Þjóðviljinn - 13.09.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.09.1961, Blaðsíða 1
Kvikmyndasýning í kvöld kl. 9 í Tjarnargötu 20. Sýnd verður myndin Eyð- ing Varsjár. Miðvikudagur 13. september 1961 — 26. árgangur — 208. tölublað l'&Su joSLÓ 12/9 — Norski Verkamannaflokkurinn tapaði j meirihluta sínum á þingi í kosningunum í gær, missti jfjögur þingsæti. Kommúnistar misstu eina þingsætið j sem þeir höfðu, Kristilegi flokkurinn bætti viö sig þrem- ur, Vinstri flokkurinn tapaði einu, hinn nýstofnaði Sós- íalistíski alþýöuflokkur fékk tvo menn kjörna, Miðflokk- urinn bætti við sig einu, Hægri flokkurinn hélt sínum. SU 54 við Ægisgarð skömmu áður en haldið var tii Akraness, en þangað á að sclja skipið og eiga Reyðfirðingar þá aðeins tvö skip. — (Ljósmynd Þjóðviljans). Reydfirðingar missa stórvirkt atvinnutæki Tæplega ársgamall bátur, Katrín SU 54, sem hefur verið gerður út frá Reyðar- firði hefur nú verið selduv til Akraness eg hefur bessi sala vakið almennq óánæaiu á Revðarfirði. Hér kemur skvrt í liós eðli einstak’ines- framtnksins: stórvirkt at- vinnutæki selt úr lit.iu siáv- aimlás^i. oa bað hv^’fiqr ekki að eiv^ndum. að bei'- héri noína áþvrgð gagnvart þovncbúum sam bofa ]ao-f, aút sitt ti-aust á þelta at- vinnutæki. Eie'endor ?aniacrner>n Tveir sHnfifn'énn á Ka+v’rm, Olafur Uorcteinscon. vél'+ióri no Siemar 01a.fss.on, h*-=eti k.nmu nri Tngli við f*'é++amenn Þiéðviliars í gær og sögðupt ekki geta orða 'bundi?t v<'ana söiunr>ar. Katrín aflaði vel Þegar Katrín kom til Reyðar- fjarðar voru miklar vonir bundn- ar við útgerð skipsins. Fyrir voru tveir bátar Gunnar 250 tonn og Snætugl 79 tonn. Katrín sigldi með afla tvívegis til Þýzkalands og seldi þar mjög vel. Á vetrar- vertíð voru aflabrögð góð og var skioið með hæstu Austfjarðar- bátum. Á sumarsíldveiðunum var Katrín með 8700 mál og þá voru 12 menn á skipinu og voru þeir langflestir frá Reyðarfirði. Á vétrarvertíðinnt var langmestur hlnti aflans lagður unn á Reyð- arfirði og skapaði mikla atvinnu. Eins og reiðarslag Það kom því eins og reiðarslag yfir íbúa Reyðarl'jarðar' er það tók að kvisast úr fyrir skömmu, að í bígerð væri að selja skipið í hendur Sturlaugi Böðvarssyni, Akranesi. Enginn hafði búizt við þessu og ekki hefur heyrzt neitt um það að Reyðfirðingum væri gefinn kostur á að kaupa skipið. Framhald á 5. síðu. Kiarnasprenging á Novaja Ssmlja WASHINGTON 12/9 — Kjarn- orkumálaneínd Bandaríkjanna tilkynnti í dag að Sovétríkin hefðu enn sprengt kjarna- sprengju í dag, þá sjöundu í röðinni. siðan tilraunir með kjarnavopn hófust þar aftur. Sprengjan var sprengd við eyna Novaja Semlja í íshafinu og var sprengimátturinn nokkur megatonn en hvert þeirra sam- svarar milljón lestum af TNT. Hið nýja Stcrbing verður þá, þannig skipað: Verkamannaflokk- j urinn 74 (78), Kommúnistar 0 (1). j Kristilegi fiokkurinn 15 (12), | Hægri flokkurinn 29 (29). Vinstri flokkurinn 14 (15). Miðflokkur- inn 16 (15). Sósíalistíski alþýðu- ílokkúrinn 2 (0). Hlutfallstölurnar voru þessar: Verkamannaflokkurinn 47.1 (48.3), Hægri flokkurinn 18.7 (16), Kommúnistar 2,9 (3.4). Kristilegi Clokkurinn 9,4 (9.1). Miðflokkur- inn 7,0 (6.0). Vinstri flokkurinn 7.2 (7,7), Sameiginlegir listar borparaflokkanna 5.2 (8.6). Sósí- alistíski