Þjóðviljinn - 16.11.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 16.11.1961, Side 11
[ Budd Schulherg: O O ru (The harder they fall) tíreyma um að líkjast. Þetta var greinileg'a teik'ning sem haíði ást að innblæstri, en meingölluð af tilfinningasemi eins og títt er um slík verk. Þegar Toro uppgötvaði að ég ,var að horfa á teikningarnar hans, hélt ég í fyrstu að hann ætlaði að reiðast, en hahn varð bara ringlaður, því að reiði átti hann tæplega til. Allur ofsi i eðli hans hafði féngið útfás í stórum og sterklegum beinum hans og vöðvum. ,.Þú teiknár ágsétlegá. Toro“. Toro yppti öxlum. „Hvar hefurðu lært að teikna svona vel“? ,,í skólanum begar ég var lít- ill drengur. Kennarinn minn Sýndi mér hvernig ég átti að gera“. Ég lyfti upp teikningunni af Vinee. „Þessi hérna, hún er ágæt“, sagði ég. Síðan leit ég á teikninguna sem átti að tákna Ruby. ..En þessi hérna, hún er ékki eins góð“. ,,Ég get ekki teiknað senjóru eins fallega og hún er“. ,,Og sjálfs þín vegna ættirðu að forðast hana“. „No me comprende“, sagði Toro. Þessa stundina var hann ekki annað en óeðlilega stór slöttólf- ur. Hann sameinaði í sér alia útlendinga sem ég hef nokkurn tíma séð skjóta sér undan á- byrgð með því að láta sem þeir skilji .ekki tungumalið. „No me comprende“, segja þeir og setja upp svip sem á að vera dæma- laust heimskulegur og skilnings- sljór. þótt augu þeirra komi upp um þá með duldu stríðnisbrosi. „Þú færð svei mér að comprende ú t v a r p i ð ef Nick kemst að bví að þú ert að dufla við konuna hans“, sagði ég. Toro leit á mig særður á svip. „Ég dufla ekki. Senjóra er vin- kona mín og hún er mjög góð við mig. Henni finnst gaman að tala við mig og hún hlær ekki þótt ég tali slæma ensku. Þegar ég er með senjóru er ég ekki einmana“. ,.Einmana“. sagði ég. „Nei, fari það kolað. Hver er einmana þeg- ar hann er með senjóru?“ Það kom líf í stór, svipbrigða- laus augu Toros og hann sagði gramur: „No es verdad, no es verdad“ og skipti yfir í spænsku. „Það er enginn annar með senjóru. Senjóra hefur sagt mér það sjálf“. „He.vrðu mig nú, grautarhaus“, sagði ég, „Ég er að reyna að hjálpa þér á sama hátt og Luis hefði gert. Éa vil hjálpa þér, hjálpa! Skilurðu það?“ Andlitið á Toro varð önuglegt og fjandsamlegt. „Luis var eng- in hjálp. Luis engi.m vinur. Lu- is skildi mig hér eftir einan og seldi mig eins og novillo til slátr- arans. Bara senjóra, hún með- höndlar mig eins og karlmann“. Hann notaði orðið liombre og það var hreykni í röddinni. „Það var einmitt það sem ég var hræddur 'um“, sagði ég. „Ég var einmitt hræddur um að hún meðhöndlaði þig fullmikið eins og karlmann". „Senjóra er vinur minn“, full- yrti Toro með festu. ..Senjóra og þú og Georg eru einu vinir mínir“. Og enginn okkar getur gert þér neitt gott. hugsaði ég. Eini sanni vinur þinn er sá sém send- ir þig aftur til víntunnanna þinna í Santa Maria, áður en það er um seinan. Ungi maðurinn sem var að æfa ásamt Joek var með frekju- !legt og fritt andlit, sem hefði hæft í Hollywood. En svipurinn var þrunginn ósvífni og yfirlæti. „Þetta er Eddie Lewis — frændi minn, Jack Ryan“, sagði Jock. „Komdu nú, Jock, fjandinn hafi það, ég kvefast annars“, sagði Ryan. „Allt í lagi, allt í lagi. hlauptu bara áfr.am, ég næ þér bráðum", sagði Jock góðlátlega. Hann horfði hreykinn á eftir honum. „Iiann verður bezti boxarinn í fjölskyldunni. Þú hefðir átt að sjá hann ná meistaratitli áhuga- manna í veltivigt. Nick er bú- inn að taka hann að sér og nú á hann bara að æfa duglefea í svo sem ár, og hann skal verða hnefaleikari sem um munar. En herra minn