Þjóðviljinn - 12.09.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.09.1961, Blaðsíða 11
[. I Budd Schulberg: f För forsets íslands o o (The harder they fall) ed entenderme en espanol?* | sagði ég. Toro leit upp til mín stór-l um, rökum. dökkbrúnum <aug-| 'unum. ,;Si. senor,“ sagði hannj iotningarfuilur. • „Allt í lagi,“ sagði Danni.'1 „Ég þarf að' segja honum sitt af hverju um þessar tvær lot- ur áður1 éh ég gleymi því. En við skulum heldur bíða þang- að til Sam er búinn. Hann þarf að vei*a' í fullkominni ró með- au hanh íær nuddið. Þess vegn'a rak • éi^>þ'á út hina.“ Þegar Sam var búinn, sett- ist Töro upp og litaðist um. „Hvar er Lúis?“ sagði nann á ■'Sþadnsk'U. „Frammi,“! sagði ég. ,Hann kemur bráðum.“ ,,En af hverju er nann ekki hér‘' sagði Toro. Ég bandaði með aöfðinu í 'áttiná til' Danna og sagði: ,,Hanh þarna', —hann er þjálf- arinh þinn núna. Danni verður " góður við þig “ To.ro : hristv hÖfuðið cg setti stút' h'’þS'1tkar, breiðar vartrn- ar. „Luis á að kcma.“ „Luiá’verður hjá þér áfram,“ sagði' ég. „Luis fer ekki frá þér —1 en éf þú vilt að eitt- hvað verði úr þér sem hnefa- leikara, þá verðurðu að hafa ameriskan þjálfara.“ Tcro hristi höfuðið þrjózku- 1 légá.1 „Lúis ’ á að koma,“ sagði hánn. ,;Lúis er minn jefe.“ Það t'á'r eiginlega tími til kömihh að liann fengi að vita híð sáhira. Það var tímabært að þ'é'Ssi risaVaxni fóstursonur fengi að laera sitt af hverju um heim hnéfaleikanna. Það var betra að hann heyrði það frá ihér, því áð ég gat hag- rætt sannleíkanum svolítið, eft- irþvfsem takmörlcuð spænsku- kunnáttá mín leyfði, en hann heyrði það frá Vinee og bræðr- um hans úr göturæsinu, en þáð‘ yrði sjálfságt fljótlega. ' „Þú er.t ekki lengur að boxa fýrir í-iúís/1' sagði ég og harm- aði að orðaforði minn var ekki meiri og blæbrigðaríkari. „Það ér þúið áð skipta samningi bínum milli nokkurra Banda- ríkjámahbá;’ 0g herra Latka á stærst^ hlutann í þér. Þú vérðúr að gera það sem hann scgir. rétt eins og þú, , . ‘Íórstí’eftir . f^rirmæium' Luis og hans J.r.pe ykkar Morales, og þú átt eftir að læra mik- ið.“ ■' ** Én. Toro hristi bar. höfuðið aftpr. „Luis. ,spgir mér hvern- , ,,.ig ég k þoxp, Luis fer með . nug h,iúga.ð.,og þegar við höf- : um, fengiþ nóga peninga til að {-^yggja, st^ójCa, húsið mitt í Sapta Marj^,. þá fer Luis aftur —heim með- mig.“. ‘■i.sm'vggMþfff‘^Danriá.* „Ég held við Framhald af 3. síðu. a varðsson forseti Hæstaréttar, kvöddu forsetahjónin á flugvell- inum í gærmorgun. Gengu for- retahjónin fyrst til fl.ugvélarinn- ar, þá fylgdarlið og loks almenn- ir íarbegar, sem voru um 60 tals- ins. í fylgdarliði forsetans eru, svo sem áður hefur verið skýrt frá, Guðmundur í. Guðmundsson u.tanríkisráðherra, Haraldur Kröyer forsetaritari, Hallgrímur Fr. Hallgrímsson aðalræðismaður Kanada á íslandi og dr. Finnbogi Guðmundsson, ásamt eiginkonum. í förinni voru og Jón Magnús- son fréttastjóri Ríkisútvarpsins og sagði ég. „Ég get beðið til Vigfús Sigurgeirsson ljósmynd- morguns með það sem ég þarf ari- _____________________ _________ að segja.