Þjóðviljinn - 28.10.1961, Blaðsíða 4
Það var einu sinni endur
fyrir löngu, eða nánar tiltekið
á þeim árum þegar menn gátu
skemmt sér án þess að hafa
áfengi um hönd, að ungmenna-
félag úti á landi efndi til
skemmtisamkomu. Þetta var
' fvrirmyndarsamkoma með fjöl-
breyttri dagskrá: leiksýningu,
ræðuhöldum, upplestrum,
bögglaupnhoði og dansi.
Að samkomunni lokinni var
1 einn úr hópi samkomugesta
spurður um það. hvað honum
hefði nú þótt bezt í þessu fjöl-
breytta prógrammi. Hinn að-
snurði svaraði að bragði:
Bögglaunpboðið, og þótti svarið
ekki neitt sérstaklega gáfulegt
og var lengi til þess vitnað.
Þar er hlut-
leysl
Mér fer nú eitthvað Mkt og
þessum áðurnefnda manni. Ef
ég vrði spurður um það, hvað
mér þætti bezt f útvarpinu,
myndi ég hiklaust svara: Veð-
urfréttirnar. Og nú þykir mér
rétt að rökstyðja þessa skoðun
mína litið eitt, áður en ég
bvrja rabb mitt við lesendur
Þióðvi.iians um það sem ég
kann að muna af því er ég
' heyri f útvarpinu riæstu viku-
urnar.
Veðurfréttir eru hlutlaus upp-
talning staðreynda um veðurlag
á landi.nu og umhverfis það.
Af þessum staðreyndum eru svo
dreenar álvktanir um veðurlag
' næstu daga. Stundu.m reynast
þessar ályktanir réttar, stund-
um minna réttar. Veðurstofan
gerir aidrei tilraun til þess að
breiða yfi.r þótt spádómar henn-
ar um veðrið hafi ekki að öllu
leyti rætzt. Við getum alveg
treyst því að okkur er sagt satt
um það hvernig veðrið er í dag,
þóu það sé ekki alveg eins og
spáð var í gær. Og innan sviga,
eins og Kristmann segir:
Getum við treyst því á sama
hátt, að okkur sé sagt satt um
það hvort hagfræðilegir spá-
dómar ríkisstjcrnarinnar, ræt-
ast eða ekki?
Hv'ld frá
i # *t •
aroon
Gagnstætt veðurfréttum er
svo meginhtuti þess er útvarp-1
ið flytur. Það er áróður f ein-
hverri mvnd. Margt að vfsu
góður og heilsusamlegur áróð-
1 ur, en áróður eigi að síður, aug-
lýsingar, fréttir og meginið af
þeim erindum sem í útvarpið
eru flutt fela í sér áróður í ein-
hverri mynd. Það er verið að
pota og pranga inn á hiustand-
ann einhverium skoðunum eða
á.kveðnum boðskap. Sama má
segia um alla trúarlega boðun,
og bað bætti víst ekki björgu-
’ legar bókmenntir, sem engan
bnðskap hefðu að flvtja. Þá
skilst mér einnig að öll tónlist
Skúli Guðjónsson, bóndi á Ljótunnarstöðum,
er lesendum Þjóðviljans fyrir löngu að góðu
kunnur fyrir fjörlega hugsun og hnyttið tungu-
tak á bréfunum sem hann hefur sent blaðinu
öðru hvoru. Nú getur blaðið fært lesendum
þau tíðindi að Skúli hefur látið tilleiðast að
skrifa íyrir blaðið um efni útvarpsins. Ætl-
unin er að þættirnir komi vikulega um
óákveoinn tíma.
TVARPSANNÁLL
eigi að fela í sér einhver ákveð-
in sjónarmið, og koma þeim er
hennar njóta í ákveðið sálar-
ástand, þótt ég sé hinsvegar
svo hamingjusamur að skilja
ekki þennan tilgang.
Nú er hægt að bregðast við
áróðri með þrennu móti. 1
fyrsta iagi að láta hann yfir-
þyrma si.g og renna honnm nið-
ur með áfergju og veJsældar-
tilfinningu. f öðru lagi að verða
ónæmur gagnvart honnm og
láta eins og hann sé ekki til.
Þetta er ákaftega algenat fyrir-
bæri og miklu almennara en
margan grunar, enda tiltæki-
le.gasta siálfsvörn hins óbreytta
og óspillta manns gegn áróðurs-
flóði nútímans. Og svo í þriðja
lagi að rísa gegn áróðrinum og
revna a.ð veita viðnám. jafnvel
þótt viðnámið sé vonlaust, og
mun sfíkt einna fátíðast.
