Þjóðviljinn - 08.10.1961, Blaðsíða 3
/oo%
K V. 15 l* £ rS V. 'ií JC <s
$ ~ 0) a * >> /v >• 5
vO v/> i $
Ánnar skíladagur
Reykjavíkur
• í gser 'bk'tum við skilagrein
úr Réyki-ávík og nú kemur
skilagrein: titan af landi. Kem-
ur í ljós.; að utanbæjarmenn
hafa n'áíílílutfall&lega betri ár-
angrFq'g.'.Vantar ekki nhkið á
þáð að^igir^hfrfí náð þeim ár-.
angri; í■■ ttréifingu miða. sem
áætláð. var :í fyrstu. Strikuðu
fletirhir ’ á " myndinni tákna
dfeifingu miða ,og svörtu f.let-
irnir .peningum sem hefur
verið skitað..
• Þegar, iínuritið er athugað
kemur í ljós að frammistaða
Norðlendinga er með ágætum.
Aðrir landshlutar hafa bætt
sína útkomu, en heildartala
þeirra er lakari en Norðlend-
inga og kann það að stafa af
því að upplýsingar haíi ekki
borizt frá öllum.
° Það sem mestu máli skipt-
ir nú er að auka kraftinn í
haþpdrættissðlunni fyrir aí-
mælið. Allir stuðningsmenn
blaðsins þurfa að sameinast
um að færa Þjóðviljanum veg-
lega afmælisgjöf.
• Síðasti skiladagur utan
■Reykjavíkur verður mánudag-
inn 16. október.
samands
í gær
I gær kJL.. 13.30 var 19. þing
Iðimemasamband- Islands sett í
Tjarnarkaffi af fráf^r/indi f.orseía,
Erni Friðrikssyni. Þingið sitja
ptugssfmæii
S.TÖTUG verður á morgun frú
Tensína Valdimarsdóttir, Höfða-
borg 71 hér í bæ.
Gálaus og vítaver
stöfun dýrmœtmr
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
var til umræðu hvort ie.vfa
skvidi byesingu fyrirhugaðrar
lögreglustöðvar á lóðinni milli
Hverfisgötu, Rauðarárstígs,
Skúlagötu og Snorabrautar. en
byggingarnefnd hafði á fundi 28.
sept. sh samþykkt leyfisveiting-
una. Óskuðu bæ.jarfuntrúar Al-
þýðubanda'agsins eftirfarandi
bókunar í sambandi við þetta
mál:
„Bæjarfu’.ltrúar Alþýðu-
bandalagsins beittu sér á sin-
um tima gegn þvi, að eign-
arióð Reykjavíkurbæjar milli
Hverfisgötu, Rauðarárstígs,
Skúlagötu og- Snorrabrautar,
samtais um 7.000 fermetrar
að stærð, yrði látin af hendi
til ríkisins unfir lögreglustöð.
Umrædd lóð er án efa sú
dýrmætasta sem bærinn á nú
óbyggða innan endimarka
bæjarins og myndi henta. mjög
vel til margskonar stórbygg-
inga í þágu bæjarfélagsins.
Eriga nauðsyn ber til að stað-
setja væntanlega lögreglustöð
Knattspyrnan
um halgina
Þar sem leik Fram B og ís-
firðinga í bikarkeppninni hef-
ur orðið að fresta nokkrum
sinnum samþykktu báðir að-
ilar, að viðhaft yrði hlutkesti
og var svo gert. Dró dómarinn,
sem átti að dæma leikinn. Ein-
ar Hjartarson; milli liðanna. og
kom uop hlutur Fram B. Leik-
up Fram E bví í 1. umferð að-
alkeppninnar gegn Akurriesing-
um. Fer sá leikur fram í dag,
sunnudag. á Akranesi og hefst
kl. 16.00.
Sá sem .. sigrar í. þeim leik
ileikur gegn Keflvíkingum á
Melavelli sunnudaginn 15. októ-
ber.
Hinn imdanúrslitaleikur
keppninnar fer fram í dag,
sunnudag. á Melavellinum og
ieika þá Fram A og KR. Hefst
sá leikur kl. 14.00.