“ Frammi gekk Luis fram og Fr;i Qwebeck til Ottawa aftur bakvið áhorfendasvæðin. Eiríkr.r rauði flaug í einum á- Hann sendi méiy sármóðgað fanFa frá Keflavfkurflugvelli til augnaráð. „Toro er alveg °uebeck- Flugstióri var Kristinn ringjaður.“ sagði ég. „Hann Ólsen* yíMuSstjóri Loftléfða. að- veit ekkert hvað um er að ^^^ur Skúli Axelsson, vera, svo að þér ættuð að ^’-gUngafraeðii^ur Qlafui-.yJónsson og vélstjóri Baldur Mgynpspp. Þernur: Erna I-Iialtalíth Ásdís Axelsdóttir og Stefanía Guð- mnndsdóttir. I.andsstiór:nn í Kanada tók á móti forsetahjónunum við kom- una til Quebeck í gær (klukkan var bá 3 síðdegis eftir kanadísk- um tímat. Stut.tar ræður voru baldnar á fluevellinum en um fara ,inn til hans og skýra mál- in fyrir honum.“ „Þið eruð allir afbrýðissam- ir út í mig,“ sagði Acosta þeg- ar við vorum á leiðinni til bún- ingsherbergjanna. „Allir eruð þið afbrýðissamir, af því það er Luis sem uppgötvar E1 Toro og svo viljið þið skiija okkur útvarpið sundur. Þið skiljið ekki ,að ég kvö]djð sátu íslendingar kvöld. er sa eini sem fæ E1 Toro til verðarboð ]andsstiórans. a boxa. í dag fliúga forsetahió.nih til „Heyrið mig nu, Luis,“ sagði ottáwa. bar sem forssétisráðherra ég. „Þér eiuð sjálfsagt hrein- 0g utanrfkisráðherra Kanada asta afbragð, en þér verðið þó taka á móti þeim. að horfast í aúgu við stað- reyndir. Og þér getið ekki fengið Toro; til (jgðjþpxa. gpð er enginn í heiminum sem get- ar fengið Toro til að boxa. Sá sem hefur mesta möguleikana, það er Danni, því að það er ekki til betri hnefaleikaþjálf- ari í heiminum en Danni Mc- Keogh.“ „En Luis Firpo hefur sjálf- ur sagt mér hvað E1 Toro minn er góður,“ sagði Acosta. „Luis,“ sagði ég. „Á sunnu- daginn var hlustaði ég þolin- móður á yður, því að ég vildi ekki vera ókurteis. Enda hafði ég þá ekki séð ofvaxna sveita- strákinn yðar. En nú verður að segja yður sannleikann ó- mengaðan. Jafnvel þessi Luis Firpo yðar var ónytjungur. Hann var ekki annað en sunnudagsboxari og hafði ekki meira vit á boxi pn þér og ég‘ Fastir lið- Acosta leit a mig, eins og eg ! söngva, hefði verið að hæða móður hans. „Ég bið yður afsökunar“, sagði hann. „En hvernig get ég vitað að það sem þér segið núna sé ekki bara norðuramer- ískur dónaskapur? Firpo sigr- aði þó svo að segja Dempsey, en dómanarnir vildu ekki að titillinn færi til Argentínu“. , „Ég bið yður mikillega af- sökunar,“ sagði ég. „En það sem þér segið nún.a er ósvikin ar.sentínsk tjara.“ ... Acpsta andvarp.aði,.' .Fyrir mig er þett,a mjög dápurlegt“, sagði hann. „Alla ævi mína Þriðjudagur 12. sept. ir eins og venjulega. 8,00 Morgunútvarp. 12,55 „Við vinnuna“. 18.30 Harmonikulög. 20,00 Frá tónlLtarhátíðinni í iBorde- aux í maí sl.: a) Sarabande, Gigue o" Badinerie eftir Corelli. b) Prelúdia og fúga eftir Si'.v- estri. 20.20 Erindi: Upphaf konungdæm- is i ísrael. Hendrik Ottósson fréttamaður). 20,45 Óperumúsik: a) Forleikur að „I Vespri Siciliani" eftir Verdi. b) Tveir dúettar úr „Lakmé“ eftir Delibes. 21,10 Or ýmsum áttum (Ævar Kvc.ran leikari). 21.30 Kórsöngur: Giinther-Arndt kórinn syngur þjóðlög og fleiri Sýningar hefjast í Þjóðleikhúsinu Framhald af 12. síðu. Kiljans sem heilmikið væri búið að skrifa um en þó vissi enginn nákvæmlega um hvað hann fjallaði nema þeir sem ynnu við æfingarnar. Kvaðst hann ekki mega upplýsa það að sinni en sagði, að þetta væri mjög skemmtilegur gamanleikur, en í honum væri þó alvarlegur undir- tónn eins og í öðrum verkum skáldsins. Hann gerist í Reykja- vík nú á tímum. Gunnar Eyjólfsson setur leik- inn á svið en með st.