Ég er ekki að amast við á-
róðri útvarpsins og viðurkenni
fúslega réttmæti hans. og ég
myndi sakna hans, ef hann dytti
niður á milli stóla einn eóðan
veðurdag. En það er skemmtileg
og hressandi tilbreytn-' nokk-
urskonar andlegt brifafcað. að
ferðast með Veðurstofimni um
landið og umhverfis bað tvisvar
á dag og fá.hlutlausar fregnir
af veðurfarinu, og m'<7ndi ég
sakna vinar í stað, ef niður
félli.
jr
Avarp séra
Sveins
Skal nú vikið nokrum orðum
að því er enn er í minm' mínu,
af efni vikunnar er ieið eða
nánar tiltekið frá 15. til 21.
október. og vil ég bá fvrst
nefna það. sem mér fannst mest
til um af töluðu orði útvarps-
ins þessa viku, en það er ávarp
það sem séra Sveinn Vfkingur
flutti í hádegisútvarp á laugar-
dag í tilefni af merkiasölu
Sjálf-sbjargar. Það er meiri
vandi að segja mikið í stuttu
móli en lítið í löngu máli Ekk-
ert er sjálfsb.iargandðleitni
fatlaðra manna meiri styrkur
en að fceir sem heilir eru •virðid
þá viðleitni að nokkru rig sýni
í verkí. þóft ékki sé með öðru
en að kaupa merki slíkri við-
leitni t.U styrktar, þegar fram
er boðin.
Annars er séra Sveinn mjög
vinsæll meðal útvarpshlvstenda,
allsstaðar þar sem ég þekki til.
Hinsvegar grunar mig að
•hann sé ekki allskostar vinsæll
meðal sumra stéttarbræðra
sinna. Að minnsta kosti h.evrði
ég einn klerk vera að hnióða
í erindi. er séra Sveinn flutti í
útvarpið á kvöldvöku Bræðra-
lags síðastliðinn vetur. Var
þetta í útvarpsmessu ekki alls
fyrir löngu. ,
Orð, orð,
orð ...
Tveir kennarar fluttu erindi
í vikunni, Þorsteinn Matthías-
son talaði um daginn og veg-
inn og Stefán Júlíusson flutti
erindi á vegum Bamavemdar-
nefndar og fjölluðu bæði um
sama efni. þetta eilífðarspurs-
mál um vandamál æskunnar.
Um erindi Þorsteins má
það segja, að það var að vfsu
ágætt þar sem það passaði í
kramið. en sem Dagur og vegur
var það alveg út í hött. í rabbi
um dag og veg eiga menn að
vera léttir í spori og fljótir að
skipta um gang. En því miður
hættir allmörgum, er þennan
þátt flytja. við að rígbinda sig
við eitt viðfangsefni eins og
ekkert annað sé til í veröldinni
og verða þar af leiðandi
strem.bnir og leiðinlegir.
En svo maður víki aftur að
eil.ífðarsrmrsmálmu um þetta
blessað vandræðafólk, sem við.
nútímakynslóðin, erum að senda
út í Kfið. bá. langar mig f ein-
fpldni minni til að varpa fram
eftirfarandi spurningu:
Er ekki búi'ð að tala allt of
mikið um þet.ta? Erum við
ekki. og það fvrir löngu. orðin
aiaerle.ga ónæm fyrir þessu
skrafi og látum bað eins og
vind um eyrun þióta?
Oa ef við erum sammála um.
að fcað burfi. að gera eitthvað.
þá sku.l.um við gera það begi-
andi og b.Iióðalau.st, og ef við
gelum ekk.i. komið okkur sam-
an u.m að aera neitt, bá geru.m
við ekki neitt, og þá ei.gum við
að þegja.
Kvennafars-
saga
Þá var útvarpssaga Krist-
manns lesin á mánudegi og
föstudegi. Ég hef að vísu alloft
ilátið það undir-höfúð leggjast
að hlusta á þessa sögu, en í
hvert skipti sem ég -hef á hana
hlýtt hefur aðalpersónan alltaf
verið að eltast við kvenfólk og
ná því á sitt vald, og má segia
um þennan ni.lt það sem Grön-
dal segir í Heljarslóðarorustum
Hjörsa, að hann var óeirðar-
maður mikill um kvennafar. og
er furðulegt. hvað höfundur
sýnir mikla natni og kostgæfni
f þvf að fitla við þessháttar
kúnstir, og freistast maður
næstum til að draga þá ályktun,
að hann hljóti tin vera kvenna-
maður af guðs náð.
Ég hætti mér ekki út í að
ræða fjárlagaumræðurnar á
þriðjudagskvöldið. Ég var í fjós-
inu meðan Gunnar flutti sína
fjárlagaræðu. Svo heyrði ég þá
Karl, Eystein og Benedikt þann
með amerísku röddina. En svo
sofnaði ég, þegar Gunnar tók
að flytja sína svarræðu, og
vaknaði ekki fyrr en hann til-
forseta, að hann væri búinn að
svara öllu og hefði ekki meira
að segja, og skulum við vona að
það hafi verið rétt.
Þögn þegar
ibeir falla frá
Á laugardagskvöldið glytti að-
eins í vetrardagskrána, gegnurn
Vilhjálm Þ., og má segja um
þetta fyrirbrigði, líkt og þeir
Vesturveldamenn segja þegar
þeir fá orðsendingu frá Krúst-
joff, að í henni var ekkert
nýtt.