Strax að þeim leik loknum
leika Valur og Þróttur í Haust-
móti 1. flokks og fer leikurinn
fram á Melavellinum.
á. shkuni stað og auðvelt að
finna lienni aðra Ióð án þess
að hún líði við. l>að er skoð-
un bæjarfu’.ltrúa Alþýðu-
bauda'agsins að þessi ríðstöf-
un umræeldrar lóðar sé gá-
laus og vítaverð og gagnstæð
framtíðarhag'smunum bæjar-
ins og greiða þeir því at-
kvæði gegn því að leyfi verði
veitt til að hefja byggingú
lögreglustöðvar á lóðinni“.
Út af bókun þessari urðu all-
miklar umræður. Mótmælti Geir
Hallgrímsson þorgarst.ióri henni
og óskaði annarrar bókunar þar
sem mælt var með þessari ráð-
stöfun lóðarinnar. Bæjgrfulltrú-
ar Alþýðubandalagsins. Guð-
mundur Vigfússon, Alfreð Gísla-
son og Guðmundur J. Guð-
mundsson ítrekuðu allir þá skoð-
un sína, að umrædd lóð væri of
dýrmæt ti'. hess að verja henni
undir lögreglustöð, er vel mætti.
finna annan jafn hagkvæman
stað í bænum fyrir þá starf-
semi er þar fer fram. Einnig
bsnti Guðmundur Vigfússon á. að
nauðsynlegt væri að dreifa starf-
semi lögregiunnar um bæinn
með því að bvggja auk aðal-
stöðvarinnar varðstöðvar i út-
hverfunum.
Alfreð Gíslason óskaði frest-
unar á afgreiðslu málsins til
þess að bæjarfulltrúunum gæfist
kostur á að 'athuga bað nánar
en sú ti'.laga var fei'.d með 11
atkvæðúm gegn 3 og leyfisveit-' ■
ingin síðan samtykkt með sömú
atkvæðatölu.
Undanfarna viku hafa dvalizt
hér á landi í boði Alþýðusam-
bands Norðurlands tveir góðir
gestir frá Sovétríkjunum, fulltrú-
ar sambands verkamanna við
matvælaframleiðslu. — Fulltrú-
ar þessir eru Alexander Ívkín,
fyrrverandi borgarstjóri i Múr-
mansk en nú ritari sambandsins
og Alexandcr Morosoff, einnig
frá Múrmansk, togarasjómaður og
vciöarfærasérfræðingur. Fengu
fréttamenn tækifæri til að ræða
lítiliega við þá á fimmtúdáginn.
Þeir Ivkín og Morosoff ferð-
uðust fyrst um Reykjavík og ná-
grenni, skoðuðu m.a. Reykjavík-
urhöfn, togara, fiskiðjuver og
fóru til Þingvalla, Hveragerðis,
Selfcss og fleiri staða sunnan-
lands. Síðan fóru þeir norður í
land og skoðuðu þar íyrst og
fremst ýmislegt sem lýtur að
matvælaframleiðslu svo sem
fiskiðjuver. niðursuðuverksmiðju-
togara, súkkulaðigerð og neta-
verkstæði.
Þeir skýrðu svo frá að sam-
bad það sem þeir eru fulltrúar
fyrir væri stærsta starfsgreina-
samband í Sovétríkjunum og í
því væru um 2.750.000 manns.
Þetta er samband allra þeirra
j verkamanna sem á einhvern hátt
' koma nálægt matvælaframleiðslu
: á einhverju stigi hennar, beint
j eða óbeint, og með matvælum
j eru þá taldar allar þær vörur
| sem neytt er, kjöt, fiskur, mjólk,
brauð, sykur o.s.frv. og jafnvel
sælgæti, vín og tóbak.
