Þjóðviljinn - 25.10.1961, Síða 4
mer ym
Velferðar- og menninga
G.B. skrifar blaðinu eftirfar-
andi bréf:
„Á mínum vinnustað, þar sem
vinna um 30 manns hefur verið
fylgzt vel með greinunum, sem
Þjóðviljinn hefur birt um heil-
brigðismál vinnustaðanna. Menn
eru sammála um, að hér hafi
verið gripið á málum, sem allt-
of lengi hafa legið í láginni,
enda þótt þau beri oft á góma
í þrengri hóp. Stundum taka
menn sig líka til og krefjast
úrbóta, þegar úr hófi keyrir
sóðaskapurinn og sinnuleysið
um aðbúnaðinn á vinnustöðun-
um. En þetta er alltof sjaldan.
Þesar daufheyrzt er við um-
kvörtunum, sem fram eru born-
ar aftur og aítur, er það oft að
rnenn gefast upo á ..nöidrinu“.
eins og Kað er kallað af þeim
sem ráða. rg það verður að
vana að sætta sig við ósómann.
En beear menn hafa látið af að
beriast fyrir réttindum sínum,
þá hafa þeir líka smækkað
sjáifa sig.
íig held að mikið vanti á að
menn aeri sér bað iióst, að -bað
er ekkj aðeins heilsusniliandi,
heJdur er -hað líka mannskemm-
anð; hpfa SPrn verka-
fóiki er víða boðið uppá á
vinnustöðunum. Skyldu menn
hafa athugað það, að við dvelj-
um meira en helming af starfs-
ævi okkar á vinnustaðnum og
þess vegna er það alveg frá-
leitt að gera ekki fyllstu kröf-
ur um. góð og heilnæm vinnu-
skilyrði.
Allir eru ■sammála um það,
að minnr.ta kosti f orði kveðnu,
— að fólk eigi að búa í góðu
og hoUu húsnæði, í því sé fólg-
in undirstaða menningarlífs og
vörn gegn -.iúkdómum. Enda
þótt á þessu sé auðvitað mikill
misbrestur, bá eru þó hugmynd-
ir manna um sómasamlegt íbúð-
arhúsnæði orðnar fastmótaðar.
En begar til vinnustaðanna
ke.mur. er a.Ut annað uppi á
hefur a’menn-
ingur miöa ó'.i/nar skoðanir um
h.v’ ð sé són'qf.am.legt.
Það e>- bví augliést mát, að
hér barf hið vinnandi fólk sjálft
að koma td skiaianna og á-
k.veða hveriu bað vill sæta.
Það er e:ns með betta eins og
aU+ an.nað. sem að iaunbegum
snýr og ftisnastéttin tetnr sig
ekki eræða á f augnabiikinu,
haT' verður p"«u um hokað nema
m°ð b'”'át+u launhpaanna
R’álfra. Við burf”m að knýja
valdhafana til þess að ástunda inn að þessu eftirliti, öðru vísi
lög-boðið eftirlit og fá þær lag- verða ekki neinar viðhlítandi
íæringar sem lög mæla fyrir breytingar á þessu mjög svo
um, en við þurftum að gera nauðsynlega velferðar- og
meira, við þurfum að fá það menningarmáii okkar launþeg-
bundið í lögum, að verkalýðs- anna.
samtökin séu annar höfuðaðil- G. B.
A onnora kostnad
Áður en vinnutími hófst við
höfnina í fyrramorgun blasti
sú sjón við okkur hafnarköll-
unum, sem komnir vorum á
vinnustað, að tveimur happ-
drættisbílum íhaldsins var ek-
ið á trillum Eimskipafélagsins
út úr vörugeymsluhúsinu á
austurbakkanum. Þetta voru
tveir Tánusar undir fullum
seglum, þ.e.a.s. happdrættis-
spjöldin voru komin á þá og
annar skrautbúnaður. Þv-í er
sem sagt þannig varið, að þetta
mu.n vera annað árið, sem
íhaldið notar vörugeymsluhús,
tæki og mannskap Eimskip til
þessara einkaþarfa sinna.
Mönnum þykir þetta í meira
lagi undarlegt háttalag og varð
á að spyrja hvort hér muni
sérstakt leyfi hafa komið til
frá stjórnarmeðlimum Eimskip,
t.d. Bjarna Ben. eða Birgi
Kjaran, til þess að nota áhöld
og húsnæði Eimskipafélagsins
fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Eða
var það bara gamli mátinn hjá
íhaldinu að fara með eignir
þess opinbera eins og það eigi
þær.
