Þjóðviljinn - 25.10.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 25.10.1961, Síða 9
Hálogaland í nýjum búningi Áhorfendur, sem v'ðstaddir voru setningu Reykjavikur- mótsins í handknattleik á laug- ardagskvöldið, véittu því at- hygli, að Hálogaland innanvert tafði tekið miklum stakkaskipt- um. Þannig voru horfnir all.r bekkir sem setið var áður á Og voru heldur fornfálegir, enda þeir sömu og settir voru upp af setuliðinu sem byggði húsið rétt eftir 1940. Mun ekki hafa þótt með öllu hættulaust UMFK vann haustmót Suðurnesja Um síðustu helgi fór fram Haustmót Suðurnesja, og tóku aðeins tvö félög þátt í því, UMF-Keflavíkur og Reynir í Sandgerði. Knattspyrnufélag Keflavíkur tók ekki þátt í mót- jnu, og varð það svipminna fyrir það. Þessi eini leikur fór fram í Sandgerði og lauk með sigri UMF-Keflavíkur 2:1. Þrátt fyrir markatöluna var það Reynir sem sótti mikinn hluta leiksjns og átti mun fleiri tæki- færi en UMF-Keflavíkur, en tókst ekki að skora. Leikur Sandgerðinga var mun fjör- legri og líflegri. Það var eins og UMFK vantaði leikgleði á borð við Reyni. Mörk'n skoruðu fyrir Kefla- víkurliðið þeir Hólmbert og Jón Jóhannsson, en fyrir Reyni Vilhjálmur Ólafsson. Dómari var Hannes Sigurðs- son og dæmdi hann mjög vel, og eru Sandgerðingar honum þakklátir fyrir komuna suður. Mr. X. að nota bekkina öllu lengur, og ,auk þess söfnuðust eðlilega óhreinindi undir þá. í stað bekkjanna eru nú komin stæði, allstaðar þar sem áður voru bekkir. Eru stæðin hin snyrtilegustu á að sjá. Þá Aðslfundur Þróttsr Aðalfundur Knattspyrnufé- lagsins Þróttar verður hald nn sunnudaginn' 29. október 1961 í Þjóðleikhússkjallaranum og hefst kl. 14.00. Dagskrá: venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. Frönsk mef í frjálsum Aþena 21/10 — Franski spjót- kastarinn Jacquet setti nýtt landsmet í spjótkasti í lands- keppni Frakka og Grikkja um helgina. Jacquet kastaði 83,42 metra. Colinard Frakklandi setti einnig nýtt landsmet í kúlu- varpi 17.29. Frakkland vann keppnina með 129 stigum gegn 83. V-Þýzkaland Grikkland 2:1 Á sunnudag léku V-Þýzka- land og Grikkland í HM-for- keppninn.i og sigruðu Þjóðverj- arnir 2:1; í hálfleik var stað- an 2:0. hefur húsið ver.ð málað hátt og lágt með ljósum litum sem gera salinn mun léttari og líf- legri en hann var áður. Klædd- ur hefur verið aí krókur sá, þar sem áhöld salarins eru geymd, og fer vel á því. Þann- ig lítur salurinn í heild mun betur út en nokkru sinni áð- ur. En þó. sætin hafi ekki ver- ið aðlaðandi eða vistleg er hætt við að áhorfendur geti orðið þreyttir að standa uppá endann í allt að þrjá tíma, og sakni sætanna annað slagið. Forráðamönnum hússins mun ekki hafa þótt taka því að leggja mik’ð fé í það að láta gera forsvaranleg sæti, þar sem því er ekki ætlað að gegna þessu hlutverki lengur en í 3 ár eða svo. Og þó ýmsum þyki það nokk. ur bjartsýni. að til sliks komi, spillir ekki að vera bjartsýnn, og stundum getur það ólíklega skeð. Blaðamönnum hefur sannar- lega ekki verið gleymt í þessfj umrót.i í salnum því að þeir hafa fengið til sinna afnota sérstaka stúku, með góðu út- sýni yfir salinn, og þó vel útaf fyrir sig. Reckitagel 68 og 70,5 m Skíðamenn eru komnir á stjá í Oberhof í A-Þýzkalandi, og um helgina var keppt þar í stökki. Hinn kunni skíðagarp- ur Recknagel sigraði í keppn- inni og stökk 68 og 70,5 metra. Recknagel hefur að undanförnu átt við meiðsli að stríða, en virðfst nú liafa náð sér að fullu. Norðmenn sluppu heldur vel frá keppni við Svia Um