Þjóðviljinn - 29.10.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.10.1961, Blaðsíða 5
Áttræð filmstþrna Fyrir allmörgum áratugum bar eina leikkonu langhæst á stjörnuhimni kvikmynclanna, það var danska lcikkonan Asta Niel- scn sem varð heimsfræg fyrir leik sinn í þýzkum kvikmyndum á árunum um og eftir fyrri heimsstyrjöld. Hún varð nýlega áttræð og var hún þá heiðruð á ýmsa lund. Myndhöggvarinn Isenstein gerði af henni brjóstmynd þá sem hann sést hér með. HAVANA 21/10 — Fidel Castro forsætisráðherra geröi í ræt'iu í gær grein fyrir eínahagsþróun- inni á Kúbu síðan byltingin var gerð þar. Sagði haun í ræðunni að innan skamms myndi buud- inn endir á atvinnuleysið sem hefur vcrið landlægt þ»r frá ó- munatíð. Þær rniklu framfarir, sem þeg- ar hafa átt sér stað á Kúbu gefa ástæðu til að ætla að Kúbumenn muni innan átta ára hafa fengið sömu lifskjör og önn- ur riki rómönsku Ameríku hafa sett sér að ná eftir aldarfjórð- ung með tilstyrk Bandaríkjanna. Castro sagði að árið 1959 þegar byltingarstjórn hans tók ' tveimur árum hefur sú ■ 1 ala við völdum á Kúbu hefði fjöldi lækkað niður í 214.700. Þe.ss yrði atvinnulausra og .atvinnuiítilla , ekki langt að biða að atvin 'u- manna verið 657.000. Á síðustu I leysinu yrði útrýrr.t með ö’.'.u. TliraisnasföS byggð í til raforkuvinnslu úr sjávarstraumum MOSKVU — Sovézkum vísinda- mönnum hefur verið vcitt hcim- ild og nauðsynlegt fé t'l að rá.ð- ast í byggingu tilraunastöðvar sem vinna á raforku úr straum- um sjávar. Forvígismaður þessa fyrirtæk- is er vísindamaðurinn Lev Bernstein sem lengi hefur unn- ið að útreikningum varðandi raforkuvinnslu úr sjónum og hefur gert ýmsar fyrirætlanir um mannvirki í þeim tilgangi. Tilraunastöðin verður byggð við Barentshaf, nálægt Kislogúb- skí, sem stendur við Motovskí- fjörð, skammt frá norsku landa- mærunum. Hún verður ekki sér- lega afkastamikil, aðeins 1.000 kílóvatta, enda eingöngu rejst í tilraunaskyni. ' Sjávarstraumar verða látnir knýja túrbínur sem síðan frarn- leiða rafmagn er leitt verður í raforkukerfi þar á staðnum. Bernstein hefur annars gert fyrirætlani-r um byggingu stór- virkra sjávarorkustöðva á næstu áratugum, þar af einnar í Mez- enfirði í Hvítahafi, sem fram- Tveir menntoskólapiltar skotnir niður á götu í USA COOPERSTOWN, New York — Tveir menntaskólapiltar, Howard Lindstadt, 16 ára, og Phillip Lindroth. 17 ára, voru skotnir Mihail Sðdoveanu látinn, SO ára til bana á götu hér fyr'r nokkr- um dögum. Morðinginn var í bíl sem ók framhjá piltunum þar sem þeir stóðu á götuhorni við aðalstræti bæjarins. Lögreglan lokaði þegar öllum vegum frá bænum og gerði mikla leit að bíl morð- ingjans. Leitin bar árangur: Sextán ára gamall skólabróðir piltanna, Charles Warner, reynd- ist vera morðinginn. Honum hafði sinnazt eitthvað við Lind- stadt nokkrum dögum áður. Miliáil Sadovcanu i " * /. ;. BÚKAREST '20/10 — Hinn v:ð- kunni rúmenski rithöfundur Mihail Sadoveanu er látinn, 80 ára að aldri. Sadoveanu var höf- uðskáld Rúmena á þessari öld, en hann lét einnig stjórnmál til sín taka, var einn af frumherj- um sósíalismans í landi sinu og gegndi síðan ýmsum trúnaðar- stöðum hins sósíalistíska lýðveld- is, var m.a. varaforseti rúmenska þjóðþingsins. Frægasta verk hans er skáldsagan „Mitrea Cocor“. Zoltan Korda er látinn, 66 ára HOLLYWOOD — Hér er nýlát- inn einn kunnasti kvikmynda- gerðarmaður sem hér hefur starfað, Zoltan Korda og varð hann 66 ára gamall. Korda var ungverskur að ætt og hóf þar kvikmyndaferil sinn ásamt bróð- ur sínum, Alexander Korda, og unnu þeir löngum saman. leiða myndi 36 milljarða kíló- vattstunda á ár:. Hann hefur einnig lagt á ráðin um stíflun Beringssunds og stórfellda orku- vinnslu úr sjávarstraumum þar. RÓM 27 10 — Þingi Alþjóðasam- bands sósíaiista í Róm er haldið áfram, og eru toppkratarnir frá hinum ýmsu löndum ósammála um mörg mcginatriði alþjóða- mála. Samþykkt var ályktum um Þýzkalandsmálin, sem að mörgu leyti er í andstöðu við þá stefnu sem leiðtogi sósíaldemókrata í Vestur-Þýzkalandi, Willy Brandt, hefur haldið fram. 1 ályktuninni segir að skipting Þýzkalands hafi stöðuga cfriðarhættu í för með sér. Einingu þýzku þjóðarinnar verði að koma á, enda sé það réttur þjóðarinnar. Hinsvegar er lögð áherzla á það, að slík ein- ing geti ekki náðzt og henni megi ekki koma á með valdbeit- ingu. Þá hefur einnig verið sam- þykkt ályktun, þar sem lagt er til að vesturveldin reyni að ná frumkvæði í lausn Berlínardeil- unnar. Þá var samþykkt önnur álykt- un þar sem segir að stuðningur þróaðra iðnaöarríkja við vanþró- uð íönd hafi verið ófullnægia idi og áhrifalítill. er lagt til að iðnað- arlöndin verji einu prósenti af þjóðartekjum sínum til hjálpar Panþróuðu löndunum. Ölguna milli þýzku ríkjanna megi lægja, og auka megi hrrf- urnar á sameiningu■'með','sarnn- ingum um afvopnun í Mið-Evr- ópu, sem haft sé nákvæmt eftir- lit með. Urn leið verði öll atóm- vopn einnig bönnuð í Mið-F.vr- ópu. Ályktun þessi er mjög í anda stefnunnar sem kennd er við Rapatskv utanríkisráðherra Póllands. ti" monn biii ban iS LA PAZ — Sýning fallhlifa- stökkvara fékk hér um daginn sviplegan og hörmulegan endi. Af fimmtán mönnum sem stukku úr flugvél í fallhlífum biðu þrír bana. Fallhlífarólar herptust að hálsi eins þeirra og kyrktist hann. Annar fékk hjartaslag á leiðinni niður, en fallhlíf hins þriðja opnaðist ekki. LQFTLEIÐIS LANDA MILLI REYKJAVÍK-OSLÓ FLjUGIÐ iEÐ HINUM NYJU HRAÐFLEYGU FLUG VÉLUi LOFTLEIÐA DC-6B Sunnúdagur 29. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Jjj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.