Nl
1 KAPFITfMANCM
P'
m
PftÓKÚRA
f kaffitímanum hjá okkur
hefur verið rætt^þó nokkuð
um ræðu Bjarna Ben., sem
hann hélt á landsfundi Sjálf-
stæðismanna fyrir helgina.
Sérstaklega þótti mönnum
t'lkomumikið hið nýj,a pró-
kúruumboð, sem Bjami Ben.
hefur aflað sér til ávísana á
guð aimáttugan. Sum:'r töl-
uðu um hvort þetta myndi
ekki upphaf aukinna við-
skipta sjálfstæðismanna á
borð við þau, sem þeir gera
í F'ladelfíu. Öðrum fannst
það vaka í veðrj að Bjarni
ætti heppnina sér hand-
gengna, þegar hann dirfðist
að tala um guð almáttugan
yfir sjálfstæðismönnum, því
hvorki voru þeir saman
komnir á helgari stað en
S'álfstæðishúsinu, né heldur
var sá nærri staddur, sem
foröum hratt um borðum
víx'ar.a og þeirra, sem okur
stunduðu á almenningi.
J.
★
Um daginn sá ég þá smekk-
legu líkingu hafða eftir Morg-
unblaðinu, að bærinn hjálp-
aði beim, sem hjálpaði sér
sjálfur. Þá datf mér í hug
vísa eftir Káinn þar sem
hann lýsir slíkum hjálpend-
um. Vísan er svona:
„Hjálpaðu þér sjálfur, þá
hjálpar drottinn þér,
heyrði ég prestinn segja í
fjósinu hjá mér.
Já, — það hafa sumir þennan
hjákátlega sið
að hjálpa þeim, sem ekki
þurfa neinnar hjálpar við.
Uppkast að baráttustefnuskrá verkalýðsins.BJÖRN BJAUNASON:
W
Verndun réttindo
verklýössamtaka
og almennra íýðréttinda
• Þvingunarlög gegn
verkalýðshreyf
ingunni
Kjara- og réttindabarátta
verkalýðssamtakanna krefst
stöðugrar og harðrar baráttu. 1
kapphlaupi sínu eftir síaukn-
um gróða setur einokunarauð-
valdið og rííkisstjói'nir þess sig
ekki' úr færi til að skerða rétt-
indi verkalýðssamtakanna. Það
cttast r.ívaxandi áhrif verka-
lýðssamtakanna og beitir því
öllum ráðum, til að koma þeim
á kné.
f mörgum auðvaldslöndum er
í gildi afturhaldslöggjöf, sem
sviptir verkalýðinn frumstæð-
asta rétti sínum, torveldar skipu-
lagningu vei'kalýðsfélaga, skerð-
ir fundafrelsi og takmarkar eða
bannar verkföll með öllu.
• Ofsóknir og fangels-
anir í hinum „frjálsa
heimi
Víða >er beinum ofbeldisað-
gerðum beitt gegn verkalýðs-
samtðkunum, þúsundir fram-
sæknustu verkamannarma eru
hnepptir í fangelsi, í Spáni,
Portúgal, Grikklandi og Suður-
Afríku. Shafie Ahmed E1
Sheikh. einn af varaforsetum
Alþjóðasambandsins og aðalfor-
ystumaður verkalýðsins í Súdan,
hefur setið f fangelsi síðan f
ársbyrjun 1959. Annarsstaðar er
skotið á fi'iðsamar kröfugöngur
verkalýðsins, svo sem á ítalíu,
Indlandi og Belgíu.
f Bandaríkjunum ríkir hið
ægilegasta kynþáttamisrétti,
auk pólitískra ofsókna.
Menn með fi'jálslyndar skoðan-
ir eru útilokaðir frá vinnu og
frá því að gegna opinberum
stöi'fum. Ný lög, sem takmarka
athaf naf relsi verkalýðssam tak-
anna eru samþykkt. í Vestur-
Þýzkalandi eru menn dæmdir
fyrir það eitt að vera friðar-
sinnar eða fyrir að vilja sam-
starf verkalýðsins í Austur- og
Vestur-Þýzkalandi. Atvinnurek-
endur koma sér upp sínum eig-
in „verkalýðsfélögum" og þeir
sem ekki vilja hlíta forystu
þeirra, eru ofsóttir.