helgina kepptu Norðmenn og Svíar í knattspyrnu. A- landsleikinn unnu Svíar 2:0 og er það bezta frammistaða hjá Norðmönnum í ár, því leikur- inn var mjög jafn. Asbjörn Hansen og Arne Bakker léku nú í 50. sinn í landsliði Norð- manna. Leikinn dæmdi tékk- neski dómarinn Fencl og fær hann lof fyrir góða dóma. Á- horfendur voru 41.387 og fór leikurinn fram í Gautaborg. B-landsleikinn unnu Svíar einn- ig 3*0. Leikið var i Stavanger að viðstöddum 10 þúsund áhorf- endum. Finnski dómarinn Orjo Paettiniemi var óöruggur og létu áhorfendur óspart andúð sína í ljósi vegna dóma hans. Er leiknum lauk fylgdi áhorf- endaskarinn honum til búnings- herbergja með flauti og ólátum. í Kristiansand voru 6000 áhorf- endur viðstaddir er unglinga- landslið Svía og Norðmanna skildu jöfn 1:1 og var fögnuð- ur áhorfenda mikill yfir úrslit- unum, þar sem Norðmenn hafa ekki staðið sig svo vel síðan unglingalandslið þessara landa tóku að keppa árið 1952. í Uddevalla léku „junior“-lið Svía og Norðmanna og sigruðu Svíar 5:0, en Norðmenn segja að sá sigur hafi verið allt of stór. Farið er hörðum orðuna um danska dómarann Hans As- mussen og voru bæði norskir og sænskir á einu máli um getu— leysi hans. Ungverjaland Holland 3:3 Á sunnudag léku Ungverja- land og Holland í HM-for- keppninni. Leikurinn fór fram í Búdapest og lyktaði með jafn— tefli 3:3. Pólverjar A- Þýzkal. 3:1 Á sunnudag háðu Pólverjar- og Austur-Þjóðverjar knatt- spyrnukappleik og unnu Pól- verjar 3:1. Leikurinn fór fram í Varsjá. f hálfleik var staðan 0:0. Ársþing knattspyrnusam- bandsins verður haldið dagana 25. og 26. nóvember n.k. í fund- arsal Slysavarnafélags fslands við Grandagarð. Hefst þingið kl. 13.30 laugardaginn 25. nóv- ember. ritstjóri: Frímonn Helgason Dtkomu Þjéðvlljans verð- ! um vií að tryggja Ræða ML'linovskís á flokksþinginu 25 ár af sögu Þjóðviljans eru brátt liðin hjá. öll þessi ár hefur blaðið ílutt fregnir frá löndum sósíal- ismans, þar sem mestu og merkustu viðburðir veraldar- sögunnar hafa gerzt, þar sem stór og smá þjóðlönd, hundruð milljónir manna hafa brotizt fram úr myrkri aldanna og varpað af sér hlekkjum kúg- aranna, og sækja nú fram á björtum degi sósíalismans, til þeirrar alhliða þjóðíélagslegu uppbyggingar þar sem maðurinn er öllu ofar, þar sem Marx- Leninisminn er lagður til grund vallar að lífi þjóðanna, þar sem hugsjón friðarins er and- rúmsloft fólksins. Ef við hefðum ekki átt Þjóð- viljann, þá værum við næsta fáfróð um lönd sósíalismans, lif fólksins, störf og menningu, og mig furðar að nokkur maður, sem annars les og telur sigvilja vita, geti nú á tímum komizt af án Þjóðviljans. Hverjar væru þær fréttir sem okkur bærust frá verklýðshreyf- ingu landanna og baráttu fólks- ins fyrir kaupi sínu og kjörum þar sem auðhringar og auð- valdsstjórnir ríkja enn, án Þjóð- viljans? Þær fregnir væru æði litaðar og rangfærðar, það þekkjum við af okkar eigin reynslu Þjóðviljinn hefur verið og er blað verklýðshreyfingarinnar og allrar alþýðu landsins. Sú barátta sem við höfum háð fyrir kaupi og kjörum, fyr- ir atvinnu og bættum vinnu- skilyrðum og mannréttindum í tryggingum og mennt. öll sú langsótta barátta hefur átt sinn málflutning á síðum Þjóð- viljans. Við getum og verðum að sjálfsögðu að neita okkur um margt, en útkomu Þjóðvilj- ans verðum við að tryggja, það er verklýðshreyfingunni lífs- nauðsyn. Áróður auðvaldsblað- anna miðást nú allur að því að rýra kjör vinnandi manna og ræna verklýðsfélögin réttindum. Gegn iþessum áróðri