ærstu hlut- verkin fara þau Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnss., Bessi Biarna- son, Haraldur Björnsson og Jón Sigurbjörnsson. Gunnar Biarna- son gerir leiktjöldin. Mjög mikill áhugi er á leik- ritinu bæði hér og erlendis og hafa þrír erlendir aðilar beear tryggt sér sýningarrétt á hvf. Það eru Ny Teater í Osló. H»mmer- smith í London os I.ista'eikhúsið í) Mpskvú en því er nij sHórPÍ)ð af préf. Markoff sem einnig setti upp'Silfurtunglið. Mv Fair Lady Þá hefur verið ókveðið að taka til sýninga óperettuna .Mv Palr Lady“ eftir Lerenev 0<j T .newe sem byeeð er ó ieikriti Shaw. ..Pygmalion". Leiksiiðri hess verður Sven Áge Larcen. Hann hefur sett unn ..Mv Fair T.adv“ í Stokk.hólmi, Kaunmannahöfn. Amsterdam. Rotterdam ng nú í Berlín og hefur eft stiórnað ó- nerettum hér áðúr svo hann er hasði yel kunnugur óneretbmni og íslenZkum söng- oe leikkröftnm r? vonanöi að vel takist úm sýn- inguna hér. Fieiri íslenzk verk Aldrei fvrr í söeu leikhússins hafa iafnmörg íslerwk verk ver- fð tekin 1il meðferðar eg nú er ráðeert. Auk Stromnieiks Kilians verða svnd tvö ný. íslenzk leik- rit, Gestaga.nsrnr etir Sieurð A. i'/ragnÚRsnn 0g Dimmuborgir eftir ^ienrð Róbertsson. Skiieeasi'eirm verður pettnr á uvið nm iólin í tilefni hess að há eru liðin 100 ár síðan lníkritírS r,ar sýnt í fyrst.a sinn. bá í Klúbhhús- inu í Reykjavik *!o| ;voru» það prestaskólanemar sem gengust fyrir sýningunni. Auk þeirra leikrita sem hér hafa verið talin verða sýnd fleiri útlend leikrit, bæði gamanleik- rit og önnur. Litlar breytingar hafa orðið á starfsliði leikhússins. ITaraldur Björnsson er hættur á föstum samningi en hefur þó áfram stór hlutverk hjá leikhúsinu. Fastur samningur hefur verið gerður við Kristbjörgu Kjeld og Gunnar Eyjólfsson. Fjárhagur leikhússins er slæm- ur, sagði Þjóðleikhússtjóri að iok- um, og hefur orðið að hækka miðana um 5 kr. af þeim sökum, sem er þó vonum minna. 21,45 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22,10 Lög unga fólksins. fjarverandi Alma Þórarinsson frá 12. sept, til 20. okt. (Tómas Jónsson). Ámi Björnsson um óákv. tíma. (Stefán Bogason). Axei Blöndal til 12. október (Ólafur Jóhannsson). Eggert Steinþórsson óákv. tíma (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson. (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ölafsson frá 15. apríl í óákv. tíma. IStefán Bogason). Guðjón Guðnason til 10. okt. (Jón Hannesson). Guðmundur Benediktsson frá 1. september til 15. september. (Ragnar Arinbjarnar). Gunnar Benjamínsson til 17. sept. (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson óákv. (Halldór Arinbjarnar). Hjalti Þórarinsson frá 12. sept til 20. okt. (Ólafur Jónsson). Hulda Sveinsson frá 1. sept. til 1. okt. (Magnús Þorsteinsson). Sigurður S. Magnússon óákv. t. Kristjana Helgad.. til 30. sept (Ragnar Arinbjarnar). Páll Sigurðsson (yngri) til 25. september (Stefán Guðnason, Tryggingarstofnun rikisins, sími 1-9300. Viðtalst kl. 3—4). Páll Sigurðsson til septloka. (Stefán Guðnason). Richard Thors til sept.loka. Sigurður S. Magnússon óákv t. (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Guðmundur Benediktsson). Snorri Hallgrímsson til sept- emberloka. Sveinn Pétursson frá 5. sept- ember i 2—3 vikur. (Kristján Sveinsson). Valtýr Albertsson til 17. sept. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Víkingur Arnórsson óákv. tíma. (Ólafur Jónsson). Þórður Möller til 17. sept. (Ólafur Tryggvason). Starfsstúlkur óskast í Sjúkrahús Hvítabandsins strax. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonah. SJÚKRAHtíSNEFND REYKJAVlKUR. 'Acosta hingað sk.8 }"Qey;7aOrnri sl* »muu.'j /, ýis rga hann>‘ sagði ,fcðí ^feavaflorfanaJ Hb i+flL^íiIcuibaiWDfbara koma“, dreymir mig um Neyv York og allt frá því að ég' sé E1 Toro . . .“ ’ > - iH ,,Já, já, já;*( yjreip-ég. fram í óþolinmóður. „Þetta erum við allt búnir ,að <afgreiða.“ Og svo fór ég að hugsa um þenn- an stóra, raúnamædda og ein- falda pilt sem gamall jálkur eins og Geoarg Blount gat leik- ið sér ,að í hringnum, og mér fannst þetta allt svo niður- lægjandi. „Fjandinn hafí' það, Luis,“ sagði : ég. „Þér háfið rifið hann upp. með rótum. Nokkur orð um íslenzkan niðursuðuiðnað — Akurnesingar sýna snilli í þessari grein — gluggað í gamlar þingvísur — hví ekki eina á Ioft? Húsmóðir skrifar: mínu heimili af sl’kUm' vör- „I5G er alltaf sérstáklega á-' ‘ iím. ‘Mér er’ spiirri: ' hýernig nægð þegar ég rek mig á . fara þeir á'Akrariesi að _því á bls. 166, einmitt þar sem ég opnaði, varð fyrir mér þessi ágæta visa; Leiðari ég leit ei Mammons- lappaskemil eða mciri happahemil lieldur en þennan slappa Emíl Ekki veit ég eftir hvern visán er, og þvi Síður hvað það "var. sem ‘kom höfundin- um Tíi l'oss áð ýrkja' hana. :Hi‘t veit ég með :vjssu, að gæði ísienzkrar framleiðslu og ég tel fulla ástæðu til að vekja athygli á því. íslenzk- ur niðusuðuiðnaður hefur nú verið taiinn á hálfgerðu byrj- unarstigi og er það sjálfsagt að sumu leyti. Mér virðast þó ýmsar greinar hans standa sig ágætlega. Ég nefni sem að íá baunirnár svona mjúk- : sSj.'éem íundið h<*fur' hjá sér ar og Ijúffengar? Þetta, er forvitnisatriði en aðalatriðið er að hér er um gæðavöru að ræða sem við getum verið stolt af að unnin er hér heima.“ Ljóðaunnandi skrifar: . dæmi fiskbollur og fiskbúð- HÉR um daginn varð fyrir ing frá Akranesi með Heklu- mér bók, sem ég hafði ekki merkitiu sém hv.prttygggja er bláðað í .nókkuð lengi: Þing- ágæi yara. Niðursoðnar vísur, sem jóhannes úr Kötl- baunip þaðan taka þó flestu um safnaði hér um árið, en fram sem ég hef reynt á gefin var út árið 1943. Efst þö.rf til þess að yrkja svona víku fyrir einum 20 árum, eða svo, hefði ekki síður ástæðu til þess í dag. Hver vill nú taka upp merkið og yrkja álíka góða vísu um einhvern af þeim „lappaskemlum Mammons” og „happahemlum”, sem nú eru að níðast á landsfólkinu? Ekki væri of goldið, þótt þeim væri reistur minnis- varði í einni fleygri og við- eigandi vísu. Þriðjudagur 12. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (J J|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.