Þjóðviljinn - 25.10.1961, Side 3

Þjóðviljinn - 25.10.1961, Side 3
■ Álta þingmenn ncröanlands úr öllum flokkum hafa fiutt þings- 'ályktunartillcgu, þar sem skorað er á ríkisstjcrnina ,,að láta nú ‘þegar gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að fá úr því skorið, i-.vort ekki sé . arðvænlegt að koma uþp verksmiðju til vinnsiu kísilgúrs úr Mývatni, og kanna þá jafnframt, hverjar leiðir séu •Icppilegastar til þess að tryggja fjárhagsgrundycll þeirrar verk- ■smiðju.“ í greinargerð fyrir tillögunni segir: — Um nokkurt skcið hefur vcrið unnið að því á vegum rafcrku- málastjórnarinnar og rannsóknaráðs ríkisins að rannsaka, hvort -ekki geti verið arövænlegt að vinna kísilgúr úr Mývatni. Jafn- framt hefur atvinnumálanefnd ríkisins haft það nrál til meSíerðar, og í fjári. hefur verið veitt fé til þessara rannsókria. Hafa bæði inn- 'Iendir.og erlendir sérfræðingar haft þessar rannsóknir mcð hönd- um. og enda þótt veigamikil atriöi séu cnn ekki fullrannsökuð, .henda rannsóknirnar ótvírætt í þá átt, aö arðvæniegt muni vera -að virma kírilgúr í úrvalsflokki úr Mývatni. I sambandi víð slíka efnavinnslu cr að sjálfsögðu eigi aðeins 'stófnfjáröflun og góð rekstrarafkoma á þáppírnum, sem máli skipt- ir, heldur ekki hvað sízt tryggmg markaða fyrir framleiösluna. Er- lendir aðilar, scm bæöi hafa aðgang að f jármagni og mörkuðum, hafa sýnt mikinn áhuga á málinu. Ekki skal á þessu stigi málsins um ‘það dæmt, hvcrt rétí sé að kcma verksmiðjunni upp í samvinnu ■<’.<ð þá aðila, en málið er ótvírætt á því stigi, að brýn nauðsyn er ■að gera nú þegar þá lokakönnun á. hráefninu, scm éhjákvaemileg .cr talin ti! þess að fullreyna gæði þess, en þær athuganir verða ;ckki gerðar, nema ríkisstjárnin vcjti þeim stofnunum. er aö nrál- inu vinna, að3tcð til öflunar fjármágns með einhverjam hætti. Sjálfsagt er einnig 'að kamia sem skjóíast þær hugmyndir, sem f.-am hafa vcrið settar um aöild að byggingu og rcksíri kísilgúr- .verksmiðju. — Myndin er frá Mývatni, tekin við Helgavog milli Reykjahlíðar og Voga, en þar hefur kísil- gúrnum verið dælt upp. Fremst á myndinni sjásttunnuflekar þeir sem héldu uppi leiðslum, þcgar unnið var að því að dæla kísilgúrnum upp úr Mý vatni. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Ó 2, ’ Aðrir tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á þessu starfsári ?r stjórn Jindrich Rohans slav- neska og ungverska tónlist, efíir , yerða í Háskólabíói annað ~kvöld | Bartok, StraVinsky, Smetana, Él. 9. Hljómsveitin leilcur þá únd- í Liszt, Havélka. Nánar á morgun. Á siðasta bæjarstjórnarfundi, 19. okt. sl., urðu altmiklar um- ræður um bifre'ðasölur og það ástand. sem nú er ríkjandi í þeim málum hér í bæ. Upphaf þessa máls i bæjarstjóminni var það, að Guðmundur J. Guð- mundsscn, bæjarfulltrúi Alþýðu- bandalags'ns, f’utti á bæjar- stjórnarfundi 5. okt. sl. svohljóð- andi tillöeu: ..Bæiarstjórnin : telur nauðsyn- legt. að sett verði reglugerð um veitingu leyfa og starfrækslu bifreiðasala i bænum og felur borgarstjóra að 'láta semia frum- varo að slikri' reglugerð, er lögð verði fyrir bæjarstjórn.