Þjóðviljinn - 25.10.1961, Síða 11

Þjóðviljinn - 25.10.1961, Síða 11
Budd Schulberg: O O (The harder they fall) Hann leit ráðvilltur á m;g. Loks sneri hann sér að Toro og horfði á hann þreytulegu augna- ráði. „E1 Toro“ sagði hann. ,.Á fimmtudaginn verð ég að fara heim.‘‘ „Hvað á það að þýða? Ég þarf að keppa aftur í næstu viku,“ sagði Toro. „Ég verð að fara en þú verð- ur kyrr,“ sagði Acosta. Toro missti grínblaðið á góif- ið. „Luis, hvað ertu að segja? Af hverju á ég að vera hér kyrr án þín?‘‘ „Af því. .. af því að það er bezt,“ sagði Aco.sta þungum irómi. Vince og síðan v.'ð Nick og Quinn. Acosta hafði álitið að það m.yndi rugia hann alveg í ríminu. Nú horfði hann á Toro með skömmustulegu augnaráði svikarans, án þess að vita hvað hann átti að segja. „Hvernig geta þeir átt mig, Luls?‘‘' spurði. Toro aftur. „Ég er búinn að selja þeim samninginn þinn, E1 Toro.“ „En af hverju — af hverju gerðirðu það?“ „Af því að ég gat ekki upp á eigin spýtur útvegað þér eins mikla peninga," útskýrði Acosta. „Nú geturðu boxað í Madison Square Garden — og kannski tt____. , . , . - oquaie uraraen — og KannsKi verið bwt9“ verni» “e Llr vinnurðu heimsmeistaratitilinn. venð bezt?“ .andmæiti Toro. t, * , • . „Þú iofaðir að við skyldum Það V3r Þl" V6gna S6m Cg g6rðl það, E1 To.ro.‘ Toro setti stút á munninn, það svo mátti lesa úr þeim tor- tryggni. „Fyrst þú seldir mig, Luis, þá geturðu Hka keypt mig aftur. Viltu ekki gera það?“ „Nei, það er ómögulegt — ómögulegt,“ sagði Acosta og hækkaði röddina gramur. „Þú verður að vera hér kyrr. Þú mátt til.“ Toro hristi höfuðið skiln:ngs- sljór. „Ég hélt þú værir vinur minn, Luis.‘‘ „Þér verður ekki gert neitt,“ greip ég fram i. „Við skulum sjá vel um þig“. Toro sneri sér við og leit undr- andi ó mig, eins og hann hefði verið búinn að gleyma návist minni. Án þess að mæla orð horfði hann á mig drykklanga stund, þangað til ég fór hjá mér. Svo hristj hann vhöfuðið aftur, en nú eins og a£ meðaumkun, og svo sggði hanp ekki; fjeira við okkur, Hann gekk hægt út að glugganum, sneri breiðu bak- inu að okkur og horfði niður á umferðina. Á fimmtudagskvöld komu Vince og Slátrarinn og sóttu Acosta. Fram til. hins síðasta hafði hann sárbænt mig að reyna að fá Nick til að skipta um skoðun, hann hafði meira að segja boðizt til að lækka sig niður í 2Vz prósent ef hann mætti vera kyrr. Til að hafa hann rólegan, lofaði ég að ég skyldi tala um þetta við Nick. Það va,- að sjálfsögðu tilgangs- l.aust að láta Aeosta vita, að það ,.*• . , væri aldrei hægt að. fá Nick til astir hoir ems og venjulega. 13.00 Við • vinmma :•■ 'róniotkaiv’ • :a.ð- breyta ákvörðunum. sínum. .Eí«u^W^rfe60l»HM ^önaku; ,Nicl^tffiJt.^,t3^:y$|,'ryr^. j£j, hver alltaf vera saman. Og nú ætlar þú að yfirgefa mig og skilja mig eftir hjá þessum okunnu mönn- um?“ Acosta strauk yfir andlitið uneð lítilli hendi. „Mér þykir það leitt, en ég get ekki verið kyrr hjá þér, Toro?‘ „Þú verður að ver,a kyrr,“ sagði Toro. ,,Þu verður að vera kyrr, eða þá að ég fer líka. Ég verð ekki hérna ef þú ferð, ég yil það ekki.“ „Heyrðu mig nú. E1 Toro,“ sagði Acosta hljómlausri röddu. „Þú verður að vera hér k.vrr, það er þér í hag. Þegar þú kem- Ur heim, ertu forríkur eins og ég lofaði þér frá upphafi. Þa kem ég o.g tek á móti þér við skips- hlið.“ „Luis, þú mátt ekki yfirgefa mig, heyrirðu það,“ sárbændi Toro allt í einu. „Ég get ekki þolað þessa menn, Ég er. hrædd- ur .við þá, og ef þú ferð, þá fer ég líka.