Þjóðviljinn - 23.09.1961, Page 10

Þjóðviljinn - 23.09.1961, Page 10
V) - ÓSKASTUND — ÓSKASTUND — (3 litlu hvítu kisu. Litla hvíta kisa horfði á kindina. En hún sagði ekki orð. Litla hv'ta kisa fór að heimsækja kisuömmu. Kisuamma var framan við húsið sitt og var að borða. „Þú ert eitthvað ergi- leg“, sagði' kisuamma. ,.Hvað gengur að?“ En litla hvíta kisa sagði ekki orð. „Það er þó ekki dott- in úr þér tungan?“ spurði kisuamma. „Komdu hérna og fáðu þér bita með mér“. Litla hvíta kisa fékk sér bita. „Ájá, nú sé ég að ■tungan er þá ekkert dott- in úr þér!“, sagði kisu- amma. „Tunguna not- um við til að borða og tala. Þú ættir nú að nota hana í hvorutveggja svo þú tapir ekki alveg xnálinu“. En litla hvíta kisa •fékkst ekki til að segia annað en: „Takk fvrir matinn“. Svo lagði hún af stað heim. Á heimleiðinni fann hún kindina liggiandi: „Það getur verið. að ég hafi enga ull, en það er mjúkt að strjúka mig“. sngði hún og hélt svo áfram. Ofar á veginum mætti hún kúnni og horfði beint framan i hana og sagði: „Það getur verið. að ég geti ekki miólkað. en ég get veitt mýs“. Við hænsnakofann var hænan að tína korn. „Það getur verið, að ég verni ekki eggjum“, sagði litla hv'ta kisa. „en ég get hlaupið útá hlið.“ Áður en langt leið mætti hún flugunni suð- aodi. „Fluga góð“, sagði hún, „það getur verið að ég kunni ekki að fiiúga. En fólki þykir ólíkt þægilegra að hafa mig kringum sig en þig.“ Svo kom litla hvíta kisa heim. „Jæja“, sagði mamma hannar. „Hversvegna helltirðu niður miólk- mni þinni? Er dottin úr þér tungan?" „Eiginlega var hún það. En amma hjálpaði mér að finna hana aft- ur“, sagði litla hvíta kisa. „Það var Kisi bróðir sem hellti niður mjólkinni minni. I-Iann ge»"ði það til að stríða mér“. . Þetta hélt ég Iíka“, sagði kisumamma. Og h”n lét ki-:a bróður fara að sofa án þess að fá nokkurn mat. Litla hvíta kisa notaði nú tunguna til að drekka aðra skál af miólk. Mjólkin var góð á bragð- ið. SKRÍTLUR Prófessorinn (sem er að skrifa og hefur dyf- ið pennanum í vatn í staðinn fyrir blek): „Hm-já, já. þau leyna sér ekki á mér ellimörk- in. Ég er reyndar orð- inn svo sjóndapur, að ég sé ekki með nokkru móti neitt . af því, sem ég skrifa“. Kennarinn: Hvað ertu að leika þér með þarna, Kalli? Kalli: Ekkert. Kennarinn: Viltu gjöra svo vel að leggja það frá þér undir eins. Börn í Sovétríkjunum óska efí-ir bréfa- skiptum við íslenzk börn Fyrir nokkru fór hón- v- Is’endinga til Ráð- stjórnarríkjanna í boði v°rklvðsspmtakanna þar. Á ferðalaginu skoðuðu þeir ýmsar stofnanir og komu meðal annars í bprnaskóla i Stalíngrad. Börnin þar létu í ljós mikinn áhuga á þv'. að komast í bréfasambönd við íslenzk börn á svip- u*u rnki. 10—15 ára. Bréfin til þeirra mega annað hvort vera á ensku eða frönsku. en börnin í eldri bekkium skó'ans læra annað það mál. Orðsendingar TJafdís 10 ára: Mvnd- in bín er mjög snyrtileg ng við munum birta hgna seinna. Guðmundur Hauksson lO .ára: Teiknisámkepon- in var þannia. að það átti að myndskreyta vís- una: „Ée skal kveða við þig vel.