Þjóðviljinn - 08.10.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.10.1961, Blaðsíða 10
£ | \í ■' li 'i Ufl Q Wí . 14 ■ . • •. Skákmétið í Bled Framhald af 4. siðu. ibyrianabck sinni einkununni: Veikur leikur, sem geíur svört- um góða möguleíka. Framhald- ið sem Pachmann géfur er eft- irfarandi: 5 — Bg4; 6. c3, Df6; r. d3, Rg-e7; 8. Be3, Bxf3; 9. Dxf3, Dxf3; 10. gxf3, g5! og nú stendur svartur vel. En báðir keppendurnir óhlýðnast frceði- manninum að nokkru í þessari skák). 5. — Bír4: 6. 1*3 (Hér birtist nýsmíði Fischers, og virðist hann sannarlega ekki háður neinni kreddubundinni bckstafstrú. Pachmann drepur að vísu á leikinn 6. h3, en tel- ur að svartur geti svarað hon- um áranuursríkt með 6. — h5). 6. — Bb5 (Geúer fyleir ekki ráði fræð- ingsin-s, og komum við nú inn á ók.unnar slóðir. Gaman væri að vita hvernig Fischer hefði brugðizt vi.ð 6. — h5. en senni- lega hefur hann haft eitthvað cvænt í pokahorninu og Geller óttast hað). 7. c3, Df6: 8. g4 (Þessi leikur veiku- að vísu hvítu kóngsstöðúna, en hann er þó sá eini sem til greina kem- ur. Hinum smalla sóknarskák- manni Gel.ler tekst ekki að hag- nýta sér he-sa veikingu). 8. — Bc6: 9. <14! („Hvergi hræddur hiörs í ;þrá“ Fischer hótar nú Bg5 og 9. — b5: 10. Bb3 mundi síður en svo draea úr ósn þeirrar hótunar. Geller afræður því að hirða peðið, sem honum stend- ur til boða. bótt ekki sé hægt að segia, að það revnist hon- um bitadriúgt. Af öllum gangi skákarinnar freistast maður til að álykta, að fái hv.ítur færi á að leika g4 í þessu afbrigði þá sé oll uppbygging svarts: Df6, Bg4 o.s.frv. vafasöm. Það getur þá orkað til úrslita um traustleika varnarinnar, hvern- ig leikurinn 6. — h5 reynist). 9: — Bxe4; 10. Rb-d2, Bg6 (Þetta er auðvitað hálfgerður vandræðaleikur, en eftir 10. — Bxf3; 11. Rxf3, e4; 12. Hel, d5; 13. c4 lendir svartur í þreng- ingum). 11. Bxc6t, bxc6; 12. dxe5, dxe5; 13. Uxe5, Bd6; 14. Rxg6, Dxg6 (14. — hxg6 veitir ekki svört- um heldur nein teljandi sókn- arfæri). 15. Helt Kf8 (15. — Re7 sýnist í fyrstu eðlilegri leiknr, en eftir 16. Rc4 á svartur við mikla erfiðleika að glíma og nær ekki að hróka) 16. Re4 h5; 17. Rxd8, exd6; 18. Bf4, d5 (18. — Hd8 virðist hér betri varnarleikur). Svart Geller * B C O WA (Nú fara þeir að strjálast varnarmöguleikarnir hans Gell- ers. 19. — Re7 mætti svara með 20. Hxe7 og 19. — Rf6; 20. Db7, He8; 21. Hxe8t, Rxe8; 22. Hel leiðir einnig til dauða. Geller tekur því þann kostinn að af- sala sér líftórunni með fljót- virkum hætti). 19. — hxg4; 20. Db7, gxh3t 21. Bg3, Hd8; 22. Db4t og hér gafst Geller upp, þar sem hann tapar bæði hrók og riddara. Skák þessi er mjög merkileg frá skákteoriskum sjónarhóji. iest'ir llþýðusamibands ierfpteiias Framhald af 3. síðu. jákvætt, t.d. hefði sambandið fengið því framgengt að bakar- ar og aðrir sem störfuðu við brauðgerð fengju vinnutímann st.yttan níður í 7 tíma löngu áð- ur en 7 stunda vinnudagur varð algengur í landinu. Nú er vinnudagurinn allsstaðar 7 tímar og kaupið hefur hækkað þótt vinnutíminn styttist. Þetta er að þakka nýrri tækni og aukinni sjálfvirkni. Þótt vinnu- tíminn styttist eykst framleiðsl- 1*1 i» m m*m ....I á H ww.. «• Wm i Hlf Hf i mA * wm, mr. Wm, ili ... „ ||p á WM- m. Á B 16 B B 'M/’rJÍ/. •'Ætf'/ X VA'W', yz&z Íl æ? * a