Þjóðviljinn - 12.11.1961, Blaðsíða 1
Sósíafistar
Reykjavík
Funclir í öllum ðeilduni annað
kvöld, mánudag.
Sósíalistafélag Reykjavíkur.
íiSíííSílÍSíS
iiiiíilii
iiiiiii
Nehru skorar á
kjarnorkuveldin
8NEW York 11/11 — Nehru, I
forsætisráöherra Indlands, hélt
raeðu á allsherjarþingi Samein-
uðu þjóðanna í gær. Hann sagði
að stórveldin ættu að höetta 'að
karpa um smámuni nú, þegar
heimurinn væri kominn fram á
barm tortímingar og tilvera
mannkynsir-s væri í stórhættu.
Nehru mælti eindregið með
samningaviðræðum og samning-
um stórveidanna um bann gegn
atómvopnum og öllum atóm-
vopnatilraunum. Hann skoraði á
stórveldin að hefja viðræður um
afvopnunarmálin, og hætta þeim
ekki f.vrr en þau hefðu náð sam-
komuiagi- ]
Öll lönd heimsins ættu að á-
I kveða að einbeita sér í heilt ár
að bættri sambúð allra þjóða og
alþjóðlegu samstarfi á öllum.
sviðum, sagði Nehru. Með því
móti myndum við nota rnátt
okkar allra til að skapa and-
rúmsloft samhyggju op vináttu,
er myndi auðvelda alla samn-
inga um afvopnuri og bann við
atómvopnum. £>að gæti orðið til
bess að þjóðir heims yrðu á-
kveðnari í því að útitoka kjarn-
orkustyrjöld, í stað þess að vera
með vaxandi æsingar og
hræðsluáætianir um það hvern-
ig bezt yrði að lifa skeifingarn-
1 Framhaid á 3- síðu.
f gærkvöld var væntan-
legt til Hafnarf jarðar út-
lent flutningaskip, sem
lesta mun þar fyrsta skips-
farminn af vikri til Þýzka-
Iands.
Eins og kunnugt er,
samdi Hafnarfjarðarbær á
sínum tíma við'þýzkt firma,
Carl Lieder, um sölu á
vikri úr landi bæjarins til
útflutnings. Vikurinn verð-
ur tekinn úr Öbrenni-shól-
um, sem eru rétt ofan við
Krísuvíkurveginn sunnan
Hafnarfjarðar.
Upphaílega niun hafa
verið gert ráð fyri.r að hin-
ir þýzku aðilar myndu
sjálfir sjá um ftutning vik-
ursins úr námunum að
skipi, en að þessu s.inni a.
m.k. mun Vörubíiastöð
Hafnarfjarðar annast flutn-
inga.
Alls mun skipið lesta
1100 lestum af vikri og
verður bonum skipað út í
dag og næstu daga: frá
Hafnaríirði mun skipið
halda áleiðis til Þýzkalands
á miðvikudaginn.
Stúlkur illa útleiknar eftir
s jóiiðasvall á Keflavíkurvelli
í íyrrakvöld var um
50 barnungum íslenzkum
stulkum hleypt inn á
Keflavíkurflugvöll meo
leyfi lögreglustjórans þar
til þátttöku í svalli
bandarískraisjóliða. Uppi-
stand varð, er stúlkurnar
áttu eð fara aftur heim
og sáust margar beirra
koma marðar og bólgnar
frá sjóliðunum.
®
í gær hringdi maður nokkur
til Þjóðviljans og skýrði frá því
að kvöldið áður hefði verið hald-
. inn dansleikur á Keflavíkurflug-
velli hjá US Marines Corps, en
dansleikurinn var liður í 186 ára
afmælishátíð þessarar herdeild-
ar.
í tilefni þessarai' hátíðar var
sjóliðunum veitt leyfi til að
bjóða stúlkum inn á Kefiavíkur-
flugvöll og var það leyfi veitt
af Birni Ingvarssyni lögreglu-
stjéra. I þessum hóp voru um
50 stúlkur, að sögn mannsins.
Stúlkurnar reyndust fiestar barn-
ungar, á aldrinum 13—14 ára, og
höfðú þær leyfi til að skemmta
sér og sjóliðunum fram til kl. 1
um nóttina.