eigum við Þjóðviljann einan dagblaða og nú liggur á að Þjóðviljinn geti endurnýjað sína prentsmiðju og bætt sitt lesmál. Með þvi að kaupa nú og selja happdrættis- miða Þjóðviljans, með því einu móti, er okkur kleift að safna þeim peningum sem við þurf- um til þessa mikla átaks. Xryggvi Emilsson. Framhald af 12. síðu. skotið á loft frá sovézkum her- skipum sem tekið hafi þátt í flotaæfjngum á Barentshafi síð- an 10, september. í frásögn TASS af ræðu Mal- ínovskís segir að Sovétríkín telji að kjarnorkuknúnir kafbátar búnir flugskeytum með kjarna- hleðslum séu einn mikilvægasti hluti sjóhersins. Sovézkir kaf- bátar hafi siglt undir he'm- skautaísinn. Raunhæft mat á ásíandinu leiddi í liós að heimsvaldasinn- ar undirbúi skyndiárás á Sovét- ríkin og önnur sósíalistísk ríki. Sovétríkin verði því stöðugt að vera á varðbergi svo að slíkri árás yrði hrundið. Ef til striðs kemur verða það eldflaugar hlaðnar kjarnavopn- um sem ráða munu úrslitum, er haft eftir marskálknum, en við teljum þó að sigur v.'nnist aðeins með sameiginlegum mætti allra hergreina. Þess vegna vinnum við að því að bæta öll okkar vopn. Þrátt fyrir gífurlegt mann-- tjón í nútímahernáði teljum við að sigurinn verði kominn undir milljónafjölda hermanria. Land okkar ér . stórt oe viðáttumikið. Það er ekki eins viðkvæmt fyrir árásum og auðvaldslödin, en við gerum okkur fyllilega ljóst að stríð ' yrð: okkuf einnig erfitt. Við erum hins vegar jafn vissir um að' neyði heimsvaldasinnar okkur út í slíkt stríð, munu sósí- alistísku ríkin eiga sigur vísan og auðvaldsskipulagið hrynja í rúst fyr.'r fullt og allt, sagði Mal- ínovskí. Innhrot í sumar- bústað ofan við Hafnarfjörð Aðfaranótt sl. sunnudags voru framin innbrot í allmarga sum- arbústaði í Sléttuhlíð ofan við Hafnarfjörð og við Úrriðavatn og stolið ýmsu smávegis úr sum- um bústaðanna. Biður lögreglan í Hafnarfirði þá, sem kynnu að hafa orðið varir við grunsamleg- ar mannaferðir á þessum slóðum, að gefa upplýsingar. Þá var aðfaranótt laugardags brotizt inn í sundlaug Hafnar- fjarðar og stolið þaðan um 3000 ‘kr. í peningum, bankabók með 8000 krónurn og tékkhefti. Voru þessir fjármunir í peningakassa, er þjófurinn hafði á brott með sér. Mannlaus bifreið braut glugga Um hádegi í gær varð það slys á Skólavörðustíg, að mannlaus biíreið er stóð þar við götuna rann af stað og lenti á glugga verzlunarinnar Vogue og braut hann. Björn Þorsteins- son sigurvegari í septembermóti Tlí Um sl. helgi lauk scptember- móti Taflfélags Hafnarfjarðar og urðu úrslit þau, að Björn Þor- steinsson bar sigur úr býtum, hlaut 7 vinninga. önnur úrslit urðu þessi: Sigurður Jónsson og Gunnar Gunnarsson fengu 6V2 v., Sigurgeir Gíslason og Bragi Kristjánsson 5, Haukur Sveinsson 4, Bragi Björnsson og Jón Krist- jánsson 3 og Stígur Herlufsen og Grímur Ársælsson 272. 1 B-flokki sigraði Þorsteinn Skúlason, hlaut 9'/2 vinning. Næstir urðu Guð- rnundur Sigurjónsson og Baldvin Baldvinsson með 7 v. Á sunnudaginn kemur verður- haldið hraðskákmót í Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði og hefst það kl. 2 e.h. SiglufjðrSarbátsr afla vel á línu Siglufirði 23/10 — Tveir dekkbát— ar róa héðan frá Siglufirði með línu. Eru það Hringur, sem gerð— ur er út af Síldarverksmiðjum rikisins og Hrefna, sem Þráinn Sigurðsson gerir út. Báðir bátarn- ir hafa aflað prýðilega og muir Hringur hafa landað um 60 tonn— um, en hann hóf veiðar um miðj~ an mánuðinn. , Miðvikudagur ,25. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.