o o ■ t> o Hvítt: Fischer 19. Db3! ílrúðir og timfour Tvær íbúðir — 3ja og 4ra herbergja eru lausar hjá 2. byggingarflokki B.S.F. Framtaks. Ennfremur er timbur til söiu á sama stað í stærðunum 2x4, 2x6 og 2x8. Upplýsingar á skrifstofu félagsins að Sólheimum 32 eða í síma 35240 í dag (sunnudag), kl. 10 til 12 og mánudags- kvöld og þriðjudagskvöld kl. 20.30 til 22. B.S.F. FRAMTAK. FYRIRLIGGJANDI: 170x75 cm. Verð kr. 2954.00. Gipsþilplötur stærð 100x260 cm. cg 120x260 cm. Wellitemangnmarefni 'kraít, aluminíum eínangrunarpappír an vegna sjálfvirkrön9i9' |g hú er í athugun hjá n>iðstjötninni að stytta vínriudagfnn .niður f 6 stundir á ■ nsestu- tyeiintir arum. Þá sagði Ivkín að ' clh-'starf- semi verkalýðssamtaka í Sovét- ríkjunum byggðist á -því. að þau væru frjáls félagasamtök ogj réðu verkamenn hvort þeir ge'rðuist fé- lagar í þeim. Hann sagði að öil verkalýðsíélög stór og smá, héldu uppi fræðslu um verkalýðsmál í Sovétríkjunum og erlendis, einnig hefðu þau ýmsa menning- arstarfsemi aðra, áhuga.manna- hópar í ýmsum greinum störfuðu innan þeirra og þau héldu sam- komur, hefðu kvikmyndasýningar og aðrar skemmtanir fyrir fé- lagsmenn. Aðspurðir um hvernig þeim hefði litizt á aðbúnað verka- manna hér sögðu þeir Ivkín og Morosoff að þeim hefði iundizt kynlegt að heyra skipstjóru nokk- urn skýra frá þvi aö hann mge.tti ekki vera að þ.ví að taka spr sumarfrí. Slíkt þekktist ekki í Sovétríkjunum, þar væri það skylda að hver maður fengi sum- arfrí á hverju ári,. frá 12 dþgum upp í mánuð. Þeir sögðusf. hafa séð hér bæði íulikoniinn. o.g ó- fullkominn aðbúnaði verkamanna, t.d. sögðust beir hafa séð togara- sjómann detta niðúr milli skips og bryggju vegna þess hve land- gangurinn var mjór, en fjara var og því langt niður í skipið. En einnig hefðu þeir séð aðbún- að sem væri til fyrirmyndar ,eins og t.d. í hinu nýja verksm.iðjur húsi^ Lindu á Akureyí'i, Ivkín og Moroscff kváöust vefa afar ánægðir með dv.plinaj hér og móttökur allar. Þeir sögðust hafa fengið tækifæri tií að kynn- ast ekki aðeins írameiðslunni heldur og mörgu fólki'og báðu blaðið að skila kæru þakk’æti til gestgjafa sinna hér á landi. í Reykjavík, Freyjugötu 41. Kennsla er hafin í kvölddeild- um fullorðinna og starfa þær fyrst um á'nn svo sem hér segir: Málaradeild. Kennari Hafsteinn Austmann, listm. Mánud. og íimmtud. kl. 8—10 e. h. Myndhöggvaradeild. Kennari Ásmundur Sveins- son, myndh. Miðvikud. kl. 8— 10 e. h. laugard. kl. 3—5 e. h. Teiknideild. Kennari Benetiikt Gunnars- son, listm. Þríðjud. og föstu- daga kl. 8—10 e. h. TÖkum á nicti nemendum framangreinda daga, jafnt byrjendum sem öðrum. Upplýsingar á sama tíma í síma 1-19-90. v er 2 — 3 — 4 — 6 mm. A og B gæðaflokkar. Mars Trading Oompany h.f„ Klapparstíg 20. — Sími 17373. m STEiNÞÖib Trúlofönarhrinarir, hringir, bálsmen, karata. í£'%á stein. 14'oa 18 Erum fluttir að Laugave BORGARFELL H.F. - Slmi GUESILEGASTA APPDRÆTTI ARSINS VIHNINGAB 5 BlLAR Allt dregið út 15. október næstkomandi og drætti ekki frestað Upplag miða aðeins 30 þúsund. Kaupið miða áður en allt er uppselt. FIMM BÍLA HAPPDRÆTTI. FÉLAGSHEIMILIS B A L ¥ IKU I • >■»« ~ f-Jffí i (10) *“ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagui’ 8. október 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.