trúr, hann er skelfi- iegur gosi, þú ættir bara að heyra hvernig hann svarar. En það er ekki svo að skilja, hann er ágætur undir niðri og ef mér skjátlast ekki mikið verður hann boxmeistari. Ef ég bara gæti haldið honum frá stelpunum, En þú veizt hvernig þeir eru þess- ir sautján ára guttar — þeir eru alltaf með fiðring. Ég setti bílinn hægt i gang og hann rann af stað. „Jæja, Jock, láttu þér líða vel. Hvernig líður krökkunum annars?11 „Þeir ráða bráðum við þann gamla“, ifállaðí' hann brösandi. Á leiðihm' ýeifáði eg til Rýans, en hann sinnti því engu,— Kornræki fullgildur atvinnuvegurj Framhald af 12. síðu.' þessu móti er raunverulega v'er- ið að hjálpa erlendú framleiðsl- unni með eins konar verhdár- tolli og' er það ósanngjarnt gagn- vart innlendu framleiðslunni á æssu sviði, sem óumdeilt er æskileg að því marki sem korn- rækt er framkvæmanieg við ís- lenzk skilyrði. Ekki mun þörf sérstakrar laga- setningar til að framkvæma ráð- stafanirnar sem í þingsályktun- artillögunni feiast; ríkisstjórnin hefur nú þegar lagaheimild til þeirra, í 28. gr. laganna um efna hagsmál frá febrúar 1960. Tillaga sem þessi var einnig flutt á síð- asta þingi en náði ekki af- greiðslu. Sagði Karl það eindreg- in tilmæli flutningsmanna að flýtt yrði afgreiðslu tillögunnar og verðbætur einnig látnar ná iil uppskerunnar á þessu ári. Kostnað við verðbæturnár á framleiðslu ársins 1961 taldi Karl að nema mundi eitthvað nálægt 225 þúsund krónum, og væri það haft væri í huga að á fjárlög- um þessa árs væri varið 302.0 mi.lljónum króna til niðurgreiðsly á vöruýerði.. Nú þegar pg enn rneir í framtíðinni kæmi þarna til frádráttar það sem sparaðist í niðurgreiðslu á erlendu korni. Karl taldi nauðsyn að settur yrði hið fyrsta lagabálkur um kornrækt, sem gerði þá grein hliðstæða öðrum greinum ís- lenzks landbúnaðar. Slík frum- vcrp hefðu verið sýnd á Alþingi en sjálfsagt yrði einhver dráttur á samþykkt laga um það efni. Samþykkt þingsályktunartillög- unnar gæti að sínu leyti bætt að- stöðuna nokkuð. - Ágúst Þorvaldsson og Eysteinn •Jónsson tóku sterklega í sama streng. Ágúst lagði áherzlu á að kornræktin væri að verða fastur atvinnuvegur og spáði því að næstu ár myndu koma unp korn- ræktarbændur sem fengjust ein- eöngu við kornrækt, líkt og nú þegar væru komnir til sögunnar garðyrkjubændur, sem ekki virt- ist vegna verr en öðrum. Um- sízt óviðráðanleg upphæð þegar ræðu um rnálið var frestað. 0 ft-i,rtÍar 13.00 .,Á frivaktinni"; sjómanna- þáttur. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna. (Guðrún Steingrímsdóttir). 20.0Q Um erfðafræði; II. þátt- 17 Meðan Toro stritaði fyrir ut- anhússæfingarnar daginn eftir ur: Kynjuð æxlun og hring- ásamt Georg. Gussman og nokkr- dans iitþráðanna (Dr. Sturla Friðriksson). ,, , , akvað eg að fara yfir a Grænu- velli oa tala sjálfur við Ruby. 20.15 Frá tónleikum í Austur- bæjarbiói 18 sept, s.l.: Mic- hael Rabin leikur á fiðlu, Þegar ég ók upp ianga, bugð- og Mitcliell Andrews á pí- -• , - , . . ,, , „ ■ . _ J, I otta mnkeyrslúrla að husmu, for ano. a) Romrnsa i F-dur , ; , op. 50 eftir Eeethoven. h) j framhm bílstjóranum, Jock Noktúrna i cis-mo'.l eftir . Mahoney, sem stóð þarna í gam- Chopin-Milstein. c) „La a]]j rjeysu o° með skyggnishúfu plus q.ue lente“ eftir j , , ,, Dcbussy- ,d) Sónata-d., A-dúr K v-ar P? khpptu^ut ur, op. 13. eftir Fa.u'ré. bókinni Oh’.y Ycslerday eftir 20.50'..Helgríma og íýstígarðár“, Frederick Lewis Állen. Við hlið- dagrkrá um ‘skálílið Hjalm- jna £ honum hoooaði hávaxinn gr Gullberg, ^veinn Ejn- , . . n,,==r,„ fu "toLa uiii’ur maður, í