® Harðstjóm í uýju
ríkjunum
f mörgum hinna nýju ríkja í
Afríku og Asfu vei'ður verka-
lýðshreyfingin að sæta afar-
kostum og í nýlendunum er á-
standið enn verra. f nýlendum
Portúgals ríkir h;n ægilegasta
ógnarstjórn, í nýlendum Bi'eta
þvingunarvinna og misrétti. f
Alsír sætír verkalýðshreyfingin
hinni verstu harðstjórn.
Jafnvel í löndum þar sem
réttindi verkalýðshreyfingarinn-
ar standa á gömlum merg er
reynt að rýra þau, þótt með
öðrum og ekki eins hrotta-
fengnum hætti sé. Með allskon-
ar reglugerðum og lagabreyting-
um er reynt að draga úr mætti
verkalýðshreyf ingarinnar og V
Óttinn við skæruhernað er
tekinn að grípa um sig með-
al þeirra, sem staðið hafa aS
hefndarárásunum á iauna-
stéttirnar undanfarna mán-
uöi. Þeir tala um lögleysur,
þegar verkamenn búast til að
endurheimta það, sem af
þeim hcfur verið rænt. Aliir
vita að löghlýðnustu þegnar
þjóðfélagsins eru verkamenn.
Þeirra einu ávirð'ngar gagn-
vart lögum og „rétti“ eru í þvf
fólgnar, að þeir skulu ennþá
láta viðgangast þann óheyri-
lega þjófnað og misrétti, sen*
eignastéttin og valdliafarnir
hafa í frammi gagnvart al-
þýðuheimilum þessa lands.
Um áratugi hefur verka-
lýðshreyfingin reynt að semja
frið við eignastéttma, en
ævinlega hefu<- sá friður ver-
ið rofinn jafnóðum af ó-
skammfeilnum va'dhöfum og
gírugum peninga.jöfruin. Þó
eru fá dæmi slíks sem nú
liaSa gerzt. Núverandi ríkis-
stjórn rauf á svo hrottalegan
hátt gerða samtiinga, með
bráðabirgðalögunum í sumar,
að hún hefur engan siðferði-
legan rétt tii þess að vitna
í neina samninga verkaiýðsfé-
laganna. Þá samninga. eyði-
lagði hún. og braut þá brú,
með afnámi kaupgjaldsvísi-
tölunnar, sem þrátt fyrir sí-
endurteknar falsanir, hefur
þó verið líklegasta leiðin til
samkomulags um vinnufrið.
Skæruhernaður og „ólög-
leg“ VerkSöll vert\x því á
ábyrgð valdhafanna en nauð-
vörn verkamanna í þjóðfélagl
rummunga og valdníðslu-
manna, sem einskis svífast
fáí þe:r aukið gxóða sinn.
Þxft væri ábyrgðarleysi af
v»rkamöhr»mi o< launhegum
Iandsins. að veria ekki hcnd-
ur sinar með ii’lnm tiltækum
ráðum og vernda þannig rétt
og afkomu heimila sinna.
Ofbeldi núverandi st.iórnar-
valda. h'ýtur óhjákvæmilega
að hefna sín.
St.
Þessi mynd er frá verkfallsátökum í Brussel um síðustu áramót.
Það voru ein hörðustu verkfallsátök sem orðið hafa í Evrópu sl. ár.
nýjar vinnuaðferðir gera sitt til
að draga samningsréttinn úr
höndum félaganna.
• Verkalýðshreyf-
ingin verður að
snúast til vamar
Verkalýðshreyfingin verður
því að snúast einbeittlega til
varnar réttindum •sínum, gegn
árásum ríkisvalds og atvinnu-
rekenda. f Vestur-Evrópu verð-
ur hún að beita mætti sínurrr
gegn áformunum um Sameig-
inlega markaðinn, sem auk
þess að vera tili’aun til enn
grófara arðráns, felur í sér
margvíslegar aðrar hættur fyr-
ir einstaka aðila. Verka-
lýðshreyfingin verður að líta á
iþað sem höfuðviðfangsefni að
vernda athafnafrelsi sitt, svo að
ihún verði sem færust um að
rækja hlutverk sitt í þjónustu
verkalýðsins.
%)
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 25. október 1961