Þjóðviljinn - 21.09.1961, Blaðsíða 8
ALLIR KOMU ÞEIR AFTUR
gamanleikur eftir Ira Levin
Sýning í kvöld kl. 20.
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL
'Sýning laugardag kl. 20.
$1. sýning.
Aðeins fáar sýningar.
.Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Siml 50184
~Yfir brennandi jörð
•Óviðjafnaleg spennandi lit-
anynd. Myndin hefur ekki verið
sýnd áður liér á landi.
íslenzkur skýringartexti.
Bönnuð börnum
•Sýnd kl. 7 og 9.
JVÍiðnæturskemmtun
Hallbjargar
hefst kl. 11.30.
Sími 22140
Hættur í hafnarborg
■(Le couteau sous la gorge)
iHörkuspennandi frönsk saka-
málamynd. Tekin í litum og
Cinemascope.
3önnuð börnum
Hanskur skýringartexti
■Sýnd klukkan 7 og 9
Síðasta sinn.
Hlöðuball
'(Country music holiday)
A.merísk söngva- og músik-
rmynd. Aðalhlutverk:
Zsa Zsa Gabor
Ferlin Husky
14 ný dægurlög eru sungin í
miyndinni.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
Stjöriiubíó
Sími 18936
Lífið byrjar 17 ára
Bráðskemmtileg ný amerisk
mynd.
Mark Damon
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Allra síðasta sinn
! Hafuarbíó
i
Sími IG444
-Joe Butterfly
Bráðskemmtileg ný amerísk
■CinemaScope-litmynd, tekin í
-Japan.
Audie Murphy
George Nader
Sýnd kiukkan 5, 7 og 9'
Laugarássbíó
Sími 32075.
Sálomon og Sheba
með Yul Brynner og Gina
Lollobrigida.
Sýnd kl. 9 á Todd A-O tjaldi
Ég græt að morgni
(I’ll Cry to Morrow)
Hin þekkta úrvalsmynd með
Susan Hayward og
Eddie Albert.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Nekt og dauði
(The Naked and the Dead)
Frábær amerísk stórmynd í
litum og Cinemascope, gerð eft-
ir hinni frægu og umdeildu
metsölubók „The Naked and
the Dead“ eftir Norman Mailer
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd klukkan 9
Golfleikararnir
með Dean Martin og Jerry
Lewis.
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
Gamla bíó
Sími 11475
Karamassof-bræðurnir
(The Brothers Karamazov)
Ný bandarísk stórmynd eftir
sögu Dostojefskys.
Yul Brynner,
Maria Schell,
Claire Bloom.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð innan 12 ára.
Umskiptingurinn
Gamanmyndin sprenghlægilega.
Endursýnd kl. 5 og 7.
nr * 'i"
lripoliiíio
Síml 11-182
Týnda borgin
(Lcgend of the Lost Town)
Spennandi og ævintýraleg, ný,
amerísk mynd í litum og
Cinema-Scope.
John IVayne,
Sophia Lorcn,
Rossano Brazzi.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Auglýsing um verð á síldarmjöli
I Verð á síldarmjöli á innlendum markaði hefur verið
ákveðin kr. 485,00 pr. 100 kg., fob. verksmiðjuhöfn, miðað
við að mjölið sé greitt fyrir l.nóv. næstkomandi.
Eftir þann tíma bætast við vextir og brunatiTgginga-
gjald.
1 SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
Næturklúbburinn
(Natlokale)
Spennandi ný frönsk kvik-
mynd.
Nadja Tiller,
Jean Gabin.
Sýnd kl. 9.
Hong Kong
Sýnd kl. 7.
Nýia bíó
Haldin hat.ri og ást
(ffoman Obsessed)
Amerísk úrvalsmynd, í litum
og CinemaScope.
Susan Hayward,
Stephen Boyd.
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Síðasta sinn.
Austurbæjarbíó
Sími 11384
Á valdi víns og ástar
(The Helen Morgan Story)
Mjög áhrifamikil og ógleyman-
leg, ný, amerísk stórmynd í
CinemaScope.
Ann Blyth,
Paul Newman.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjamarcafé
Tökum að okkur allskonar
veizlur og fundahöld.
Pantið með fyrirvara í síma
15533 og 13552.
KRISTJAN GÍSLASON.
DANSSKÖLI
Heiðcrs
Astvaldssonar
Kennsla í öllum flokkum
hefst 4. október.
Kenndir verða bæði nýju
og gömlu dansarnir.
Ókeypis upplýsingarit ligg-
ur frammi í bókabúðunum.
Innritanir off upplýsingar.
daglega frá kl. 2—6 í síma
1-01-18 og 1-67-82.
GUÐBJÖRG og
HEIÐAR ASTVALDS.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■
■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
ŒírÆlJAVlfíNUSTOfA
OO WDMKJWWU
Laufáásvegi 41.
Sími 13673
STEiNPÖB^
Trúlofunarhringir, stein.
hringir, hálsmen, 14 og 18
karata.
RÚSSNESKA KVIKMYNDIN
„ÝMIS ÖRLÖG“
verður sýnd í kvöld í Tjarnar-
götu 20.
Sýningin hefst kl. 8.30.
Ailir Fyikingarfélagar eru vel-
komnir með gesti með sér.
VIO DIGRANESVEG
sími 2 3ó 2 8
Handriðalistar
úr plasti fyrirliggjandi.
Stærð: 40x8mm.
Litur: grár, svartur, rauðbrúnn.
Verðið mjög bagstætt.
VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI.
- H
‘HT
■ j
Aðalskrifstofur Reykjalundi: sími um Brúarland.
Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150.
Hárgreiðslustofa
Austurbœjar
(Sími 14656).
er flutt úr Brautarholti 22 að Laugavegi 13.
Höfum fengið nýja tízkuliti o. fl. tegundir permanent,
(Einnig fyrir litað hár).
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
MARY guðmunds.
Skattar 1961
Skattgreiðendur í Reykjavík eru minntir á að greiða
skatta sína hið fyrsta. Lögtök eru byrjuð hjá þeim, sem
ekki hafa greitt inn á skatta sína tilskilda upphæð.
Atvinnurekendum ber að halda eftir af kaupi starfs-
manna sinna upp í skatta þeirra og skila þeim upphæð-
úm reglulega, að viðlagri eigin ábyrgð og aðför.
Athugið, að skattana ber að greiða með jöfnum mánaðar-
legum greiðslum til 1. nóvember, en þá á þeim að vera
að fullu lokið.
TOLLSTJÖRASKRIFSTOFAN,
Arnarhvoli.
Laus staða
Sendimannsstaða við ritsímastöðina í Reykjavík er laus
til umsóknar. Laun samkvæmt XII. flokki launalaga.
Tilskilið er að umsækjandi hafi bifhjólapi’óf og sé reiðu-
búinn að aka á bifhjóli.
Umsóknir sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1.
október 1961.
PÓST- og símamAlastjóknin,
20 september 1961.
V0 W&nr&MMMfM
g) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. september 1961