Þjóðviljinn - 29.10.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.10.1961, Blaðsíða 2
g)'l» ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. októBér 'ftöO " Jv, . \ * ;t <las er suniiudaRur 29. oktú- ; "brr. Narclssus. Tungl hæst á 5 ;iofti. Tungl í hásuðri kl. 4.49. S *Árdegisháflæði kl. 8.50. Síðdeg- : :isliáflæði kl. 21.10. nlþmgl DAGSKKÁ efri deildar Alþingis mániKláginn 30. okt. 1961, ldukk- a i 1.30 miödegis. 1 Skemmtanaskattsviðauki 1962. 2- Skrántng skipa og aukatekjur ..iríkissjóðs, fr.v. 3- Tarðgöng á þjóðvegum, frv. Neðri deild: 1 ;.Áburðarverksmiðja, frv. 2;Píldai’útvegsnafnd o. fl. frv. 3|i£'ildarútvegsnefnd o. fl. frv. 4 Atvinnubótasjóður. frv. 5 'Handritastofnun íslands, frv. 6 Efnahagsmál, frv. TlFerðaskrifstofa ríkisins frv. ■ Doftleiðir h.f.: ■ Snorri Sturluson er væntanlegur : kj. 5.30. frá N.Y. Fer til Oslóar : og Helsingfors kl. 7. Er væntan- E légur aftur kl. 24.30. Fer til N. j Y. ki. 2. Þorfinnur karlsefni er ■ væntanlegur kl. 8 frá N.Y. Fer ■ ti'i Ga.utaborgar, K-hafnar og ■ Hamborgar klukkan 9.30, ■ ■ ■ Flugfélag Islands: : Millilandaflug: « Hrímfaxi er væntanlegur til Rvik- i ui; kl. 15.40 í dag frá Hamborg, ; K-höfn 'og^sló. Flugvélin fer til ; Glasgow ogjK-hafnar kl. 7 í fyrra- ■ rcálið. ■ Innanlandsflug: • 1 dag er áætlað að fljúga tii Ak- ; ureyrar og Vestmannaeyja. Á 5 rr.orgun er áætlað að fljúga til ; Akureyrai', Egilsstaða, Horna- ; fjarðar, loafjarðar og Vestmanna- E eyja. skipin SUipadeild S.Í.S.: Hyar'safell fór 26. þ.m. frá Onega áleiðis til Stettin. Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell er í Renlsbu;rg. D:sarfell ér í Glynia, fer þaðan áleiðis til Gautaborgar og Akur- eyrar. Litlafell fór í gær frá R- vik til Akureyrar. HelgaÆell er á Seyðisfirði. Hamrafell er væntan- legt til Rv'kur 31. þ.m. frá Bat- umi. Kare lestar á Austfjarða- höfnum. ísöfn 5 Bókasafn DAGSBRCNAR 5 Freyjugötu 27 er opið föstudaga ; klukkan 8 til 10 siðdegis og iaug- ; ardaga og sunnudaga klukkan 4 | tii 7 síðdegis. ! Messur ■ « ■ HSáteigspreslakall. Messa í hátíða- : sál Sjómannáskólans kl. 2 e.h. : Bp.rnasamkoma kl. 10.30 árdegis. E Séra Jón Þorvarðsson. ; Dómkirkjan. Ferming kl. 10.30. ; séra Óskar J. Þorláksson. K1 2 ; ferming séra 'Jón Auðuns. ; Laugaineskirkja. Messa k1. 10.30 ; árdcgis. Ferming, altarisganga ■ Séra Garðar Svavarsson. : Bústaðasókn. Messað í Réttar- : hóltsskóla kl. 2. Barna.samkoma ■ í Háagerðisskóla kl. 10.30. Séra | félagslíf • ; Frá verkakvennafélaginu ; FRAMSÓKN ■ Bazar félagsins verður 8. nóvem- : bgr n.k. Félagskonur eru vinsam- ; lega beðnar að koma. gjöfum á E skrifstofuna sem fyrst. — Gerum ; bázarinn glæsilegan. ; MIR AKRANESI ■ Aðalfundur MlR-deildarinnar verð- ; U5 Ugldipjji^ RF^N klukkan níu : n.k. mánudagskvöld. Venjuleg að- 5 alfundárStötf; — - Stjórnin. : ■ ,'ií,A •: ; Frá verkamannafélaginu Fram- ; s.