Þjóðviljinn - 21.09.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.09.1961, Blaðsíða 12
■; ALLSHERJAR AFVOPNUN ÞARF AÐ FRAMKVÆMA I gær áttu fréttamenn blaða og 1 hún geta fullyrt, að það yrði vin- útvarps viðtal við sovézka ferða- mannahópinn, sem nú dvelur hér á -landi á vegum ferðaskrifstof- unnar Sunnu og sovézku ferða- skrifstofunnar Intourist. Eins og frá hefur verið sagt hér í blað- inu komu ferðamennirnir hing- að sl. sunnudag og hafa þeir ferðazt um Suðurland, flogið til Akureyrar og farið þaðan austur í Mývatnssveit. í dag er ætlunin að verja tímanum til þess að sltoða Reykjavu'k en héðan fara ferðamennirnir til Danmerkur á föstudag og munu þeir ferðast þar í nokkra daga. Fararstjóri hópsins er rithöf- undurinn Boris Polevoj, en hann ert' varaformaður í félaginu ís- land—Sovétríkin. Starfar Polevoj einnig sem blaðamaður við Pravda. Hann hefur tvívegis áð- ur heimsótt ísland og mjög stuðl- að að kynnum é. Islandi og ís- lendingum í Sovétríkjunum, m.a. flutti hann fyrirlestur um ísland 17. júní sl. í félaginu ísland— Sovétríkin. Kona Polevojs, sem er með honum í þessari ferð er kennari í rússneskum bókmenntum. Sagði hún, að skólinn, sem hún starf- ar. við væri nú byrjaður, en hún hefði fengið frí frá kennslunni með því skilyrði að flytja eftir heimkomuna fyrirlestur í skól- anum um Island og sýna kvik- mynd héðan úr ferðinni. Kvaðst Vopnahlé Framhald af 1. síðu. ville þegar stjórn Gizenga við völdum þar. tók Fa’.Inir og særðir Tilkynnt var í Leopoldville í dag, að 13 hermenn úr liði S. Þ. hefðu fallið í átökunum í Katanga og 63 særzt. Meðtaldir eru þrír sænskir hermenn sem voru í flugvélinni með Hammar- skjöld. En með flugvélinni fór- ust einnig lo aðrir: sjö Indverj- ar, tveir Svíar og einn íri. Eng- ar tölur liggja fyrir um tjón Katangahers. (áður „r- r oer 1 Hótun og aðvörun Ef Kongó-lýðveldið Franskg Kongó) ;n'.-Hgaf átokin i Katanga, mun stjórn Kongó í Leopoldville skoða það sem stríðsyfirlýsingu gegn sér. Utanríkisráðherra stjórnarinnar i Leopoldville. Bomboko til- kynnti forseta Kongó-lýðveldis- ins, Abbe Fulbert Jouwou, þetta í dag. Áður hafði stjórn Kongó- lýðveldisins (Franska) gefið í skyn að hún myndi senda Tshombe st.yrk í baráttunni gegn Sameinuðu þjóðunum. Bomboko sagði í orðsendingu sinni, að Sameinuðu þjóðirnar hafi grip- ið í taurnana í Katanga að beiðni stjórnarinnar í Leopold- ville til þess að berja niður uppreisn hersins þar, sem ógnaði friði í Afríku. í gær krafðist stjórnin í fyrr- verandi franska Kongó þess að allir sænskir trúboðar i landinu og fjölskyldur þeirra, samtals 100 manns, færu úr landinu inn- an 48 stunda nema ef Svíar færu brott með allan her sinn úr liði S.Þ. í Katanga. Sænska stjórnin mótmælti þessu harðlega. í skeyti til Yoilou forseta í Brazzaville seg- ir sænska stjórnin geti ekki þol- að að Kongo-Jýðveldið beiti ógn- unum til að þvinga Sv:a til að hætta að vinna að framkvæmd ákvarðana Sameinuðu þjóðanna. samlegur fyrirlestur. Sagðist hún, sem er þriggja barna móðir, hafa orðið hrifin af því, hve íslend- ingar byggju vel að börnum sín- um og hvað þau virtust sjálf- stæð. Luku þau öll miklu lofs- orði á móttökurnar hér og voru hrifin af kynnum -sínum aí landi og þjóð. Auk þeirra Polevojhjónanna