Þjóðviljinn - 21.09.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.09.1961, Blaðsíða 2
1 dag er fimmtudagur 21. sept- ember. Mattheusarmessa. OHaust- ■ mánuður byrjar. Timgl í hásuðri kl. 22.08. Árdegisháflæði kl. 2.28. Síðdegishállæði kl. 14.57. Næturvarzla vikuna 17.—23. 'sépt. er í Laugavegsapóteki, sími 24046. Slysavarðstofan er opin allan aólarhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18 til 8, sími 1-50-30. flugið Loftleiðir h.f. 1 dag er Snorri Sturluson væntan- iegur frá Stafangri og Luxem- borg kl. 12 á hádegi. Fer til N. Y. ld. 13.30 Flugfélag íslands li.f. Miiliiandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 00 í de g. Væntan'egur aftur til Reykjaviikur kl. 22.30 í kvöld Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar ki. 8.00 í fyrra- málið. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 í fyrramálið. 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Fgi'sstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Vestmanna- cyja (2 ferðir) og Þórshe.fnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarkla.usturs og Vest- mannaeyja (2 ferðir). skipin Skipadeild S.Í.S. Hvassafeli er væntanlegt til Ak- ureyrar á morgun frá Stettin. Arnarfeil fór 16. þ.m. frá Arc- hangelsk áleiðis til Ostend. Jökul- fell átti að fars. í gær frá N.Y. á- leiðis til Is’ands. Disarfell er í .Riga. Litlafeli er í olíuflutningum i Faxafóa. Helgafell átti að fara í gær frá Kotka til Leningrad. Hamra.fell fór 8. þ.m. frá Batumi áleiðis til Islands. Jöklar h.f. Langjökuil er í Aarhus. Vatnajök- ull lestar á Norðurlandshöfnum. Eimskipafélag íslands h.f. •Brúarfoss fór frá Reykiavík 15. þ.m. til N.Y. Dettifoss fór frá N. Y. 15. þ.m. til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frlá Hamborg 19. þ.m. til Rostock, Gdynia og Ventspils. Goðafoss fór frá Reykjavík 16. þ. m. til N.Y. Gu'lfoss fór frá Leith 19. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðe-r og Austfjarða og þaðan til Finnlands. Reykjafoss fór frá Sielufirði 20. þ.m. til Ólafs- fiarðar, Eskifiarðar og Reyðar- fiarðar og þaðan til Lysiikil, Gautahorga.r og Kaupmannahafn- ’ar. Se'foss fer frá Hamborg í dag til Revkiavíkur. Tröllafoes fór frá Eskifirði 19. þ.m. til Belfast, Liv- erpool, Dublin, Cork, ITumber, Eebjerg og Hamborgar. Tungufoss fór frá Seyðisfirði i gær til Horna- fjarðar og Reykjavi'kur. Hafskip h.f. Laxá fór frá Noregi 19.9 á leið til fs'ands. cí>t,n''fit'rerð rík'sins Hekla fer frá Stafangri á morg- un áleiðis til Færeyja og Revkta- víkur. Esja er væntanleg til Rvik- ur í dag frá Austfjörðum. Heri- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 i kvöld til Revkjavíkur. Þyr- iil átt.i að fara frá Reykiavík í gærkvöldi til Norðurla.ndshafna. Skjaldbreið er væntan’eg til Rvík- ur í kvöíd að vestan frá Akur- evri. Herðubreið or væntanleg til Siglufjarðar siðdegis í dag á aust- ur’eið. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kirkjufundur safnaðiins er n. k. sunnudag. Félagskonur eru góð- fúslena beðnar að koma kökum og brauði í Kirkjubæ á iaugarda.g ’kh 1 -6 og surirtudagsmorgúh kl. 19—12. Með fyrirfram þökk. Stjórnin. Gengisskráning: 1 Sterlingspund 121,06 1 USA dollar 43.06 1 Kanadadollar 41.77 100 Danskár kr. 624.28 100 Norskar kr. 604.54 100 Sænskar kr. 876.20 100 Finnrk mörk 13.42 100 Nýir fr. frankar 878.48 100 Belgískir frankar 86.50 100 Svissn. frankar 996.70 100 Svissn. frankar 996.20 100 Gyllini 1.191.98 100 Tékkn. krónur 598.00 100 V-þýzk mörk 1.078.16 1000 Lírur 69.38 100 Austurr. sch. 1668t 100 Pesetar 71.80 „Horfðu reiður um öxl” aftur sýnt á sviði Þjóðleikhússins Leikrit John Osborne ..Horfðu rsiður um öxl“ hefur nú verið sýnt 80 sinnum víðs- vegar um land. Sem kunnugt er var leikrit- ið sýnt í Þjóðleikhúsinu vet- urinn 1958—1959 við ágæta að- sókn cg urðu sýningar þá 27. f sumar hefur leikflokkur frá Þjóðleikhúsinu sýnt leikinn í flestum samkomuhúsum lands- ins við mikla hrifningu. Alls urðu sýningarnar úti á landi 53 talsins. Nú hefur verið ákveðið að sýna leikritið tvisvar sinnum í Þjóðleikhúsinu á næstunni, fyrri sýningin verður n. k. laugardagskvöld. Fullyrða má að fá leikrit hafi vakið jafn rnikla athygli í leikhúsheiminum hin síðari ár og ,.Horfðu reiður um öxl“. Fyrir skömmu hófust sýn- ingar í Lúndúnum á. nýju leikriti eftir Osborne. Heitir það „Lúther" og er byggt á ævi Marteins siðbótarmanns. Leikurinn hefur hlotið mjög lofsamlega dóma gagnrýnenda. Baldvin Halldórsson hefur sett „Horfðu reiður um öxl“ á svið, en leikendur eru Gunn- ar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Bryndís Pétursdóttir, Bessi Bjarnason og Klemenz Jón-sson. — Myndin er af Bryndísi Pétursdóttur i hlutverki sínu í „Horðu reiður um öxl“. 9 Bæjassljérnar- fundur í dag Bæjarstjórn Reykjavíkur heldur fund í dag í fundar- salnum Skúlatúni 2. Fundur- inn hefst kl. 5 síðdegis. Á dag- skrá hafa verið tekin, að beiðni Alfreðs Gíslasonar bæj- arfulltrúa Alþýðubandalagsins, mál er snerta tannlæknaþjón- ustu í barnaskólum bæjarins. Þá er á dagskránni fyrirspurn Alfreðs um verkfræðingadeil- una, fundargerðir byggingar- nefndar, bæjarráðs, fræðslu- ráðs og hafnarstjórnar. 9 Veður 1 dag er spáð sunnan og suðaustan stinningskalda. Kl. 21 í gærkvöld var 8 stiga hiti í Rvík. Þá var lægð við suð- vr.-iturland og önnur við Reykjanes. 700 gramma kartafla Nú er kominn sá tími að myndir af stórum kartöfijim |fcgra síður dagblaðanna. Um daginn var mynd í Mbl. af 600 gramma kartöflu cn nú höfum við fcngið í hendurnar enn stóerri kart- öflu og cr myndin af hcnni hér að ofan. Kartaflan vár .•tæplcga 700 grömm þegar hún var tekin upp. Eigandi kartöflunnar cr Ilaraldur Guðmundsson, Kleppsvegi 48. Hann sctti niður 20. maí í vor í landi Hafnarfjarðar. Kát-tafian er af Alaskategundinni og voru yfirleitt 3—4 stórar kartijflur undir grasi, en þessi var þeirra mest. ,,.