ókn. ';'f" ; Bazar félagsihs verður 8. nóvem- ■ ber n.k. Fé'agskonur eru vinsam- : lejra beðnar að koma gjöfum á : sl;rifstofuna seift fyrst. Gerum E bázarinn' glæsilegan. ■ » • ; Kvenfélag Háteigssóknar heldur • bazar mánudaginn 6. nóvember ■ í Góðtemplarahúsinu. Allar gjaf- S ir vel iþegnar frá velunnurum : Háteigskirkju. Gjöfum veita mót- E töku: Halldóra Sigfúsdóttir Flóka- S götu 27, Lára Böðvarsdóttir • Barmahlíð 54, María Hálfdánar- ; dóttir Barmahlíð 36, Sólveig S Jó/isdóttir Sólheimum 17. Byggingar RAFHA eins og þær líla út í dag, en þær eru um 5000 ferm aö flatarmáli og þar vinna nú um 80 manns. RAFHA 25 ara H.f. Raftækjaverksmiðjan, RAFHA í Hafnarfirði, er tutt- ugu og fimm ára í dag. í því tilefni var fréttamönnum boð- ið að skoða verksmiðjuna og kynna sér starfsemj hennar sl. föstudag. Forgöngumenn að sto.fnun RAFHA voru Emil Jónsson, ráð- herra, Nikulás Friðriksson, um- sjónarmaður við Rafveitu Reykjavikur og Sveinbjörn Jónsson, forstjóri. Þessir menn höfðu gert samning við Ing. Berg Hansen, Porsgrunn í Nor- egi um réttinn til að framleiða hér á landi rafmagnseldavélar og önnur rafmagnstæki er verksmiðja hans framleiddi í Noregi og hann jafnframt ráð- inn teknískur ieiðbeinandi RAFHA. Gegndi hatin þvi starfi þar t.'i stríðið skall á. í dag er flatarmál bygging- anna um 5000 ferm. og þar vinna nú 80 manns, en starfs- mannafjöldi hefur að ' meðal- taii verið 54 mánns. RAFHÁ hefur framleitt frá byrjun ca. 75.000 rafmagns- tæki og þar af eru eldavélar • ea. 32 þúsund, en fyrirtækið 'Tramleiðir ýmsar aðrar gerð r •rafmagnstækja, þ.á.m. þvotta- .vélar, kæliskápa og ryksugur. Árleg útgjöld verksmiðjunn- ' ar hafa skipzt að meðaltali 'sem hér segir: Vinnulaun 30%, þráefni erl. 33%, tollar 17% og rekstur 20%. í stjórn RAFHA eru nú: Em- ij Jónsson, formaður, Bjarni túKl Snæbjörnsson. Guðmundur Árnason, Svenbjörn Jónsson og Tómas Björnsson, fulltrúi ríkissjóðs. Framkvæmdastjóri er Axel Kristjánsson. Flokkurinn 9 HaínarfjöiSur Dreifingin hjá okkur er komin í 121% °g er það ágætt. Aftur á móti eru innkomn- ir peningar ekki nægilegir ennþá. Notið því síðustu dag- ana til þess að greiða inn og innheimta. Munið eftir gulu miðunum. Látum engan gul- an miða hjá okkur verða ó- gildan. Skrifstofan er ekki opin í dag, en á morgun frá kl. 20.30 til 22.00. Hún er á Strand- götu 41, 2. hæð (inng. um bakdyr), mætum þar sem flest á morgun og þriðjudaginn. En skil getið þið gert hjá eftii'töldum: 1. Geir Gunnarssyni, Þúfu- barði 2, 2. Sigvalda Andréssyni, Bröttukinn 13, 3. Kristjáni G. Eyfjörð, Merkurgötu 13. Munið, að við þurfum stærra og betra blað í bar- áttunni við afturhaldið. Eflum því eigin hag með því að styrkja Þjóðviljann. Sósíalistafclag Hafnarfjarðar • Málverka- og smeltisýning I gær opnaði Þóra Marta Stefánsdóttir málverka- og smeltisýningu að Týsgötu 1. Þóra lærði fyrir allmörgum árum í Handíðaskólanum og var síðan um skeið kennari við Kvennaskólann. Einnig hefur hún lært smelti í Þýzkalandi. Sýningin verður opin á venjulegum verzlunar- tíma, nema í dag til kl. 4. e. h. Hún mun standa til ann- arrar helgar. • Hafnarverkamenn óánægðir með skipafréttir Hafnarverkamenn eru mjög óánægðir með þá ráðstöfun útvarpsins að hætta að lesa skipafréttir í hádeginu, en þær eru nú lesnar í frétta- tímanum kl. 15.00. Hafnar- verkamenn þurfa öðrum frem- ur að fylgjast með ferðum skipa, en geta yfirleitt ekki hlustað á fréttir kl. 15.00. 