eru í ferðamannahópnum hjónin Avdjenkó, sem bæði eru rithöf- undar, Okuloff vararektor við heimspekideild Moskvuháskóla og kona hans, sem er rithöfundur, svo og Alexei Kadenskij vara- rektor við uppeldismálastofnun- ina í Leningrad. Indriði G. Þorsteinsson rithöf- undur og blaðamaður, sem á sín- um tíma þýddi á íslenzku bók Dudniséffs: Ekki af einu saman brauði, spurði rithöfundana eftir Dudniséff. Hitti svo vel á, að Avdjenkohjónin búa í sama húsi og hann í einu nýjasta og bezta íbúðarhverfi Moskvu. Sagði Avdjenko, að Dudniséff hefði fengið þá íbúð ókeypis af ríkinu eftir að hann var gagnrýndur hvað harðast fyrir bók sína. Bók- in hefði einnig verið gefin út tvívegis í Sovétríkjunum eftir það í 100 þúsund eintökum í bæði skiptin. Væri Dudniséff nú að skrifa nýja skáldsögu og byggi við mikla velmegun. Verða þessar upplýsingar væntanlega til þess að róa slappar taugar þeirra, sem reynt hafa að gera Dudniséff að sem mestum píslar- votti fyrir gagnrýni þá, er bók hans fékk í Sovétríkjunum. Ferðamennirnir voru einnig spurðir mjög urn atómsprenging- ar Rússa og hvers vegna fréttir af þeim væru ekki birtar í Pravda. Sagði Polevoj, að til- kynning hefði verið birt um mál- ið í Pravda áður en sprenging- arnar hófust og að þeim loknum yrðu væntanlega birtar skýrslur um tilraunirnar. en að venju hefðu ekki verið birtar fréttir um einstakar sprengingar. Aðspurður sagði Polevoj, að í Sovétríkjun- um væru sérstök friðarsamtök, er beittu sér fyrir allsherjarafvopn- un og gegn frekari tilraunum með kjarnavopn. Sagðist hann m. a. vera félaei í bessum samtök- um og hafa undirritað skial, er bau sendu frá sér eftir að til- raunirnar hófust, þar sem lýst var yfir andstöðu við kjarna- vopnatilraunir og lögð höfuðá- herzla á nauðsyn þes-s að koma á allsherjarafvópnun. Polevoj kvað afvopnunartillög- ur Sovétríkjanna í Genf engar undirtektir hafa fengið, þeim hefði jafnvel verið vísað frá án bess að ræða þær. Síðan hefðu Frakkar hafið kjarnorkutilraunir með samþykki Nato. Sovétríkin hefðu þrisvar aðvara Frakka um það, að ef þeir héMtr á.fram, til- raunum sínum, hlvti þolinmæði beirra að þr.ióta. Þeim aðvörun- Fisdier efstur í Bled eftir 10 umf. Að loknum 10 umferðum á skákmótinu í Bled er Friðrik ólafsson í 17.—18. sæti með 3 vinninga. Hann gerði jafntefli við Bertok í 7. umferð, við Trifonovic í 8. urnferð og Udo- vic í 9. umferð. í 10. urnferð tapaði hann fyrir Keresi. Efstur eftir 10 umferðir er Fischer með 7vinning, Tal og Keres hafa 7, Petrosjan 6V2 og Gligoric 6 og biðskák. Boris Polevoj um hefði ekki verið sinnt og þá hefði verið kominn tími til að sýna, að alvara var á ferðum, Polevoj vitnaði í ummæli hins fræga franska vísindamanns Juliot Curie, er sagði, að nú þegar væri til svo mikið af kjarnorkubirgðum í heiminum, að það nægði til þess að eyði- leggja lífið á jörðinni, þess vegna Framhald á 3. síðu. Fimnitudagur 21. september 1961 — 26. árgangur — 215. tölublað Fiskveiðar til umræða vrépuráðsþisii Á morgun, ráögjaíaþing Stiassburg um ópu. Rannveig föstudag, fjallar Evrópuráðsins í fiskveiðar í Evr- Þorsteinsdóttir er framsögumaður ncfndar þeirrar sem f.jallað hefur um málið. 