kaups húseignin Þingholtsstræti 1, sem er á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis. Sú húseign var keypt fyrir 1.700.000 króna. Þetta kallar Vilhjólmur S. Vil- hjálmsson að sé „rándýrt“. Ég tel að verðið hafi verið mjög hagstætt. Ástæðan fyrir því, að þessi húseign var keypt var sú, að staðurinn kom vel til mála undir væntanlegt framtíðar- heimili bankans, en að sjálf- sögðu mundi þurfa að kaupa aðliggjandi lóðir til viðbótar, þannig að nægilega stór lóð fengist u.ndir sérstætt hús. Það var talið heppilegt að festa kaup á þessari lóð með tilliti til þess að í framtíðinni gætu þeir, sem þá stjórnuðu þankan- um, byggt þarna ef þeim svo sýndist, og ef lóðirnar í kring byðust á skaplegu verði. Það var sammála álit bankastjórn- arinnar, að bankanum lægi ekki á með að byggia, en að með . k.aupunum væri hins vegar ver- ið að búa í haginn fyrir fram- tíðina. Verðið þótti hagstætt. í vor gerðist það, að formað- ur Tónlistarfélagsins kom að máli við mig um peninga ti) þess að ljúka húsi sem Tónlist- arfélagið á í byggingu hér í Reykjavik vegna Tónlistarskól- ans. Það barst einnig í tal, að Tónlistarfélagið vildi selja hús- eign sína að Laufásvegi 7. Varð þá úr að bankinn keypti Lauf- ásveg 7 og lóðina við hliðina, Laufásveg 9, hina fyrri fyrir 2 milljónir króna, hina síðari fyr- ir rúmlega 1 milljcn króna. Þannig hagar til við Laufás- veginn nyrzt, að fyrir neðan er lystigarður, og standa við hann nokkur gömul timburhús, sem ég tel víst að muni hverfa í framtíðinni, þannig að Lækjar- gatan breikki suður úr og að hús staðsett við Laufásveg 7 og 9, muni í raun og veru verða önnur hlið Lækjargötunnar. Hús, sem byggt yrði á þessum lóðum mundi vera annað eða þriöja hús fyrir austan Mennta- skólann og snúa að hinni breiðu Lækjargötu. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður, hefur skrifað all- langt mál um Framkvæmda- bankann og lóðakaup hans og hefur komizt svo að orði, að bankinn væri í óðaönn að und- irbúa framtíð sína. Það er rétt, að bankinn er búinn að vera að undirbúa framtíð sína í 8 ár og rná víst kalla að það sé gert í óðaönn. Engar ráðstafan- ir aðrar heldur en að kaupa þessar lóðir, sem bankanum hafa boðizt á mjög hagstæðu verði, hafa verið gerðar til þess að byggja yfir bankann og hann hefur eins og að framan er get- ið verið á hrakhólum með hús- næði. Vilji þeir, sem í fram- tíðinni stjórna Framkvæmda- bankanum, byggja annars stað- ár, géta þeir skipt á þeim lóð- um, sem bankinn nú á eða selt þær. Þegar fjársterkar stofnan- ir, eins og ég tel Framkvæmda- bankann vera, þrátt fyrir um- mæli blaðamannanna, þá er hætt við að þær verði að sæta lakari kjörum og borga hærra verð, eins og reynsla Seðla- bankans bendir til, heldur en eðlilegt getur talizt. Ég tel að Framkvæmdabankinn geti verið ánægður með sín lóðakaup við Laufásveginn, þar eð hann hef- u.r fengið þarna byggingarlóð svipaða að stærð og Seðlabank- inn, á mjög góðum og fallegum stað í miðbænum, fyrir minna en þriðjung af því sem Seðla- bankinn greiðir fyrir sína lóð. Rétt hinum megin við Lækjar- götuna stendur Iðnaðarbankinn og gert ráð fyrir að Seðlabank- inn verði þar einnig spölkorn austar. Þó get ég gjarnan látið þess getið, að persónulega lízt mér ekki á lóð Seðlabankans, sem framtíðarstað fyrir þjóð- banka. Um lóðaverð og byggingar í miðbænum í Reykjavík má annars segja margt. Bæjarbúar