“ , ....... Acosta leit á mig bænaroug- um. Það verður að segja honum allan sannleikann,. mátti lesa úr augnaráðinu. „E1 Toro, þú getur ekki farið með mér, því að þessir menn eiga þig. Þeir eiga þig.“ Toro leit sljór og ringlaður á Acosta. ..Þeir — eiga þeir m:g?“ Hann hafði aldrei fengig að vita neitt um alla samningana sem Luis hafði gert, fyrst við útvarpið samvínnufélágá)'. 18.00 Vtvarpssaga-. barnanna: A leið til Agra. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. E0.00 Umræa í sameinuðu þjn.gi um tiliögu til vdntraustá á níkisstjórnina: fyrhv kvöld, Tvær umferðir, 25—30 mín min til ha.nda hverjum þing flokki, Röð flokkanna: Framsóknarflokkur S.jálfstæðisflokkUr Alþýðubandalag Alþýðuflokkur. 23.30 Dagskrárlok, jsvo sem þau voru. Hvorki Vif&*«$P»g!ft#)lffim voru neitt sérlega hrifnir af því að þurfa að aka Acosta alla leið- ina til San Pedro, og þeir með- höndluðu hann fremur eihs og mann sein sviptúr fiáfði verið ---- landvistarleyfi fyrjr glæp ren •0ír. 2?1T?5 ™n'’ samtals. 50 mann sem glæpur... héfujj. yérið framinn á. Sjálfur óskaði ég mér út á. heimsenda; þegar. Acosta ikvaddi Toro. Acosta. vafði Toro ormqm eftir því serp lengd. íþeirra dugði. t;l. - „Adios, E1 Toro mio,“ sagði Luis næstum hvislandi. Toro sneri sér frá honum. Ég stóð og reyndi að finna upp á einhverju að segja. Hann taut- aði hásum rómi: ,,Ég hélt hann vær.i vinur minn.‘‘ „Komdu,“ sagði ég. „Nú för- um við í bíó.“ Toro elskaði bandarísku mynd- irnar, einkum músikkvikmyndir og þá helzt þessi stóru, skraut- legu vandræðabörn, þar sem mörg hundruð dansmeyjar stíga dans á mörg hundruð flyglum, þessar svokölluðu dans- og söngvamyndir sem Hollywood gengur svo upp í. í fréttamyndinni sáum við Toro sjálfan í þjálfunarbúðunum í Ojai með tilheyrandi brögðum, þar sem hann var látinn gnæfa upp yfir fjaðurvigtarboxara, og kvikmyndin endaði á því að and- lit hans brosti inn í myndavél- Ina eins og ófreskja. Þegar við komum út úr kvikmyndahúsinu, var hann umkringdur af börn- um sem vildu fá rithandarsýnis-1 horn hjá honum. En hvorki dansmeyjarnar eða þessi litli forsmekkur frægðarinnar gátu lífgað hann upp. Hann dró sig inn í sjálfan sig. Á le:ðinni heim á gistihúsið reyndi ég að rjúfa þögnina og sagði á spænsku: „Vertu nú ekki svona dapur. við skulum allir vera góðir við þ?g.“ Hann svaraði mér stamandi á ensku, eins og hann vildi ekki sýna mér trúnað móðurmáls síns. „Ég vil fara heim“, sagði hann. Daginn eft;r fórum við allir með lestinni til San Diego, þar sem Toro átti að keppa í annað sinn, Vince hafði fundið handa honum þeldökkan þunga- vigtarboxara, sem kallaður var Dýnamit-Jones, meðalboxari sem sigrað hafði í nokkrum minni háttar keppnum. Fyrir fimm hundruð dollara hafði Jones fall- izt á að skilja dýnamitið eftir í búnhrgsherberginu og gera okk- ur þann greiða að lognast útaf í þriðju lotu. Þjálfun Toros í hnefaleika- stofnuninni í San Diego dró dag- Jega fjölda forvitinna áhorfenda. endaþótt hann værj enn fámálli en í Ojai. Danni var svo þreyttur og leiður á þessu öllu saman, að hann varði megninu af tíma sínum í setur á börum og lét Doxa sjá um frekara uppeldi Toros í hinni göfugu list sjálfs- varnarinnar. Doxi gerði það sem hann gat. Honum féll ágætlega við Toro og hann vildi gjarnan kenna honum, hvernig hann ætti að verja sjálfan sig. ef svo færi, að hdnn stæði andsþænis and- stæðingi sem ekki hafði verið handjárnaður. En Toro hafði hvorki kraft hins frumstæða slagsmálamanns né atorku hins einbeitta íþróttamanns. Hann var áhugalaus og þunglyndur og kveið fyrir hinum erfiðu oa leið- inlegu æfingum á þjóðvegunum og daglegu stritinu í þjálfunar- sölunum. Hlýðinn en hikandi gerði hann það sem Doxi sagði, en þótt hann lærði að halda vinstri hanzka í skikkanlegum stellingum og hreyfa sig þótt hægt og klunnalega væri, bar ekki á miklum framförum. Georg lét fúslega berja á sér .stöku sinnum til að hakia—Hít í goðsögninni um sleggju Toros, pfTT?