1 ályktunartillögu, sem nefndin hefur lagt fram, er m.a. rætt um aðstæður á Islandi. Leggur nefnd- in til að þingið gefi í því sam- bandi yfirlýsingu þess efnis, að það telji að ríkisstjórnir aðildar- ríkja Evrópuráðsins beri sameig- inlega ábyrgð á því að blómleg- ur eínahagur þróist í öllum lönd- um Vestur-Evrópu. í tillögunni er m.a. lögð á- herzla á að Évrópuþjóðirnar verði að gera sameiginlegt átak í útvegsmálum og lagt til að ríkisstjórnir landanna stuðli að því, að dreifingafkerfi séu end- urbætt, þar sem ófullkomin kerfi en ekki offramleiðsla standi í vegi fyrir auknum viðskiptum með sjávarafurðir milli landa. Þá segir svo í ályktunartillög- unni: „Við athugun á fiskveiðum í Evrópu hefur athy-gli ráðgjafar- þingsins verið vakin sérstaklega á Islandi, en efnahagur þess er nær eingcngu háður fiskveiðum og yfir 90% af útflutningi þess eru fiskur og fiskafurðir. Ráð- gjafaþingið er eindregið þeirrar skoðunar, að smábreytinga einna sé þörf til að bæta hag íslenzka útvegsins og viðurkennir þar með samábyrgð ríkisstjórna aðildar- rík.janna á því að blómlegur elnahagur þróist í öllum löndum Vestur-Evrópu“. Ife f* 1 reiðir Þriji maðurinn urskurð aður i gæzluvarðhald Samkvæmt upplýsingum Gunn- ars Sæmundssonar fulltrúa bæj- arfógetans i Hafnarfirði hefur einn maður cnn verið settur í gæzluvarðhald í sambandi við spíritusþjófnaðinn frá hernum á Keflavíkurflugvelli. Sitja þá þrír menn í varðhaldi vegna þessa máls, tveir ingar og einn úr Höfnunum. Enn er ókomin skýrsla frá bandaríska hernum um það, hve miklu magni af spíritusi hafi ver- ið stolið á Keflavíkurflugvelli, en hún er væntanleg á næstunni. Rannsókninni er stöðugt áfrarn en Gunn— TaId; sig ekki geta frekari upplýsingar á þessu stigi málsins. Um kl. 22 ~ gærkvöld var Volkswagenbifreið ekið á biíreið- ina G-1576 þar sem hún s'tóð við Hringbraut gegnt" íþrótíavellin- um. Varð það mjög harður á- rekstur bg skemmdist- G-1576 mikið. Bifreiðinni var: síðap ekið áfram eftir Hrihþbraiú'tihnf ! :og beygði hún inn ‘FurUrtiél : en ók þá utan i þrjáir • bi£reiðir;- er,- stóðu þár, R - 10S70, R - 429 og R - 24. Munu þær einnig hafa skemmzt talsvðrt: ■■ - Lögreglunni tókst að ná U ökumanninn á Volkswagenbifreiðinni og mun hann hafa verið undiri áhriíum áfengis. Varð fyrir bíl og slssaðist Um klukkan 13-30 í gfgi; ygffli það slys á nmLimSkúlagotU ög Vatnsstígs að'8'árengur, Pét- ur Stefánsson Grettisgötu 64, varð fyrir bifreið og hf^yt alvar- leg meiðsli. * Slysið bar að með þeim hætti, að bifreiðin var að koma austan Skúlagötuna, en er hún kom að Vatnsstígnum voru tvö börn, drengur og telpa, að leika sér þar að ketti á gangstéttinni. Allt í einu hljóp kötturinn út á göt- una og drengurinn á eftir og varð hann íyrir bifreiðinni. Hann, var íluttur í slysa;;-rr.stöfuna o^ síðan a yg'nclakotsspítala. Hlaut ' ’nann viðbeinsbrot, skrámaðist í andliti og meiddist fyrir brjósti og átti að rannsaka þau meiðsl betur á sjúkrahúsinu. HLAUPIÐ í SKARÐIÐ Stundum er erfitt að vera í skóla, en oftast nær skeður eitthvað skemmtilegt á cr t.d. ganian að fá frí frá einum kcnnslutíma og fá að hlaupa í skarðið uti í in er tekin einn fallegan morgun fyrir skömmu er krakkar voru að leik barnaskólann. hverjum degi. Það skólaportinu. Mynd- fyrir framan Miðbæjar-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.