Þjóðviljinn - 23.09.1961, Síða 2

Þjóðviljinn - 23.09.1961, Síða 2
Doría var ágætt skip og ríkulega búið af allskyns sigl- ingatækjum. öll bygging skipsins var gerð með það fyrir augum að villa um fyrir tollvörðum og lögreglunni og áhöfninn var valið lið og tryggt, Brown var léttur í skapi er skipið lét úr höfn og hélt á mikilli ferð út voginn. Goggy er einnig um borð og var hann látinn hjálpa til í eldhúsinu. HIMIUHnHMIIMHHIMIianillllMIHnMIIHIMMIMfnpNMMHHfMM* 1 dag er laugardagur 23. sept. ember. Tekla. Jafndægri á hausti. Ardegisháflæði kl. 4.14. Siðdegisháfiæði kl. 16.33. Næturvarzia vikuna 17.—23. sept. er í Laugavegsapóteki, sími 24046. Slysavarðstofan er opln allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18 ÁFEGURÐAR- Borgf i rðingaf élagið. Hin vinsælu spilakvöld Borgfirð- ingafélagsins hefjast aftur í Skátaheímilinu laugard. 23.* þ. m. kl. 21 stundvislega.. Húsið opn- a,ð klukkan 20.30. Góð vérðlaun. Féiagar mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti. hjénabönd 1 dag verða gefin saman í Lága- felskirkju ungfrú Margrét Helga Jónsdóttir og FIosi Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Garðs- enda 11. 1 dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Borghildur Ósk- arsdóttir <B. Bjarnasonar efna- verkfræðings). Brávallagötu 14 og stud aroh. Vilhjálmur Hjá'mars- son (Vilhjálmssonar ráðuneytisst.) Drápuhlíð 7. Heimili þeirra verður að 26 Lauriston Place, Edinburgh 3, Skotland. til 8, sími 1-50-30. SÝNINGU ■■ - e» flugið Loffleiðir h.f. I dag er Snorri Sturluson vænt- anlegur frá N.Y. kl. 12 á hádegi. Fer til Luxemborgar kl. 13.30. Þorfinnur kc.rlsefni er væntanleg- ur frá Hamborg, Kaupmannahöfn o g Gautaborg kl. 22.00. Fer til 'Sr.Y. k’ 23.30. Flusrfélag Islands h.f.: ðlillilandaílug: Hrímfexi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 22.30 S kvöld Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna.hafnar kl. 8.00 í fyrra- , málið. Gu lfaxi fer til Oslóar, ! Kaupmannahafnar og Hamborgar j kl. 10.00 i dag. Væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 16.40 á morg- un. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga ti’. Akureyrar (2 ferð-! ir), Egils=taða, Hús.avíkur, Isa-! f jarðar Sauðárkrcks Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áæt'eð að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, Isafarðar og | Vestmar.naeyja (2 ferðir). skipin ■ Skipadeild S.Í.S. ■ Hvassafell er á Akureyri. Arnar- | íell. er væntanlegt til Ostend á S morgun frá Archangelsk. Jöku'fell ; fór 19. þ.m. frá N.Y. áleiðis til ■ Reykjavíkur. Dísarfell er í Riga. ; Litlafell er í olíuflutningum í ; Faxaflóa. He’gafell er í Lenin- ■ grad. Hamrafell er i Reykjavík. ; Eimskipafólag fstands h.f. ■ Brúarfoss fór frá Reykjavík 15.9 ; tii N.Y. Dettifoss fór frá N.Y. 15.9 I • Væntanlegur til Reykjavíkur í j : kvöld. Fjal'foss fór frá Hamborg ■ ! 19.9 til Vontspils Gdynia og ' ; Rostock. Goðafoss fór frá Reykja- • vik 16.9 til N.Y. Gullfoss er i ; Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór ; frá Siglufirði i gær til Seyðis- í fjarðar, Norðfjarðar. Eskif.iarðar : og Fáskrúðsfiarðar og þaðan til : Finn'ands. Reykjafo-s fór frá ■ Ólafsfirði 21.9 til Eskifiarðar og ; baðan til Lysekil, Gaute.borgar og ; Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá í Hamborg 21.9 til Revkjavíkur. ; Tröllafoss fór frá Eskifirði 19.9 ; til Beifast, Liverpoo’, Dublin, ; Cork, Huraiber. Enb'-erg og Ham- ; borgar. Tungufoss ,kom til Rv’kur ; lí gær frá Seyðisfirði og Gauta- ; borg. I Jöklar h.f. : Langjökuil er væntan’egur til ; Neskaun'-taðar i da-g. Vatnajökull ; er í Keflavík. : Skipaútgerð ríkisins h.f.: i Hekla er væntanleg til Færeyja ; á morgun á leið t.il Reykiavíkur. • E ja fer frá Reykjav'k klukkan • 13 i