‘‘ í framsöguræðu með tillög- unnj benti Guðmundur á hvert ófremdarástand væri rikjandi í bi'freiðasÖlumálunum • vegna þess, ,að aðhald að bifreiðasölunum væri ekki nægileét. Það væri ekki aðeins ■ kvartað undan við- sk.'ptum við marga bifreiðasal- Ef flóttinn frá kennarastörfum heldur áfram, eins og allar líkur henda til aö óbreyttum launakjörum, horfir til siíkra vandræða í þessum efnum að eigi hefur áður þekkzt slíkt, segir í ályktun sem samþykkt var á aðal- furídi Kennarafélags Eyjafjarðar fyrir nokkru. Áiyktun fundar.ns er í heild . • sem hýr-segir:. , Þoyar þes.s-. cr -Igætt að kenn- árasta.ð.an; og þ.á . einkum, staða -barnakennafa er ein hin mikil- vægastá ábyrgðarstaða í þjóck íýlaginu, virðist einmitt að mjög þurfi að vanda val á mönnum í sííkar stöðUr. Þáð verður bezt gerf með því að gera stöðuna ’. éffrs'tícnarverðav. • r Nú :blasir' hins verar við sú stáðPejffld.' «ð vegpa lélegfg launakjara liggúr við borð. að k>ka : :.þ\»rfi ' fnörgum skólum végná kenharaskorts oe með hvefiu ári gengur yerr og verx að .fá kennár-). mcð - kennararétt- indum að skólum landsihs, ékki aðeiúsí að hinurri . siMerr;. skóhim og if^rs^lurh.; héldúr'-«innig hirt- v', um •stsprti kaupsjtaðaskólum. störíum beldur .áfram, sem all- ar líkur bénda til að óbreyttum launakjörum, horfir til slíkra vandræðá í þessum efnurn, að eigi hefur áðuf þekkzt slíkt. Fyr'r bví skorar aðálfundur Kenuaia^éhags ( Eyjafjarðar á fræðsiumálastjórn, Alþingi og ríkisstjórn að taka mál þetta til alvarlegrar yfirvegunar og'-'úúr- bóta, svo að flóitinn frá kenn- arastarfinu verði stöðvaður. og aftur geti hafizt eðliieet fram- boð ú kennurum í. bjóðfélaginu. Trevstir funður'nn þipgj ,qg rík- isstjórn til að. ráða nú þegar bót á þessum &anda“. , , • '•■ f annarri á’ykfUn' fundærins er skorað á ’ fræðslumálastióm, Al- þingi pe ríkisstjórn' áð flýta, -svo feom auðið er fvrir bvi, að hinir r.Ef jhéssi .flóttiyuhiá'' kerirfara- 'stærri skólar a-«hk. :egi-:ko£t.'á ]>jónustu sérfræðinga um upp- eldismál og sálfræði. Það mætti t.d. hugsa • sér, se;ir í álvktun- inni. að sálfræðistofnun í höfuð- staðnum hefði aðstöðu til að senda sálfræð'nga út til hinna stærri skóla landsins. Einnig mætti hugsa sér að einn sálfræð. ingur væri búsettur á Akureyri og láti að einhvérm levtj i té þjónustu í. hinum gtærri , skólum á Norðurlandi, Kennarafélág Eyjafjárðar varð 30 ára 4; okt. sl. Fyrsti formað- ur ’ félagsins var Snorri Sigfús- son. Félagið hefur gengizt fyr r mörgum námskeiðum fyrir kenn- ára ■ ú■ •félagssvæðinu og hafa mörg þeirra verið fjölsótt. Þá hefur það gefið’út ..vfnnubók í átthagafræði" : ó’g , þyrjepdgbók : í reikn'ngi ..ríeikið o^ reiknað“V og uppeldistímaritið „Heimili og skóla“ i tvcr áratugi. Stjóm Kennárafélags Eyja- fjarðar skipa nú: Hannes J. •Magnússon 'fottnaður, Eiríkur Sigurðsson r'tarj.. Páll Gunn- arsson- giRldkari. - , . • ana heldur hlýddu þeir ekki fyrirmælum umferðamefndar og bæjarstjórnar um staðsetningu bifreiðasalanna og settu sig nið- ur á óleyfilega staði í rniðbæn- um. Drap Guðmundur í þessu sambandi á þá hugmvnd er kom- ið hafð: fram i blaðaskrifum um málið, að bifreiðasölumar yrðu allar fluttar á