„r VW vinsœlasti bíllinn? sjötiu seldir á IV2 degi ® Fegurðarsáifi-'' keppn-ln í kvöld Seint í gærkvöld vorú’éiv lendu þátttakendúmir í ii'ór- rænu íegurðarsamkGþpninni sem ihalda á hér' f Réýkj’áVfk'" væntanlegir til láhdslrfs tne'ð'' flugvél Loftleiöa.:"l 1 kvöíd- kl:." • 11,15 hefst keppnin"í Austúr- bæjarbíói og verður - þá - kjör- in fegurðardrottning Norður- landa 1961 „Miss Nprden“. að innflutningurinn væri orð- inn frjáls. Þeir hefðu pantað 170 bíla og þegar selt 150 þeirra. Afgreiðslufresturinn sagði hann að væri' nú um fjórar víkur en í undirbúningi væl’i að hafa bílana á lager og selja þá beint úr búðinni. Þá sagði hann að umboðið mundi fá nýja ’62 módelið , VW-1500, hingað um áramót, en útlit hans og verð er enn- þá leyndadrmál og verður ekki gprt opinskátt fyrr en um miðjan næsta mánuð í Frankfurt. Þó sagðist hann geta sagt frá því að hann yrði að öllu leyti íburðarmeiri en litli bíllinn. ■ stærri, með stærri vél. breyttan girkassa, breytt útlit og annan stýris- útbúnað, en undirvagninn væri að mestu leyti byggður á sömu patentum. Haldið verður samt áfram framleiðslu á litla bílnum vin- sæla og verða litlar breyting- ar á ’62 módelinu af honum. Áætlað er að 4000 stykki verði framleidd af honum daglega árið 1962 en í ár eru fram- leiddir 3400 bílar á dag. Verðið á Volkswa'gen er nú 120 þús. kr. íslenzkar. Eftir að tilkynningin hafði verið gefin úút um frjálsan innflutning á bílum á föstu- dag, stanzaði síminn ekki hjá Volk-swagenumboðinu í Rvík. Sjötíu bílar voru pantaðir hjá umboðinu frá föstudagsmorgni til hádegis á laugardag og ekkei't lát virðist vera á eft- irspurninni. Fulltrúar Heildverzlunar- innar Heklu sem hefur Volks- wagenumboðið hér á landi skýrðu frá þessu í gær á blaðamannafundi BFÖ sem sagt er frá á öðrum stað í blaðinu. Finnbogi Eyjólfsson verzl- unarstjóri hjá umboðinu sagði að svo virtist sem straumur- inn lægi til Volkswagen eftir Rússneska örlög“ verður sýnd í kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20.Í Fylk- ingarfélagar mcga taka gcsti með sér. Aðalfundur ÆFR , Æskulýðsfylkingin í- Reykja-' vík heldur aðalfund mánu- daginn 25. scpt. 1961 klukkán 9 e.h. í Tjarnargötu 20; Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur uppstillingarnefndar liggja frammi í fclagsheimili ÆFR. — Stjórn ÆFR Emanúel og Fransiska náðu tali af gömlum kunningja Clarence Brown, sem hafði einkum auðgazt á vínsmygli á bannárunum. Ef peningar voru í boði var hann fús til að gera hvað sem var. Hann spurði um innihald kistilsins. Brown sá fljótt að Emanúel vildi lega fyrir að fá kistilinn aftur í sínar kallaði á. aðstoðarmann sínn. ■■ . ó-arrr WtntlNHIIMIHHIIHIIIIIIIMHIMIIMIIIIIIIIIIIIllllllllHlliniHHIIIIHIIIIIIIIIIIIHIMHIIIIIIIMMIMIIHIMIIMillllHHIillll 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudasur 21. september 1-961 IJI^IIMIIIHIIOIIIMHUHIMHUIIIIIIIIIIUIIHIII........................lnl,I,rt,|iil|(l,|HII|||||l||«||||||l.l;UIMIIHUIIIHIlí|IHIIIIIIIIIIHliW«MÍMII,ll»UIIIIIII«ll«llliH«ll««(ll^«HIIIMIIIIIIIIHHyillllll«ll»«HMlÍH«V«HÍnilll,;illl»HHHHIIHII«IIHimniHimnilHIHHIHIIHHÍHHlV«ÍI,íll«HllimmiIIIIIIIHIIUm«HIIIIHimi»IIIIIIIIH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.