Þegar kom að brottfarartím-
anum voru örfáar stúlkur mættar
í rútubílinn. Þegar þær sáu að
ílegtítr stúlkurnar setlúðu ekki
að mæta úrðu þær ókvæða við
ög vildu fara aftur út. Brotnar
voru fjórar rúður í rútubílnum
og hlupu stúlkurnar út í busk-
an, en tveir íslenzkir lcgresiu-
þjónar, sem þarna vorú til stað-
ar réðu ekki við stuikúrnar.
Um nétfina sáust stúlkur koma
frá sióliðunum miög iúa á sig
komnar. marðar og bé’fgnar, enda
ekki að furða sagði maðnrinn,
þvf þessir marines eru þjálfaðir
unn í grimmd. I aær voru
stúlkurnar enn að tína-st út af
vpilinnm og einhverinm hafði
vprið knmið fyrir hjá lögreglunni.
Þ.ióðviljinn sneri sér til fnll-
tnm löcrreglust.ióra á Keflavík-
íú.rflngveni og bar ' bessa frétt
undir hann. Hann vildi gera sem
★ I»essi mynd var tekin fyr-
k ir skömmu utan við eitt
~k veitingahúsanna í Reykja-
★ vik. Hún liefði eins getað
★ verið tekin á Keflavíkur-
■k flugvelli í fyrrakvöld, því
★ að hún sýnir ungar is-
k lenzkar stúlkur Ieita fylgi-
★ lags bandarískra hernáms-
★ liöa, sjó’.iða og flugher-
k manna.
minnst úr þessu, en- kvað það
rétt að leyfi til þátttöku í hátíða-
höldunum hefði verið gefið fyrir
hóp af stúlkum, sem samkvæmt
nafnaskrá heiðu ekki brotið af
sér gagnvart yfirvöldum á staðn-
um. Hann sagði ennfremur að
rútubíltinn hefði farið aftur i
bæinn með stúlkurnar á réttum
tíma. Ein stúlka hefði verið tek-
in í vörzlu lögreglunnar, vegna
ölvunar og ó^pekta.
1 „Hvíta fálkanunr’ 4. nóvem-
ber var skýrt frá þessum há-
tíðahöldum sjóiiðanna og þar
nefndir sem sérstakir heiðurs-
gestir aðmíráll Robert B. Moore,
yfirmaður herafans hér, og Björn
Ingvarsson, lögreglustjóri og frú.
á Nýíundnalandi
franskra sjórœningja?
skandinavískan leiðangur sem
kom til íslands 193Í en Norð-
menn tóku ekki þátt í þeim ieið-
ngri. Hér er átt við uppgröft-
inn að Stöng í Þjórsárdal, en
Roussei stjórnaði honum. Upp-
gröfturinn var framkvæmdur af
sérfræðingum og verkamönnum
frá skandinavísku iöndunum og
íslandi. Roussel segir að bæði
danskir fornminjafræðingar og
starfsbræður þeirra í öðrum
löndum viti að það verður að
fara sérstaklega varlega þegar
gamlar húsatættur eru grafnar
upp. Á þefía þó sérstaklega við
tættur húsa. sem aðeins haía
Framhald á 3. síðu.
UNGIR
USTDANSARAR
Lithi stúlkurnar hér á myndinni eru nemendur
í Rallettskólanum í Rcykjavík þar sem þær
auk hinna kiassísku ballettspora læra að meta
góða tónlist og tileinka-«ér mjúkar og fallcgar
hreyfingar. Frá Ballettskólanum er sagt á fjórðu
síðu blaðsins í dag.
Rústirnar
leilar
KAUPMANNAH. 11/11 — Eru
rústir þær, sem Helge Ingstad
hefur fuudið á Nýfundnalandi,
leifar af byggingum franskra
sjóræningja frá 17. öld? Þessi
nýstárlega spurning er nýjasta
fram'.agið í deiluna uni fund
Vínlarnls, og henni er varpað
fram af dr. Áge Roussel, for-
stjóra danska þjóðminjasafnsins.
Roussel bendir á, að sú gerð
af húsum, sem Ingstad hefur
grafið niður á, hafi alls ekki
verið' komin til sögunnar þegar
Leifur heppni fann Vínland árið
1000. Roussel ber einnig brigður
á að uppgröftur Ingstads hafi
verið gerður á réttan hátt. eða
með nógu mikilii nákvæmni. í
því sambandi g'etur Roussel um