Þjóðviljinn - 25.10.1961, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.10.1961, Qupperneq 1
ÍJtvarpsumræður á AI- þingi um vantraust á ríkisstférnina heíjast kl. 8 í kvöld. r KISIL GDR MYVATNI Þetta þykir okkur býsna- falleg mynd og þessvegna birtum við hana hér á for- síði’.nni. En hún er ekki að- eins falleg heldur til þess fallin líka að vekja athygli á máli sem nú er komið á dagskrá: Bygging verk- smið.iu til vinnslu kísilgúrs úr Mývatni. Frá þingmáli þess efnis er nánar skýrt á 3. .síðu Þjóðviljans í dag, en myndin hér að ofan er af kísilgúr eins og hann lítur út begar honum hefur verið dælt unp úr Mývatni. (Ljós- mynd Þjóðv. A.K). Verkamannafélagið Dagsbrún í Reykjavík sendi í gær bréf til allra stærstu samningsaðila sinna, þar sem sagt er upp kaupgjaldsákvæðum kjara- samninga félagsins 'frá og með 25. nóvember n.k. Bréfi Dagsbrúnar til vinnu- veitcnda lýkur á þcssa Ieið: ! „Það er krafa vor, að þær Þróttur ó Siglu- firði segir upp Á fundi í Verkamannafélaginu Þrótti, Siglufiröi, í sl. viku var einróma samþykkt að heimila stjórn og trúnaðarráði félagsins að segja upp núgildandi kaup- gjaldssamningum, þegar heppilegt þykir. Var-með þessari samþykkt ver- ið að fullnægja óskum formanna- ráðstefnu Alþýðusambands Is- lands, um að félögin hefðu lausa samninga og freistuðu þess að fá bætt upp kjaraskerðinguna, sem síðasta gengisfeHing orsakaði. Þá var og á þessum sama fundi samþykkt svohljóðandi tillaga: „Fundur í Verkamannafélag- inu Þrótti Siglufirði, haldinn 18/10 1960, mótmælir þeim áform- um, sem komu í fjárlagafrum- varpi fyrir árið 1961, sem nú Framihald á 10. síðu. Vöruskiptsjöfn- uðurinn éhag- stæður um 161 milljón Samkvæmt bráðabirgðayfirliti Hagstofu Islands var vöru- skiptajöfnuðurinn í september hagstæður um 47 millj. 029 þús. kr. Út var flutt fyrir 298 millj. 460 þús. kr. (I fyrra 175.356)-en inn fyrir 251 millj. 431 þús. (201.899). Frá áramótum til sept- emberloka hefur vöruskiptajöfn- uðurinn hins vegar verið óhag- stæður um 161 millj. 067 þús. kr. (526 millj. 456 þús. kr. í fyrra). Inn hefur verið flutt fyrir 2025 millj. 067 þús. kr. (2258.765) en út fyrir 1864 millj. 000 þús. kr. ,(1732.309). breytingar verði gerðar á samn- ingunmn að kaupmáttur launa verði eigi lægri en hann var 1. júlí sl. og að sett verði ákvæði í samningana er tryggi varanleik kaupmáttarins. Um þessar breytingar óskum vér eftir viðræðum við yöur scm fyrst“. Eins og fyrr er sagt, var fram- angreint bréf sent í gær öllum stærstu samningsaðilum Verka- mannafélagsins Bagsbrúnar, Vinnuveitendasambandi Islands, Vinnumálasambandi Sambands íslenzkra samvinnufélaga, Reykjavíkurbæ, o.fl. Ben Khsdda býður samningsviðræðui TÚNISBORG 24/10 — Ben Khedda, forsætisráðherra Serkja, sagði í dag að stjórn sín væri fús að hefja aftur samningaviðræður við frönsku stjórnina um lausn Alsírmálsins. Flokksstjórnaríundi Sameiningarflokks alþýðu — sósíalistaflokksins, sem boðaður hafði verið 17. nóvember n.k., hefur verið frestað um eina viku. Hann hefst föstudaginn 24. nóvember. Áhrifamenn á Bandf<ríkjaþingi segja að ekki verði komizt hjá því að gera þær WASHINGTON 24/10 — Ef dæma má eftir ummælum áhrifamanna á Bandaríkjaþingi verðiir þess ekki langt að bíða að Bandaríkin hefji aftur kjarnorkusprengingar í gufuhvolfinu af sama tagi og þær sem gerðar hafa verið í Sovétríkjunum að undanförnu. Mansfield, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni, sagði þannig í dag að hann kæmi ekki auga á að Bandaríkin ættu nokkurs ann- ars úrkosta en að hefja aftur tilrau.nir með kjarnavopn í gufu- hvolfinu. Óttast að Sovétríkin hætti Clinton Anderson öldungadeild- armaður, helzti talsmaður demó- krata í kjarnorkumálanefnd Bandaríkjaþings, sagði einnig í dag að Bandaríkin kæmust ekki hjá því að hefja kjarnasprenging- ar í gufuhvolfinu. Anderson sagð- ist telja að Bandaríkjastjórn myndi taka ákvarðanir um slík- ar sprengingar hið allra íyrsta. Hann komst þannig að orði að „hann óttaðist að Sovétríkin hættu tilraunum sínum mjög bráðlega. Þau munu þá lýsa sig reiðubúin til að undirrita samning um stöðvun kjarnatilrauna og almenningsálitiö í heiminum myndi þá krefjast þess að Banda- ríkin gerðu ekki frekari tilraunir í gufuhvolfinu“. Anderson hefur lengi, og löngu áður en Sovétríkin hófu kjárna- tilraunir sínar á nýjan leik, krafizt þess að Bandaríkin byrj- uðu á beim og hefur notið stuðn- inss ýmissa háttsettra banda- rískra herforingja og vísinda- manna. Má telja víst að nú verði látið undan þeirri kröfu, enda undirbúningur undir slíkar til- Framhald á 10. siðu. í Reykjavík í dag. Verður að hon- um loknum birt línuritíð, sem sýn- ir árangur deildanna í síðasta skipti fyrir fyrsta dráttardaginn. — Skrif- stofan, Þórsgötu 1, verður opin til ltl. 11 í kvöld, sími 22396. 6 dagar fram að drœfti

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.