æimgabuxum og, aisson fil. kand. flytui er- f BgvlX'j farj.pv noanpvA indi, skáldið les .tvö ljoSS . olf einni tísportsSwrt,u. ^ , , f sinna, og Andrés Björnsson þífvaiýertu aá' gbra '5foðc ^ertií' og Þorsteinn Ö Stenhensen að œf fyrir Del^ev?'1 lesa. kvæoi eftir Gullberg , í þýðingu Magnúsar Ásgcirs- Mahoney brosti goðlatlega. sonar. „Það væri víst vandalftið að 21.45 Islenzk tónlist: Söntrlög eft- ráða við Delaneý núna. En fyrir oa.o lí ®Imnar Sí^rjreimion. | fimmtán árum. . . “ Hann hristi 22.10 Kvo dsagan: „Pcll oar purp- , „• • • . • ui’i“ eftir May Edginton; , holuðið og brosti við tiihugsun- siðari hluti (Andrés Krist- ina um hinar skelfilegu þrjátíu jánsson ritstj. býðir og les). minúúr. „Þá héit' ée að ég væri son, I aftur kominn í gomlu krana að 23.05 Dagskrárlok. ' slást við þrjá fjóra i' einú“. Ruby lá í sófa á sólsvölunum og las.;í bpk.-Hún.yar í rósóttum heimabúningi, og þótt við vær- um uppi í sveit og það væri virkur dagur, var hárið á henni uppsett effir kúnstarinnar regl- um. Á borði við hliðina á henni var hálftómur döðlukassi. „Sælinú, Eddie“, sagði hún. -Það er langt síðan þú hefur sézt“. Ég svipaðist um eftir stól. Hún færði sig til, svo. að ég gæti setzt hjá henni. ,,Er þetta góð bók, Ruby?“ Hún lyfti henni, svo að ég gæti séð hana. Við hirðina hét hún og á kápunni sást glæsileg- ur náungi með fjaðraskúfa í hattinum horfa karlmannlega yf- ir öxiina á unga konu með glæsi- legan barm. ,,Mér fannst sú í fyrri mánuði skemmtilegri“, sagði Ruby. „En hún gerist á eftirlætisöldinni, þegar konurn- ar voru í axlalausum kjólum; þær voru líka miklu dömulegri þá, Og ég held líkg. að karlmenn- irnir hafi verið meira spennandi þá“. „Ég fór að velta fyrir mér hvað Ruby hefði gert sér til dundurs á sautjándu öld. senni- lega eitthvað svipað og nú, nema þá hefði hún trúlega verið lagskona madeirakaupmanns eða indversks kryddhöndlara. í raun og veru var hiónaband Rubvar sautjándu aldar hiónaband. Eða jafnvel endurreisnarhjónaband. Bocaccio hafði oftar en einit sinni komið að henni í dyngju hennar. „Kemtir Nick.hingað út eftir í kvöld?“ „Þú veiz.t hvernig Nick cr. Venjulega hringir hann hálf- túha áður en hann kemur og þá ætlast hanp til. að. það sé nauta- steik á borðum“. „Nick er víst mjög kröfu- ,haþður“'. 03,j.Nípk, er svo sem ágætur, ég hef ekkért að honum að finna. Ég þarf aldrei að sárbæna hann um neitt eins óg sumar stelpúr sem ég þekki. Að mörgu íeyti er Nick afskaplega indæll. en ti] hvers er ég að segja allt þetta við þig? Þú lepúr það auðvitað allt í Niek aftur“. „Nei, heyrðu mlg nú, Ruby, ég . . .“ ævintýri — Höfundur ævintýrakvikmyndarinnar „Sadko“, sovézki kvikmyndastjórinn Ptúsjkó, hefur gert nýja rnynd af svipuðu tagi og nefnist hún „Ilárauð segl“. Efnið er sótt í fornar sagnir um stoltar hetjur og fagrar konur. Aðalhlutverkið leikur Anastasía Vertinskaja, sem hér sést. Þetta andlit sómir sér í hvaða ævintýri sem er. Þökkum innilega auðsýnda' satnúð og vinarhug við and- lát og jarðarför ' ,j-1 GUÐJÓNS VIGFCSSONAU. v' Sérstaklega viljum við þakka Vörubílstjórafólaginu Þrótti, 1 Bifreiðastjórafélaginu Frama, Félagi sérleyfishafa, Árnes- 1 ingafélaginu í Reykjavík og ö'ðrum’ fyrirtækjum, félögum ' og einstaklingum, sem hejðrað hafa minningu hans. Guðrún Þorsteinsdóttir, Kristín Vigfúsdóttir, Ingveldur Vigfúsdóttir, Snorri Vigfússon, il'f1 Þórhildur Vigfúsdóttir, Magnús Vigfússou ■ ’ i "11 i i!'^ ItfSj og aðrir randainenn. % Fimmíudagur 16. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN— (lli

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.