Þjóðviljinn - 23.09.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.09.1961, Blaðsíða 4
 Kaupstefnan í Leipzig var bctur sótt að þessu sinni en nokkru sinni áður, enda margir girnilegir sýningargripir. Almenningur sem á sýninguna kom fiykktist einkum á þá deilíl hennar þar scm •sýndir voru hraðbátar og seglbátar, en þar er myndin tekin. LitiS inn oð Lougavegi 26 Húsgögn frá Húsbúnoði Þjóðviljinn hcfur fengið þær upp- iýsingar hjá Flugfélagi Islands að í sumar hafi ferðir „Faxanna" gengið vel og þeir oftast verið fullsctnir milli staða innanlands >og milli landa. Innanlandsí'lugið hófst af full- um krafti strax að lcknu verk- falli í vor enda biðu rrargir fár- þegar flutnings í Reykja.vík og víðsvegar úti um land. Á þjóð- hótíð í Vestmannaeyjum var lluttur mikill fjöldi farbega fram •cg til baka og segi'a m.r' a'ð flug- A'éiar Flugfé’aer Is’ands í innan- landsflugi hafi löngum verið full- skipaðar sl. sumar og haust. Athyglisvert er, hve margir út- lendingar hafa ferðazt með flug- vé’.um innanlands cg það hefur KirkjudaRur Óliáðs safnaððrins á sunnisdúgÉiiu Hinu árlegi kirkjutlagur óháða safnatSarins hér í bæ verður lialdinn hátíðiegur í kirkju og félagsheimili safnaðarins n.k. íunnudag. Prestur safnaðarins sr. Emil Björnsson sem dvaiizt hefur er- fendis um eins árs skeið. er ný- Ikomion heim og messar á kirkju- •dagi">n. Við kirkjudvr gefst Idrkiugestum kostur á að láta ■eitthvað af hendi rakna til org- -elsjóðs safnaðarins, en eitt mesta áhugamál preats- og«*»afnaðar er tiú að kirkian eignist sem fvrst pípuorgel.; Hin ný5ja kirkja ,þyk-. ir hafa révnzt áfbraeðs' veí : til iónlistárflutnings og kirkjubygg- ingin vakið óskipta athygli. Að guðsþjónusfu lokinni hafa | kcrnur úr kvenfélagi Óháða safn- aðarins kaffiveitingar í tveimur sölum í félagsheimilinu, sem á- ^ fast er kirkjunni. en um kvöldið vérður samkcma í kirkíunni. Þar verður fiutt erindi. sýndar t ikvikmyndir og skuggamyndir | frá dómkirkiunni í Kantaraborg ■og erkibiskupsvígslunni þar í , sumar. Ennfremur syngur kirkiu- ikórinn undir stjórn Jóns ísleifs- sonar. i komið fyrir, að t. d. kvöldferð- irnar milli Akureyrar og íteykja- víkur hafa verið fullsetnar af þeim. Þótt ferðalög Islendinga milli landa hafi dregizt saman, hefur tala farþega í millilandaflugi Flugíélags íslands í sumar hald- izt svipuð og undanfarin ár. Erlent ferðaíólk kemur hingað í vaxandi mæli og er það kynn- ingarstarf, sem unnið hefur ver- ið á undanl'örnum áruni sýnilega farið að bcra árangur. Eins og getið heíur verið í fréttum, eru tvær ílugvélar og á- hafnir Flugfélags Islands stað- settar í Grænlandi. Starfsemi þeirra þar hefur gengið mjög að óskum, enda eru flugliðar félagsins þaulkunnugir staðháttum þar í land.i eftir mörg Grænlandsflug á undan- förnum árum. Nýlega flutti sú deild F'ugfé- lagsins, sem sér um vöruflutn- inga milli landa í nýtt húsnæði í Lækíargötu, (Nýja Bíó). Deildin var áður til húsa að Hverfisgötu 56. Staríoemi Flugfélags Islands hefur vaxið mjög ört á undan- förnum árum, frá því að vera lítið fyrirtæki upp í stórfyrir- tscki á íslenzka vísu. Með aukn- um ílugvélakosti hafa verkstæði félagsins stækkað, en frá upp- hafi hefur verið miðað að því, að viðbald flugvélanna fseri fram hér heima og er nú t... d. aðeiris ein flugvél, Cloudrrá.sterflúgvéh'n til sfeðtíráft' ytrar 'Vegna vaxandi stafsemi á verkstæðum fé’agsins ár frá ári, hafa verið gerðar ýrr :ar breyt- ingar á skipu’agi og er þeim breytingum nýlega lokið. Enn er hér á landi skortur flugvirkia og er nú unnið að la'jsn þess máls. Á næstunni m.unu t, d. fimmtán roenn hefia f’uövirkjanám hjá Flugíé’agi Is- lands. • Á síðasta ári var tekin í notkun í stöðvum félagsins á Reykjavík- urflugvelli, kennslustofa, búin beztu táskjum til kennslu og þjálfunar flugmanna, flugvél- ^ stjóra og ílugleiðsögumanna. HúsbúnaSur hf er sölusamtök 30 meisiara i húsgagnaiSn HúsbúnaSur mun tryggja gœSin snunið húsgögnin frá HÚSBÚNAB! iui ^ J — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 23. september 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.