Þó vakti það athygli mína,
að þegar upp voru talin nokk-
ur nöfn þeirra manna, er er-
indi eiga að flytja á þessum
komandi vetri, þá kannaðist ég,
að því’ er mig minnir, við flest
eða öll nöfnin. Svo það hlýtur
því að hafa við nokkuð að
styðjast. sem Vilhjálmur sagði,
að erfitt væri að finna nýja
menn fvrir útvarpið, og ber
þetta menningarmálum okkar
ekki sérlega gott vitni og hlýt-
ur að enda með skelfingu, því
einhverntfma eldast nú þessir
blessaðir útvarpsmenn okkar og
ganga úr skaftinu.
Þá var á laugardagskvöldið
fiu.tt kvöldvaka, helguð Jónasi
Hallgrímssyni. Það er gott að
eisa Jónas. Til hans má alltaf
grípa beaar þröngt er í búi. En
gæta skvldu menn þess, að einn-
ig Jónas getur gengið sér til
húðar. og einnig honum er hægt
að mlsbvrma með ofmikilli
notkun.
En erindi Sigrúnar Ingólfs-
dóttur um Þóru Gunnarsdóttur,
var einkar fróðlegt og samið af
miklum skilningi og samúð á
örlögum þessarar konu, og raun-
ar mjög forvitnilegt öllum þeim
sem á henni höfðu engin deili
vitað, önnur en þau að það
var hún, sem Jónas greiddi
lokka við Galtará.
Ottinn og guð
Svo er það guðsorð vikunnar.
Jón á Laxamýri flutti sköru-
legt erindi eitt kvöldið og vildi
láta gera gangskör að því að
kristna þjóðina, og var því lík-
ast sem hann væri að gefa
fyrirskipanir um að bjarga
heyi í hlöðu undan rigningu.
Það er alltaf virðingarvert, þeg-
ar menn ganga svona hreint og
vangaveltulaust að verki og ó-
líkt skemmtilegra en þegar ver-
ið er að læðast aftan að manni
eftir ýmsum krókaleiðum.
Meðal annars sagði Jón, a3
allir yrðu að trúa öllum orðum
Krists. En hræddur er ég um
að þetta muni nú bögglast fyr-
ir ýmsum, og ekki síður prest-
lærðum mönnum en okkur hin-
um, að minnsta kosti yrði þá
margur, 'er telur sig sanntrú-
aðan og vel kristinn, að end-
urskoða afstöðu sfna til auð-
söfnunar og skiptingar hinna
tímanlegu gæða.
Presturinn á Mosfelli flutti
míssiraskiptahugleiðingu á laug-
ardaeskvöldið og gerði saman-
burð á óttanum og trúnni á
euð. Óttinn fvlgir þeim sem
ekki trúa puði, en hinir sem
trúa eru óttalausir. Það er nú
svo.
Ée hef verið að velta bví fyr-
ir mér. hvernie eiei að koma
'boccQ-ri 'Og SaiTl-
an við kennineu nrestsins. sem
trdaði uro það í s'imar í út-
varnsmessu, að óttinn vaeri
manninum na’iðsynlegur til
bedí; að firmn euð. Og hvað eig-
um við eiginleea að halda um
svona kenninear oe hverju eig-
um við vesælir leikmenn að
trúa?
Ée fvrir mitt levti held að
fcaö fpri alvea eftir bví hvei'nig
guð er í laginu. hvort við höf-
um hans nokkur not, eða ekkí
til be-ss a.ð firra oVkur ótta og
vanmáttarkennd í lífsbarátt-
unni. PrestTirinn á Mosfelli
sacrAi eínmitt frá einum slíkum
guði. Hs"n gat bess að roaður
pirin befði eignazt bessháttar
eiið albýðleean oe svo mann-
leean. að maðurinn gat talað
við hann rétt eins og jaCningja
s!nn. En gnð feðra okkar,
simngur oe refsandi. m.eð and-
skotann á bakvið sig, reiðubú-
inn að sr'na hvern þann er
ekk! frelsaðist fvr.i.r lambsins
blóð. var sannarlecja ekki ti!
þess fallinn að firra mannskepn-
u.na óanum éitans.
0° ifcó að víð nútímamenn sé-
nm kannske slégnir ótta vegna
kiarnorkuvenna ng annarra tor-
tímineartækia. bar á mpðal hin-
ar stóru sprengiur Krústioffs,
bveria guð forði h/'.num -frá að
snrénpia. er sá óltí Hréint
hnrnagaman hiá fceim ótta sem
foðuri okkar hriáði frá vnggu
ti.I arafar. óttanum við eilífar
pfslir helvítis.
Piálfur man ég bá tíð, að
sem smástrákur, var ég skft-
hræddur við bann hinn eih'fa
eldinn. og ég fcakkaði guði fyrir
bað að kynsióðin sem nú er að
vava úr grasi er firrt þeirri
skelfingu.
Skúli Guðjónsson T
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 28. október 1961