Þjóðviljinn - 28.10.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.10.1961, Blaðsíða 3
ensu * gllH msm §jl| . einn ehda |||| j.i || ’vi'tað E’.dar brenrin nú í Öskju og eru aðaleldarnir þrír, sam- hliða undir hlíðinni austast í Öskju nokkuð innan eða suunan við Öskjuop. Glóandi hraune’ían streymir út með hlíðinni, austuy úr Öskjuopi og: niður með Dyngjufjöll- um, Iengd hans áætluð allt að 12 km. Fyrir nokkru hófust gufu- gos í Öskju, skammt innan við Öskjuopið. í siðustu viku þegar Tómas Tryggvason jarðfræðingur o.fl. voru þar á ferð gaus þar ekki aðeins gufu lieldur og leðju og grjóti. Að e’dgos væri haf’ð vitnaðist fyrst í fyrradag er flugmaður frá Flugfélagi ís- lands sá reykmökk yfir Öskju um kl. há’fþrjú. Síðar flugu bandarískir flugliðar yfir eld- ana og dr. Sigurður Þórarins- sou jarðfræðingur o.fl. athug- uðu gosið í fyrrakvöld. Taldi dr. Sigurður hraungosið þá ná 300 m hæð eö mökkinn yf- ir þvi 5000—6000 m. Rlaðamaður frá Þjóðvi’jan- um fór til Öskju í gær nieð fyrstu flugvélinni frá Flug- félagi íslands. Þegar austur yfir Sprengisand kom var þar mjög lágskýjað, en flug- maðurinn þræddi austur urd- ir skýjunum og meðfram hraunelfinni inn Öskjuopið og framhjá aðaleldunum. Loftþrýstingurinn frá heitum liraunstraumnum og gosinu gerði það að verkum að flug- vélin kastaðist allónotalega og gerðust margir sjóveikir, en undantekningarlaust munu þó a’lir haía verið flugmann- inum mjög þakklátir. Ti! suðurfjallanna inni í Öskja varð ekki séð sökmn saýja. Aöa.eldarnir e :< -!1K Laust fyrir hádegi í gær lögðu þeir fjórmenni ngarnir af stað með flugvél Björns Pálsscnar inni í Oskju nokkm sunnan , , . . við Öskjuopið Eldavni j.ri„norðurJ þeir æíluðu tsl Oskju. Fra vinstri: Þorieifur Emarsson, Guðmundur Sigvaldason, Sig- eru samh’iða, og brunnu g’.att ul'^l,r Þórarinsson og Árni Stefánsson. (Ljósni. Þjóðv. A. K. tók myndirnar hér á síðunni, runnu stundum sa.man svo einnig forsíðuinyndina). eldveggurinn varð næstum samfel’dur. Logandi liraunið streym’r frá þerrn eins ög fljót i einum farvegi, dökkn- ar þegar nökkuð kemuv frá en eldtungur sleikja þó um það víðsvcgar langá vegn nið- ur eftir, annárstaðar teygjast litlir gafustrókar upp af hraunstraiimníum. Jaðrar hraunfljótsins eru hvarvetna faldaðir e’.di, fasí við hvítan snjóinn. Ofan skýja mátti líta mökk- inn af gosinu er stpig þar upp í marglitum bólstrum, gulur, rauður, hvítur og grár. Ask.ja gaus ávið 1811 og var það ekki mikið gos en stóð KiOkkuð lengi. í mavz 1015 varð hið mikla öskugos í Öskju og lagði askan sem barst frá gosinu allan efri hluta íökuldals eða riær 20 bæi í au'n um tíma og barst askan til Austur’ands allt suður t!I 'Berufjarðar og olli gífuvlegn tjóni. Kort af Öskju og nsssta nágrenni hennar. Inn á koríið hefur verið merkt stefna liraunstraums- A ávunum 1920—26 uvðu ins um öskjuop, suður með austur hlíöum í át t að Ðyngjuvatni. einhverntíma smáhraung''= •' Öskju, nijög lííil og- ollu tjóni. Gosið í Öskju nú n jarðfræðingáv telja að hætt aftur áður lartgt um ur, en mn framhald veröur þó ekkert sagt vissu. Jarðfræðingarnir 1 fund í gær til að skipulí rannsókn gossins og ' r koma til eldstöðvanna í Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur hefur gefið svo- feJlda lýsingu á því sem þá þar fyrir augu er hann flaug yfir gossvæðj Öskiu í fyrri- nótt: Það var alskýjað yfir Norð- urlandi en þó tókst að átta sig nokkuð á fyrirbærunum, og að því ég bezt fæ séð á þetta hraqngos upptök sín á nákvæmlegg sama stað og leirhverirnir mynduðust um daginn og síðar gufúhverirn- ir, þ.e.a.s. skammt sunnan við Öskjuopið vestan í fjallgarði þeim er umlykur sjál^a Öskj- una. Þar voru fjórir gígir í gangi og voru ákaflega svipaðir þeim hraungígum sem einhverjir þekkja kannski af lýsingum á hraun- gosum á Hawai’. ekki sprengi- gos, heldur gaús þar með hrauni, þunnu. næstum sem vatn væri og þej hraunbunurnar allt að metra í loft upp. Þetta ei sem kallað er á vísind; ..Lava Fountains“ einsli hraungosbrunnar. V.ar, þeifra njiklu mest'irr.' voru þessar . hraunbunui; með- þeim hæs.tu sem er ;að getj gerzt. Frá þpgsum ■ gígum fossaði svo rauð.-gull- in hraúnelfur eða með órðum skáldsins „Beljuðu rauðar 1 blossamóður" út um Öskjuop- ið og niður með austurhlíð- um fjallgarðsins. Þetta var allbreið á, alglóandi ofan til í Öskjuopinu eða hið næsta gígunum, en nokkuð hraun- sti'eymi á henn: er neðar dró, en þó tiltölulega lítið. Þetta hraun var allt bjartara og hraðstreymara en það sem •Hér: scst'á hraunstraummn -úr Öskju. A forsíð iimyndinni sjást hvítir dílar i .gv.örtum hraun- flákunum og er það eldur, glóandi Kraunkvika. sást í Heklugosinu í byrjún, enda eflaust basiskara hraun og fór með miklum meiri hraða og að því er virtist Var það komið nærri Dyngju- vatn’, sem liggur suð- eða suðaustur af Dyngjufjallgarð- inum. milli hans og Vaðöldu, og hefur þá verið orðið 10 til 12 km langt a.m.k. Og var enn allmikil ferð á því, en þó var það tekið að þykkna all- mikið í jaðrinum o.g var ekki eins þunnfljótandi þar eins og nær gigunum. Það var líka ■ iað sjá mikinn gufumökk sunnan í Dyngjufjöllum, þar sem gígarnir voru. Þar var allt hulið reykjarmökkum og gufumökkum sem stigu upp í u.þ.b. 5000—6000 metra hæð. Af hverju þessi syðr! mökk- ur stafaði gat ég ekki greint en datt til hugar að gæti ver- ið af því að eitthvað af hrauninu væri farið að streyma suður í Öskjuvatn eða einhver umbrot væru í kr ngum Víti, en ekki sá ég neina glóð þar í gær. Laugardagur 28. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — ||

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.