kvarta undan því að miðbær- inn sé ekki byggður upp og að hann sé tómir kumbaldar Þetta er alveg rétt, en hver á að gera þetta ef ekki þeir sem hafa peninga til að gera það, fyrst og fremst opinberar stofn- anir, sem hafa ráð á því, eins og bankarnir? Og eiga þeir ekki að vera í miðbænum? En Hjálmtýr minnist á fleira í grein sinni heldur en léða- málin og húsnæðismálin. Hann segist ekki geta gleymt garm- ■num honum Katli, Fram- k.væmdabanka Islands, því hann hafi orðið til með furðulegum hætti. Þessi furðulegi háttur, að stofna framkvæmdabanka, hefur verið hafður víða um lond síðan stríðinu lauk. Fram- k.væmdabankar hafa verið stofnaðir í fiölmörgum löndum. FramkvæmdabTnki Islands var stofnaður samkvæmt tillögum gjaldkera Alþjóðabankans, — Crene de Iongh, sem hingað kom samkvæmt beiðni ríkis- stjórnarinnar, og voru lögin um Framkvæmdabankann sniðin eftir svipuðum lögum um fram- kvæmdabanka í öðrum löndum. Eftir því sem árin hafa lið- ið hafa bætzt fleiri verkefni á bank.anum. Þannig hefur al- þingi t. d. falið honum með lögum að safna og vinna úr tölum og upplýsingum um alla byggingastarfsemi í landinu. Þá hefur bankanum verið ætl- að að leysa af hendi ýmis verk- efni á sviði hagskýrslugerðar, sem útilokað er að vinna með því starfsliði sem að bankinn hefur. Það starfslið hefur meira en nóg að gera við þau tak- mörkuðu verkefni sem við höf- um ráðizt í. Starfslið bankans, sem er 12 manns, skiptist þann- ig að 3 starfsmenn vinna að hinum eiginlegu bankaverkefn- um, þ.e.a.s. í sambandi við lán- veitingar og lántökur, inn- heimtu og þess háttar, þ.á.m. talsverðri innheimtu fyrir ríkis- sjóð. Þá eru 6 menn, sem sinna tölfræðilegri starfsemi og vinna að hagskýrslugerð. Loks eru 3 stúlkur, sem annast símavörzlu og vélritun. Þessi tala starfs- fólks hefur staðið óbreytt í nokkur ár. Nú er síður en svo að ég hafi verið ánægður með þetta á- stand. Að því er varðar starf- semi bankans sjálfs hefði verið mjög nauðsynlegt að ráða sér- staka starfsmenn til þess að vinna að rannsóknum í sam- bandi við lánsumsóknir, þ.e.a.s. að rannsóknum í sambandi við stofnsetningu nýrra atvinnufyr- irtækja. Þetta er mikið verkefni. Það er ýmislegt sem hefur valdið því að ég hefi ekki lagt í það að ráða sérstakt starfs- fólk til þessa, án þess að ég vilji rekja þær ástæður allar. En ein ástæðan er einmitt sú, að ég hefi ekki viljað stækka bankann. Eg er í tölu þeirra, er vilja, bæði í orði og verki, að þjóðin sníði sér sem mest stakk eftir vexti. Þá eru það hagrannsóknirnar. Einnig þar hefi ég haldið tölu starfsliðs bankans innan mjög þröngs ramma. En það þýðir ekki að verk- efnin hverfi þótt menn vilji ekki leggja í þann kostnað sem útheimtir að leysa þau. Þannig höfum við nú sem gesti í Fram- kvæmdabankanum norska sér- fræðinga. Fyrst er þriggja manna nefndin. sem kom hér á vegum ríkisstjórnarinnar. En síðan hafa hér komið aðrir ; sérfræðingar, sem hafa unnið í samráði við nefndina og einnig að nokkru hafa haft aðsetur í Framkvæmdabankanum. Þessir menn eru að vinna að stóru- verkefni, sem einnig að tals- verðu leyti er unnið af starfs- mönnum Framkvæmdabankans, cg hefði verið hægt að vinna Framh. á 10 sið> r u — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 12. september 1961 Þriðjudagur 12. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN kZ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.