ísinn okkar úr Andesfjöll- um var ekki enn búinn að læra að slá svo fast að hann gæti lát- ið fjaðurvigtarboxara fínna fyr- ir því. Nokkrum sinnum náði ég í boxfréttarit.arann frá eina morg- unblaði bæj^rins og hafði hann með mér upp á herbergi til mín. Hann var li.pur og latur og al- veg jafn mútuþægur og ég. og hann vildi heldur láta mig semja greinarnar fyrir sig. og skrifa hafnið sitt undir en basla. við bridgeþáttu í Torquay. Það kom fyrir f lenc Belgíu við Sviss. Staðan vafi Spilið í dag var kjörið bezt allir utan hættu og suður gefa, spilaða spilið á Eyrópumótinu ur. Jacobi S: ekkert ' H: A-10-7-4-2 T: K-G-6-4 L: K-10-6-4 Rubin S: A-10-7-6-5-3 i K-G-9-6 ]l ekkert A-9-5 . j Bardola S: ekkert H: D-5-3 T: A-10-8-7-5-3-2 L: G-8-7 Belgíumennirnir sátu a-v og sagnir voru eftirfarandi: ■;' .7T Suöur Vestur Norður Austur pass 1 spaði dobl redobl wi.A 3 tíglar 4 spaðar 5 tíglar 6 spaðar •i.feÁ pass pass pass í’iíKÍ Útspilið var tígulsex, sem var trompað í borði. Nú kom lág- tromp drepið á kónginn, hjarta- áttu spilað og norður gaf. Þetta var vel spilað hjá norðri, því ef hann lætur ásinn trompar sagnhafi eitt hjarta ög fær síð- an kóng og gosa. Sagnhafi stakk upp kóngnum og trompaði hjarta. Nú var tíguldrottningin trompuð og annað hjarta tromir- að heim. Nú fór sagnhafi inn 'á borðið á tromp og spilaði hjartagosa og gaf af sér lauf heima. Nú er sama hvað norð- ur gerir því endastaðan er þessi: S: ekkert H: ekkert T: K-G L: K-10-6 S: D-G-9 H: ekkert T: ekkert L: D-3 S: A-7 H: ekkert T: ekkert L: A-9-5 S: ekkert H: ekkert T: A-10 L: G-8-7 'M Hann verður annaðhvort að spila frá laufkóngnum eða í tvöfalda eyðu. í lokaða salnum var samn- ingurinn einnig sex spaðar, í þetta skipti var Ortiz frá Sviss sagnhafi Tígulásinn kom út og var trompaður. Nú kom tromp inn á kónginn í borði og hjarta- áttunni spilað. Aftur var vörn- in á verði og gaf, og kónguw- inn átti slaginn. Hjarta var trompað, spaða spilað heim og hjarta trompað. Næstu f jórir slagir voru tvisvar tromp og hjarta trompað og síðan var, tíguldrottningu spilað og >kóng- ur norðurs gefinn með laufi. Endastaðan var sú sama - og í. opna salnum, og spilið vann.sfi, Málverkasýning Komið í nýja myndlistasalinn á Laugavegi 28 (2. hæð). Sjáið hinar sérkennilegu myndir Sigurðar Kristjánssonar, ! listmálara. — Opið frá kl. 2 til 10. ''j’ UMSJÓNARMAÖUR. Innilegt pakklœti fyrir mér veittan heiður, gjafir, lieimsóknir og afmœliskveðjur. Ég bið Guð a'ð blessa alla vini mína nœr og fjær. r' '■ y'f ;. BJARNI JÓNSSON vígslubiskup. V h*t ' * ’fw dseíznog vú -i: . 'JvÍBÍjI nnc.H .elí Innilegusiu pakkir flyt ég öllum vinum mínúm og vandamönfium fjær og nœr, sem heiðruðu mig sjötuga með heimsóknum, gjöfum og skeyt- um. Guð blessi ylckur og öll ykkar ókomin œviár. ;. K \ '" ' ■ > '• ' 7 ' ' ’ "'5 JENSÍNA VALDEMARSDÓTTIR, Höfðaborg 71. 13TTXZ .'***'■ : . Miövik;udagur 25> október 1961,— ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.