einn stað fyrir utan bæinn, þar sem sett- ur yrði upp aimennur bílamark- aður. Með þessu væri bílasöl- unum komið burt úr umferðinni í miðbænum og þetta værj einn- ig hagkvæmara fyrir kaupendur. Taldi Guðmundur rétt að hafa þessa tillögu í huga við af- greiðslu málsins. Umræðum um tillögu Guð- mundar var siðan írestað á fund- inum 5. okt. ■ til næsta fundar, er haldinn var 19. okt. Á þeim fundi . lagöi Einar Thoroddsen bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks. ins. fram breytingartillögu við tillögu Guðmundar, þar sem lýst var yfir, að bæjarstjórnin teldi nauðsynlegt að sett yrði Jöggjöf um réttindj og skyldur b'íreiða- sala og því beint til dómsmála- ráðuneytisins, að það beitti sér fyrir því að slík löggjöf yrði sett. Allmiklar umræður urðu um þessar tillögur og tóku margir bæjarfulltrúa t.’l máls. Kom það fram, ,að almennur áhugi var í bæjarstjóminni fyrir aðgerðum í þessu máli og töldu flestir ræðumenn, að núverandi á- stand í þessum. málum væri al- gerlega óviðunandi. Hins vegar varð nokkur ágreiningur um það. hvaða le.’ð ætti að fara til úrbóta. Guðmundur J- Guð- mundsson og Alfreð Gíslason lýstu. báðir yfir, að beir teldu rétt að sambykkj a tUlögu Ein- ars Thoroddsens, en töldu, jafn- írarnt rétt að samþykkja tillögu Guðmúndar einnig, þar sem nokkur timi mundi líða.þar til löggjp|, væri komin um b’freiða- ■sölumátm, og reglugerð, son.. .bærinn setti. gæti á meðan veitt- nokkurt aðhald á bifreiða- salastéttina. ..Undir umræðunum tók ■Guð- mundur J. Guðmundsson tiUÖgu sína aftur og flutti .hana að nýju sem viðaukatillögú yið tillögu Einars, þar sem hann taldi, ,að megintilgangi upphaflegu tillögu sinnar væri náð með því ,að skcra á dómsmálaráðuneytið að setja löegiöf um bifi'eiðasölu. en meðan á þeirri lagasetnngu stæði væri nauðsynlegt að bæj- arstjórnin setti sjálf reglugerð um rnálið. Tillaga Einars . Thoroddsens var síðan samþykkt með öllum atkvæðum en tillaga Guðmund- ar iékk ekki náegf.egari ' stuðn- ing t 1 þess .að hlióta samþykki. Þá tók Magnús Ástmarsson, bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins, upp þá hugmynd Guðmundar J. Guðmundssonar, að bifreiðasöl- um yrði fengið athafnasvæði þar sem þær vrðu ekki til trufl- unar í umferðinni, og flutti hann t;llögu um, að umferðarnefnd yrði falið að vinna að lausn þessa rnáls á þeim grundvelli. Var þessi tillaga samþykkt með öllum atkvæðum. Lauk þar með umræðum um málið, og er þess að vænta. að einhver skriður komizt nú á lausn þess, þar serri svo almenmir og -eindregmn vilji kom fram hiá öllum flokkum í bæiarstjórninni til aðgeTða óg úrbóta. 6 dagar Eftir aðeins tæpa viku verður dree.ð í Afmælis- M/illJ III 11 rí happdrætti Þjóðviljans. — Félagar í Æskulýðsfylking- unni hafa sett sér það tak- mark að hver selji lO blokkir. — Enn eru nokkr- ir, sem ekki hafa tekið sinn skammt og eru þeir hvatt- ir til að hafa samband v ð skrifstofu Æ.F.R. Tjamar- ' götu 20, símar 22399 og 17513. — Þ’éir, sem nú þeg- •ar hafa tekið sinn skammt eru hvattir til að gera skil sem fyrst. Miðvikudagur 25. október 19ðl — ÞJÓÐVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.