9 Sigríður Ármann formaður Félags listdansara Aðalfundur Félags íslenzkra listdansara var haldinn 22. þ.m. Stjórnin var einróma endurkos n, en hana skipa: Sigríður Ármann, formað- ur, Katrín Guðjónsdóttir, rit- ari, Guðný Pétursdóttir gjald- keri og Björg Bjarnadóttir og Edda Scheving, meðstjórn- endur. • Sýning á útsaums- mynztrum fyrir skóla og heimili Sýning á mjög nýstárlegri mynzturgerð til utsaums verð- ur opnuð í Gagnfræðaskóla Austurbæjar kl. 3 í dag. Mynztur þcssi hefur sænsk listakona, Ilse Römpke, gei't og eru þau þrykkt á ýmis- konar efni og ætluð í dúka, veggteppi,, púða o.s.frv. Það er frú Sigrún Jónsdóttir kenn- ari sem kynnir þessi mynztur hér á landi og skýrði hún svo frá að sýningin væri fyrst og fremst ætluð handavinnukenn- urum og skólastjórum en einnig opin öðrum. Mynztrin eru mjög nýtízku- leg og einföld að gerð, en hver og einn getur fjdlt þau út eftir eigin.höfði og getu og, möguleikarnir eru óteljandi. Ilse Römpke hefur starfað sem handavinnukennari í 20 ár og hefur allan þann tíma unnið að því að finna upp einföld, hentug mynztur til kennslu. í mynztur hennar er hægt að sauma bæði léttan, einfaldan útsaum og einnig margbrotn- ari. Frú Sigrún mun einnig halda námskeið í útsaumi bráðlega og þar verður hægt að fá þessi þrykktu mynztur keypt og gefnar leiðbeiningar um útsauminn. Frú Sigrún verður til viðtals að Háteigs- vegi 26 kl. 10—12 daglega fyr- ir þá sem hafa áhuga á að taka þátt í námskeiðinu. wi Nú eru aðeins 2 dagar þar til dregið vei'ður í Afmælis- happdrætti Þjóðviljans. — Fé- lagar í Æskulýðsfylkingunni eru hvattir til að skrá sig til starfa og gera skil fyrir selda miða sem allra fyrst í skrifstofu Æ.F.R. Tjarnargötu 20, símar 22399 og 17513. Æ.F.R. efnir til vináttu- og skemmtiferðar að Rein, Akra- nesi um næstu helgi, Verður þar margt til skemmtunar, t.d. dansleikur um kvöldið til kl. 2. e.m. Æ.F.R. Kópavogur! Félagshcimilið Þinghóll vcrður opnað í dag. Félagsheimilið verður fram- vcgis opið á sunnudögum 3—6 og 8.30—11.30, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum 8.30—11.30. Undir kvöld ætiaði Sinciair að taka tilraunaefnið, sem voru rannsakaoir hátt og lágt með röntgengeislum, en hann geymdi venjulega í stálskáp, en er hann greip tösk- allt kom íyrir ekki. Dr. Rindall var mjög miður sín. una fahn hann sér til rnikillar skelfingar að hún var Njósnarar hlutu að vera komnir I spilið og dr. Rindall tóm. Nokkrum sekúndum síðar heyríðist Væl í sírenum og hljóp í símann til að ná sambandi við Ross höfuðsmann. sjálfkrafa lokuðust allar dyr og gluggar. Allir viðstaddir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.