ívkín sagði að yfirleitt væru
verkalýðssambönd Sovétríkjanna
byggð upp á þennan hátt. Þau
væru starísgreinasambönd verka-
manna sem ynnu að framleiðslu
vissra vöruílókka. Hann sagði að
auk þess sem verkalýðssamband-
ið í matvælaframleiðslunni feng-
ist við ýmis vandamál varðandi
umbætur og framfarir í matvæla-
iðnaði sæi það að sjálfsögðu einn-
ig um hagsmunamál félaganna
svo sem kjaramál, öryggi á
vinnustað, tryggingar, sumarleyft
c.s.frv. og einnig annaðist það
tengsl félagsmanna við alþjóða-
samband verkalýðsins og við
verkalýðssambönd í öðrum lönd-
um.
Hann sagði að margar tillögur
af hálfu sambandsins væru send-
av til stcfnana ríkisins, þær væru
teknar til greina af áætlunar-
tofn.unum og oftast afgreiddai*
Frámhald á 10. slðu.
nær 50 fulltrúar frá iðnncmafé-
lögmnim víðs vegar að af land-
inii. Helztu viöfangsefni þingsins
verða kjaramál iðnncma, iðn-
fræðsla í landinu og skipulags-
mál sambandsins.
Að lokinni þingsetningu í gær
voru flutt ávörp til þingsins en
síðan fór fram kosning forseta
óg starfsmanna þingsins og kosn- !
ingar í nefndir. Síðan fluttu for- I
maflur og gjaldkeri sambandsins .
skýrslur sínar og einnig voru
fluttar skýrslr félaga.
Umræður um þingmál áttu að
hefjast síðdegis í gær. Voru
fvrst til umræðu íramkomnar
skýrslur og síðan lagabreytingar
cg loks skipulagsmál I.N.S.Í. og
fjármál.
I dag hefst fundur að nýju kl.:
13,30 og verður þá rætt um iðn-
fræflsluna. Síðan verður rætt um
Viaramál og að því loknu fer
fram síðari umræða um Iaga-;
brevtingar. f
í þinglok fer fram kosning
nýrrar sambandsstjórnar íyrir
næsta kjörtímabil 1 og því næst
verða þingslit.
Síðar mun verða sagt nánar
frá þinghaldinu hér í blaðinu.
Óhæíilega aðgangshörð útsvarsinnheimta
t gær kom verkamaður að
máli við Þjóðviljann og
kvartaði yfir því, hve harka-
lega væri gengið að verka-
mönnum með innheimtu út-
svars og skatta. í síðustu
viku sagðist hann ekki hafa
haft vinnu nema þrjá daga
en engu að siður var dregið
svo mikið af. kaupinu hans
.ÚPP > Ú að hann íókk
ekki 'öfborgað.ar nema; kr,
134,25. Af þessum peningum
— eitt hundrað þrjátíu og
fjórum krónum tuttugu og
fimm aurum — er ætlazt til
að f jölskyldumaður lifi í heila
viku, sagði maðurinn. Hvað
skyldi sá peningur endast for-
ráðamönnum bæjarins lengi
til þess að framfleyta sér cg
sínum?
Þjóðviljinn veit mörg fleiri
dæmi þess, að mjög óhæfi-
lega hefur verið gengið að
verkamönnum með innheimtu
útsvara síðustu vikurnar,
þannig að kaup það jsem þeir
fá •• gréitt, hrekiéur hvergi
nærri fyrir nauðþurftum
þeirra. Svona innheimtuað-
ferð er að sjálfsögðu algerlega
óviðunandi, Það verður að
taka tillit til þess, hvort
menn hafa fulla vinnu eða
ekki, ætla þeim einhverja
skynsamlega lágmarksupp-
hæð til þess að lifa af og
draga ekki af þeim upp í út-
svar eða skatta nema kaup
það. sem þeir hafa unnið fyr-
ir yfir vikuna fari eitthvað
fram úr þeirri fjárhæð.
Verkamenn og fjölskyldur
þeirra eru ekki fremur en
aðrir gædd þeim eiginleika að
geta lifað af loftinu, þótt
sumum virðist ganga erfið-
lega að skilja þá staðreynd.
Hvernig á heiI íjöiskylda
að lifa af 134 kr. á viku
Sunnudagur 8. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN —
tftgP