Þjóðviljinn - 29.10.1961, Blaðsíða 3
SKÓLÁBA RNANNA
í
Mynd? — Nei, ég held
nú ckki
Strákarnir í portinu við
Melaskóiann segja okkur að
þar sé bara einn afi, hann
leikfimisafi, og þeir sýna okk-
ur hvar við eigum að fara
inn.
Jón Sigurðsson er einna
afalegastur af öllum öfunum
sem við hittum í ferðinni, með
failegt hvítt hár, skarpleitur
én gcðlegur á svip. Han.n
ftarfar v;ð böðin í skclanum
cg .Málpar yngstu, börnunum
að k’æða sig þégar.ilia' geng-
ur. Við spyrjum fhvað-. hann
ré búi.nn að-vera íengi í starf-
inu. ,
Guðmundur Gíslason í hópi nokku rra barna á tröppum Vogaskólans
Flest börn eiga afa e&a
ömmu eða hvorttveggja,
jafnvel tvo afa cg tvær
ömmur og ; sum meira að
segja ' iingufa' og lang-
ömmu. í vitund barnsins
leikur alltaf einhver ljómi
um afann og ömmuna
enda eru þau þvi blíðari
og eftirlátari en annað
fólk og það sem mest er
um vert: þau gcfa sér
venjulega tíma til að taia
við barnið, ségjia því sög-
ur og fræða það um ýmsa
hluti.
tveim barnaskólum af tíu eru
engir afar og er okk:ur þó
ekki grunlaust um að hús-
Vörðurinn í Hlfðáskclanum,
sem var ákaílega af alegur i út-
liti. hafi í lítillæti sínu ekki
viljað viðurkenna að hann
væri sjálfur afinn þar.
Þrír afar í Austurbæjar-
skólanum.
Fyrst komum við í Austur-
bæjarskólann, þar sem eru
þrír afar, al.lir dyraverðir, en
þar eru líka um 1300 börn.
Afarnir eru þeir Jón Magn-
ússon, Óskar Bjarnason og
Greipur Sveinsson. öllum bar
Það er því sannarlega . þeim saman um að þetta væri
virðingarheiti þegar börn skemmtilegt starf og börnin
taka að kalla einhvern sér
alls óskyldan afa eða
ömmu, og vafalaust hlýn-
ar mörgu gamalmenninu
um hjartaræturnar þegar
það er ávarpað þannig
á förnum vegi.
Börnin í Reykjavík hafa oft
minna af afa og ömmu að
segia en til sveita og meiri
þörf fyrir að kalla annað fólk
þessum nöfnum enda er nú
ri-jin upp heil stétt afa við
barnaskóla Reykjavíkur. Af-
arnir í skólunum eru ýmist
dvraverðir éða' peir gæta
baða og salerna. Flestir 'eru
þetta aldraðir menn. Ekki eru
þó allir dyra- og baðverðir
kallaðir afar, oft er það dyra-
vörðurinn í einum skólanum
og baðvörðurinn í hinum
sem ber þetta sæmdarheiti,
og kunnum við ekki að skýra
hvaða öfl það eru sem rá.ða
valinu.
Fréttaritari og Ijósmyndari
Þjóðviljans brugðu sér nýlega
í ferð um bæinn til-að kynn-
ast öfum skólabarnanna og
kqrnust þá að því, að í aðeins
yfirleitt þæg. Jón hefur sinnt
þessu starfi í mörg ár. Óskar
fjögur og Greipur tvö.
Þegar við erum að taka af
þeim myndir koma nokkrir
strákar úr Miðbæjarskólanum
aðvífandi, en þeir eru þarna
í sundi.
— Ætlið þið ekki líka að
taka mynd af afanum okkar?
Hann er núklu sætari. maður.
Og sannast þar hið forn-
kveðna að hverjum þykir sinn
fugl fagur.
Verri efiir þvi sem þau eldast.
Við göngum undir tröpp-
urnar á Miðbæjarskclanum og
bar í kjallaragarigínum hittum
\rið Árha Sigurðsson, sem
gætir te'aða og salerna. " >:
Hvernig kanntu við þetta
starf. Árni, og hvað ertu bú-
inn að vera hér lengi?
— Þetta er þriðji veturinn
minn og ég væri ekki í þessu
ef ég gæti heilsunnar vegna
gert eitthvað annað. Það er
ekki fyrir hvítan mann að
gera þetta. Annars eru þetta
ágætis krakkar innanum, en
þau eru misjöfn og verri eftir
því sem þau eldast. Því eldri
sem þau eru, því ver láta þau.