dae r.ustur um land í hring- • ferð. Herjó'fur fer ftá Vestmanna- • evium kl. 22 í kvöld til Raykia- : vúkur. I’yrill er á Norðurlands- ; höfnum. Skjaldbreið er á Vest- ; fiörðum. Herðubreið er á Aust- ■ fjörðum á suðurlcið. : -a&smagm- | söf n ; Bókasafn Dagsbrúnar ; Freyjurötu 27 er opið föstudaga ! kl. 8—10 e.h. oe laugardaga og : sunnudaga kl. 4—7 síðdegis. Þessar ungu stúlkur meðal ahorfenda iylgdust vei með þvi sem fram fór og voru ófeimnar að líta á eftir þátttakendum; Ævar sagði að karlmcnn í fylgd með eiginkonum hefðu ekki árætt að gera það. Yngsti þátttakandinn í keppninni ungfrú Birgitte Ilciberg, Dan- mörku, 17 ára, stígur niður af pallinum á leið fram í salinn. Björn R. Einarsson og félagar stilla sig um að hcrfa á cftir henni. Aðalfundur ÆFR Æskulýðsfylkingin í Reykja- vík heldur aðaifund mánu- daginn 25. sept. 1961 klukkan 9 e.h. í Tjarnargötu 20. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Skýrsla sumarstjórnar. 3. Reikningar félagsins 4. Lagabreytingar 5. Kosning -vetrarstjórnar. 5. Önnur mál. Tillögur uppstillingarncfndar liggja frammi í félagsheimili ÆFR. — Stjórn ÆFR * Býi sig 'imdisr bókauppboð Sigurður Benediktsson er nú að búaú sig undir að halda áfram uppboðum sínum á li-stmunum og gömlum bók- um. Hefur hann skýrt Þjóð- viljanum frá því að hann muni byrja á bókauppboði, væntanlega snemma í næsta mánuði, og sé nú á hnot- skóg eftir álitlegum bókum. * Síminn ei 22396 Sími Afmælishappdrættis Þjóðviljans að Þórsgötu 1 er 22396. Fegurðarsamkeppnin í Aust- urbæjarbíó í-fyrrakvöld Iiófst kl. 11.15 (óstundvíslega) og lauk seint á öðrum tímanum. Ævar R. Kvaran lcikari var kynnir og í löngum formála skýrði hann m.a. frá því að dómnefndin ein, sem væri skipuð fulltrúum frá hverju þátttökuríki fyrir sig; myndi bera ábyrgð á vali „Ungfrú Ncrðurlönd 1961“ en gaman væri samt að sjá hvað áhorf- endur Iegðu til málanna. Þátt- takcndur komu fyrst fram og kynntu sig, cn síðan hófst tízkusýning og önnur skemmtiatriði. Tízkusýning- arnar tóku of langan tíma og hcfði mátt sleppa því atriði þegar tízkusýningardömurnar gengu hver af annarri gegn um salinn á baðfötum: ein siík ferð hefði dugað. Guðmundur Jónsson stóð sig með prýði, en hann söng létt lög við góðar undirtcktir. Hjálmar Gíslason vakti einnig fögnuð áhorfenda, en hann var of lengi á sviðinu og síðasta atriðið var ckki vel heppnað. Hljómsveit Björns R. Einars- sonar var góð og hefði mátt kvcða meir að hcnni. ÖII var sýningin langdregin og þegar fólkið var búið að sitja hátt í tvo tíma komu þokkadísirnar fram á baðfötum og gengu um sviðið og síðan út í salinn cg upp á sviðið aftur og hlýt- ur það að hafa verið sann- kölluð pislarganga. Um þátttakendur er það að segja að engin þcirra var á- berandi fegurst og ekki var hægt að merkja það af við- brögðum áhorfcnda að nokkur þeirra hefði slegið í gegn, og virtust þær all jafntcflislegar, svo maður bregði fyrir sig skákmáli, og kemur það und- arlega fyrir sjónir, ef Vísir fer rctt með, að María Guð- mundsdóttir óttist ungfrú Norcg og Svíþjóð meir en ungfrú Finnland og Dan- mörku. En það er semsagt dómnefndarinnar aö skcra úr því, en hún er skipuö tveim konum og þrem karlmönnum. Krýning fegurðardrottning- arinnar fer fram á Ilótel Borg á laugardagskvöld, því dóm- nefndin þarf tíma til að kynn- ast þátttakcndum persónulega, háttvísi þeirra og gáfum. Furðu margt eldra fólk var mcðal áhorfenda og sagði Ævar R. Kvaran, sem hafði góða yfirsýn yfir hópinn, að karlmennirnir skiptust í tvcnnt: þeir scm sætu hjá cig- inkonum og þeir sem sætu ckki hjá eiginkonum. Þetta sagði Ævar rneðan stúikurn- ar gcngu á sundbol frammí salinn. 2) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardáíur 23. september i-iíl

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.