alþýðuflokkurinn 2,3 (0). Stjórn Gerhardsen áfram? Enda þótt Verkamannaf.lokkur- inn hafi misst meirihluta sinn á Verst allra frétts d rannsókn spíri- tusjijáfnaðcrins Þjóðviljinn átti í gær tal við Gunnar Sæmundsson, fulltrúa bæjaríógetans í Hafnarfirði, er heíur til rannsóknar spíritus- þjófnaðarmálið á Keflavíkurflug- velli, sem sagt var frá hér í blaðinu í gær. Kvað hann rann- sókn málsins enn á byrjunar- stigi og sagðist ekki geta gefið neinar frekari upplýsingar varð- andi það. Blaðið bar undir full- trúann upplýsingar þær, sem það hafði aílað sér um magn hins stolna spírituss og fleira varð- andi málið og gerði hann hvorki að neita eða staðfesta frásögn blaðsins, kvaðst ekki hafa lesið hana og þessi atriði væru í rann- sókn ennþá. þingi er almennt búizt við að rtjórn Gerhardsens muni sitja á- fram. Enda þótt samstarf tækist milli allra borgaraflokkanna, hefðu þeir samt ekki meirihluta og þa.ð verða tvö atkvæði Sósíal- istísk.a albýðuflokksins sem n'ða baegamuninn. Talið er líklegt að st.iórn Verka- mannaflokksins muni njóta stuðn- ings Sósíalistíska albýðuflokks- ins í fle-,tum innanlandsmálum, on geta hins vegar reitt sig á stuðning frá borgaraflokkunum í utanríkis- og landvarnamálum. Óvænt úrslit Úrslit kosninganna komu nokk- uð á óvart og hafði ekki verið búizt við því að svo miklnr breytingar. yrðu á skipun þinps- ins, enda bótt líkur hefðu verið taldar á að Verkamannaflokkur- inn myndi taoa nokkru fylgi. Ö- sigur kommúnista kemur hins vegar ekki á óvart. Búizt hafði verið við að hinn nýi Sósíalist- íski albýðuflokkur myndi taka nokkurt fvlgi frá þeim og reynd- ist svo. í Finnmörku þar sem formaður kommúnista. Lövlien, hafði bi.ngsæti sitt bauð Kristi- legi flokkurmn ekki fram.-f Þ+'f skýni að felia hann. Það tókst. Eldfléugsskot yfir Kyrrahaf MOSKVU 12/9 — Tilkynnt hef- ur verið að á næstunni og íram til 15. október verði gerð- ar tilraunir með langdrægar eldfiaugar sem skotið verður frá Sovétríkjunum suður á nán- ar tiltekið svæði á Kyrrahafi og hafa skip verið vöruð við að fara þar ekki um. Kaip'n kom hingnð til lanfk 19. septn,nhör ififin. sUcinið er lafi lesta stálsk.i.p smíðað { Nore«»i. Eieendur eru Gísli og Arnbór Þórélfssvnir. góðir og gesnir í- haldsrpenn. 0«'skipstióri er Þór- lindur Magnússon, vel látinn og aflasæll... Fusidur í Sésícl- Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur félagst'und annað kvöld kí. 8,30 í Tjarnargötu 20. Til umræðu:. 1. Félagsmál. 2. Árás ríkisstjórnarinnar á lífskjörin og ándsvar al- þýðunnar. Nánar auglýst á morgun. SPÚTNIK í REYNSLUFÖR Á VOLGU-FLJÓTI HaMi •X'X'XÍ'ÍX'X Smíði vélskipa, sem búin eru vængbörðum undir vatnsborðinu, var fyrst hafin í Sovétríkjunum í í Krasnoja Sormovo skipa- smíðastöðinni í Gorkí. Fyrir fjórum árum var fyrsta „rakettu“- skipið teiknað í skipasmíðastöðinni, en nú eru margar slíkar fleytur í förum á stórám Sovétríkjanna, Volgu, Dnéper o. fl. Fyrsta skipinu, scm búið er vængbörðum, var hleypt af stokk- unum fyrir skömmu í Krasnoja Sormova skipasmíðastöðinni. skipinu var gefið nafnið Spútnik, en það er ætlað tii sigiinga á fljótum og mun geta flutt um 300 farþega. — Myndin var tekin þegar Spútnik fór í reynsluför sína á Volgu. (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.