“ Þú hefur ekki séð blaðið þar sem sagt er frá tilhögun keppn- innar, þess vegna var ekki hægt að taka mynd- ina þ:na með. en hún er npýðisvel teiknuð. Við birtum hana seinna í blaðinu. Sú skalt fylgj- ast vel með, þegar næsta samkeppni verður aug- Ivst og taka þátt í henni. Þakka þér fyrir bréfið. Þú skrifar ljómandi vel. Hérna er svo utaná- skriftin: Sukinoj Galine Skola n. 44, Otrad n. 6. g. St.a’ingrad S.S.S.R. (Sovietunion) Gömul gáfa Sá ánægði biður um mig. i sá fátæki á mig, sá evðslusami sparar mig. I og öllum fylgi ég í gröf-, ina. SKRITLA A: Komdu fljótt og hjálpaðu mér — hann Jón Pétursson hefur dottið í dýið. B: Hefur hann sokkið djúpt? A Upp að hnjám. B: Þá kemst hann víst upp úr því sjálfur. A: Nei, það getur hann einmitt ekki. þv: að höf- uðið snýr niður. SKRITLUR Tumi lifli: Mamma. bað er skrítinn maður hérna úti á gangstétt- inni. Mamma: .Tæja. hvað er skritifl við hann? Tumi litli: Hann liggur kylliflatur og skammar banpnahýðið. sem ég henti þar áðan. Jónki: Varstu heDPÍnn i vQiðiferðinni um helg- ina? Sveinki' Ég ' mundi segja það. Ég skaut 17 gæsir. .Tónki: Voru þær villt- ar? Sveinki: Nei. en bú hefðir átt að sjá kerling- una, sem átti þær. Torfi Antonsson send- | Þakka góða skemmtun. ir okkur þessa mynd á- Lifðu heil. samt eftirfarandi bréfi: Kæra Cskastund! Torfi K. Antonsson. Skór með ferkcsnf- aðri tó í tszku Þegar kjólarnir eru stuttir, beinist athyglin að fótunum. Það ■er því nauðsynlegt að soklcar og fikór séu í góðu lagi og laglegir nútlits. Enda leggja tízkufrömuðir mú mikla áherzlu á sokka- og skótízkuna. Hvað skóna snertir er ferkant- aða táin, „carré“-táin, nú mest Dæmi um nýju skótízkuna úr l)ýzka blaðinu BURDA. í tízku. Skór með ferkantaðri tá eru nú framleiddir með breiðum, flölum hælum til hversdagsnota og hærri hælum til að nota á kvöldin. Löngu, mjóu skórnir eru enn vinsælir og mikið í tízku. Táin er ekki lengur jafn odd- hvöss, það heíur verið tekið aðeins framan af henni. Margir nýju skónna hafa mjög mjóa hæla sem breikka dálítið út að neðan svo þeir séu þægilegri að ganga á þeim. Alls kyns slaufur og spenn- ur á skónum eru enn í tízku. Aðalskólitirnir í vetur verða brúnn og svartur og passa vel við sokkana sem eiga að vera í brúnum litum sem kallast nut- ria og nertz. Lakkskpr eru líka að komast í tízku aftur. Krepsokkar í ýmsum haustlit- um verða áberandi í vetur og svo er farið að framleiða nælon- sokka með gullgljáa fyrir þær sem þora...... Ferkantaða táin á skónum sést líka á herra- og barnaskóm en er ekki eins algeng og á kven- skónum. Þröngir kjólar eru nú mjög mik- ið í tízku og hér birtum við mynd af einum frá Guy Laroche í París. Hann er úr drapplitu og brúnu ullarefni. Beltið er fest undir brjóstinu og mittinu með stórum Ieðurhnöppum og látið mynda eins konar spírallínu. Herðubreið au-stur um land í hringferð hinn 28 þ. m. Tekið á móti flutningi á mánu- dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkui’, Stöðvarf jarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar. Farseðlar seldir á þriöjudag. VI. s. Aiides fer frá Kaupmannahöfn 27. sept- ember til Færeyja og Reykjavík- ur. Skipið fer frá ReykjaVík1 9: október til Færeyja og Kaup- mannahafnar. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIEMSEN. BARNARÚM HNOTflN. húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Þjóðviljann vantar börn íil blaðburðar í eítirtalin hveríi: Voga Laugasás Nýbýlaveg Talið við aígreiðsluna. Sími 17-500. VOPNI Regnklæöin sem fyrr á garnla hagstæða verðinu, fyrir haust- rigningarnar. Einnig svuntur og crmar í hvítum og gulum lit í sláturhúsin, mjög ódýrt. Gúmmífatagerðin VOPNI Aðalstræti 16. Vfl Wumrt/íM*U4fét 6e£t kr flO) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 23. september 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.