— Ég er búinn að vera við
skclann fimmtán vetur, eða
frá því ég hætti sjcmennsku,
og mér líkar vel við börnin.
— Heldurðu að þú leyfir
okkur ekki að taka mynd af
þér.
— Mynd? — Nei, ég held nú
ekki. Ég er nú búinn að sigla
um öll heimsins höf og hef
aldrei látið mynda mig.
— Það er þá tími til kom-
inn.
— Tími til kominn? Huh!
Tími til kominn, ja hérna.
Og hvernig sem við reyn-
um, fáum við ekki að taka
mynd af Jóni.
— annars er bezt að
hætta strax
Það eru frímínútur í Láug-
arnesskólanum og krakkarnir
hlaupa svo hratt til og frá að
það er með naumindum að
við sleppum í gegnum hóp-
inn án árekstra. Við spyrjum
nokkrar stelpur, hvar afinn
sé.
— Það eru tveir, segja þær.
Það er hann Hörður dyra-
vörður og svo er það hann
klósettafi.
Hörður Þorsteinsson tekur
okkur vel en Sverrir klósett-
aíi aftekur með öllu að tala
við okkur eða láta taka af
sér mynd.
— Ég er nú bara -svo ungur
afi, segir Hörður, þau hafa
heldur ekki öll viljað kalla
mig afa. Mörg segja bara
Hörður dyravörður, það rímar.
— Ertu búinn að vera hér
lengi?
— Sex ár. Þetta er ágætt ef
maður nær jafn fljctt taki á
krökkunum og ég gerði, ann-
ars er eins gott að hætta
strax.
Núna eru þau aiin unp hér.
Gánfö’l maður með fallegi
bros kemur á móti okkur í
Lán.gihóltssk:ó1anum. Hann
gen'gúr hægt og er dálitla
slund að cp»a fyrir okku.r.
Þetta pv Sigmar Þormar
dyra.vörður.
— Ert bú afinn hér?
— Jú. jú, báu kalla mig það,
blessuð bcrnin.
— Hvernig líkar þér við
krakkana?
— Þau eru prýðileg. Ég er
nú búinn að starfa hér síðan
skól'nn tók' til starfa og kann
áaætlega vi ð þetta. Þetta var
dá.lftið erfitt fyrstu árin þegar
börnin komu sitt úr hverri
áttinni, en nú eru þau alin
uop hér og bafa samlagazt og
eru alveg prýðisbörn.
Má ég vera á myndinni
með afa?
Guðmundur Gíslason geng-
ur um ganga Vogaskclans og
hringir bjcllu. Allar dyr cpn-
ast á skólanum og börnin
streyma út. Að lokum kernur
hann sjálfur út á einar tröpp-
urnar, vi.ð náurn tali af honum
rétt sem snöggvast áður en
krakkarnir umkringja hann
og fáum að vita að þetfa sé
þriðji veturinn hans og að
honum þyki þetia skemmtilegt
starf.
— Má ég vera á myndinni
með afa? Og ég líka, og ég
líka, hrópa krakkarnir hvert
í kapp við annað.
Og við verðum að taka
margar myndir þó að aðeins
ein þeirra komist í blaðið.
Prakkarar innanum
Afinn í Breiðagerðisskólan-
um heitir Skarphéðinn Þórar-
insson og er dyravörður. Við
spyrjum hann eins og hina,
hvernig honum finnist starfið.
— Það er sæmílegt, dálítið
argsamt á köfluni, enda eru
þetta uppundir 1400 stykki.
Krakkarnir eru yfirleitt þæg
við mig, þau sýna engan
ótugtarskap, en það eru nátt-
úrlega prakkarar innanum
eins og gengur, og ekki nema
eðlilegt. Ég hef verið dyra-
vöi'ður hér i fimm ár.
Amma líka — en ung er hún
Laugalækiarskólinn er
skammt frá Laugarnesskólan-
Framhald á 10. síðu.
Arni Sigurðsson,
Miðbæjarskóla
Hörður Þorsteinsson,
Laugarnesskóla
Jón Magnússon,
Austurbæjarskóla
Skarphéðirn Þórarinsson,
Breiðagerðisskóla
Sigmar Þormar,
Langholtsskóla
Til vinstri eru tveir afar úr Austurbæjarskóla num, Úskar Bjarnason og Greipur Sveinsson. A
myndinni ti! hægri eru afi og amma í Laugardal: Olafur Ölafsson og Rut Þorsteinsdóttir. Mynd
af hinum afanum þar, Jóni Hjaitasyni er á forsíðu. (Ljósm. Þjóðv., Ari Kárason tók myndirnar).
Sunnudagur 29. ■ október 1961 — ÞJÓÐVILJINN —